Dagblaðið - 28.02.1980, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980.
Veðrið
Spáfl er f dag vaxandi austan og '
sfflan suflaustan átt mefl rigningu og
súld sunnanlands. Norðanlands
verflur sennilega austan kaldi eða
stinningskaldi mefl dálitlum óljum f
ffyrstu en hœtt er vifl afl snjói sffl-
degis.
Veflur klukkan sex f morgun:
Reykjavfk austan 3, skýjafl og 0 stig,'
Gufuskálar austan 5, abkýjafl og —2
stig, Gattarviti norðaustan 3, snjóál á
slflustu klukkustund og —6 stig,
Akureyri norflvestan 3, snjókoma og
—5 stig, Raufarhöfn norflnorflaustan
3, alskýjafl og —4 stig, Dalatangi
norflan 3, skýjafl og —3 stig, Höfn f
Hornafirfli norflaustan 5, alskýjafl og
2 stig og Stórhöffli f Vestmannaoyj-
um norflan 2, abkýjafl og 2 stig.
Þórshöfn í Færeyjum háffskýjafl og
6 stig, Kaupmannahöfn abkýjafl og
—1 stig, Osló þokumófla, abkýjafl og
—6 stig, Stokkhólmur þokumófla, al-
skýjafl og —6 stig, London skýjafl og
3 stig, Parb skýjafl og 1 stig, Mackid
léttskýjafl og 1 stig, Lbsabon lótt-
skýjafl og 7 stig, Hamborg abkýjafl
og 0 stig og New York lóttskýjafl ogi
—3 stig.
Ancfilát
Gurtrún Kornerup-Hansen, sem lézl 20.
febrúar sl., var fædd 11. október I90l,
í Reykjavík. Foreldrar hennar voru
Kristin Pálsdóttir og Andrés Andrésson
verzlunarmaður hjá Bryde. Guðrún
vann á sínum yngri árum við
afgreiðslustörf i Reykjavíkurapóteki og
seinna i Vöruhúsinu. Þar kynntist hún
manni sinum, Christian August Otto
Kornerup-Hansen, sem var danskur að
ætt. Þau gengu i hjónaband 9. desem-
ber I929 og stofnuðu heimili að Suður-
götu 10, gamla æskuheimili Guðrúnar.
Kornerup-Hansen stofnaði fyrirtækið
Fönix árið I935, en j>að fyrirtæki reka
synir hans í dag. Mann sinn missti
Guðrún árið I965. Þeim hjónum varð
þriggja barna auðið, Andrés Reynir,
kvæntur Dóru Þóhallsdóttur, Kristín
Edda gift Gunnari Skaftasyni og Viðar
kvæntur Hólmfriði Egilsdóttur.
Guðrún tók virkan þátt í starfi Odd-
fellowreglunnar á íslandi. Seinustu árin
bjó hún að Tómasarhaga i húsi með
Andrési Reyni og Dóru tengdadóttur
sinni. — Guðrún verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í dag. kl. 13.30.
John Sætlier, fyrrverandi skipstjóri,
Kostöl Kristiansand, Noregi, lézt
sunnudaginn 24. febrúar.
IIIIIIIIllllllllllllll
Ökukennsla-æfingatimar-hxfnisvottorð.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir
lágmarkstimar og nemendur greiða
aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjóns-
son,simar2l098og 17384.
Hvað segir simsvari 21772?
Reyniðað hringja..
Get nú bxtt viö nemendum.
Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. '80 nr.
R-306. Nemendur greiða aðéins tekna
tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson. sími 24158.
Ökukennsla—ÆFingatlmar.
Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. Engir
skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslu
kjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna
tima. Sími 40694. Gunnar Jónasson.
Arnbjörg Baldursdóttir lézt þriðju-
daginn I9. febrúar. Hún var fædd í
Reykjavík 16. ágúst 1907. Foreldrar
hennar voru Þórdís Runólfsdóttir,
ættuð úr Mýrasýslu, og Baldur
Benediktsson trésmiður, ættaður úr
Þingeyjarsýslu. Arnbjörg vann hjá
Mjókurstöð Reykjavíkur, áður hafði
hún unnið að mestu við fiskvinnslu og
netahnýtingu. Eftirlifandi maður henn-
ar er Gunnar Sigurjónsson Þórðar-
sonar og Guðbjargar Gunnarsdóttur
frá Lambalæk i Fljótshlið. Arnbjörg
og Gunnar gengu í hjónaband á að-
fangadag jóla I944. Þeim var ekki
barna auðið, en tóku í fóstur Ingileifu
Jónsdóttur, dóttur föðursystur
Gunnars, Maríu Þórðardóttur.
Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir, Hraun-
bæ 35 Reykjavík, lézt þriðjudaginn I9.
febrúar. Hún var fædd 7. nóvember
1903, dóttir hjónanna Krislrúnar
Ásmundsdóttur og Ólafs Jóhanns
Ólafssonar sem lengst af var bóndi að
Söðulsholti í Eyjahreppi. Jóhanna gift-
ist eftirlifandi manni sínum Ingimar
Hallgrímssyni húsasmið 1933. Þeim
varð þriggja barna auðið og auk þess
tóku þau i fóstur Mjöll, fóstursystur
Jóhönnu. Jóhanna verður jarðsungin i
dagkl. I5 frá Fossvogskirkju.
I.ovísa M. Vigfúsdóttir, Garðastræti 45
Reykjavík, lézt að heimili sínu laugar-
daginn 23. febrúar. Útför hennar fer
fram frá Fossvogskirkju föstudaginn
29. febrúar kl. 10.30.
Guðný Gufljónsdóttir, Bragagötu 23
Reykjavík, lézt í Borgarspitalanum
laugardaginn 23. febrúar. Útför hennar
fer fram frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 29. febrúar kl. 15.
Ove Lund Jörgensen, Ljóshéimum I6B
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
29.f ebrúar kl. 15.
Valur B. Einarsson, Öldugötu 2
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 29. febrú-
arkl. 13.30.
Gíslína Gísladóttir, fyrrum húsfreyja á
Völlum, verður jarðsungin frá Kot-
strandarkirkju laugardaginn I. marz
kl. I4. Ferð verður frá BSÍ kl. 12.30.
Bjarni Bjarnason verkstjóri, Háteigs-
vegi I2 Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu-
daginn 29. febrúar kl. 13.30.
Bænastaðurinn
Fálkagötu 10
Samkoma fimmtudag kl. 20:30. Bænastund virka
dagakl. 19.
Háteigskirkja
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Arngrimur
Jónsson.
Fíladelfía, Reykjavik
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk syngur.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og
fáðu reynslutima strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, sími 71501.
Hjálpræflisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Fíladelfía,
Gúttó Hafnarfirði
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri
,DanielGlad. Fjölbreyttur söngur.
Bjórinn bæði leið-
inlegur og vondur
— segir JónG. Sólnes
„Ég hef aldrei verið bjórmaður sjálf-
ur, hef ekkert vit á honum og þykir
hann bæði leiðinlegur og vondur. Ég
hef eingöngu barizt fyrir honum af því
mér hefur fundizt það eðlilegt. Óheil-
brigt er að hér megi selja sterkasta
áfengi i lítravis en ekki hið léttasta
sem völ er á.”
Þannig farast Jóni G. Sólnes fyrrum
alþingismanni meðal annars orð um
bjórinn í viðtali sem birtist í Vikunni í
dag.
Jón segist ennfremur hafa mikla trú
á vini sinum Sverri Hermannssyni og
hann sé líklegastur af núverandi þing-
Iiði flokksins til að veita Sjálfstæðis-
flokknum þá forustu sem honum er svo
nauðsynleg .
Annars staðar i viðtalinu segir Jón
G. Sólnes að því miður hafi of margir í
forustuliði Sjálfstæðisflokksins” ekki
skynjað að i Gunnari Thoroddsen
höfum við átt einn mesta stjórnmála-
mann sem uppi hefur verið með þjóð-
inni siðustu áratugi.” Óskapleg
skammsýni hafi verið að nota ekki frá-
bæra hæfileika Gunnars og reynslu.
Nú sé of seint um slíkt að sakast. Við-
talið var tekið áður en núverandi ríkis-
stjórn var mynduð. -ÓG.
