Dagblaðið - 23.02.1980, Page 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980.
17
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
í Þú finnur aldrei\
[ nokkurn skapaðan)
V ílut! /
í gL
v o oT \ QJ /O
Það er bannsett lygi
sem aldrei týni neinu
ir
Gríðarstór Westinghouse
ísskápur, vel með farinn og nýyfirfarinn,
einnig Rima minútugrill til sölu. Uppl. í
síma 28392 eftirkl. 6.
Vel með farinn Zanussi
kæliskápur, 280 lítra, 143 cm á hæð og
61 cm á breidd, til sölu, verð 75 þús., og
Poppy svefnbekkur með púðum, verð 25
þús. Uppl. í síma 35385 í dag og til
hádegis á sunnudag.
Til sölu stór
Her Majesty þvottavél (amerísk) og
Speed Queen tauþurrkari (einnig amer-
ískur), straumbreytir fylgir. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 á daginn en i
sima 76179 eftir kl. 7 á kvöldin.
H—110.
Til sölu nýleg frystikista,
450 1, verð 300 þús. Á sama stað stór
máluð eldhúsinnrétting. ódýr. Uppl. i
síma 11774.
Þvottavél til sölu,
BTH, nýuppgerð, nýr mótor, verð 160
þús. Uppl. í síma 38000 (Haraldur).
Til sölu Kenvvood KR 6340,
4ra rása útvarpsmagnari, 4 x 15 W rms,
getur verið 2 x 40 W rms, Teac 350 kass-
ettusegulband, Dolby-CrCL, tveir
Philips hátalarar, 25 W rms, tveir Fisher
myndahátalarar, 20 W rms. Tilboð
,óskast sent til augld. DB í síma 27022.
' H—750.
Til sölu hljómflutningstxki,
Toshiba SM 2700, sambyggt, rúmlega
ársgamalt, mjög vel með farið. Uppl. í
síma 37444.
Til sölu lítið notuð
hljómtæki. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Uppl. i sima 83645 til kl. 21.
I
Hljóðfæri
i
Mjög gott pianó
til sölu. Uppl. í síma 33734 um helgina.
Skemmtari til sölu,
ársgamall, vel útlítandi, nýyfirfarinn og
prófaður. Til sýnis og sölu hjá Hljóð-
virkjanum Höfðatúni 2, sími 13003.
Viscount rafmagnsoregl,
M-50 með Lesley, rafmagnstrommur
og skemmtari til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i
síma 17626.
Höfum kaupendur
að notuðum rafmagnsorgelum. Öll orgel
stillt og yfirfarin ef óskað er. Hljóðvirk-
inn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Kassagítar.
Til sölu 12 strengja lítið notaður Hag-
ström gítar með pickup, taska fylgir.
Uppl. á kvöldin í sima 77487 eða 95-
3128.
Ljósmyndun
8
Til sölu Turst RCT 20
framköllunarvél fyrir lit og svarthvítt.
Vélin er sem ný og með tannhjóladrifi.
Uppl. í síma 95-4642 frá kl. 8—4.
Nýkomnar nýjustu gerðir:
FUJICA STX-1 reflex myndavélar, kr.
134.900, — AX-1 reflex electronic
m/zoomlinsu 43—75 mm, kr. 245.600,
hljóðupptökuvélar m/stefnuhljóðnema,
204.700, FUJI 8 mm Sound on Sound
hljóðsýningarvél, kr. 264.130. AMA-
TÖR, ljósmyndavörur, Laugavegi 55,
sími 12630.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 1,9 e.h..
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til1
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Deep, Dracula, Breakout o.fl. Filmur til
sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur
óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Sími 36521.
Kvikmyndafllmur
til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm
og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú
fyrirliggjapdi mikið af úrvalsmyndum
fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri
aldurshópa. félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út-
gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frenzy, Car.
Birds, Family Plot, Duel og Eiger
Sanction o.fl. Sýnignarvélar til leigu.
Simi 36521._________________________
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón- og svarthvítar, einnig í lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Ábbott og Costello. Úrval af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. í sima 77520.
8
Dýrahald
8
Óska eftir
hreinræktuðum Labrador hvolpi helzt
tik. Uppl. í síma 97—8567 eftir kl. 6 á
daginn.
Áttu hund eða kött?
Ég á allt annað sem þú þarft handa
honum. Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Austurveri. Háaleitisbraut 68. simi
33980.
Til sölu reiðhestar,
viljugur skeiðhestur, bezti tími 24 sek..
rauðblesóttur þægur og viljugur klár-
hestur og jörp meri undan Sörla frá
Sauðárkróki, fylfull eftir Neista frá
Skollagróf. Greiðslukjör og skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 50250 og 51985.
Hestamenn — Hestamenn.
Ef þíð hafið áhuga á að tryggja ykkur
hey á komandi sumri þá leggið nafn og
símanúmer og hugsanlegt magn inn á
DB merkt „Samningur".
Teppalagnir — Teppaviðgerðir.
Tek að mér teppalagnir og viðgerðir á
nýjum og gömlum teppum. Færi til
teppi á stigagöngum. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 81513 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
1
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
érlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. ’75. Uppl. i síma 43491.
Honda CB 50 árg. ’75
til sölu. Uppl. i síma 50678.
Til sölu 10 gira 24" kvenhjól,
amerískt á kr. 110 þús. Sími 44103.
Bifhjólavörur i úrvali.
Hjálmar, rafgeymar, tannhjól, keðjur,
bögglaberar. veltigrindur, motocross-
vörur, leðurstigvél, gleraugu, bensingjaf-
ir, keðjufeiti, leðurjakkar, leðurbuxur,
hljóðkútar, bretti, speglar, nælonhand-
föng, Castrol olíur. Póstsendum. Karl
H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2, sími
10220.
