Dagblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980.
21
Reykjavtk: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi_51l00.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðíð simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400.1401 oe 1138.
Vestmannaeyjar Lögregla'n simi 1666, slökkviliðið
simi 1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna
22.-28. febrúar er I Laugavegsapóteki og Hólts-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ajinást eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótak og Stjömuapötek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og heigidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 og.
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Ápótak Keflavíkur. Opið virka daga Td. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Stysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifrafð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akurcyri, sími
22222.
Tannlseknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Reykjavfk—K ópa vogur-Seltjamamas.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst-i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánufjaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir fcr til viðtal^ göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Naatur- og halgidaga-
yarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá iögreglunni i sima
/.23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Kaflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Minniitgarspiölci
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka-
verzlun Ísafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breiö-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru-
götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á símstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavík éru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár-
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími
12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, sími
34527, hjá Stefáni, sími 38392, hjá Ingvari, sími
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416.
© Bulls
En ég hafði hugsað mér að eyða seinni hveitibrauðsdög-
unum meðnýrri konu.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 24. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef þú hefur gaman af því að
taka áhættu í sambandi við fjármál er þetta einmitt rétti timinn.
Þú ættir að kaupa happdrættismiða i dag. Einhver spenna er í
loftinu vegna misskilnings.
Fiskarnir (20. feb.-?-20. marz): Þetta ætti að geta orðið góður
dagur og þú getur verið ánægður með frammistöðu þína. Ef þú
þiggur heimboð í kvöld mun það verða þér til ánægju á fleiri én
einn veg.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Hafðu samband við kunningja
þinn út af sameiginlegu áhugamáli ykkar, ella geturðu misst af
öllu saman. Þú skalt ekki leggja trúnað á allt sem nýr vinur segir í
þín eyru.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 25. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Fyrri hluti dagsins verður
kyrrlátur en þú mátt búast við mörgum gestum seinni hluta dags.
Einhver fer í taugarnar á þér, en þú kemur auga á spaugilegu
| hliðar málsins seinna í kvöld.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz.)!: Frábær hnyttni þin i tilsvörum
kemur þér úr slæmri klipu. Hugsaðu þig vel um áður en þú lætur
flækja þér í tilfinningamál annarra. Það er sennilega ekki þess
virði.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Góður dagur ef þú þarft að
bregða þér í smáferðalag. í Ijós kemur að þú neyðist til að taka
að þér stærri hluta verkefnis sem átti upphaflega að vinna í
einskonar hópvinnu.
Nautið (21. apríl—21. maí): Ef þér verður boðið til hátíðlegrar Nautiö (21. apríl-21. maí): Þú virðist hafa miklar áhyggjur út af
veizlu skaltu endilega þiggja boðið. Þér tekst að komast vel frá smávægilegu máli. Talaðu um þetta við náinn vin þinn sem mun
■ýrnsu sem þú treystir þér varla í. Einhver sem þú hafðir gleymt ráðleggja þér heilt og þú færð allt annað viðhorf til málanna.
kemur aftur fram á sjónarsviðið.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Athugaðu að eiga svolítið meiri
tíma fyrir sjálfan þig. Einhver fer í taugarnar á þér, en reyndu að
láta ekki á neinu bera. Heimilislífið er kyrrlátt.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Gamall vinur sm þú hefur ekki
!heyrt í íangalengi annaðhvort hringir tÚ-þín eðáskrjfar þér bréf.
ÍÞér léttir þegar þú heyrir ástæðuna fyrir þögn þessa Vinar.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver óvissa ríkir um ákvarðana-
töku einhvers sem yngri er. Láttu ekki fá þig út í eitthvað sem þú
ert i rauninni alveg á móti. Bíddu átekta og sjáðu hverju fram
vindur.
Tvíburamir (22. mai-21. júní): Taktu ekki þátt i umtali um
gamlan vin þinn. Láttu kjaftasögu sem þú heyrir sem vind um
eyrun þjóta, séyjtaklega ef hún kemur úr einni ákveðinni átt.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Reyndu að komast út undir bert loft
í dag og gleymdu skyldustörfum sem á þér hvíla. Þú hefur Unnið
allt of mikið undanfarið og þarft á hvíld að halda. Vinur þinn
vonast eftir bréfi frá þér.
Ljónið (24. júlí-23 ágúst): Gömul persóna, sem lengi hefur verið
sjúk vonast eftir heimsókn frá þér. Þú þarft á kímnigáfu þinni að
halda i kvöld. Framkoma vinar þíns fær þig til þess að fyrirverða
þ>g-
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekkert standa i vegi þinum Meyjan (24. ágúsl-23. sept.): Ef einhver af heimilismönnum
að þú komir þínum málum fram. Hugmyndir þínar eru mjög virðist taugaveiklaður og þreyttur þessa dagana skaltu athuga
góðar og þú átt hrós skilið fyrir þær. Þú hefur einhverjar ‘þinn gang. Það hefur e.t.v. verið of mikið um að vera heima fyrir
áhyggjur út af einhverjum í fjölskyldunni. undanfarið. Slappaðu af i kvöld.
