Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 28.02.1980, Qupperneq 25

Dagblaðið - 28.02.1980, Qupperneq 25
DAGBLAÐÍÐ. FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980. 25 Sjaldan er eins þýðingarmikið að verjast vel og i tvímenningskeppni, þeg- ar fórnað hefur verið gegn upplögðm game cða slemmu. Það gaf semi-topp i spili dagsins að fá sjö slagi i sjö laufum suðurs — og það voru Bandaríkja- mennirnir Roy Fox og Paul Swanson, sem spiluðu vörnina svo skemmtilega. Norður * 108 57 K9 0 KG1076 + 10965 Vestur * ÁG7 5? ÁDG7652 0 enginn + K83 Austur AKD6432 578 0 D8543 + 7 SuÐUR A95 57 1043 0Á92 + ÁDG42 Sagnir gengu þannig og vissulega var golt hjá slemmu. austir-vestri að komast i Vestur Norður Austur Suður 1 H pass 1 S 2 1. 3 L 3 T 3 S 4 T 5 T pass 6 S pass pass 7 L dobl p/h Vestur spilaði út spaðasjöi — austur drap á drottningu og var fljótur að skilja hvað vestur vildi. Tíguláttan til baka og vestur trompaði. Þá hjartaás og meira hjarta. Austur trompaði og spilaði tígli, sern Vestur trompaði. Þá spilaði vestur spaðagosa. Austur tók á spaðakóng, og spilaði tígli í þriðja sinn. Vestur fékk þvi slag á laufkóng. Fjórir slagir í tromp og þrír háslagir — góð vörn þessara handarisku spilara. I fyrstu umferðini á Reykjavikur- skákmótinu kom þessi staða upp í skák Roberts Byrne, sem hafði hvítt og átti leik, og Kupreichik. Byrne lék illa af sér. 46. h4 — Bh5 og hvítur gafst upp. Það er ekki á hverjum degi, sem stór- meistari leikur þannig af sér. Ég bað um kauphækkun vegna hækkaðs lífskostnaðar og forstjórinn ráðlagði méraðdeyja. Reykjavtk: Lögreglan stmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kúpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsfmi 11100. Hafnarfjðrðun Lögreglan slmi 51166, 'ökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavlk: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I sfmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sfmi 22222. Apötek Kvöld-, nætur og hclgidagavarzla apótekanna vikuna 22.—28. febrúar er I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ajinást eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQöróur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- Lokaöihádeginumillikl. 12.30og 14. 18. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 2411. Hann ci* að æfa sig fyrir clliárin. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em , læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á gBngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki itæst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi- stöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni isima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari isama húsi meðupplýsingum um vaktireftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15— Wog 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavtkur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barfiadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum jdögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og j 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 116.30. Landspítabnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BamaspitaU Hringsíns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 119.30. • Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð tækifæri til þess að vinna þarft verk í dag. Gættu þess að fara ekki ógætilega í fjár- málum. Láttu aðra um að ákveöa hvernig á að framkvæma hlutina og hjálpaðu svo til eftir megni. Fiskarnir (20 feb. —20. marz): Stjörnurnar eru í góðri stöðu ,fyrir þig í dag og allt gengur þér i haginn. Ef þú þiggur heimboð i kvöld mun það verða mjög ánægjulegt. Hrúturínn (21. marz—20. aprll): Láttu aðra nú heyra um fyrir- ætlun sem þú hefur lengi hugsað um. Ástarsamband er að fá á sig trausta mynd og eitthvað fer senn að gerast á þeim vígstöðv- um. Nautið (21. april—21. mai): Akveðinn aðili vill endilcga trúa þér fyrir leyndarmáli og þú verður ekki sérlega kátur er þú heyrir um hvaö málið snýst. Fólk er óákveðið í kringum þig en láttu það ekki koma þér úr jafnvægi. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Góöur dagur til þess aö stofna til nýrra viðskiptasambanda. Ferðalag virðist alveg á næsta leiti. Þeir sem eru trúlofaðir eru farnir að hugsa til giftingar. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Eitthvað kemur á daginn sem getur orðið til þess að mjög gamall vinskapur fer út um þúfur. Með aðgætni í orðum má þó koma í veg fyrir það. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Góður dagur fyrir fjárhagslegar að- gerðir. Ekki veitir af þvi þú hefur verið mjög blankur undan- farið. Foreldrar geta búizt við mjög góðum fréttum af börnum sínum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að nota kvöldið til þess að taka til í hirzlum heima hjá þér. Þú finnur sennilega hlut sem þú hélzt að væri týndur. Einhver þér nákominn móögast vegna orðasem sögð eru i gríni. Vogin (24. sept,—23. okt.): Eyddu ekki tíma þínum i dag- drauma. Þú hefur allt of mikla hæfileika til þess að nota þá ekki betur. Þú munt komast að raun um dálitið óvenjulegt i kvöld og þú færð tækifæri til að létta þér upp. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu á verði gagnvart náunga ’sem er sífellt að reyna aö reita þig til reiði. Þú fréttir eitthvað sem kemur sér vel fyrir þig þótt síðar vcrði. Batnandi heilsufar vinar þins gleður þig. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Okurteisi ákveðins aðila í samkvæmi fer í taugarnar á þér en gáöu að hvort hér sé ekki um afbrýðisemi að ræða af hans hálfu. Ef þú skoðar hug þinn vel kemstu að raun um að þetta eru eölileg viöbrögð. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fjárhagur þinn fer batnandi. Þú jgetur látið ýmislegt eftir þér sem þú hefur lengi þurft aö vera án. Einhver spenna ríkir heima fyrir. Afmælisbarn dagsins: Ekki virðast miklar breytingar í aðsigi fyrri hluta ársins. Slappaðu af og njóttu þess að hafa hægt um þig þvi mikið verður að gerast siðar. Breytingar verða og aukin ábyrgð lögð á þinar herðar. Framvinda ástarævintýris verður ánægjuleg. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkun. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinehollsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN *— Afgreiósla I Þingholts- strætí 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipiím, heilsuhælum og stofnunum. -s SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.- föstud.kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — BúsUóakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudagafrákl. 13— 19,sími 81533! BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMÍJNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið | sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. iGALLÉr! Guómundar, Bergstaðastrati Í5: Rudolf Weissauer, grafik. Kristján Guðmundsson. málverk? ‘Opiö eftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Hcimur barnsins í verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aögangur ókeypis. NlOKKAKAFFl ». Skóla\örðustíg: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. limi 84412 \irka daga. 'HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið i 13.30—16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex íslenzkir grafiklista þnenn. Opið á verzliinartima Hornsins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Simabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.