Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980.
Ferðafélag íslands
Sunnudaj«ur 24. febrúar kl. 13.00: Geitafell (509 m).
Gönguferð á fjallið og skiöaganga i nágrenni þess.
Fararstjórar: Kristinn Zophoniasson og Tómas Ein
arsson. Verð kr. 3000 gr. við bilinn. Farið frá Um
ferðarmiöstöðinni aðaustanverðu.
Munið ..FERDA og FJALLABÆKURNAR"
Þórsmerkurferð 29. febr.
Útivistarferðir
Sunnudagur 24. febrúar kl. 13: Kringum Kleifarvatn,
létt ganga austan Kleifarvatns með Kristjáni M.
Baldurssyni eða Brennisteinsfjðll (á sklðuml með
Antoni Björnssyni. Verð 3000 kr.. fritt fyrir börn mcð
fullorðnum. Farið frá BSl. bensinsölu.
Hlaupársferð um nasstu helgi.
Aðalfundir
Aðalfundur Kvenfélags
Breiðholts
verður haldinn miðvikudaginn 27. fcbrúar kl. 20.30 i
anddyri Breiðholtsskóla.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sigriður
Hannesdóttir kynnir leikræna tjáningu. önnur mál.
Aðalfundiir Knattspyrnu-
félags Reykjavíkur
veröur haldinn i húsi Slysavarnarfélags Islands við
Cirandagarð miðvikudaginn 27. febrúar 1980 og hclst
klukkan 20.30.
Venjuleg áðalfundarstörf.
Aðalfundur Kattavinafélags
íslands
verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 1.
marz kl. 3.
Kirkjufélag
Digranesprestakalls
Aðalfundur fólagsins verður haldinn i safnaðarheimil- (
inu við Bjarnhólastíg fimmtudaginn 28. febrúar kl.
20.30.
Kvenfélag Breiðholts
Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts vcrður haldinn
miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 i anddyri
Breiðholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Sigriður
Hanncsdóttir kynnir leikræna tjáningu. önnur mál.
Toitleikar
Frumflutt verður verk eftir
Atla Heimi í Norræna húsinu
Laugardaginn 23. febrúar halda Ingvar Jónasson
víóluleikari og Janáke Larsson pianóleikari tónleika i
Norræna húsinu. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og verða
verk eftir L. Boccherini, M. Glinka. Max Reger.
Arnold Bax og Louis de Caix d'Hervelois á efnisskrá.
auk verks Atla Heimis Cathexis fyrir viólu og pianó.
Verkið er tileinkað hjónunum Guðrúnu Vilmundar
dóttur ogGylfa Þ. Gislasyni.
Eftir nám hérlcndis og erlendis og kennslu og tón
leikastörf i Reykjavik að námi loknu hélt Ingvar
Jónasson til Sviþjóðar 1972 og hefur dvalizt þar við
tónlistar og kcnnslustörf auk þess sem hann hefur
farið í fjölda tónleikaferöa bæði sem einleikari og með
kammersveitum viða i Evrópu og i Bandarikjunum.
Hann kom m.a. fram hér i Norræna húsinu haustið
1976 ásamt sænska gitarleikaranum prófessor Per
Olof Johnson i kammertríói hans.
FyrirSestrar
Háskólafyrirlestur
Dr. Shaun Hughes. prófessor i ensku við Purdue'
Univcrsity í Indiana. Bandarikjunum. flytur opinber
an fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands
mánudaginn 25. febrúar 1980 kl. 17.15 i stofu 301 i
Árnagarði.
Fyrirlesturinn fjallar um norræna goðafræði og
nefnist: ..Baldur og Loki". Hann verður lluttur á
islenzku. öllum er heimill aðgangur.
Kirkjustarf
Bústaðasókn
Á sunnudaginn. þann 24. febrúar mun séra
Guðmundur Sveinsson predika við guðsþjónustu i
Bústaðakirkju kl. 2.00. Er þctta öðru sinni,sem séra
Guðmundur kcmur i hcimsókn og ræðir við
söfnuðinn yfir kaffi cftir messuna.
Happdrætti
Þroskahjálpar
Dregið hefur verið i happdrætti Þroskahjálpar.
Fyrir febrúar er vinningsnúmerið 6036. i janúar var
það8232.
