Dagblaðið - 08.04.1980, Page 6

Dagblaðið - 08.04.1980, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1980. Allar skreytingar unnar af fag- mönnum. AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um framtalsfresti. Ákveðið hefur verið að framlengja áður aug- lýstan frest einstaklinga, sem hafa með hönd- um atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, frá 15. apríl til og með 30. apríl 1980. Reykjavik 2. april 1980 Ríkisskattstjóri Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð, vestan Kringlumýrarbrautar. Uppl. í síma 28874 eftir kl. 15 í dag. SKÚLI THORODDSEN lögfrœfllngur *■! blla»tc*ðl a.m.k. é kvöldla mOYlíAYIXnH HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 ísetningar á staðnum. SKOLAGÖTU 26 SÍMAR 25755 0G 25780 interRent bílaleigan býður yður fulltryggöan bíl á næstum hvaða flugvelli erlendis sem er - nýja bíla af þeirri stærð, sem hentar yður og fjölskyldu yðar. Vér útvegum yður afslátt - og jafnvel er leiguupp- hæðin lægri (ekkert kílómetragjald) en þér þurfið að greiða fyrir flutning á yðar bíl með skipi - auk þess hafið þér yðar bíl að brottfarardegi hér heima. Verði óhapp, tryggir interRent yður strax annan bíl, í hvaða landi sem þér kunnið að vera staddur í. interRent er stærsta bílaleiga Evrópu, vér veitum yður fúslega allar upplýsingar. interRent interRent á Islandi / Bílaleiga Akureyrar Reykjavík - Skeifan 9 - Símar: 86915, 31615 Akureyri - Tryggvabr. 14 - Símar: 21715, 23515 Akureyri: 15 ára piltur beið bana í umferðinni Eilt dauðasiys varð á landinu um páskahelgina. Lézt 15 ára piltur í um- ferðarslysi á Akureyri á föstudaginn langa. Var hann á bifhjóli á leið norður Byggðaveg á Akureyri og lenti á Renault sendiferðabíl sem ók vestur Hamarsstíg og átti þarna um- ferðarrétt. Talið er að piiturinn á hjólinu hafi verið á upp undir 50 km hraða og að hjálmur hans hafi verið óspenntur á höfði hans. Pilturinn lenti á sendi- bílnum framanverðum og mátti sjá dæld eftir hjálminn ofan við fram- rúðu bílsins. Eftir höggið barst hjálmurinn með bílnum en pilturinn fór aftur með hlið bílsins. Er talið að hann hafi látizt við áreksturinn á bíl- inn. Hinn látni hét Ragnar Ragnarsson, til heimilis að Skarðshlíð 40 F. Hann varð 15 ára 26. janúar sl. - A.St. Róleg páskahelgi hjá lögreglunni: Erill á laugardags- kvöldið að vanda —20 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur Páskahelgin í höfuðborginni varð með rólegasta móti. Afskipti þurfti ekki að hafa af mörgu fólki og fanga- geymslur voru aldrei nálægt þvi að fyll- ast. Einna mest varð umferðin á laugardagskvöldið í miðborginni en fáa þurfti að taka úr umferð. I erlinum í miðborginni á laugar- dagskvöldið var rúða brotin i gler- augnaverzluninni Linsunni í Aðalstræti 9. Vist þykir að eitthvað af gleraugna- umgjörðum hafi verið tekið úr glugg- anum, en það mál er í rannsókn. Frá því á miðvikudagskvöld voru 20 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur. Gefur þessi tala nokkra hug- mynd um litla umferð í höfuðborginni, því talan alla helgina frá miðvikudegi til mánudags er lægri en oft er um venjulegar helgar. - A.St. Þá eru páskamir búnir og vorið hiýtur aó vera l nánd. Veðrið var ekki of gott fyrir þá sem œtiuðuað bregða sér á skiði eða í gönguferð, a.m.k. ekki sunnanlands, en það verður að hafa það. Pulsan bœtir skapið, hvað sem öilu veðri liður. DB-mynd: Hörður. L0GANDIBÍLL í BÍLAGEYMSLU Stærðar bílageymsla, dimm og lág til lofts, að Hamraborg í Kópavogi, var orðin full af reyk á páskadag kl. 18.24 er hringt var i slökk viliðið. Reykkafarar voru i skyndi sendir i bilageymsluna til að kanna aðstæður og fundu eldsupptök i bensintanki bils sem stóð í dimmasta hluta hennar. Klukkan var 15 mínútur gengin í tvö í fyrrinótt þegar íbúar að Hjaltabakka 16 urðu varir við mikinn reyk i stiga- gangi hússins. Kallað var í skyndi á slökkvilið, en orsaka eldsins jafnframt leitað. við Hraunbæ kl. 7.32 að morgni föstu- dagsins langa þegar hringt var í slökkvilið og beðið um aðstoð. Er liðið kom á vettvang reyndist eldur hafa verið kominn í rúmdýnu, en íbúar voru að mestu búnir aðslökkva með vatni. Eftir það tók slökkvistarf stuttan tima en lengur tók að lofta út. I öryggis- skyni var hurð logandi bílsins brotin upp, ef vera kynni að einhver væri i honurn, en svo reyndist ekki. Miklar skemmdir urðu á bilnum. Getgátur eru uppi um að um ikveikju sé að ræða. -A.St. íbúarnir fundu póstkassa í fordyri logandi og gátu sjálfir slökkt áður en slökkvilið kom. Ljóst þykir að þarna hafi visvitandi verið kveikt í á eldfim- um stað. Maður sem sofið hafði á brennandi dýnunni var eitthvað miður sin vegna reyksins og var fluttur í slysadeild. Ekki voru i gær spurnir af því að reykur i öndunarfærum hans hefði haft alvarleg eftirköst. - A.St. Kveikt í póst- kassa f Breiðholti Fluttur í slysadeild með reykeitrun Talsverður eldur var kominn í íbúð

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.