Dagblaðið - 23.02.1980, Qupperneq 19
DAG"LAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980.
19
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Hver er þessi sveitarotia sem
hefur stolið elskunni
Ég hef nú aldrei heyrt
neitt ..fyndnara”.
Afsakaðu mig, Stjáni blái. . . hefur þú nokkuð
séð Siggu stöng. Ég er að verða búinn með síðasta
ost borgarann.
Atvinnuhúsnæði,
100—200 fm, óskast undir þrifalega
starfsemi, þarf að vera með aðkeyrslu-
dyrum. Tilboð er greini stærð og leigu-
kjör sendist DB fyrir þriðjudag 26. febr.
merkt „Húsnæði 271”.
Systkin óska eftir
að taka á leigu 3ja herbergja íbúð á
góðum stað í bænum. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-775.
Reglusamur.
Herbergi með aðgangi að snyrtingu eða
lítil íbúð óskast á leigu (helzt i Hafnar-
firði). Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í
síma 50377.
Húsnæói — sérverzlun.
Vantar húsnæði undirsérverzlun, helzt i
vesturbænum. Tilboð sendist augld. DB
merkt „Sérverzlun 791”.
Reglusamur einhleypur maður
um fertugt óskar að taka á leigu 2ja
herb. eða einstaklingsíbúð á Suðurnesj-
um. Algjörri reglusemi heitið. Nánari
uppl. í síma 26534.
40—70 ferm.
Húsnæði óskast til leigu undir léttan
iðnað, u.þ.b. 40—70 ferm, þyrfti ekki að
losna alveg strax. Útstillingargluggi
æskilegur. Uppl. isíma I9804e.h.
Ibúð óskast til leigu
strax. Góð umgengni, meðmæli, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 72375 eftir kl.
7.
Miðaldra kona,
sem vinnur úti, óskar eftir rúmgóðri 2ja-
3ja herb. ibúð á vestur- eða miðbæjar-
svæði, þó ekki skilyrði. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—589.
Óska eftir að taka á leigu
I herb. og eldhús. Uppl. í sima 92—
8234.
Ef þú geturleigt mér
góða íbúð yrði ég afskaplega fegin að
heyra frá þér sem fyrst. Er ein i heimili,
róleg, reglusöm og allt það. Frekari uppl.
i sima 53444. 23964 og 53951. Ingibjörg
G. Guðmundsdóttir félagsmálafulltrúi.
íbúð óskast til leigu,
erum 3 i heimili. Uppl. í síma 74576.
Óska eftir 3ja herb.
ibúð til leigu. má þarfnast viðgerðar á
múr og tré. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 22550 eftir kl. 6.
Reglusamur iðnaðarmaður
sem vinnur utan borgarinnar feskar eftir
einstaklingsibúð eða góðu herbergi i
Reykjavik. Uppl. i sima 29558 til kl. 18
eða 42568 á kvöldin.
5 herb. íbúð,
einbýlis- eða raðhús óskast til leigu, helzt
í Heima-, Háaleitis- eða Fossvogshverfi.
Árs fyrirframgreiðsla allt að 1,6 millj.
Tilboð merkt „1. júni” sendist DB fyrir
29. þ.m.
úng kona með eitt barn
óskar eftir íbúð strax. einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 86228.
Ung og reglusöm barnalus hjón
óska að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð
frá miðjum maí helzt í vesturbænum
(ekki skilyrði). Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 11052 eftir kl. 8 á kvöldin.
Atvinna í boði
Hárgreiðslufólk ath.:
Litil hárgreiðslustofa i fullum gangi til
leigu í 3—4 mánuði. Uppl. í síma 54421
eða 50854.
Reglusöm hjón
óskast til starfa við búrekstur, góð íbúð á
staðnum. Tilboð sendist DB fyrir 27.
feb. nk. merkt „Framtiðaratvinna 83”.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Bakaríið
Hólagarði, simi 31349 eftir ki. 13 í dag.
Stýrimann og háseta
vantar á 80 lesta netabát sem er gerður
út frá Sandgerði. Uppl. í síma 19190 og
41437._______________________________
Afgreiðslustúlka
óskast til starfa í hljómplötuverzlun i
Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—755.