Skíðafólk — símsvarar
Upplýsingar um skiöafæri eru gefnar i simsvörum.
1 Skálafelli er símsvarinn 22195.
í Bláfjöllum er simsvarinn 25582.
iiiHniiiiiNnmuHiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiii
I
Garðyrkja
I
I rjáklippinuar.
Nú er rétti tíminn til trjáklippinga.
Pantiö tímanlega. Ciaröverk. simi
73033.
Innrömmun
7/
Innrnmmun.
Vandaöur frágangur og fljót afgreiðsla
Málverk keypt. seld og tekin í umboðs
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá|j
11—7 alla virka daga. laugardaga frá kl.í
10—6. Renate Heiöar. I.istmunir og inn
römmun. Laufásvegi 58. sínii 15930.
I
Þjónusta
8
Veizlumatur.
Tek að ntér að laga köld borð og heita
rétli. Foreldrar fermingarbarna: pantið
veizluna tímanlega. Uppl. i síma 52652.
Aðstoða fólk
við ólíklegustu störf, lagfæringar, þrif í
húsum og lóðum, bátum. verkstæðum,
aðstoða aldraða, öryrkja og einstæða,
lágt kaup. Lítið vinnupláss, herbergi og
gömul trilla óskast. Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
H—752.
Húsbyggjendur.
Húsgagna- og innrétlingasmiðir geta
bætt við sig uppsetningum á
innréttingum, milliveggjum, hurðum og
viðgerðum innanhúss o. fl. Vanir menn.
Jens Sandholt, simi 75542 og Magnús
Haraldsson, simi 44759 eftir kl. 18.
Fyrirtæki-einstaklingar.
Tek að mér gluggaþvott og
rennuhreinsun. Uppl. I sima 86475 á
kvöldin.
Beztu mannbroddarnir
eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki
sínu á hálkunni og veita fullkomið
öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóstof
an, Dunhaga 18. 2. Skóvinnustofa
Cesars, Hamraborg 7. 3. Skóvinnustofa
Sigurðar, Hafnarfirði. 4. Skóvinnustofa
Helga, Fellagörðum, Völvufelli 19. 5.
Skóvinnustofa Harðar, Bergstaðastræti
10. 6. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísa
teigi 19. 7. Skóvinnustofa Sigurbjörns
Austurveri. Háaleitisbraut 68. 8. Skó
vinnustofa Bjarna, Selfossi. 9. Skóvinnu
stofa Gísla, Lækjargötu 6 A. 10. Skó
vinnustofa Sigurbergs, Keflavik.
Tek að mér málningavinnu
bæði utan og innan. einnig
sprunguviðgerðir. Föst verðtilboð, ef
óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin.
Ingimundur Eyjólfsson. simi 84924.
er búið að
| stilla Ijósin?
[ UMFERÐARRflO
Við bjóðum viðgerðir
á dýnamóum, störturum, alternatorum
og spennustillutn úr bílum og
vinnuvélum. Monteringar á
töfluskápum og hvers konar
uppsetningar og frágangur á verk-
smiðjuvélum. Vanir starfsmenn tryggja:
vandaöa vinnu. Rafbraut. Suðurlands 1
braut 6. sími 81440.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi.
Simi 44192. Ljósmyndastofa. Sigurðar
Guðmundssonar. Birkigrund 40 Kóp.
Annast dúklagningar
og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja
gæðin. Hermann Sigurðsson. Tjarnar
braut 5. Uppl. i sima 54283 milli kl. 12
og 13 og 19 og 20.
Get bætt við málningarvinnu.
Uppl. í sima 76264.
Húsfclög, húscigendur athugið!
Nú er rétti tíminn til að panta og fá hús-
dýraáburðinn. Gerum tilboðef óskað er.
Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 37047 milli kl. 9 og 1 og
31356 og 37047 eftir kl. 2. Cieymið
auglýsinguna.
Útvega húsdýraáburð
á lóðir. dreifum cf óskað er. Pantanir i
síma 42387 frá kl. 12—13 og eftir kl. 18.
ATH. Sé einhver hlutur bilaður
hjá þér. athugaðu hvort viðgetum lagað
hann. Sími 50400 til kl. 20.
Hreingerníngar
D
Tcppahreinsunin Lóin.
