Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.02.1980, Qupperneq 8

Dagblaðið - 26.02.1980, Qupperneq 8
8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980. ...,im"“ Kreppa ífiskiðnaðinum: 10 milljarða halli í ár —og af urðalánin líka lækkuð Formaður Félags Sambandsfrystihúsa um kreppuna í fiskiðnaðinum: Fyrst stöðvast launagreiðslur — ogþálíðurekkiá löngu þar til frystihúsin lokaeittaföðru „Hrácfni, laun, umbúðir og vexlir af afurðalánum, allt liðir sem greiðast nær jalnóðum, eru nú komnir i 95% tekna og jiá eru ekki eftir nema 5% til að mæta öllum öðrum kostnaði. Venjulega er gengið út frá hvi að fiskiðnaðurinn sé rekinn á núlli og miðað við það mega (ressir liðir ekki fara umfram 85% svo við núvcrandi aðstæður getum við ekki greitt annan kostnað og segjunt þvi upp fiskverði frá 1. marz,” sagði Árni Benediktsson, formaður Félags Sambandsfryslihúsa, í viðtali við DB i gær. „Afurðalánin hafa i raun verið of lág um langt skeið vegna verðbólgu, |iau þurla að nægja fyrir hráefni, vinnulaunum, umbúðum og al'urða- lánavöxtum. Þau eru nú 75% en verði þau lækkuð niður i 70%, eins og jalnvel stefnir að nú, eru þau orðin 15% of lág þar sem þörfin |{| að mæta áðurnefndum þáttum er 85%. Þau verða þvi skilyrðislaust að haldast óbreytt,” sagði hann. Vexlir og andvirði umbúða eru drcgin af Iánunum áður en fyrirtækin fá þau i hendur og í mörgum tilvikum andvirði hráefnis lika. Samkvæml því kemur fjárskortur fyrirtækjanna fyrst fram á þann liátt aðckki verður til fyrir launum. ,,Við núverandi aðstæður verður innan mjög skamms tinia ekki liægl að greiða vinnulaun og þá fara Irystihúsin að loka eitt al' öðru svo nú veltur allt á stefnumörkun rikis- stjórnarinnar,” sagði Árni að lokum. -<;s. Viðskiptaráðherra kannarafurða- iánamöguleika bankanna v Tómas Árnason viðskiptaráðherra gekk i gær á fund stjórnar Seðla- hankans vegna ákvörðunar bankans um að lækka afurðalán til út- nutningsatvinnuveganna um 5,5% á næstunni. Þá stóð til að hann kannaði af- stöðu viðskiptabankanna til þess að hækka sin afurðalán til að brúa bilið en eins og fram kom í DB i gær höfðu bankarnir ekki tekið afstöðu til hess og jalnvel var talið ólíklegt að jreir teldu sig hala bolmagn til jress. DB er ekki kunnugt um árangur ráðherra en unt hann átti nt,a. að fjalla á ríkisstjórnarfundi, sem hólsl nú fyrir hádegi. -CíS. Sefllabankastjóri kennir ríkinu um afl skulda svo mikið að bankinn þurfi að skerða lán til atvinnuveganna en sjávarútvegsráðherra átelur bankann fyrir að fara svo að þótl of miklir peningar séu i umferð. DB-myndir: R. Th/Bj.Bj. Bæði f iskkaupendur og seljendur segja upp fiskverði: Erfiðustu samningar til þessa framundan? seljendur vilja hækkun, kaupendur lækkun Bæði fiskkaupendur og fiskseljendur hafa sagt upp gildandi fiskverði frá og með I. ntarz. Ef það er ekki einsdæmi að báðir segi upp verði er a.m.k. mjög langt siðan og þykir það mjög afleitur fyrirboði um erfiða samningagerð þar sem seljendur segja upp til að krefjast hærra verðs og kaupendur til að krefjast lægra verðs. Að auki hefur verðið venjulega gilt út maí svo harkan virðist óvenjuntikil nú. Verðlagsráð sjávarútvegsins kemur saman til fyrsta fundar um nýtt verð siðdegis í dag þar sem báðir aðilar munu kynna málstað sinn. Eftir því sem DB kemst næst segja sjómenn, seljendur, upp verðinu þar sem búast rná við almennum launa- hækkunum 1. niarz og þeim þykir eðlilegt að fylgja þeint. Kaupendur, fiskiðnaðurinn, segir upp vcrðinu þar sem lalið er séð fyrir að við óbreytt ástand muni hann tapa 10 milljörðum króna í ár. -GS. Sjávarútvegsráðherra um lækkun Seðlabankans á afurðalánum: Einhliða stefna bankans íafurða- lánamálum kemur ekki tilgreina ,,F.g álit einhliða stefnu Seðla- bankans i afurðalánum ekki konia til greina. I.