Dagblaðið - 28.02.1980, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980.
(i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Tilboð óskast
í Dodge Dart '71, skemmdan eftir á-l
rekstur (hægra bretti að aftan og hurðl.
Góð vél, sjálfskiptur, vökvastýri og -
bremsur. Uppl. í síma 92—8286.
TilsöluVW 1300 ’74.
Uppl. í síma 73678 eftir kl. 6.
Til sölu Ford Maverick árg. ’79,
skoðaður ’80, ekinn rúmar 100 þús.j
mílur, beinskiptur í gólfi. Uppl. í sima'
14441. '
Skoda ’72 til sölu.
Uppl. í síma 84507.
Til sölu Morris Marina ’74,
þarfnast lítilsháttar viðgerðar.
tækifærisverð. Uppl. í síma 52184.
Heildsalar — atvinnurekendur i
— húsbyggjendur.
Til sölu Bedford Panel Van
sendiferðabíll árg. '75, ekinn 60 þús. km.
bill í góðu la'ti, verðca 1500—1700 þús.
Uppl. í síma 71680 eftir kl. 5.
Austin Allegro ’78,
vel með farinn. Uppl. i síma 34053.
Tilsölu Fíat 132 S 1800
árg. '74 i mjög góðu standi. óryðgaður.
vmiss konar skipti. Uppl. í sima 53117.
Til sölu Toyota Hi-Lux pick up
bíll '77 i sérflokki, keyrður aðeins 22
þús. km. sprautaður i maí '79, mjög vel
klædd skúffa, æðisgenginn bill. Uppl. i
síma 97—8845 eftir kl. 8.
Takið eftir:
Til sölu Mercedes Benz 250 SE '67, allur
ný upptekinn í Ræsi hf., fyrir eina
milljón og sjö hundruð þús. Vélin var öll
tekin upp, gírkassinn var tekinn upp,
bremsukerfið allt tekið upp, ný dekk,
nýtt útvarp og segulband. Bíllinn er 6
cyl., beinskiptur, með aflstýri og afl-
bremsum. Selst ásamt nýjum Marantz
hljómtækjum, 2x100 vatta hátalara-
box. RI0 90. 70 vatta magnari og ATC'
fónn. Verðá bil og hljómtækjum saman
kr. 3.5 millj. Æskileg útborgun kr. 1.5 til
1.8 millj. Uppl. i síma 24608 miðvikudag
frá kl. 3—6 og allan fimmtudag.
Óska eftir viftuspaða
i Buick V6 ’68. Uppl. í síma 42852.
Land Rover.
Notaðir Land Rover varahlutir til sölu:
toppur, hliðar, hásingar, toppgrindur
(Cortinu gírkassi). Uppl. i síma 21188.
Til söluFíat 128 árg. ’74,
þarfnast smávegis lagfæringar fyrir
skoðun. margt nýtt i bílnum, verð kr.
250 þús. Uppl. í síma 37044 eftir kl. 6.
VW og Taunus 12 M.
Til sölu ýmsir varahlutir svo sem gangur
af sumardekkjum. rafgeymar, startarar
og dínamóar, boddihlutir og m. fl. Uppl.
isima 74628 eftirkl. 19.
Til sölu Land Rover
árg. '71. lengri gerð, vél þarfnast við-
gerðar. Einnig Toyota Mark II árg. '11.
Uppl. ísíma 92-7115.
Datsun 180 B árg.’78
til sölu af sérstökum ástæðum, litið
skemmdur eftir árekstur. Bifreiðin er að
öðru leyti í toppstandi. Verður til sýnis,
næstu kvöld. Uppl. I sima 44693 eftir kl.
18. Verðtilboðóskast.
Óska eftir að kaupa bil,
ekki eldri en '70, sem þarfnast viðgerðar.
Uppl. ísima 51559.
Takiðeftir.
Til sölu Volvo 244 GL '79. Volvo 144
DL '74, Dode Aspen station '77.
Chevrolet Nova '11. Toyota Carina '12.
Skipti koma til greina. Uppl. i sima
43350.