Gengissig, T.milli-
færslur”, skattar
Fundir
KFUM AD
Fundur verður í kvöld, fimmtudag, kl. 20:30 í húsi
félaganna við Amtmannsstig. Lútherska kirkjan og
sérstaða hennar, séra Einar Sigurbjörnsson prófessor.
Allir karlmenn velkomnir.
Sálarrannsóknarfálag
Suðurnesja
heldur almennan félagsfund i húsi félagsins Túngötu
22, Keflavík, í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Á fundin-
um kynnir Eyþór Þórðarson andlega heilsuræktunar-
stöð i Borgarfirði.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn
3. mar/ kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Dagskrá |
Félagskonur skemmta.
Málfreyjudeildin IRIS
heldur fund mánudaginn 3. mar/ kl. 20 aðSuðurgötu'
72 i Hafnarfirði (kjallara). Allir eru vclkomnir á
mcðan húsrúm lcyfir.
íslenzka sendinefndin
á hafréttarráð-
stefnunni í New York
Niundi fundur þriðju hafréttarráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna hefst i New York i dag, 27. febrúar og
stendur fyrri hluti hans til 3. april nasstkomandi.
Siðari hluti fundarins verður haldinn i Genf 28. júli til
29. ág. nk. Fulltrúar Islands á ráðstefnunni verða:
Hans G. Andersen sendiherra, sem er formaður sendi-
nefndarinnar, Guðmundur Eiríksson þjóðréttar-
fræðingur, sem er varaformaöur, Jón Arnalds,
ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins,
Guðmundur Pálmason, forstöðumaður jarðhitadeild
ar Orkustofnunar, Már Elísson fiskimálastjóri og dr. *
Gunnar G. Schram prófessor.
Fulltrúar þingflokkanna verða: Benedikt Gröndal
(Alþýðufl.), Eyjólfur K. Jónsson (Sjálfstæðisfl.),
Lúövik Jósepsson (Alþýðubandalag) og Þórarinn
Þórarinsson(Framsóknarfl.).
Fjárlög og vandi fiskvinnslunnar eru
til meðferðar hjá ríkisstjóminni. Ríkis-
stjómarfundur verður í dag, en ekki er
búizt við meiriháttar ákvörðunum í
þessu efni á þeim fundi.
Stjórnarþingmaður, sem DB ræddi
við í morgun, taldi, að skattstigarnir
mundu verða settir eitthvað nálægt því,
sem var í fjárlagafrumvarpi Tómasar
Árnasonar, sem kom fram síðustu daga
vinstri stjórnarinnar.
Rætt er um að mæta vanda fisk-
vinnslunnar ekki að fullu með gengis-
sigi, heldur fara að einhverju leyti
,,millifærsluleið”, en engar ákvarðanir
hafa verið teknar. -HH.
Fundur um skattskýrsluna
hjá Félagi ein-
stæðra foreldra
Félag einstæðra foreldra hefur fengið Guðmund
Guðbjarnarson hjá rikisskattstjóra til þess að koma á ,
fund hjá félaginu og mun Guðmundur fjalla um
breytt framtalseyðublað og leiðbeina félagsmönnum
og svara fyrirspurnum um skattframtöl.
Fundurinn verður fimmtudaginn 28. febr. kl. 21 að
Hótel Heklu. Rauðarárstíg I8 (kaffiteriunni). Félagar
eru hvattir til að mæta vel og stundvislega og nýir
félagareru velkomnir.
Le.klist
Leikfálag
Fjölbrautaskólans
Leikfélag Fjölbrautaskólans i Breiðholti, Aristofa-
nes, hefur undanfarið sýnt leikritið Kabarett. Siðasta
sýning var sl. þriðjudag og var þá uppselt. Vegna fjöl-
margra áskoranna hefur verið ákveðiö að efna til
aukasýningar nk. föstudag i Breiðholtsskóla kl. 20.30.
Leikklúbbur Menntaskólans
í Kópavogi
sýnir tvo einþáttunga
Fimmtudaginn 28. fcbr. frumsýnir lcikkl. Mcnnta
skólans i Kópavogi cinþáttunguna Forlátið cftir
Eugene Labichil og Sælustaöur sjúklinganna eftir
Scan OY'ascy i Félagshcimili Kópavogs. Leikstjóri cr
Þórir Steingrímsþon. Daði Harðarsson gaf hugmyndir
um leikmýnd.
