Dagblaðið - 28.02.1980, Qupperneq 20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980.
20
D
Ci
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
i
Combi Camp.
Til sölu Combi C'amp vagn. hægt að
taka af grind. og breyta í jeppakerru.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—98.
Til sölu lítið notaður
ísskápur, hjónarúm með dýnum.
svefnsófi og uppþvottavél. Selst allt á
vægu veröi. Uppl. í sima 85909.
Striga og plastslöngur.
2”, 1 1/4” og 1 3/4”, með síuhaus. Smá
dæla f. rafmagnsbor. Blaðaofn 4x4". 1
metri. Gaddavírsrúlla. Selst ódýrt ef
tekiðer allt. Uppl. i sima 13468.
Eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. i sima 85373.
Grillofn er til sölu,
sjálfstæður grillofn, sem snýr teini fyrir
t.d. eitt lambalæri i einu. Mjög lítið
notað. Rowenta. Kostar nýtt 80—90
þús.. selst á 35 þús. Simi 85262.
3 göð HT/lunarkassahorð
til sölu. Uppl. I síma 36475 og 41187
eftir kl. 7.
Nýli'gt eldhúshorð
og 4 stólar til sölu. Uppl. i sinta 36865
eftir kl. 5.
Til sölu rafsuðuvél,
Cien Sct. sem ný. cr á vagni fyrir lolks
bil. Einnig létt jeppakerra. Tilboð
scndist auglþj. DB fyrir I. mar/. m'erkt
..Ral’suðuvél 219".
Til sölu
Texas Instruments tölva Tl 58. Printer
PC' 100 A. Uppl. isima 29797.
Höfum til sölu ödýr
ómáluð húsgögn i barna og unglinga-
herbergi. auk alls konar húsgagna og
listmuna i úrvali. Húsgögn og listmunir.
Kjörgarði. sínti 16975.
Bækur til sölu,
tímarit Jóns Pétúrssonar 1869—1873.
Heilbrigöis tiðindi 1871 — 1873.
Upprisusaltari Sveins biskups. Hólum
1726. 7 orða bók Jóns Vídalins Hólurn
1745 og margt fl. gamalt nýkomið.
Bókavarðan Skólavörðustig 20. Simi
29720. _________
Buxur.
Herra terylenebuxur á 10.000.- dömu
buxur á kr. 9.000.-. Saumastofan Barma
hlið34. sími 14616.
I
Óskast keypt
n
Óska eftir dómasafni
Hæstaréttar eða hluta þcss. Uppl. i sinia
33476.
Mjög
fullkomiö
GASIQ töh/uúr
á hagstæðu veröi.
ainkaumbofl á íslandi
Bankastræti 8. Simi 27510
NEl <VIÐ VER.ÐUM KÐ NÁ HONUóáX
06r &ERA HANN SKAÐLAUSAN '.
ANNARS NÆR HANN sér. AFTUR
ÚTl 1 SVCÓtrl CXx FER AP
RÁOAST 'k OKKUR AFTUR'.
HVERT V
STRUMPANDi '.
HVERT FÓR HANN?.
„Alltaf er nú gaman að ''
sjáfólk detta niðuráeigin
lausnir.”
Óska eftir stórum þykktarhefli
i góðu ásigkomulagi. Einnig al'réttara.
Uppl. i sima 43241 og 73589 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
notaða cldavél og isskáp. Uppl. i sirna
51336 eftirkl. 5.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknuð punt-
handklæði, yfir 12 munstur, áteikn-
uð vöggusett, stök koddaverk, út-
saumaðir og heklaðir kínverskir dúkar.
margar stærðir, „ótrúlegt verð". hekluö
og prjónuð rúmteppi, kjörgripir á gjaf
verði. Sendum i póstkröfu. Uppsetninga
búðin sf.. Hverfisgötu 74. sími 25270.
Áteiknuð punthandklæði,
gömlu munstrin og tilheyrandi hillur.
Munstur, gai n og efni i stóru veggteppin
Gunnhildi kóngamóður (Sofðu rótt).
Krýningnna, Landslagið og Vetrarferó-
ina. Pattons prjónagarn, mikið litaúrval.
Efni, garn og munsturbækur í miklu úr-
vali. Kappkostum að hafa fjölbreytt
vöruval og góða þjónustu. Hannyrða-
verziunin Erla, Snorrabraut 44, sími
14290.
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og -
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur. Hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
CITROEN
VARAHLUTIR
Driföxlar fyrir GS
Pústkerfi fyrir GS.
Varahlutir — Viðgerðir
E. Óskarsson
Skeifunni 5.
Sími 34504.
Skinnasalan:
Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur
og refaskott. Skinnasalan. Laufásvegi
19. sími 15644.
Fermingarvörurnar,
allar á einum stað. Bjóðum fallegar
fermingarservíettur. hvíta hanzka,
hvitar slæður, vasaklúta, blómahár
kamba, sálmabækur. fermingarkerti.
kertastjaka, kökustyttur, Sjáúm um
prentun á servíettur og nafngyllingu
á sálmabækur. Einnig mikið úrval af
gjafavörum, fermingarkortum og gjafa-
pappír. Póstsendum um land allt. Sími
21090, Kirkjufell. Klapparstíg 27.
Verksmiðjusala.
