Dagblaðið - 08.04.1980, Side 19

Dagblaðið - 08.04.1980, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1980. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Jimmy Greenhoff kom; sá og sigraði er United vann Liverpool —United er nú aðeins tveimur stigum á eftir meisturunum eftir 2-1 sigur í viðureign liðanna á Old Trafford á laugardag og gððan sigur á Bolton f gær Með Iveimur górtum sigrum um páskahelgina tóksl Manchesler United a(I minnka muninn á toppnum á ensku 1. deildinni úr 6 stigum niður í 2 og nú er aftur komin talsverð spenna í topp- baráttuna þótt Liverpool standi óneit- anlega mun betur að vígi ennþá. Aðal- leikur hátíðanna var viðureign Man- chester United og Liverpool á Old Trafford. Gifurlegur áhugi var fyrir leiknum og uppselt var á hann nær heil- um degi áður en hann átti að hefjast. Um 57.000 manns höfðu komið sér fyrir í áhorfendastæðunum er blásið var til leiks en áhorfendum til mikillar skelfingar var það Liverpool sem hafði tögl og hagldir í lciknum framan af. Hinir 15.000 aðdáendur Liverpool voru þó vel með á nótunum og fögnuðu inni- lega er Kenny Dalglish skoraði gott mark á 14. minútu. Liverpool herti sóknina allt hvað af tók og þrívegis fóru þeir Dalglish og Johnson hroða- lega að ráði sinu fyrir opnu marki. United tókst hins vegar að jafna metin með marki Micky Thomas fyrir leikhlé. Að sögn fréttamanna BBC stefndi allt i sigur Liverpool, ef svo héldi fram sem horfði, en leikmenn United voru ekki á þeim buxunum að láta bæði stigin af hendi átakalaust. Þeir vissu að ef Liver- pool sigraði væri titilvonin endanlega farin út um þúfur svo að það voru grimmir Manchester United leikmenn er gengu inn á völlinn í siðari hálfleik. framan af hálfleiknum gerðist litl markvert en á 64. minútu fékk United hornspyrnu — sina fyrstu í leiknum. Steve Coppell gaf vel fyrir markið og þar stökk Joe Jordan hærra en allir aðrir og skallaði þrumufast að mark- inu. Knötturinn virtist vera á öruggri leið í netið er Jimmy Greenhoff þrum- aði honum til frekara öryggis upp i þaknetið, 2—I, og allt ætlaði vitlaust að verða á vellinum. Greenhoff, sem hafði ekki leikið með síðan í bikarúr- slitaleiknum á Wembley í fyrra, var manna ánægðastur og ætlaði varla að trúa þvi að honum hefði tekizt að skora. Markið var þó gott og gilt og United hafði tekið forystu. Strax á næstu mínútu greip Cleni- ence snilldarlega inn í leikinn og rétt á eftir varði hann mjög glæsilega. Leik- menn Liverpool vildu þó ekki leggja árar í bát án frekari baráttu og David Johnson smeygði sér laglega framhjá tveimur varnarmönnum og spyrnti að markinu. Bailey missti af knettinum en varnarmaður bjargaði á linu. United geystist í sókn og Ray Wilkins þrumaði knettinum í þverslá Liverpool-marksins svo hún nötraði lengi á eftir. Þrátt fyrir að leikurinn gengi hratt markanna á milli tókst hvorugu liðinu að skora og United hirti því bæði stigin. Liverpool varð fyrir því óhappi í þessum leik að Alan Kennedy meiddist illa. Sammy Lee kom inn á sem varamaður og tók stöðu Jimmy Case á miðjunni. Case fór í stöðu hægri bakvarðar og Phil Neal færði sig yfir völlinn í stöðu vinstri bakvarðar. Áður en við höldum lengra skulum við líta á úrslitin í Englandi allt frá þvi á miðvikudag. Miðvikudagur, 1. deild Leeds — Middlesbrough 2—0 Manchester City — Everton 1 — 1 Norwich — Arsenal 2—1 Nottingham Forest — Man. Utd. 2—0 n Tottenham — Ipswich 0—2 2. deild Chelsea — QPR 0—2 Newcastle — Notts County 2—2 Manchester United fékk mikinn mót- byr í seglin