Reglumaður
búsettur úti á landi óskar eftir ráðskonu.
Aðeins reglusöm lághent kona kemur til
greina. Æskilegur aldur er 30 til 40 ár.
Má hafa börn. Nýtt og rúmgott húsnæði
i boði. Tilboð leggist inn á auglýsinga-
deild DB fyrir febrúarlok merkt „Beggja
hagur — 86".
Atvinna óskast
B
Ung kona
óskar eftir verzlunarvinnu allan daginn.
Er þaulvön. Uppl. í síma 75309.
13 ára stúlka
óskar eftir vinnu í sumar, helzt við af-
greiðslustörf. Uppl. í síma 96-41321.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu, vélritunarkunnátta.
Uppl. ísíma 35114.
23 ára stúlka
óskar eftir góðri vinnu frá 8—12 f.h. Er
vön verzlunarstörfum, vélritun, góð
ensku- og dönskukunnátta. Uppl. í sima
42408.________________________________
Tværstúlkur
óska eftir vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 31573 og 44487.
Prentari
óskar eftir atvinnu, er jafnframt setjari.
Gæti hugsað sér að læra offset. Uppl. í
sima 76522.
c
Framtalsaðstoð
>
Tek að mér skattframtöl
fyrir einstaklinga. Guðjón Sigurbjarts-
son, Víðimel 58, sími 14483.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl einstaklinga.
Haukur Bjamason hdl., Bankastræti 6
Rvík, símar 26675 og 30973.
Skattframtöl-Reikningsskil.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir
einstaklinga og minni fyrirtæki. Ólafur
Geirsson viðskiptafræðingur, Skúlatúni
6, sími 21673 eftir kl. 17.30.
Skattaframtöl
iog bókhald. Önnumst skattaframtöl,
skattkærur og skattaaðstoð fyrir bæði
fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig
að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapant-
anir frá kl. 15—19 virka daga. Bókhald
og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166,
Halldór Magnússon.
Skattframtöl bókhaldsþjónusta.
Önnumst skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Vinsamlegasl
pantið tima sem fyrst. Veitum einnig
alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllingu
tollskjala. Bókhaldsþjónusta Reynis og
Halldórs sf., Garðastræti 42, 101 Rvík.
Pósthólf 857, sími 19800, heimasímar
20671 og 31447.
Skattframtöl
og önnur skýrslugerð þar að lútandi fyrir
einstaklinga og minni fyrirtæki. Helgi
Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur,
Bjargarstíg 2, Rvík, sími 29454, heimas.
20318.
Aðstoð við gerð skattaframtala
einstaklinga og minni fyrirtækja. Ódýr
og góð þjónusta. Leitið upplýsinga og
pantið tíma i sima 44767.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt-
framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja.
Tímapantanir í síma 73977.
Skattframtöl.
Annast skattframtöl fyrir einstaklinga.
Tímapantanir í síma 29600 milli kl. 9 og
12. Þórður Gunnarsson hdl., Vestur-
götu 17, Reykjavik.
Fyrirgreiðsluþjónustan,
sími 17374, Laugavegi 18 a, 4. hæð
Liverpoolhúsinu, aðstoðar einstaklinga
og atvinnurekendur við gerð og undir-
búning skattaframtals, kærur og bréfa-
'skriftir vegna nýrra og eldri skattaálaga
ásamt almennri fyrirgreiðslu og fast-
eignasölu. Hafið samband strax. Sterk
og góð aðstaða. Gunnar Þórir, heima-
simi 31593.
Framtalsaðstoð:
Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst-
ur. Tímapantanir kl. II til 13, kl. 18 til
20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsað-
stoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími
52763.
Skattaframtöl.
Skattaframtöl einstaklinga og fyrir
tækja. Vinsamlegast pantið tima sem
fyrst. Ingimundur Magnússon, sími
41021, Birkihvammi 3, Kóp.
Skattframtöl 1980.