Mjög gott úrval af nýjum, ódýrum
barnapeysum I stærðum 1 — 14.
Fallegir litir og vandaðar peysur. Verð
aðeins frá kr. 2000. Einníg þykkar
skíðapeysur á kr. 5000. Það borgar sig
að líta inn. Prjónastofan, Skólavörðustíg
43.
Gott úrval lampa og skerma,
einnig stakir skermar. fallegir litir.
mæðraplatti 1980. nýjar postulinsvörur.
koparblómapottar. kristalsvasar og -skál
ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni.
Ijóst prjónasilki. 3 litir, siffonefni. 7 litir.
tízkuefni og tízkulitir í samkvæmiskjóla
og -blússur. 40% afsláttur meðan birgðir
endast. Verzlunin Heimaey. Austur-
stræti 8 Reykjavík.sími 14220.
Fyrir ungbörn
Til sölu.vcl með farinn
Silver Cross barnavagn. Uppl. i sima
92-2703.
Migvantar stóran
og rúmgóðan og vel með farinn barna-
vagn. Uppl. i sínia 38864 eftir kl. 5.
<S
Húsgögn
D
Sófi og tveir stólar
til sölu. Selst ódýrt. Uppl.
3. hæð.
að Dalseli 10.
Til sölu borðstofuhúsgögn,
kringlótt borðstofuborð úr palesander og
6 stólar. Uppl. í síma 34797 eftir kl. 4.
Blólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. höfum jafnan fyrirliggjandi
rókkókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun
Jens Jónssonar. Vesturvangi 30. simi
51239.
Sími 39244
Rúðuísetningar & réttingar
Eigum fyrirliggjandi rúöur í
flestar tegundir bifreiða.
H.ÓSKARSSON DUGGUVOGI21.
Bólstrum og klæðum
húsgögnin svo þau verða sem ný, eigum
falleg áklæði og einnig sesselona í antik-
stil. Allt á góðum greiðslukjörum.
Áshúsgögn. Helluhrauni I0. Hafnarfirði
simi 50564.
^Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð.
Sendum út á land.Uppl. að Öldugötu 33.
simi 19407.
Borðstofuborð og stólar
til sölu. Uppl. i sima 51803.
Skrifborð, plötustærð
80x130. 4 skúffur öðrum megin og
búkki hinum megin, allt skrúfað
saman. tilvalið fyrir ungling.
Laufásvegur 54. sími 26086.
Ameriskir.
Ný gerð af hvíldarstólum með amerisk-
um stillijárnum. einnig úrval af barokk-
stólum. renessansstólum. rokkókóstól-
um. pianóbekkjum. innskotsborðum og
margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja
bólsturgerðin. Garðshomi. Fossvogi.
siini 16541.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63. sími
44600.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm-
óður, skatthol, skrifborð og innskots-
borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka-
hillur og hringsófaborð, stereoskápar,
rennibrautir og körfuteborð og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
I
Heimilistæki
D
Frystikista til sölu.
Til sölu frystikista, Frigor standard 285
1. Á sama stað er til sölu notað hjóna-
rúm á sökkli, dýnulaust. verð 40 þús.
Uppl. I síma 40374.
Velmeðfarin Husqvarna
eldavél og bakarofn til sölu. Á sama stað
er til sölu barnabilstóll. Uppl. í sima
75977.
4ra hellna rafmagnsplata
(Husqvarna). stálvaskur og eldhúskollar
til sölu. Uppl. i sima 20638 i dag og
næstu daga.
Hljómtæki
D
Superscope kassettutæki
CD 303 til sölu. Uppl. i sima 10976 eftir
kl.6.
Til sölu tveir Dynaco hátalarar,
60 vött. RMS hvor.sem nýir. gott verð.
Uppl. i sima 92—2608.
Til sölu litið notuð
hljómtæki. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Uppl. i sima 83645 til kl. 21.
I
Hljóðfæri
D
Óska eftir söngkerfi,
minnsta kosti 5 rása. 150—200 w. Uppl.
í sima 20137.
Höfum kaupendur
að notuðum rafmagnsorgelum. Öll orgel
stillt og yfirfarin ef óskaðer. Hljóðvirk-
inn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra og hljómtækja i endursölu.
Bjóðum landsins lægstu söluprósentu
sem um getur. aðeins 7%. Settu tækin i
sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10—
12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610,
Hverfisgata 108. Rvik. Umboðssala —
smásala.
Ljósmyndun
Til sölu framköllunaráhöld
meðstækkara og myndavél Mamia 220.
Uppl. i sima 92—2568, Keflavik.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 ntm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýninarvéla 18 mm og 16
nuu) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.:
Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China
town, o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími
36521.
Kvikmvndafilmur
til leigu i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm
og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nú
fyrirliggjandi mikið af úrvals myndunt
fyrir harnaafmæli. ennfremur fyrir eldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út
gáfum. m.a. Black Sunday. Longest
Yard. Frenzy. Birds. Car, Ducl. Airport.
Barracusa o. fl. Sýningarvélar til leigu.
Sirni 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafiimur, tón-
myndir og þöglar,' einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali.
þöglar, tón- og svarthvitar, einnig i lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Úrval af
Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmæli og
samkomur. Uppl, í síma 77520.