Þetta er i fjörða sinn sem klúbbúrinn ræðst i að
setja upp lcikrit sjálfum sér og vonandi öðrum til
ánægju. Áður hcfur klúbhurinn sýnt F.llihcimilið i
leikstjórn Ásu Ragnarsdóttur. Púntila og Matta cftir
Bertolt Brecht í leikstjórn Sólveigar Halldórsdóttur og
i fyrra sýndi klúbhurinn Stromplcikinn eftir Halldör
t.axness og nutu leiðsagnar Sólveigar Halldórsdóttur i
anr.aðsin.
Einþáttungarnir som nú er». sýndir eru báðir i
gamansömum tón. en þo er grinið i Sælustað
sjúklinganna alvöru hlandið.
Stjornmalafundir
^. A
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Árnessýslu
verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar nk. kl. 21 að
Eyrarvegi lS.Selfossi.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Ávarp. Steingrimur Hermannsson. sjávarútvcgs
ráðherra.
3. önnur mál.
Almennur félagsfundur
Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur heldur almennan
félagsfund i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Efni fundarins:
Alþýðuflokkurinn jafnaðarstefnan. sósial
demókratísk viðhorf i stjórnmálum.
Ræðumenn: Bencdikt Gröndal formaður Alþýðu
flokksinsog Bjarni P. Magnússon framkvæmdastjóri.
Fundarstjóri verður Kristin Guðmundsdóttir. for
maður Sambands alþýðuflokkskvenna.
Aðafifundir
Nemendasamband Mennta-
skólans á Akureyri
heldur aðalfund sinn að Hótel Esju fimmtudaginn
28. febrúar kl. 20.30.
Digranesprestakall
Kirkjufélagiö heldpr aðalfund sinn i kvöld, fimmtu-
dag, í safnaöarheimilinu kl. 20:30. — Auk aðalfundar
starfa sýnir Jóhanna Björnsdóttir litskyggnur frá starfi
félagsins.
Rokk-spuni í
Stúdentakjallaranum
\ kvöld, fimmtudaginn 28. febr., leika þeir Gestur
Guönason (gitari. Ciraham Smith Ifiðla). Riehard
Korn (bassi) og Jónas Björnsson rokk af fingrum fram
Hefja þeir leik sinn kl. 21.00 i Stúdentakjallaranum.
Spifiakvöfid .
Spilakvöld í Safnaðar-
heimili Langholtssóknar
Safnaðarheimili Langholtssóknar heldur spilakvöld i
kvöld. fimmtudag 28. fcbrúar kl. 21 i safnacVir
heimilinu við Sólheima. Eru slik spilakvöld á hverju
fimmtudagskvöldi i vctur til ágcbða fyrir kirkju
bygginguna.
Hallgrímskirkja
Guðsþjónustur sjö daga
vikunnar á föstu
Mjög fjölbrcytt föstuhald er i Hallgrimskirkju iiú á
föstutimanum og eru guðsþjónustur alla sjö daga
vikunnar í kirkjunni.
Bænastundir eru á hverjum virkum degi kl. 18.15
nema miövikud. og laugardaga. Þar er lesinn stuttur
kafli úr pislarsögunni og sá Passiusálmur sem við á.
Auk þessara bænastunda eru vcnjulegar
fcjstunicssur á miðvikudagskvöldum kl. 20.30. Þar
munu Icikmcnn lcsa pislarsöguna og kunnir
einsörigvarar syngja.
Fyrirbænaguðsþjónustur vercYt áfrarn á þriðjudags
morgnum kl. 10.30 og barnaguðsþjómistur
(kirkjuskóli bamanna) á laugardögum kl. 14 íhi
Doktorsvörn
í Háskólanum
Laugardaginn I. marz 1980 fer fram doktorsvörn við
heimspekideild Háskóla Islands. Mun Ólafur
Halldórsson. cand. mag.. þá verja ritgerö sina
..(írænland i miðaldaritum” fyrir doktorsnafnbót i
heimspeki.
Andmæiendur af hálfu heimspekideildar verða dr.
phil. Jakob Bencdiklsson og Jón Samsonarson. mag.
art. Dcildarforseti hcimspekideildar. prófessor Alan
Boucher. Ph.D.. stjórnar athöfninni.
Doktorsvörnin fer fram i hátiðasal skólans og hefst
kl. 2 e.h. Öllum er hciniill aðgangur.
Leitað að
svartri slitinni
skólatösku
Ung kvennaskólaslúlka varð fyrir til-
finnanlegu tjóni á þriðjudaginn. Brá
hún sér inn í Landsbankaútibúið að
Laugavegi 77 í bankaerindum. Lagði
hún skólatösku sína frá sér og sinnti
erindum sínum. Er hún hugðist taka
töskuna var hún horfin.
Taskan er stór og svört úr leðri en
allmikið slitin. Engri manneskju er
rnikill fengur að töskunni, en missir
hennar skólastúlkunni mikill skaði. í
töskunni eru möppur með allri vetrar-
vinnunni ásamt skólabókum. Er það
von stúlkunnar að töskunni verði
skilað. Hringja má í síma 44397 eða
skila henni til lögreglunnar.
-A.St.
Frá Guðspekifélaginu
I kvöld kl. 21 verður flutt erindi. sem nefnist Kona
meðsáramerki Krists. öllum er heimill aðgangur.
Námskeið í Eurytmi
Hér á landi er nú staddur þýzkur Eurytmisti, Albreehi
Redlich. sem vill kynna þessa listgrein þeim scni
áhuga kunna að hafa. Eurytmi er hreyfillist sem á
upprunasinn i niannspeki (antroposofi) Rudolf Stci cr.
Einnig má nefna eruytmi sýnilegt tal eða sýnilega
uSnlist. Málið eða tónlistin er gérð sýnileg með
hreyfingum mannslíkamans. hreyfingum sem bera i
sér lögmál tónlistarinnar eða lalmálsins. það lögmál
sem birtist þegar maður og andi mætast í málinu.
Þetta andlega lögmál málsins er list sem gjarnan er
sett upp á svið og einnig notuð sem hjálpartæki við
kennslu. við uppeldi og við lækningu sjúkra.
Mannspcki (antroposofi) Rudolf Steiner ér þckking
arleiðscm gerir kleift aðskoða vandamál nútimans frá
nýjum sjónarhóli og getur orðið hvöt til að finna nýja
lausn þeirra.
Mannspekin er leið til • hlutstæðra rannsókna
umfram hin hefðbundnu mörk þckkingar — mörk
scm vcrður að fara út fvrir til að öðlast skilning á
vandamálum lifsins. hvort scm þausnerta visindi. listir.
trúmál. sirtferðileg eða félagsleg utriði ecYi mannlcgt
umhverfi.
Þcir. scm áhuga hafa geta fengið nánari upplýsing
ar i sima 99—4362.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Farðamanna
NR. 40 - 27. FEBRÚAR 1980 gjaideyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 404,90 405,90 446,49
1 Storlingspund 926,10 928,40* 1021,24*
1 Kanadadollar 351,80 352,70* 387,97*
100 Danskar krónur 7362,15 7380,35* 8118,39*
100 Norskar krónur 8256,50 8276,90* 9104,59*
100 Sœnskar krónur 9642,80 9666,60* 10633,26*
100 Finnsk mörk 10832,00 10858,80* 11944,68*
100 Franskir frankar 9774,30 9798,40* 10778,24*
100 Bolg. frankar 1414,30 1416,80* 1558,48*
100 Svissn. frankar 24202,00 24261,80* 26687,98*
100 Gyllini 20801,40 20852,80* 22938,08*
100 V-þýzk mörk 22943,80 23000,40* 25300,44*
100 Llrur 49,60 49,72* 54,69*
100 Austurr. Sch. 3204,60 3212,50* 3533,75*
100 Escudos 844,40 846,50* 931,15*
100 Pesetar 603,40 604,90* 665,39*
100 Yen 163,00 163,41* 179,75*
1 Sórstök dróttarróttindi 529,17 530,49*
* Breyting frá siflustu skróningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.