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur,
Grettisgötu 94, sími 17938 eftir kl. 18.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér‘'skatt-
framtöleinstaklinga.Tímapantanir í síma
74326.
• ll •
I
Gull & Silfur Laugavegi 35.
Viðgerðir. Látið yfirfara skartgripina i
tíma. Fljót og góð þjónusta, sendum í
próstkröfu. Gull & Silfur, Laugavegi 35.
1
Einkamál
D
Reglusöm kona
óskar eftir að kynnast góðum, reglusöm-
um og heiðarlegum manni sem vini og
félga á aldrinum 45—55 ára. Tilboðum
sé skilað á augld. DB fyrir 1. marz merkt
„ I. marz”.
Tveir 21 árs
myndarlegir menn óska eftir nánum
kynnum við konur á aldrinum 25—40
ára. Algjörri þagmælsku heitið. Tilboð
sendist DB merkt „Trúnaður 773”.
Fámennur lokaður félagsskapur
óskar eftir tveimur vel vöxnum stúlkum
til að dansa fáklæddar gegn borgun á
listahátíð félagsins. Svar óskast sent til
DB fyrir nk. fimmtudag merkt „Trún-
aður ’74”.
Þið sem eruð I vanda stödd
og vantar eitthvað til að lífga upp á til-
veruna skuluð bregða ykkur á risa-
flóamarkaðinn i Menntaskólanum í
Kópavogi v/Digranesveg. Allt á þig og
ibúðina. Opið laugardag og sunnudag
frákl. 11-18.
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tima
i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
27 ára kona
óskar eftir að kynnast manni á
svipuðum aldri sem ferðafélaga, og með
nánari kunningsskap í huga, á íbúð, er
einmana, hugsar til ferðalaga i sumar.
Svar sendist DB fyrir 28. febr. '80.
merkt „Sumarið 80”.
22 ára maður sem er að byrja búskap
úti í sveit óskar eftir að kynnast konu á
svipuðum aldri sem vill búa í sveit. Barn
skiptir ekki máli. Tilboð sendist augld.
DB merkt „Sveit 5056."
I
Kennsla
i
Skurðlistarnámskeið:
Örfá pláss laus á námskeiði í tréskurði í
marz. april. Hannes Flosason, simar
23911 og 21396.
Barnagæzla
i
Tek börn í gæzlu,
hef leyfi, er á góðum stað í bænum, hef
bjarta, og sólríka íbúð og góða leikað-
stöðu. Uppl. í sima 28705.
Barngóð kona
óskast til að gæta 5 mánaða stelpu fyrir
hádegi, sem næst Njörvasundi. Uppl. í
síma 38749.
Diskótekiö Dollý
er eins og óvæntur gjafapakki. Þú opnar
pakkann og út koma klassa hljóm-
flutningstæki, hress plötusnúður með
hressilegar kynningar. Síðan koma
þessar frábæru hljómplötur með lögum
allt frá árinu 1950—80 (diskó-ið, rock-
ið, gömlu dansarnir og fl.). Samkvæmis-
leikir og geggjað Ijósasjóv fylgja með (ef
þess er óskað). Allt þetta gerir dans-
leikinn að stórveizlu. Diskótekið sem
heldur taktinum. Simi 51011 (sjáumst).
Diskótekið Dísa,
viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá-
tiðir, þorrabíót og unglingadansleiki,
sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög
fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj-
asta í diskó, poppi, rokki og breitt úrval
eldri danstónlistar, gömlu dönsunum,
samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn-
ingar og dansstjórn. Litrík „Ijósashow”
fylgja. Skrifstofusími 22188 (kl. 12.30—
115). Heimasími 50513 (51560). Diskó-
! tekið Dísa, — Diskóland.
Diskótekið Donna.
Ferðadiskótek fyrir árshátíðir, skóla-
dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar
skemmtanir. Erum með öll nýjustu
diskó, popp- og rokklögin (frá Karnabæ),
gömlu dansana og margt fleira. Full-
komið Ijósashow. Kynnum tónlistina
frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill.
Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338
millikl. 19og20ákvöldin.