Dagblaðið - 08.04.1980, Page 9

Dagblaðið - 08.04.1980, Page 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1980. 9 Washington: Sadatá fund Carters Sadat Egyptalandsforseti er kominn til Washington og hittir Carter forseta til skrafs og ráðagerða i dag. Talsmenn Bandaríkjastjórnar segja að á fundum forsetanna verði rætt um hvernig megi korna viðræðum Israelsmanna og Egypta um stöðu Palestínumanna úr Þeirri sjálfheldu sem þær nú eru í. Ekki vænta menn þó mikils árangurs af fundunum, né heldur væntanlegum fundum Carters með Menachem Begin forsætisráðherra Ísraels sem haldnir verða i næstu viku. Stavanger: Fótur annars íbúðarpalls gaf sig Allar horfur eru á þvi að öllum ibúðarpöllum sem eru af sömu gerð og Alexander Kielland, sem sökk á Norðursjávarolíusvæði Norðmanna fyrir nokkru, verði nú lagt og þá jafnvel að íullu og öllu. í fyrradag gerðist það að systurpallur Kielland, Henrik lb- sen, fór skyndilega að hallast þar sem hann lá við festar i Stavangerfirði skammt frá höfuð- stöðvum BP-fyrirtækisins hollenzka, sem á pallana. Ekki tókst að stöðva sig palls- ins út á eina hliðina fyrr en fótur- inn þar á nam við botn. Þeim mönnum hátt á sjöunda tuginn, sem voru um borð þegar at- burðurinn varð tókst öllum að bjarga heilum á húfi til lands. j ljós kom að ventill á fæti pallsins hafði ekki lokast þegar hann átti að gera það. Streymdi þvi sjór óhindrað inn i hann. Dýpi var ekki nenia tuttugu metrar þar sem Henrik Ibsen lá. Enn er unnið að rannsókn á orsökum slyssins þegar ibúðar- pallinum Alexander Kielland hvolfdi og á annað hundruð nianns fórust á oliusvæðinu í fyrra mánuði. Stef na Bani-Sadr íransforseta varð undir og gíslarnir verða áf ram í vörzlu stúdentanna: Harðlmuklerkam- ir höfðu betur — Carter Bandaríkjaf orseti sleit stjórnmálasambandi við íran og setti á viðskiptabann Jintmy Carter Bandarikjaforseti hefur slitið öll stjórnmálatengsl Bandarikjanna og írans og gefið í skyn að valdi verði beitt nema stjórn irans beiti sér fyrir frelsun gislanna 50 i sendiráðinu í Teheran. Forsetinn tilkynnti ákvörðun sina i kjölfar yfir- lýsingar Ayatollah Khomeini trúar- leiðtoga írana í gær um að gtslarnir skyldu áfram vera í vörzlu stúdent- anna sem hálda þeim i gislingu í sendiráðinu. Litið er svo á að Bani- Sadr forseti í íran berjist um í póli- tískum mótvindi heima fyrir. Hann beitti sér fyrir því að stjórnvöld tækju gíslana í sinar hendur af stúdentunum herskáu. Stefna hans varð undir og harðlinuklerkar sem vilja hvergi gefa eftir gagnvart Bandaríkjunum fögnuðu sigri. Deila Bandarikjanna og íran er því komin á nýtt og alvarlegra stig. Carter tilkynnti nýjar hefndarað- gerðir gagnvart íran, þar á meðal við- skiptabann. ,,Aðrar aðgerðir kunna að verða nauðsynlegar,” sagði for- setinn án þess að tilgreina þær frekar. Embættismaður einn i Hvita húsinu sagði þó að Bandarikjastjórn útilok- aði ekki valdbeitingu á grundvelli ákvæða i sáttmála Sameinuðu þjóð- anna um sjálfsvörn. Ali Agah sendifulltrúi írans neitaði að taka við formlegri tilkynningu um brottrekstur hans og 34 annarra íranskra sendimanna frá Bandarikj- unum og rauk snúðugur á dyr. Sendimennirnir verða að yfirgefa Bandaríkin i dag og ferðafrelsi þeirra er takmarkað við 3.2 km radius um- hverfis heimili þeirra fram að brott- förinni. Edward Kennedy keppinautur C'arters um útnefningu til forseta- framboðs sagði i gær að nýju liefndarráðstafanirnar gagnvarl fran þörfnuðust viðtæks alþjóðlegs stuðnings til að ná tilgangi sinunt. Hann kvaðst vona að aðgerðirnar bæru tilætlaðan árangur. - ,/i 4* „Sannleikurínn kemur, falsið flýrafhólmr segir i textanum á þessu póstkorti sem gefið er út I Iran. Þar i landi hafa öll póst kort með mynd af keisarafjölskyldunni verið tekin úr umferð fyrir löngu en i staú inn eru komin kort þar sem Khomeini erkiklerkur er I aðalhlutverkin myndatextunum er gjarnan talað um hann sem fremsta baráttumann fyrir muh t eðstrú i veröldinni. fólk komið út Folk kemur ut vikulega — kostar aðeins 600krónur. Efnið er fréttnæmt, ferskt og iétt Fjaiiar aðeins um fóik. Fóik i sjónvarpi\ kvikmyndum, istarfi, að leik, ílistum. Faðu þer emtak af Folki. Á skrrftarsímar 82300 og 82302. FRJALST FRAMTAK HF.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.