Dagblaðið - 30.05.1980, Blaðsíða 16
20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1980.
9
DAGBLAÐfÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 11
d
9
Óskast keypt
D
Blautbúningur:
Blautbúningur og lungu óskast keypt.
Til greina kemur að kaupa komplet
græjur. Á sama stað óskast hnakkur.
Uppl. í síma 34305 og 22774.
Notaður fuglaskoðunarkikir
á þrífæti óskast til kaups. Hús og Eignir,
Bankastræti 6, sími 28611.
Notaður fsskápur ca 1401
80 cm hár óskast til kaups. Uppl. í sima
82800.
Vil kaupa notaða
tjakka af vinnuvélum færslulengd ca 90
cm. Uppl. i sfma 51436 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Öska eftir að |taupa
kveikju í Mercury 650 65 hestafla utan
borðsvél, 3ja cyl. Uppl. i sima 98-2143.
Combi Camp tjaldvagn
óskast til kaups. Uppl. í síma 18047.
Óska eftir sturtuvagni
aftan í dráttarvél. Uppl. í síma 84156.
Bilalyfta.
Óskum að kaupa rafmagnsbílalyftu.
Uppl. í síma 98—1430 og 98—1623 á
kvöldin.
Járniðnaðarmcnn athugið.
Kolsýrusuðuvél óskast keypt (C02 vél),
má vera 150—200 amper, gjarnan með
kút. Uppl. í sima 99—2040.
Tjaldvagn.
Óska eftir Combi Camp tjaldvagni.
Uppl. ísíma 43351.
Verzlun
D
Smáfólk.
Við eigum nú eitt mesta úrval landsins!
af sængurfatnaði, léreft, straufritt.j
damask, tilbúin sængurverasett fyrir.
börn og fullorðna, tilbúin lök,
sængurvera- og lakaefni í metratali.i
Einnig handklæði, sokkar, sængur,
koddar og svefnpokar. Leikföng, s.s
Playmobile, Fisher Price, Matchbox
dúkkukerrur, dúkkuvagnar. Póst
sendum. Verzlunin Smáfólk, Austur-i
stræti 17, kjallari (Víðir). Sími 21780.
Ödýr ferðaútvörp, ,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarari
og loftnetstengur, stereoheyrnartól ogí
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki,
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
9
Fyrir ungbörn
D
Óska eftir skermkerru
með svuntu. Uppl. í síma 77871 eftir kl.
18.
Nýr amerískur kerruvagn
til sölu, verð 160 þús. Uppl. í síma
82577.
Stór Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í sima 53982
eftirkl. 7
' Ósköp er það nú elskulegt’'
af Sólveigu að bjóða
mér í mat.
Hún sagðist ætla
að búa til matinn
sjálf.l
9
Teppi
D
Til sölu gullfallegt
ríateppi splunkunýtt. Sem eingöngu
sómir sér í glæstum höllum. Stærð ca
260x 1,50cm. Uppl. i síma 24955.
9
Fatnaður
D
Til sölu leðurkápa no. 38,
vel með farin. Uppl. í síma 11751 eftir
kl. 19.
9
Húsgögn
D
Sófasett til sölu.
Sófasett, í gömlum stíl, sófi og 2 stólar til
sölu. Uppl. i síma 74145 eftir kl. 5.
Eldhúsborð og stólar
til sölu, vel með farið. Verð 80 þús.
Uppl. í síma 45490.
Til sölu Happy sófi,
borð og stóll, vel með farið, gott verð.
Uppl. í síma 77342 eftir kl. 5.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13,
sími 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna'
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir,
kommóður, margar stærðir, skatthol.
skrifborð, innskotsborð, bókahillur,
stereoskápar, rennibrautir og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími
44600.
29. júní
Pétur J.
Thorsteinsson
Aðalskrifstofa stuðningsmanna Péturs J. Thorsteins-
sonar er að
Vesturgötu 17 Reykjavík
Símar 28170 - 28171 - 28518
★ Allar upplýsingar um forsetakosningarnar.
★ Skráning sjálfboðaliða.