við tapið gegn Forest á City Ground. Mikil læti urðu á 78. mínútu er dæmd var vítaspyrna á Sammy Mcll- roy. Sammy sjálfur, sem þekktur er fyrir flest annað en kjafthátt, gat þó ekki stillt stig um að rifa kjaft og dóm- arinn, hinn heimsfrægi Clive Thomas, var ekkert að tvinóna og sendi Mcllroy i bað. Það likaði Tommy Cavanagh ekki betur en svo að hann sendi dómar- anum kveðju. Fyrir vikið fékk hann gult spjald. Allur móður virtist úr leik- mönnum United eftir þennan dóm Thomas og Gary Birtles skoraði annað mark Forest 6 min. siðar. Ipswich lék sinn 19. leik i röð i 1. deildinni án taps og sigraði Tottenham sannfærandi á White Hart Lane með mörkum Paul Mariner og Russell Osman — eitt í hvorum hálfleik. Arsenal tapaði mjög óvænt i Norwich og þar varði Roger Hansbury, vara- markvörður Norwich, glæsilega víta- spyrnu frá Liam Brady. Rix kom þó Millwall — Wimbledon 2—2 Oxford — Southend 1—0 Reading — Plymouth 1—0 Sheffield U — Sheffield W 1 — 1 4. deild Bournemouth — Aldershot 3—1 Bradford — Darlington 3—0 Doncaster — Walsall 1 — 1 Huddersfield — Halifax 5—0 Lincoln — Rochdale 0—0 Jimmy Greenhoff skoraði sigurmark Manchester United gegn Liverpool — 11 mán- uðum eftir að hann lék sinn siðasta leik með United. Siðasta mark hans var einnig gegn Liverpool — í undanúrslitum bikarsins í fyrra. Arsenal yfir í leiknum en David Jones jafnaði metin. Justin Fashanu tryggði Norwich síðan sigurinn á 79. mínútu með fallegu marki. Chelsea tapaði ákaflega mikilvægum leik á Stamford Bridge og Newcastle lækkar flugið óðum og er nú orðið nær vonlaust með að endurheimta sæti sitt í I. deildinni. Ekkert var leikið á fimmtudag en á föstudag voru þrír leikir í 2. deildinni. Bristol R — Fulham I—0 Charlton — Luton 1—4 Wrexham — Burnley I—0 Á laugardag var svo leikin heil unt- ferð í öllum umferðum. Úrslit urðu sem hér segir: l.deild Arsenal — Southampton 1 —1 Bristol C — WBA 0—0 Aston Villa — Nottm. For. 3—2 Crystal P — Brighton 1 — 1 Derby — Leeds 2—0 Everton — Bolton 3 — 1 Ipswich — Norwich 4—2 Manchester U — Liverpool 2—1 Middlesbröugh — Coventry 1—2 Stoke City — Manchester C 0—0 Wolves —Tottenham 1—2 2. deild Bumley — Shrewsbury 0—0 Leicester — Chelsea 1—0 Luton — Watford 1—0 Notts Co — Charlton 0—0 Oldham — Cambridge 1 — 1 Preston — Wrexham 0—0 QPR — Birmingham 1 — 1 Sunderland — Newcastle 1—0 Swansea — Bristol Rovers 2—0 West Ham — Orient 2—0 3. deild Barnsley — Grimsby 0—1 Bury — Rotherham 1—0 Carlisle — Chesterfield 0—2 Chester — Brentford I —1 Exeter — Swindon 4—1 Gillingham — Colchester 2—2 Hull — Blackpool 3-1 Mansfield — Blackburn 1—0 Newport — Torquay 3—0 Portsmouth — Hereford 0—0 Scunthorpe — Port Vale 1—0 Tranmere — Crewe 2—0 Wigan — Peterborough 2-1 York — Hartlepool 2—1 Hörkuleikur var á Villa Park þar sent Aston Villa og Nottingham Forest mættust. Des Bremner skoraði fyrst fyrir Villa á 12. minútu en Gary Birtles jafnaði á 28. minútu. Allan Evans skoraði síðan gullfallegt skallamark á 41. mínútu og færði Villa forystuna á nýjan leik. Larrý Lloyd sendi síðan knöttinn i eigið net á 47. mínútu áður en lan Bowyer tókst að minnka muninn á 77. mínútu. Skemmtilegur leikur var einnig á dagskrá á Portman Road i Ipswich er þar mættust Anglíu-liðin Ipswich og Norwich. John Wark, skozki mið- vallarleikmaðurinn, var heldur i stuði því hann skoraði þrjú marka Ipswich í leiknum. Hann náði forystunni á 22. minútu og þannig var staðan þar til i hálfleik. Wark bætti síðan öðru marki við á 70. mínútu og nú úr vítaspyrnu. Kevin Bond