Óska eftir torfxruhjóli,
350 cc eða stærra, helzt Honda XL 350
’78. Uppl. í sima 97-7564.
Frá Montesa umboðinu.
Til sölu er I Enduro 360 H6 og nokkur
Cappra 414 VE moto-cross hjól. Ný hjól
á góðu verði fyrir sumarið. Uppl. og
pantanir í síma 85287 milli kl. 20og 21 á
mánud., miðvikud., og föstud.
Bátar
Til sölu F.lac fisksjá
og vökvahandfærarúlla. Uppl. i síma
97—7514eftir kl. 20á kvöldin.
Vil kaupa utanhorðsmótor,
4—6 hestafla. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—608.
Mercurv 40 hest. utanborðsmótor
til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 15097 eftir
kl.7..
Handfxrarúllur.
Hef til sölu tvær rafmagns handfæra-
rúllur, óslitnar, stærri gerðin, 24 volta.
Uppl. í síma 13223. eftir kl. 8 á kvöldin.
Bukh — Mercruiser.
Vinsælu Bukh bátavélarnar til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara. Örugg-
;ar, þýðgengar, hljóðlátar. Allir fylgi
hlutir fyrirliggjandi. Mercuriser, heims-
ins mest seldu hraðbátavélarnar, til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara.|45 hest-
afla disilvéliri með power trim og pówer
stýri — hagstætt verð — góðir greiðslu-
skilmálar. Veljið aðeins það bezta og
kannið varahlutaþjónustuna áður en
vélagerðin er valin. — Gangið tímanlega
frá pöntunum fyrir vorið. Magnús Ó.
Ólafsson heildverZlun, símar 10773 —
16083.
8
Fasteignir
8
3ja herb. nýupptekin risibúð
á bezta stað á Akureyri til sölu. Gott
verð. Fagurt útsýni. Uppl. í sima 98-
2148.
V erðbréfamarkaðurinn.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa,
vextir 12—34,5%, einnig á ýmsum
verðbréfum, útbúum skuldabréf. Leitið
upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn
v/Stjörnubió, Laugavegi 96, 2. h. Sími
29558.
Bílaleiga
I
Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36, Kóp.,
sími 75400, auglýsir: Til léigu án öku-
manns Toyota 30, Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. ’78 og '79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað i hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saab bif-
reiðúm.
Á.G. Bilaleiga.
Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila.
ÞVERHOLT111
8
Bílaþjónusta 1
Gét bxtt við mig
almennum bílaviðgerðum fyrir skoðun.
I Ennfremur réttingar, blettun og al-
isprautun. Geri föst verðtilboð. Uppl. í
síma 83293 milli kl. 16 og 20.
Önnumst allar almennar
boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta,
gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar
Harðar, Smiðjuvegi 22, simi 74269.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, réttingum,
sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði,
ISkemmuvegi 12 Kóp.,sími 72730.
Bílasprautun og réttingar.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
'ioðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bilasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn-
höfða 6, sími 85353.
Önnumst allar almennar
bílaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í
véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér-
hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón
usta. Biltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa-
vogi, simi 76080.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Chevrolet Nova Custom
árg. ’78, til sölu, 8 cyl., 305 cub., sjálf-
skiptur í gólfi, ekinn aðeins 30 þús. km,
rafmagn í rúðum og læsingum, bill í sér-
flokki. Uppl. i síma 99-1726 eftir kl. 7 á
kvöldin.
VW 1600 TLE Fastback,
sjálfskiptur, árg. 71, til sölu, keyrður 83
þús. km. Rafmagnsmiðstöð, elektrónísk
kveikja, 4 aukadekk á felgum. Óvenju-
gott útlit. Til sýnis að Hagamel 10 í dag
millikl. 13 og 17. Sími 19176.
Óska eftir að kaupa bil
á mánaðargreiðslum, allar tegundir
koma til greina. Uppl. í sima 77765.
Mjög góður Willys jeppi
árg. ’66 með amerísku stálhúsi til sölu.
Uppl. ísíma 42677.
Subaru ’78 til sölu,
stationbíll með drifi á öllum hjólum.
Uppl. ísíma 74553.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 72 með nýyfirfarinni vél. Uppl. í
sima 75409.
Dodge — Oldsmobile — Plymouth:
Til sölu Dodge Phoenix ’61, 8 cyl. með
öllu, bíllinn er nýsprautaður en þarf að
standsetja hann, mikið af varahlutum
fylgir, einnig Oldsmobile Cutlas '69, 8
cyl. með öllu. Á sama stað er árg. ’74 af
8 cyl. 360 cc Chryslervél til sölu. Ath.:
erum að rífa Plymouth Valiant ’67.
Uppl. Ísima73l60og402l2.
Sunbcam Hunter DL 1725
árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 52753.
Austin Mini.
Til sölu Austin Mini árg. 73, þarfnast
lagfæringa en er gangfær, verð 450 þús.
Uppl. í síma 83857 eftir kl. 5 í dag.
Toyota Mark II árg. 75
til sölu. Uppl. í síma 51513.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn VW árg. 70—74, aðeins
góð bifreið kemur til greina. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 73007.
Mercury Comet '12
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, 4ra dyra.
Uppl. í síma 52395.
Hef Cortinu 70
1 til niðurrifs. Óska tilboða i vél, gírkassa,
stóla og fleira. Hef ótal varahluti úr VW
1300 72, vél, hurðir og fleira. Hef vara-
hluti úr eldri VW. Sími 86548.