Vogin (24. sepl.—23. okt.): Þér hættir til að hafa allt of miklar
peningaáhyggjur. Þér er alveg óhætt að eyða svolitlu í sjálfan
þig. Ef þú ætlar i fefðalag skaltu halda snemma af stað.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver yngri persóna þarfn-
ast þín og samúðar þinnar. Sýndu vinsemd en láttu ekki blanda
þér í óviðkomandi mál. Það skyldi þó aldrei vera nema að þú
lendir á sjansi í kvöld.
Vogin (24. sepl.-23. okt.): Hafðu ekki áhyggjur út af smá óhappi
heima fyrir. Það kemst allt i lag fljótlega. Einhver deyfð er yfir
ástamálunum þessa dagana. Heimsókn sem þú færð mun hressa
þig svolítið við.
Sporödrekinn (24. okt.-22. nóv.): Engin takmörk fyrir því hvað
þú getur látið þér detta í hug til þess að skemmta gestum þínum.
Leitað verður ráða hjá þér varðandi heimboð annars staðar.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ósætti út af smávægilegu
máli getur komið af stað meiriháttar illindum innan fjölskyld-
unnar. Þú fréttir eitthvað sem fær þig til að skipta um skoðun.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver af andstæðu kyni
reynir að stríða þér. Reyndu nýja aðferð vjð viðkomandi Algjört
afskiptaleysi getur stundum gert kiaftaverk. Smáferð gæti orðið
skemmtileg.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér hættir til að hafa allt of (Steingeitin (21. des.-20. jan.): Nýtt ástarævintýri liggur i loftinu.
miklar áhyggjur. Reyndu að vinna bug á þessu og þér mun líða Gæti jafnvel hafizt við að þú réttir vini í bágindum hjálparhönd.
mun betur. Þú skalt fara og verzla i dag. Þú færð smágjöf sem gleður þig.
Afmælisbarn dagsins: Þú verður að komast yfir eitthvert mál,
sem undanfarið hefur átt hug þinn allan. Þegar það tekst líður
þér betur og þú kemst að raun um að lífið er ekki svo slæmt eftir
allt saman. Það verður sennilega lítill tími fyrir ástina á þessu ári,
þótt þú verðir ekki einn og yfirgefinn.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt hitta margt fólk á árinu og það
verður þér til heilla í flestum tilfellum. Eftir smávegis þreytu
snýst allt á betri veg og þú færð tækifæri til þess að sýna hvað í
jþér býr. Ástarævintýri sem stofnað verður til endar sennilega
með trúlofun.
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19,
HeUsuvamdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
FmAingardeMd Kl. 15-16 og 19.30 - 20.
FœöingartieimHi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30—
16.30. v
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaK Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra hejgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15— 16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30. .
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VffHsstaðaspitaU: Alla daga frá' kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimHið Vffilsstððum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykajvfkur
AÐÁISAFN — ÚTLÁNSDEILD, Maghottnlrati
29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptíborfls 27399. Opið
.mánud.—fflstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þiogbohsstrctí
27« simi aflalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opifl
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18. i
FARANDBÓKASAFN - AfgrelósU i Þiagholts-
strctí 29A, simi aðalsafns. Bókakassar lánaflir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — SótheUiui 27, simi 36814.
Opifl mánud.—u 14—21,laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólbeimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og
aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtudagá kl.
10-12.
HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—.
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—fö6tud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — BásUðaklrkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bckistðð i BásUöasafni, sími
36270. Viðkomusuðir viðs vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FéUgsheimÚinu er opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR rið Sigtðn: Sýning á verk ,
um er I garöinum en vinnustofan er aðeins opin við •
sérstök tækifæri.
, ÁSGRÍMSSAFN BergsUðastrcti 74 er opið alla
' daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangur. .
KJARVALSSTAÐIR rið Miklatún. Sýning á verkum i
iJóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22.
! Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS rið Hringbraut: Opið dag
legafrákl. 13.30-16.
' NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ rið Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þrifljudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ rið Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
|DJUPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklista |
jmenn. Opið á verzliinartimaUorrisins.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími
11414, Kefla vik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. .
Hhavehubiianir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarncs cimi 15766.
Vatnsveitubilanir Reykjavík og skltjarnames, sími
J5477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
nelgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, I
Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i I
05.
BHanavakt borgaratofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borsarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana.