Dagblaðið - 07.05.1980, Page 1
6. ÁRG. — MIÐVIKLDAGUR 7. MAÍ 1980. — 103. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022.
rr
Íslenzka nefndin tilJan Mayen-viðræðnanna í dag:
pKKI MMLA1RU A
SAMKOMULAGINÚ”
ff
segir Steingrímur
Hermannsson
sjávarútvegsráð-
herra. Viðræður
við Dani undirbúnar
vegna fyrirhug-
aðrar útfærslu við
Austur-Grænland
„Ég hef ekki mikla trú á sam-
komulagi nú,” sagði Steingrímur
Hermannsson ráðherra í viðtali við
DB i morgun um Jan Mayen-
viðræðurnar við Norðmenn.
„Spurningin er, hvort Norðmenn
vilja sýna sanngirni,” sagði Stein-
grímur. „Það er ósanngjarnt að
ætlazt til þess, að Jan Mayen, óbyggð
eyja, hafi efnahagslögsögu.
„Svo er byrjað kapphlaup um
föðurlandsástina hér heima,” sagði
Steingrimur. „Allir viljum við vera
föðurlandsvinir.”
„Ég held að það sé æskilegt að ná
samningum. Mér lizt ekki á ástandið í
hafréttarmálum. Ég get verið sam-
mála stífustu kröfum okkar en tel,
að heldur hafi hallað undan fæti í
hafréttarmálum,” sagði Steingrimur.
Steingrímur Hermannsson sagði,
að byrjað væri að undirbúa viðræður
við Dani vegna fyrirhugaðrar út-
færslu Dana við Austur-Grænland.
Hann kvaðst telja sjálfsagt, að form-
legar viðræður yrðu við Dani, þvi að
þar væru jafnvel stærri hagsmunir í
húfi en við Jan Mayen. islendingar
>æru tilbúnir til slikra viðræðna strax
ig færi gæfist. -HH.
Lendingarpallur
fyrir „Græna ris-
ann" byggður vid
Borgarspítalann
inni. Ekki var hún á sveimi l neinum hernaðartilgangi að þessu sinni, heldur var verið að œfa aðflug að Borgarspitalanum.
Þar á von bráðar að byggja þyrlupall til að ekki þurfi að selflytja sjúklinga, sem koma með flugi, frá Reykja vík urflug vetli á
spltala, heldur verði þeirjluttir milliliðalaust beint I slysamóttöku spltalans.
Víða erlendis tlðkast að byggja þyrlupalla á þök sjúkrahúsa. Ekki þykir það ráðlegt i þessu tilfelli, þvl að fullhlaðinn vegur
Grœnn risi um níu tonn. — Endanleg staðsetning þyrlupalls Borgarspltalans verður ák veðin nœstu daga og ef allt gengur að
óskum œtti hann að verða tilbúinn I sumar. -Á T/DB-mynd: Sveinn Þormóðsson
Jan Mayen-viðræðurnar hefjast í Osló
á morgun:
Nordmenn munu
ákveða einhliða
efnahagslögsögu
— náist ekki samkomulag á fundinum nú,
segja norsk blöð
Arbeiderbladet og Aftenposten í
Noregi skrifa i morgun um Jan
Mayenviðræðurnar sem hefjast
opinberlega í Osló á morgun. En i
dag munu utanrikisráðherrarnir
Ólafur Jóhannesson og Knut
Frydenlund eiga einkaviðræður.
Bæði blöðin gera ráð fyrir harðri
afstöðu íslendinga og Arbeider-
bladet segir, að íslendingar muni
ekki ganga til samninga nema þeir
hafi tryggingu fyrir framtíðar-
réttindum á landgrunni Jan Mayen,
og þeir telji þýðingarlaust að reyna
samkomulag nema Knut Fryden-
lund hafi óskoraða samnings-
heimild frá Stórþinginu varðandi
nýtingu landgrunnsins.
Þá segir blaðið, að íslendingar
muni ekki gefa eftir þá kröfu sina,
að þeir hafi síðasta orðið þegar
Ioðnuveiðikvótar eru ákveðnir.
Blaðið segir ennfremur, að
íslendingar muni á fundinum leggja
fram tillögu um norsk-islenzka
nefnd sem hafi yfirumsjón með
rannsóknum og hugsanlegri
auðæfavinnslu á landgrunninu. Ef
ekki næst samkomulag að þessu
sinni er Ijóst, að Norðmenn munu
einhliða ákvarða efnahagslögsögu
kringum Jan Mayen.
GAJ/SJ., Osló.
s
Brrrrrr! Vetrarveður á landinu og 5 stigafrostfrá Vestfjörðum til Austfjarða.
DB-myndR. Th.
Gróðurinníhættu:
SUMARIÐ ER
FARK) AFTUR
„Það sem hefur gerzt er að komin ina. Ennþá snjóar t.d. í Vestmanna-
er mikil hæð yfir Grænlandi sem er eyjum. Í öllum meginatriðum hefur
1045 millibör. Hún kemur til með að sumarið yfirgeFtð okkur i biii. Næstu
ráða ríkjum næstu daga með norð 2—3 daga, jafnvel 4, má búast við
lægri átt og frosti um allt land.” norðlægri átt, kulda og éljagangi.
sagði Bragi Jónsson veðurfræðingur i Vorið var komið rúmum mánuði á
samtali við DB í morgun. Komið er undan vcnjulegum tima en því er
frost um allt land og snjókoma víða lokið i bili. Það má með sanni segja
en fyrir nokkrum dögum var sumar- að það sé vetrarveður á landinu þessa
blíða um mestallt landið. dagana og 5 stiga frost frá Vest-
„Lægöardrag, sem við köllum, er fjörðum til Austfjarða. Þá er 2—4ra
fyrir sunnan landiö en hefur ekki haft stiga frost á sunnanverðu landinu,”
nein teljandi áhrif. Það hefur þó sagði Bragi.
orsakað snjókomu við suðurströnd- -ELA.