Tökum að okkur hreinsun á teppum
fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stiga-
hús. Við tryggjum viðskiptavinum
okkar góða þjónustu með nýrri vökva-
og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5
til 10% af vætu í teppinu. Uppl. í simurn
26943 og 39719.
Hreingerningastöðin Hólmbræður.
Önnumst hvers konar hreingerningar.
stórar og smáar, i Reykjavik og ná
grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja.
frábæra teppahreinsunarvél. Simar
19017 og 28058. Ólafur Hólm.
I'rif, hreingerningar,
teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum. stigagöngum og stofnunum.
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. sem hreinsar með mjög
góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i
sima 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Yður til þjónustu:
Hreinsum teppi og húsgögn með há
þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki
að allt náist úr en það er fátt sem stei":',
tækin. okkar. Nú, eins og alltaf áður,
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningar.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð
vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerninga-
þjónustan. Sími 22841.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á ibúðum.
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og
84017. Gunnar.
Hreingcrningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu,
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun
með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
1
Ökukennsla
8
Ökukennsla —
endurnýjun á ökuskírteinum. Lærið
akstur hjá ökukennara sem hefur það að
aðalstarfi. engar bækur. aðeins snældur
með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin
er Toyota C'ressida '78. Þið greiðic'
aðeins fyrir tekna tima. Athugið það.
Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa
misst ökuskirtcini sitt að öðlast það að
nýju. (ieir P. Þormar ökukennari. simar
19896 og 40555.
Hvað segir símsvari 21772?
Reyniðaðhringja..
Ö'Kukennsla, æfingatímar.
‘oifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi.
nemendur greiða aðeins tekna tíma,
engir lágmarkstímar, nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason.sími 66660.
Ókukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og
fáðu reynslutima strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, sínii 71501.
Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir
lágmarkstímar og nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns-
son, simar 21098 og 17384.
Get nú hætt við ncmcndum.
Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. '80 nr.
R-306. Nemendur greiða aðeins tekna
tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson. simi 24158.
Ökukennsia—Æfingatimar.
Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. Engir
skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslu-.
kjör. ^Ath. nemendur greiði aðeins tekna
tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. '79. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Ólafur
Einarsson Frostaskjóli 13. simí 17284. ,
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. '79.
Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og prófgögn sé þess óskað. Halnríður
Stefánsdóttir, sírni 81349.
LAUGARDAGUR
ÞJÓDLEIKHÚSID: Óvitar kl. 15. UPPSFLT: Stund
arfriður kl. 20.
IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. UPPSKLT. Klerkar i klipu
miðnælursýning i Austurbæjarbiói kl. 23.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Óvitar kl. 15. Náttfari og nakin
kona kl. 20.
IÐNÓ: Er þetta ekki mitt líf? kl. 20.30.
Árshátídir .
Félag
farstöðvaeigenda
Tiu ára afmælisárshátið félagsins verður haldin 23.
febr. i Festi Grindavik og hefst kl. 19 með borðhaldi.
Aögöngumiðar eru seldir á skrifstofu félagsins Siðu
múla 2. Verð kr. 11.000.
Sætaferðir verða á árshátíðina oger þaðekki innifalið
i miöaverði.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir ogdiskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Framsækin rokktónlist og fleira.
Plötukynnir Jón og óskar frá Disu.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnar
Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu.
Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klxðnaður.
HREYFILSHÚSIÐ:Gömludansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá.
INGÓLFSCAFÉ: gömlu dansarnir.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik. Bingókl. 15.
SNEKKJAN: Diskótek.
TEMPLARAHÖLLIN: Félagsvist. Dansaðá eftir.
‘ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin (ilæsir.
IIOLI.YWOOD: Diskótek
HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt
söngkonunni Kristbjörgu Löve ' leikur gömlu
dansana. Diskótekið Disa leikurá milli.
IIÓTEl. SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðir með
skcmmtikvöld með mat. Hljómsvcit Ragnars Bjarna
sonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu leikur fyrir
dansi. Mfmisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framrciddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia.
ÓÐAL: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin (ialdrakarlarogdiskótek.
Matur framreiddur fyrir matargcsti. Snyrtilegur
klæðnaður
Iþróttir
LAUGARDAGUR
KR-Fram, I. d. karla. kl. 14
HAFNARFJÖRÐUR
FH-Þðr, Ak., 1. d. kvenna. kl. 14.