Tilboð óskast
í Fíat 128 árg. '73, skemmdan eftir á-
keyrslu. Uppl. í síma 50377.
Höfum varahluti i t.d.
Opel Rekord ’69, Sunbeam 1500 '12,
Vauxhall Victor, ’70, Audi 100 ’69,
Cortina '10, Fíat 125 P '12, Ford Falcon
og fl. og fl„ einnig úrval af kerruefni.J
Opið virka daga frá 9 til 7, laugardaga
10 tjl 3. Sendum um land allt. Bílaparta-
salan Höfðatúni 10, simi 11397.
Óska cftir bíl
á verðinu 1—2 millj., má þarfnast
viðgerðar á boddii, góðar greiðslur fyrir
réttan bil. Uppl. í síma 77444 og 45282.
Citroen DS.
Til sölu Citroen DS árg. '71, ekinn 112
þús. km. Lakk rúmlega árs gamalt, góð
dekk. Uppl.íslma 23912.
Bílabjörgun, varahlutir:
til sölu varahlutir í Fiat 127, Rússa-
jeppa, Toyota Crown, Vauxhall,
Cortina '70 og 71., VW. Sunbeam,
Citroen GS, Ford '66, Moskvitch,
Gipsy, Skoda, Chevrolet '65 o.fl. bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að
okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 til
19, lokað á sunnudögum. Uppl. í síma
81442.
Citroén GS árg. ’74.
Til sölu Citroen GS 1220 Club árg. '74.
ekinn 85 þús. km. Vetrardekk, útvarp.
Útlitsgallar. hagstætt verð. Uppl. í síma
52282.
Bílasalan flytur,
aukin þjónusta, reynið viðskiptin.
Vantar bila á söluskrá. Söluumboð
nýrra Fordbíla. landbúnaðartækja frá
Þór hf„ einnig notuð landbúnaðartæki.
Opið kl. 13 til 22. Bilasala Vesturlands
Borgarvík 24. Borgarnesi, simi 93—
7577.
Til sölu Chevrolet
sendibíll árg. '16 með vökvastýri. sjálf-
skiptur, 8 cyl. Einnig Vauxhall Viva árg.
71. Staðgreiðsluverð 250 þús. Uppl. í
sima 72787 eftir kl. 7 á kvöldin.
Varahlutir.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
varahluti í allar tegundir bifreiða og
vinnuvéla frá Bandarikjunum, t.d. GM.
Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark,
Grove, International Harvester, Chase.
Michigan og fleiri. Uppl. i símum 85583
og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld.
Vélvangur auglýsir:
Braden rafmagnsspil
Rough Country höggdeyfar.
Dualmatic aukahlutir fyrir torfærubíla.
Vélvangur hf„ Kópavogi, sími 42233.
I
Vörubílar
Volvo vörubifreið, F—1025
'78. ekinn 60 þús. km, Robson drif, til
sölu. Uppl. í síma 95—6390.
Útvegum vörubfla og vinnuvélar
meðgreiðslukjörum. Seljum tengivagna.
eins og tveggja öxla, til vöruflutninga.
Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir
vörubifreiðar og vinnuvélar.
Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð.
Uppl. i síma 97—8319.
Foco 6000 árg. '12.
Bilkrani til sölu. 4 tonn 3 útslög uppí 8
metra. Tvöfaldir tjakkar fylgja með 4
útslögum upp í 10 metra. Sterkur krani,
litið notaður. Aðalbílasalan Skúlagötu
40 símar 19181 og 15014, eftir kl. 7
71557.
Vinnuvélar
á
10 tonna Payloader
til sölu, er með 2ja rúmmetra skúffu,
árg. '70. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—8
I
Húsnæði í boði
i
Gott herbcrgi til lcigu
fyrir einhleypa og reglusama stúlku.
Tilboð sendist DB merkt „Gott herbergi
500" fyrir laugardagskvöld.
Fullorðin kona
getur fengið herbergi gegn nokkurri
húshjálp eftir nánara samkomulagi.
Uppl. í síma 34728.