minnkaði muninn skömmu siðar en Paul Mariner svaraði strax fyrir Ipswich aftur og staðan var orðin 3—1. Áhorfendur tóku að tinast út af vellinum enda litið eftir en það hefðu þeir betur látið vera. Þegar minúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Wark þriðja mark sitt — aftur úr vitaspyrnu. Leiknum var ekki lokið þar með því Keith Robsons náði að laga stöðuna í 2—4 fyrir sína menn rétt áður en flauta dómaransgall. Ef við förum hratt yfir aðra Ieiki þá náði Alan Sunderland forystunni fyrir Arsenal gegn Southampton en Phil Boyer jafnaði á 60. mínútu — hans fyrsta mark fyrir Dýrlingana í tvo mán- uði. Brighton krækti í gott stig á Sel- hurst Park gegn Crystal Palace. Peter Ward — hans 15. mark í vetur — náði forystunni fyrir Brighton en Jim Cannon, fyrirliði Palace, jafnaði i síðari hálfleiknum. Derby vann góðan sigur á Leeds á Elland Road með mörkum þeirra Barry Powell og Keith Emson. Everton vann öruggan sigur á Brighton með mörkum þeirra Megson, Eastoe og Kidd en Whatmore skoraði eina mark Bolton eftir að Everton hafði komizt í 2—0. Middlesbrough tapaði óvænt á heima- velli fyrir Coventry og þar skoraði Ian Wallace sem aftur er farinn að teika, bæði mörk gestanna. Hið fyrra á 17. mínútu. Gordon Hodgson hafði þó náð forystu fyrir Boro á 2. mínútu. Úlfarnir töpuðu óvænt fyrir Tottenham á Moli- neux. Chris Jones og Galvin skoruðu rnörkin fyrir Spurs en John Richards það eina fyrir Úlfana. Seint i leiknum varð Richards að fara út af vcgna meiðsla. Larry May skoraði sigurmark Leicester gegn Chelsea á 64. minútu eftir að Leicester hafði sótt nær látlaust allan tímann. Alan Young fékk a.m.k. 5 dauðafæri en nýtti ekkert þeirra. Bob Hatton skoraði eina mark f.uton gegn Watford og Luton á nú enn möguleika á sæti í 1. deild. Burke jafnaði metin fyrir QPR á 91. mínútu eftir að Kevin Dillon hafði komið Tottenham yfir á 36. mínútu. Birminghant átti sigur skil- inn en sofandaháttur í vörninni undir lokin kostaði þá annað stigið. West Ham sigraði nú á nýjan leik en senni- lega kemur sá sigur of seint til að þeir geti krækt i eitt hinna eftirsóltu sæta i I. deild að hausti. Nigel Gray kom Hammers á sporið á 68. minútu með sjálfsmarki en Trevor Brooking bætti siðan öðru marki við. Stan Cummins skoraði sigurmark Sunderland gegn Newcastle og Sunderland á nú góða möguleika á að komast upp í 1. deild- ina á nýjan leik. Alan Waddle og Brian Attley skoruðu mörk Swanseea gegn Bristol Rovers. í gær var síðan fjöldi leikja í öllum deildum. Höfum ekki tleiri orð um þá en litum á úrslitin. l.deild Bolton — Manchester U 1—3 Brighton — Bristol C 0—1 Coventry — Derby 2—1 Manchester C — Aston Villa 1 —1 Norwich — Crystal Palace 2—1 Noltm. Forest — Evcrton frestað Souihampton — Wolves 0—3 Tottenham — Arsenal 1—2 WBA — Ipswich 0—0 2. dcild Birmingham — West Ham 0—0 C'ardiff — Swansea 1—0 Cheslea — Luton 1 —1 Newcastle — Burnley 1 —1 Watford — Oldham 1—0 Wrexham — Sunderland « 0—1 3. deild Blackburn — Sheffield U 1—0 Blackpool — Carlisle 2—1 Brentford — Mansfield 2—0 Chesterfield — Chester 2—0 Colchester — Bury 2—1 Grimsby — Hull 1 — 1 Plymouth — Exeter 2—0 Rothcrham — Barnsley 1 —1 Sheffield W — Gillingham 1—0 Southend — Millwall 1—0 Swindon — Oxford 1 —1 Wimbledon — Reading 1 —1 4. deild Aldershot — Portsmouth 1—2 Crewe — Scunthorpe 1 — 1 Halifax — York 1 — 1 Northampton — Lincoln 0—0 Peterborough — Stockport 1 —1 Port Vale — Wigan 1 — 1 Rochdale — Bradford City 0—1 Torquay — Bournemouth 0—0 Walsall — Tranmere . 