Haukar-Vikingur, 2.11 pilla. kl. 15.
NJARÐVÍK
UMFG-KR, I. d. kvcnna. kl. 13.
VESTMANNAFYJAR
A-riðill, 2. fl. kvenna kl. 16.30—21.30.
SFLFOSS.
C-riðill 5. fl. piltakl. 10-18.
SUNNUDAGUR
VFSTMANNAFYJAR
A-riðill 2. fl. ku-nna kl. 9— 13.
VARMÁ
HK-Þróttur, 2. fl. pilta. kl. 14.45
UMFA-ÍA. 2. fl. pilta. kl. 15.30.
UMFA-Í A, 2. d. kvenna.kl. 16.15.
UBK-Fram, I. fl. kvenna.kl. 17.15.
KEKLAVÍK
ÍBK-Ármann 2. fl. pilta kl. 13.
laugardalshöi.l
Þróttur-UMFA. 2 dl karla kl. 14.
Víkingur-Valur, l.d karla.kl. 19.
Vlkingur-Þór Ak., I. d. kvenna. kl. 20.15.
Valur-Fram, 1. d. kvenna. kI. 21.15.
Vlkingur-Valur, I. fl. kvenna. kl. 22.15.
Unglingameistaramót
i fimleikum
Unglingameistaramót F.S.Í. i fimleikum verður haldið
i iþróttahúsi Kennaraháskóla Íslands dagana 22.. 23.
og 24. febrúar. Keppni pilta hefst klukkan 19. Stúlkur
keppa laugardaginn 23. febrúar og hefst keppni þeirra
kl. 13. Úrslit verða siðan sunnudaginn 24. febrúar og
hefst keppni þann dag kl. 13.30.
Boðganga í Skálafelli
Reykjavikurmótið i 3x 10 km boðgöngu á skíðum.
verður haldið í Skákifelli laugardaginn 23. febrúar nk.
oghefstkl. 13.30.
Sundmót Ármanns
Sundmót Ármanns verður haldið i Sundhöll Reykja
vikur þriðjudaginn 4. marz nk. kl. 20.00
Keppnisgreinar:
100 m flugsund karla
400 m fjórsund kvenna
100 m skriðsund karla. bikarsund
200 m bringusund kvenna
200 m bringusund karla
100 m skriðsund kvenna
400 m fjórsund karla
100 m flugsund kvenna
100 m baksund karla
4 x 100 m fjórsund kvenna
4 x 100 m skriðsund karla
Þátttökutilkynningar sendist á timavarðakorlum
SSl til Jóhanns B. Garðarssonar. Hjallavcgi 10.
Reykjavik eða c/o Sundhöll Reykjavikur. eigi siðar en
29. febrúar nk.
Þáittökugjald er 300 krónur fyrir hverja skráningu.
Brautskráning kandídata
frá Háskóla íslands
Afhending prófsklrteina til kandidata fer fram við
athöfn í hátiöasal háskólans i dag laugardaginn 23.
febrúar 1980 kl. 14.00. Rektor háskólans, prófessor
Guðmundur Magnússon, ávarpar kandidata en siðan
afhenda deildarforsetar prófskírteini. Að lokum
syngur Háskólakórinn nokkur lög, stjórnandi frú Rut
Magnússon.
Að þessu sinni verða brautskráðir 49 kandídatar og
skiptast þeir þannig: Embættispróf I lögfræði I,
kandidatspróf i viöskfr 4. kandidatspróf I ensku
1, B.A próf I heimspekideild 13, lokapróf i rafmagns-
verkfræði I, B.S.-próf I raungreinum 19,
kandidatspróf i tannlækningum 1, B.-A. próf i félags-
visindadeild 9.
Skátar heimsækja
Kristskirkju í Landakoti
Skátafélagið Ægisbúar i vesturbænum i Reykjavík
hafa á undanförnum árum farið til kirkju næsta
sunnudag við fæðingardag Baden Powels, stofnanda
hreyfingarinnar.
Sunnudaginn 24. febr. ætla skátarnir að heimsækja
kaþólska söfnuðinn i Kristskirkju við hámessu. kl.
10.30.
Skátarnir fylkja og ganga undir fánum frá skáta
heimilinu viöNeshaga.
Eldri skátar eru hvattit til að mæta með yngri
skátunum við þennan sérstaka atburð.
