Dagblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. FEBRUAR 1980 C Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrótt OSKAR VARIODRU SÆTINU — á kraftamannamótinu í Lundúnum, þegar gömul meiðsli tóku sig upp Oskar Sigurpálsson tók þátt i miklu kraftamannamóti á vegum sjónvarps- stöóvar í Lundúnum í gær — og kepp'n- | inni verður sjónvarpað á laugardag. Keppendur voru átta, fjórir frá USA, tveir Bretar, Óskar og Sviinn Lars Stórsigur Þjóðverja Vestur-Þýzkaland vann slórsigur á Möltu í siðasta ieiknum í riðlakeppni F.vrópukcppninnar i knattspyrnu í gær í Bremen, 8—0. Áhorfcndur voru 38 þúsund og nutu stórleiks þýzka liðsins. Allofs skoraði fyrsta markið á 14. mín. síðan aftur á 55,mín. Fischer skoraði einnig tvívegis en hin fjögur mörkin skoruðu Bonhof, viti, Kelsch og Rummenigge auk þess, sem Holland sendi knöttinn í eigið mark. Lokastaðan í 7. riðli Evrópukeppn- innar varð þannig. V-Þýzkaland 6 4 2 0 17—1 10 Tyrkland 6 3 1 2 5—5 7 Wales 6 3 0 3 11—8 6 Malta 6 0 1 5 2—21 1 Það merkilega var að eina stig Möllu vannsl gegn Vestur-Þýzkalandi á Möltu. Hedlund. Keppt í þremur greinum, jafnhöttun úr lyftingum, réttstöðu- lyftu úr kraftlyftingum og síðan press- að 55 kg handlóð eins oft og menn gátu. Sigurvegari varð Big Bill Kazamayer, USA, með samtals 1485 kg. Jafn- hattaði 170 kg. Tók 380 kg í réttstöðu- rt \ HALLUR mgzw SÍMONARSON . — lyftu og lóðið 17 sinnum. Óskar var í öðru sæti eftir tvær fyrstu greinarnar, jafnhattaði 185 kg og tók 325 kg í rétt- stöðulyftu. Hins vegar tóku sig upp gömul meiðsli í öxl svo hann gat ekki átt við lóðin. Óskar reyndi við 190 kg í jafnhöttun en varð naumlega af þeirri þyngd. Beztur var Breti með 187.5 kg. Svíinn Hedlund varð i öðru sæti sámanlagt með 1160 kg. Jafnhattaði 160 kg og tók 340 kg í réttstöðulýftu. Var því með 10 kg minna en Óskar eftir þær greinar. Keppnin vakti mikla athygli fjölmiðla í Lundúnum enda meira til skemmtunar, og keppnis- greinar þrjár svo sérhæfni kom ekki til greina. Verð kr, 1200 '••V:-s '•> ' C'sV'v-í> > ' ...." ’ -' Þessar myndir segja meira en mörg orð. Á efri myi að hafa sigrað Sovétrfkin 4—3 á ólympiuleikunum meistaratitlinum. Fyrsti meiri háttar sigur USA i sovézka liðsins nánast eins og steingervingar. Enn sigrarS KEPPTI í 1 HEIMSBII Ólympíumeistarinn Ingimar Stenmark, Sví- þjóð, sigraði með miklum yfirburðum í svig- keppni heimsbikarsins í Waterville Valley í Bandaríkjunum í gær. Náði beztum tima i báð- um umferðum — í sinni 100. keppni í heims- bikarnum síðan hann hóf þar þátttöku 1974. Þetta var 47. sigur hans i svigi og stórsvigi heims- bikarsins. Brautin var erfið og af 92 keppendum, sem hófu keppni luku aðeins 41 henni. Tiu stiga frost var og snjókoma. Stenmark hefur nú góða forustu í heimsbikarkeppninni. Hefur hlotið 170 stig. Andreas Wenzel, Lichtenstein, er í öðru

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.