2—0 United vann góðan sigur á Bolton á Burnden Park þrátt fyrir að 'Bolton næði forystunni með marki Neil What- more á 17. mínútu. Gordon McQueen jafnaði metin á 40. mínútu með hörku skallamarki — hans 9. mark i vetur. Micky Thomas kom United síðan yfir i síðari hálfleiknum — hans þriðja mark í sl. 4 leikjum. L.okaorðið átti svo Steve Coppell er hann skoraði undir lok leiksins. Southampton fékk Ijótan skell gegn Últunum og lið Úlfanna veldur nú mönnum miklum heilabrotum. Einn daginn sigrar það topplið, þann næsta tapar það fyrir botnliði. Árangur Ulf- anna á útivelli i vetur er þó einkar at- hyglisverður og liðið hefur sigrað í 10 leikjum af 17 á útivöllum. Andy Gray skoraði tvö markanna i gær og hætt er við að leikmenn Southampton hali enn verið að nudda stirurnar úr augunum cr leikurinn hófst kl. II, a.m.k. var vörn- in ekki upp á marga fiska. Arsenal hefndi sín grimmilega á ólyrirleitni forráðamanna Spurs. Tottenham neitaði að fresta leiknum vcgna Evrópuleiks Arsenal gegn Juventus á rnorgun. Arsenal mætti til leiks með 6 varamenn og tókst að vinna sigur. Alan Sunderland og Palu Vaessen skoruðu mörkin en C'hris Jones svaraði fyrir Spurs á lokaminút- unni. Tom Ritchie skoraði eina markið í leik Brighlon og Bristol City og Bristol liðið eygir nú smá glætu í fallbarátt- unni. Ian Wallace og Steve Hubt skoruðu mörk Coventry gegn Derby en Aiden McCaffrey svaraði fyrir gestina. Þetta tap var slæmt fyrir Derby sem nauðsynlega þurfti á stigi að halda. David Geddis færði Villa forystuna á City Ground en Paul Power jafnaði metin áður en yfir lauk. Geddis var siðan rekinn af lcikvelli undir lok leiks- ins fyrir Ijótt brot. í 2. deildinni tapaði Chelsea enn mikilvægu stigi og svo gæti hæglega farið að liðið kæmist ekki upp úr 2. deildinni. L.ið Sunderland, Birming- ham og Leicester, virðast öll meira sannfærandi. Sunderland vann nú góðan sigur á útivelli gegn Wrcxham og það eru tákn um betri tíð i þeint her- búðum. Útisigrar hafa ekki verið ntargir en koma nú þegar þeirra er mest þörf. West Ham krækti i dýrmætt stig á St. Andrews i Birgmingham og gæti hugsanlega komizl upp. 1. dcild 1 iverpool 36 22 8 6 71-27 52 Manch. Uld. 37 20 10 7 55-30 50 Ipsw ich 38 19 9 10 62-37 47 Arscnal 36 16 13 7 46-28 45 Aston Villa 37 14 13 10 46-43 41 Wolves 34 17 6 11 48-36 40 Southampton 37 15 9 13 54-46 39 Nottm. l or. 35 16 6 13 54-40 38 WBA 38 11 16 11 53-48 38 Middlesbro 35 14 10 11 39-33 38 C'isstal P. 38 11 15 12 39-44 37 Coventry 36 15 6 15 51 -56 36 Norwich 38 11 14 13 51-58 36 Lottcnham 37 14 8 15 46-55 36 1 ecdsUtd. 37 11 13 13 40-46 35 Sioke City 36 11 10 15 40-49 32 Brighton 36 9 14 13 42-52 32 Everton 37 8 15 14 41-47 31 Manch. City 38 9 13 16 35-60 31 Derby 37 9 8 20 39-58 26 Bristol C. 36 7 12 17 27-53 26 Bolton 36 4 12 20 32-66 20 2. deild Birmingham 37 19 9 9 51-32 47 Chclsea 38 21 5 12 60-50 47 1 nton 38 15 15 8 62-41 45 St.ndcrland 36 18 9 9 56-37 .45 l.cicester 36 16 12 8 50-35 44 Newcastle 38 15 13 10 49-41 43 QPR 37 16 10 11 65-46 42 West Ham 35 17 6 12 45-35 40 Preston 37 1 1 16 10 49-46 38 Oldham 37 14 10 13 46-46 38 Wrexham 38 16 6 16 40-42 38 C'ambridge 37 11 15 11 49-44 37 Cardiff 36 15 7 14 36-41 37 Shrewsburv 37 16 4 17 51 -47 36 Orient 36 12 12 12 43-48 36 Swansea 37 14 7 16 41-50 35 Notts Co. 37 10 13 14 43-43 33 Bristol R. 37 11 10 16 45-52 32 Watford 37 9 12 16 29-40 30 Burnley 38 6 13 19 37-65 25 Fulham 35 7 7 21 34-62 21 Charllon 36 6 9 21 34-66 21 -SSv.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.