Skíðatrimm
Skiðatrimm verður viða um land um nk. helgi.
ýmist i göngu eða svigi eða hvoru tveggja og fyrir fólk
á öllum aldri.
1 Skiðatrimminu eru engin tímamörk, heldur skiptir
sjálf þátttakan öllu máli.
Allir þátttakendur fá sérstakt viðurkenningarskjal
og eru þeir með þvi orðnir þátttakendur i íþróttahátiö
I.S.I. 1980.
Nú er vitað um Skiðatrimmið á eftirtöldum stöðum:
Akureyri: Skíðaganga og svig á laugardag og
sunnudag frá kl. 11.00 báða dagana i Hliðarfjalli. Ef
vel viðrar verður einnig skautahlaup á Leirutjörn.
Dalvik. Svig á laugardag og sunnudag frá kl. 13.00
báða dagana.
Húsavik: Skiðaganga og svig á laugardag og
sunnudagfrá kl. 14.00 báða dagana.
Ölafsfjörður: Skíðaganga á laugardag og sunnudag
frákl. 14.00báöadagana.
SigluQörður: Skiðaganga á laugardag frá kl. 14.00
við íþróttamiðstöðina að Hóli.
ísafjörður: Svig á laugardag frá kl. 15.00 og
skiðaganga á sunnudag frá kl. 14.00. Fer hvort
tvcggja fram á Seljalandsdal.
Reykjavik: I) Skiðaganga við skíðaskála Hrannar í
Skálafelli á laugardag frá kl. 16.00 og á sunnudag frá
kl. 14.00. 2) Skiðaganga og svig við Skíðaskálann í
Hveradölum á sunnudag frá kl. 14.00. 3) Skiðaganga
og svig i Bláfjöllum á sunnudag frá kl. 14.00.
Listiðn kvenna
á Kjarvalsstöðum
Þetta er síðasta sýningarhelgi á sýningunni á listiðn is
lenzkra kvenna á Kjarvalsstöðum. Heilmikil aðsókn
hefur vcrið að sýningunni en hana hafa sótt hátt á
fjórða þúsund manns.
I dag kl. 2 verður blómaskreytingasýning frá
Blómavali, kl. 4 verður tízkusýning og kl. 6 þjóðbún
ingasýning. — Á morgun verður tizkusýningin kl. 3
og þjóðbúningasýning kl. 5. — Spunakonur. vefnaðar-
og knipplingakonur verða við störf sin. — Opið er á
kaffistofu Kjarvalsstaða á meðan sýningin er opin. frá
kl. 2— 10 i dag og á morgun.
Leið 14 fjölgar ferðum
Lcið I4 sem hefur aðeins ekið frá kl. 07—19 mánu
daga—föstudaga ekur frá og með mánudeginum 25.
febrúar ’80 alla daga nema helgidaga frá kl. 07—24.
Helgidaga frá kl. I0—24. Vagninn ekur á 60 min.
fresti. þ.e. frá l.ækjartorgi 10 min. yfir hcilan tima og
frá Skógarscli á hálfa timanum.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Farðamanna-
Nr. 35 - 20. febrúar 1980 aiaid.vHr
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 402.70 403.70 444.07
1 Steríingspund 916.70 919.00* 1010.90*
1 Kanadadollar 347.85 348.75* 383.62*
100 Danskar krónur 7402.90 7421.30* 8163.43*
100 Norskar krónur 8272.35 8292.95* 9122.25*
100 Sœnskar krónur 9646.65 9670.65 10637.72*
100 Finnsk mörk 10845.70 10872.60 11959.86
100 Franskir frankar 9843.00 9867.40* 10854.14*
100 Belg. frankar 1419.50 1423.00* 1565.30*
100 Svissn. frankar 24686.60 24747.90* 27222.69*
100 Gyllini 20935.80 20987.80* 23086.58*
100 V-þýzk mörk 23060.15 23117.45* 25429.20*
100 Llrur 49.79 49.92* 54.91*
100 Austurr. Sch. 3215.15 3223.15* 3545.47*
100 Escudos 845.65 847.75* 93?.53
100 Pesotar 598.35 599.85* 659.84*
100 Yen 163.77 164.17 180:59*
1 Sérstök dráttarróttindi 528.56 529.88*
* Breyting frá síðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190.