Húsnæði óskast
1—2 herb. íbúð vantar
í lengri eða skemmri tíma, eitthvert
geymslupláss æskilegt. 3—4 mánuðir
fyrirfram. Uppl. í sima 52215 fram yfir
helgi, og hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—260.
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu frá
1. eða 14. maí. Skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
81987 eftir hádegi í dag og næstu daga.
Einhleyp kona
óskar eftir litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 84497.
Óska eftir að taka ibúö
á leigu sem fyrst, i Kóp. Uppl. í sima
40466 eftir kl. 6 á kvöldin og næstu
daga.
Iðnaðarhúsnæði óskast,
100—200 ferm. Uppl. í síma 30037 eftir
kl.7.
Óska eftir litilli ibúð
i Reykjavík eða góðu herbergi með
aðgangi að snyrtingu, helzt sérinngangi.
Uppl. í sima 12067 frá kl. 19 til 21 og
33490 á daginn.
Húsnæði — sérverzlun.
Vantar húsnæði undir sérverzlun, helzt í
vesturbænum. Tilboð sendist augld. DB
merkt „Sérverzlun 791”.
Ungan pilt vantar herbergi
helzt nálægt Hlemmi. Uppl. i síma
20297.
Óska eftir að taka á leigu
2-3ja herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 73601.
Ungt par óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð i Reykjavík eða Kópa-
vogi á 50—70 þús. (400 þús. fyrirfram).
Vinsamlegast hringiðí sima 73872.
Húsráðendur ath.:
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og
ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum
og gerðum á skrá. Við útvegum
leigjendur að yðar vali og aðstoðum við
gerð leigusamninga. Opið milli 3 og 6
virka daga. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustíg 7, simi 27609.
Óska eftir 3—4ra herb.
ibúð til leigu, má þarfnast viðgerðar á
múr og tré. 4 fullorðnir í heimili. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 22550 eftir kl.
6.
Atvinna í boði
Húsgagnabólstrari
eða maður vanur bólstrun óskast til
starfa sem fyrst. Uppl. í síma 24118 eftir
kl.6.
Stúlka, ekki yngri en 20 ára,
óskast til starfa í snyrtivöruverzlun,
hálfsdagsvinna og timavinna koma til
greina. Þarf að vera vön. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H— 190.
Börninmeði vinnuna.
Kona óskast til að gæta tveggja barna.
má hafa meðsér börn. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—225.
Rösk stúlka óskast.
til starfa í kjörbúð, h hálfan eða allan
daginn. Uppl. i síma 18955.
Hafnarfjörður
Verkamenn óskast, vanir jarðvegsvinnu.
Uppl. í sima 54016 og 50997.
Háseta vantar
á 105 lesta netabát sem er að hefja neta-
veiðar frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-
8581 og 8571.
Meiraprófsbifreiðarstjóri
óskast til að aka leigubíl. Aðeins
harðduglegur og reglusamur maður
kemur til greina. Tilboð með nánari
uppl. sendist DB merkt „Leigubíll 102”
fyrir 3. marz.
Bifvélavirkja og menn
vana vörubílaviðgerðum vantar strax.
Uppl sendist DB merkt „Trúnaðarmál
- 62”.
Atvinna óskast
i
Stúlka með verzlunarskólamenntun
óskar eftir atvinnu strax. Starfsreynsla
og góð vélritunarkunnátta. Uppl. í síma
45454.
Ungan mann vantar
vinnu strax. Uppl. í síma 25018.
Maður sem vinnur vaktavinnu
óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—86
(
Framtalsaðstoð
Skattframtöl 1980
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur.
Grettisgötu, 94,sími 17938 eftir kl. 18.
Aðstoða einstaklinga
við skattframtöl. Hafþór Ingi Jónsson.
hdl„ Þórsgata 1, sími 16345 og simi
53761 eftirkl. 18.
Skattaframtöl
og bókhald. Önnumst skattaframtöl,
skattkærur og skattaaðstoð fyrir bæði
fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig
að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapant-
anir frá kl. 15—19 virka daga. Bókhald
og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166,
Halldór Magnússon.