Dagblaðið - 28.02.1980, Side 8

Dagblaðið - 28.02.1980, Side 8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980. Scania 80 Super árg. 1972 með krana. Bronco dísil árg. 1974. Litur orange, Ekinn 270.000 km. Nýr pallur. Verð beinskiptur, 6 cyl. Peugeotvél, allur 13 millj. klæddur, endurryðvarinn. Vegmælir. Verðómilij. Fullur sýningarsalur af nýlegum góðum bílum. Verð og kjör við aÚra hæfi. Bílasalan £11 Skerfunni 11. ^KGtTSn Símar 35035 og 84848 Auglýsingaþjónusta DB er opin Jrá kl. 13 til 22 daglega, frá mánudegi til laugardags. Laugardaga kl. 9—14 og, sunnudaga frá kl. 14—22. HÚSGÖGN 0G LISTMUNIR KJÖRGARÐI - SfMI 16975. Nýkomnir svefnbekkir Fvrir unglmgana Barnarúm, fataskápur og skrijborð, allt sambyggt. Mjög hagstætt verð... ómálað, málið sjálfíþeim lit- um, sem þið veljið. HÚSGÖGN & LISTMUNIR KJÖRGARÐI - SÍM116975. Póstsendum um land allt. Verða síðustu ól- ympíuleikar sög- unnar í Moskvu? 1slenzkir íþróttamenn virðast á einu máli um að við eigum að senda íþrótlamenn á ólympíu- leikana í Moskvu og láta lönd og leið allar hugmyndir um að gera það ekki í mótmcelaskyni við hernaðaríhlutun Rússa íAfganistan. Þrátt fyrir það eru þeir almennt á mótiframferði Rússa þar, en telja að mótmæla eigi slíkum pólitiskum átökum á öðrum vett\>angi en vettvangi íþrótlanna. Þá óllasl þeir að sendi Vestur- lönd ekki íþróttamenn til Moskvu nú, kunni það að þýða að ólympluleikarnir leggist niður fyrir fullt ogallt. ískoðanakönnun DB meðal 600 landsmanna, kom í Ijós að þrir af hverjum fjórum, sem tóku beina afslöðu til málsins, töldu réll að senda iþróllamenn á leikana. Guðmundur Gíslason sundmaður og fyrrum OL-fari: - - Óttast að hundsun yrði rot- högg á ólympíuleikjahald ,,Ég læki hiklausi þáil í ólympíuleikunum i Moskvu el' það siæði mér til boða. Ég óttast að það vrði rothögg á ólympiuleikahakl yl'irleitt að hundsa Moskvuleikana," sagði Guðmundur Gisíason sund- maður sem keppt hel'ur í sundi fyrir íslands hönd á ólympíuleikunum. ,,l>að hel'ur ol't verið einhver ágreiningur á ferð í sambandi við ólynípiuleika. Hávaðinn er óvenjtt mikill núna vegna þess að sú þjóð sem sendir flesta keppendur boðar andstöðu við Moskvuleikana og hvetur aðrar þjóðir til að gerá slíkt- hið sama. Ég er þeirrar skoðunar að íþróttum og stjórnitiálu m beri að halda sundurgreindum þó cg viðurkenni að þetta blandást satnan. Til dæmis I A u stant jálds ri k j unu m. Hvað ég hefði hugsað nú ef Sovcl- " i '. 4 V 'lHltfl Guðmundur (ííslason: „Hávartinn er rikin hcfðu ráðist inn i Noreg eða WtMmúÆm SfiHl M SB óvenju mikill núna. . Finnland er annað mál. Eg treysti mcr ekki til að segja að ég gæti stutt þátttöku íslands i Moskvuleikunum cftir slíka atburði. Hvað þá hugmynd varðar að halda leikana alltaf á einiim stað get ég sagt að hún er lika várhugaverð. Hefði einhverjum dottið i húg fyrir fáeinum árum að stinga upp á Grikklandi sem l'östum stað fyrir ólympíulcika? Þá var herforingjastjórn við völd. Nei, það held ég ekki. Það getur enginn sagt hverpig mál þróast. Astandið er alls slaðar ótryggt. Reynslan sýnir að ólympiuleikar hafa oft leitt gott af sér i samskiptum rikja og þjóða." H Gústaf Agnarsson, lyftingamaður: Óttast að leikarnir geti lognazt út af — er því hlynntur þátttöku til að koma í veg fyrirþað ,,Eg er hlynntur þátttöku ólympíu- leikanna vegna — til að þeir lognist hreinlega ekki utaf, eins og ég óttast að geli orðið með svona — fram- haldi," ; sagði , Gústaf Agnarsson, lyftingamaður. ,,Mér finnst það lágl lagst að blanda saman iþróttum og pólitík, það verður að aðskilja þær greinar. F.g er t.d. á ntóti aðgerðum Rússa i Afganistan, en tel að fara eigi aðrar leiðir til að mótmæla þeint. Sjálfur hel' ég aldrei stefnt á þált- töku i ólympiuleikunum fremur en öðrunt keppnum, og fór t.d. ekki siðast þótt ég hefði þá nægilegan árangur til þátttöku. Hins vegar stefni ég að þátttöku þessa sttind- ina,” sagði hann. Er hann var spurður hvort hann væri í góðri (•ústaf Agnarsson: „I.ágl lagst að hlanda saman íþróttum ng pólitík." þjálfun nú, svaraði hann: ,,F.g hef aldrei verið betri." -í;s. V Ingunn Einarsdóttir: „Megum ekki gleyma þvi að leikarnir eru lika fyrir almenning í Sovétríkjunum." Ingunn Einarsdóttir, hlaupari: Gæti orðið Rússunum áróðursvopn heima fyrir — ef íþróttafólk Vesturlanda léti ekki sjá sig „Ég er eindregið fylgjandi þvi að iþróttafólk okkar fari á ól- ympiuleikana i Moskvu, því þótt pólitík og iþróttir blandist ávalll saman á ýmsa vegu má ekki gefa eflir að stelna að aðskilnaði þeirra, en það væri eftirgjöf við pólitikina að fara ekki," sagði Ingunn Einarsdóttir, hlau pari. ,,Svo megum við ekki gleyma því, að þessir Ieikar eru lika fyrir almenning í Rússlandi. Ef íþrótta- l'ólk af Vesturlöndum léti ekki sjá sig á þeim, kynni það að hafa geysilegt áróðursgildi fyrir yfirvöld heima- fyrir, sem sagt vatn á myllu pólitikur.” Ingunn sér Iram á að geta ekki larið til Moskvu, þvi hún á enn i meiðslunum frá í fyrrasumar. Um áramót hælti hún endanlega öllum tilratinum til að byrja aftur æfingar og ætlar að hvila sig allt þetta ár og ná sér. ,,Þá verða margar upprennandi orðnar svo góðar að það verðttr virkilega gaman að reyna aftur.” -GS. J

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.