ækki hann afurðalánin er það mín skoðun að hann verði um leið að tryggja samsvarandi aukningu afurðalána viðskiptabankanna þannig að afurðalán til útflutnings- iðnaðar lækki ekki,” sagði Stein- grímur Hermannsson sjávarútvegs- ráðherra í viðtali við DB í gær. Eins og DB skýrði frá i gær ætlar Seðlabankinn að lækka afurðalánin í áföngum úr 55,5% i 50% á fyrrihluta þessa árs og láni viðskiptabankarnir áfram í hlutfatjj við Seðlabankann lækka alurðalánin samtals um 5% sent fiskiðnaðurinn telur mjög alvar- legt áfall. Steingrimi sýndist sem Seðla- bankinn fylgdi þarna einhliða peningamálastefnu. Þótt of miklir peningar væru í umferðdygði ekki að snúa þeirri þróun við með þvi að herða að útflutningsatvinnuvegun- um. Fulltrúar frystihúsa SH og SÍS áttu fund með forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra á föstudaginn vegna margvislegs aðsteðjandi vanda frystiiðnaðarins. Miðað við fyrirsjá- anlegar aðstæður telja þeir frysti- iðnaðinn vanta 10 milljarða króna á árinu til að endar nái sarnan. Þar var m.a. komið inn á aðgerðir Seðlabankans og töldu þeir bankann koma þar aftan að sér miðað við samkomulag sem gert var fyrir tveim árum er hluti lána var gengis- tryggður. Átti það að tryggja að ekki þyrfti að lækka upphæðir til afurðalána þar sem þá yrði raunhæft að taka erlend lán ef á þyrfti að halda. Þá telja þeir sig ekki hafa fengið nægilegt gengissig eins og þeim var nánast lofað við fiskverðsákvörðun i janúar. Var þá talað um 5 til 6% en hefur orðið nálega 2% síðan. ÞURSAR LEGGJAI LANDREISU Hinn islenzki þursaflokkur— betur þekktur sem Þursarnir — leggur i dag land undir fót og niun troða upp á fintmtán stöðum á næstu þremur vikum. I vrir háll'u öðru ári föru Þursarnir um landið og léku þá nær eingöngtt i skóium en að þessu sinni verður einnig um "að ræða tónleika í félagsheimilum þannig að allir geta nú séð og heyrt Þu rsaflokkinn. Þursarar hafa nú starfað i tvöár. Á þeirn tíma hefur flokkurinn sent frá sér tvær hljómplötur og leikið viða, svo sent i Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Færeyjum, Álandseyjunt. Banda- rikjunum, Finnlandi og Hollandi. Þursarnir verða á eftirtöldum stöðunt á landsreisu sinni að þessu sinni: 26. febrúar: í Selfossbiói. 27. lébrúar: Menntaskólinn að I.augar- vatni. 28. febrúar: Félagsheimilið i Vest- ntannaeyjum. 29. lebrúar: Skógaskóli. 1. ntarz. Sindrabær, Hornafirði. 2. ntarz: Valaskjálf, Egilsslöðum. 5. ntarz: Egilsbúð, Neskaupstað. 6. ntarz: Mcnntaskólinn á Akureyri. 7. ntarz: Gagnfræðaskólinn á Akureyri. 8. ntarz: Santkomuhúsið, Akureyri. 9. ntarz: Félagsheintilið, Húsavik. 10. ntarz: Stórutjarnaskóli, S-Þing. 11. marz: Rcykjaskóli, Hrútafirði.. 12. marz: Santvinnuskólinn, Bifrösl. 15. marz: Fjölbrautaskólinn á Akra- nesi. Í ntarz og april munu Þursarnir leika á Stór-Reykjavíkursvæðinu og sömuleiðis er ráðgert að heintsækja Vestfirði. -ÓV. Þursaflokkurínn með Lðngu-mýrar-Skjðnu. Frá vinstri: Karl Sighvatsson, Skjóna, Tómas Tómasson, ROItgr Vllbergsson, Þórður Amason, Egill Ölafsson og Asgeir Óskarsson. DB-mynd Ragnar Th.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.