★ Tekiö á móti framlögum í kosningasjóð.
★ Nú fy/kir fó/kið sér um Pétur
Thorsteinsson.
Stuðningsfó/k Péturs.
9
Antik
Forláta antik skápur
frá 17. öld með þrem orginal myndum á
til sölu. Nánari uppl. i síma 19297 pg
10900. ' - 7
-------------------------------LiH1
Utskorin borðstofuhúsgögn,
skrifborð, sófasett, bókahillur sesselon,
svefnherbergishúsgögn, speglar, mál-
verk, stakir skápar, stólar og borð, gjafa-
vörur. Kaupum og tökum í umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
9
Heimilisfæki
Nýlegur isskápur
til sölu. Uppl. i síma 86825.
Hljómtæki
D
Pioneer plötuspilari
og magnari ásamt 2 Becker hátölurum
til sölu. Uppl. í síma 74145 eftir kl. 5.
Pioneer Qx 949A
til sölu, sem nýr magnari, 4 eða 2ja
rása 2 x 70 eða 4 x 40. Fæst gegn góðri
staðgreiðslu. Uppl. í sima 92-3086 eftir
kl. 19.
Hljóðfæri
D
Nýtt Wilson orgel
til sölu með innbyggðum trommuheila,
sanngjarnt verð. Uppl. í síma 71708.
Til sölu 100 vatta
Carlsbro gítarmagnari ásamt boxi. Uppl.
i síma 95-4397 milli kl. 5 og 7 á daginn.
9
Ljósmyndun
D
Til sölu Opemes 5
stækkari með áhöldum til framköllunar.
Uppl. í síma 43019 eftir kl. 7.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há-
degi, sími 44192. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40
Kópavogi.
Videóbankinn,
leigir myndsegulbandstæki, selur
óáteknar kassettur og á von á áteknu
efni til sölu Myndalisti fyrirliggjandi,
getum tekið á móti pöntunum. Simi
23479.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar, Polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12
og 18.30—19.30. Simi 23479. i
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Deep, Grease, Godfather, China
Town o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opið alla daga kl. 1—8. Lokað miðviku
daga. Simi 36521.
I -----------------------------------
Kvikmyndafilmur
til leigu i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm
og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Ný
komið mikið úrval afbragðsteikni- og
gamanmynda i 16 mm. Á super 8 tón
filmum meðal annars: Omen I og 2. The
Sting. Earthquake, Airport '77. Silver
Streak, Frency. Birds, Duel, Car o.fl
o.fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla
daga kl. 1—8. Lokað miðvikudaga. Sími
36521,
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda:
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Vmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, íika í lit: Pétur
Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón.
Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke,
Abbott og Costello, úrval af Harold
Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir
samkomur. Uppl. í síma 77520.
Lltið notuð Canon AEl
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 85566.
Stúdíó.
Sjónvörp
Philips sjónvarpstæki
svarthvítt 20 tommu, 5 ára gamalt til
sölu. Uppl. í sima 36026.
Dýrahald
Hestaáhugamenn athugið.
Til sölu eru 7, 6 og 4 vetra hestar.
Nánari uppl. gefur Björn í síma 42874
milli kl. 18 og 20.
Kisubörnin kátu.
Við erum 3 litlir heimilislausir kett
lingar. Ef þú vili eignast einn okkar
skaltu hringja i Arnþrúði í síma 99-6872.
3 kettlingar,
að hluta til af angórukyni, fást gefins i
Njarðvik. Uppl. i síma 92-6027.
Óska eftir að kaupa
10 bása hesthús í Kópavogi eða Reykja-
vík. Uppl. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 eftirkl. 13. H—679
Reiðtygi.
Óska eftir að kaupa reiðtygi. Uppl. í
sima 99—1809.
Tún til leigu.
Uppl. í síma 66233 kl. 7 til 9 á kvöldin.
Ekta Lassihvolpur óskast
til kaups, ef einhver á von á hvolpum,
erum við tilbúin að bíða. Uppl. i síma
99-4322.
Til sölu 8 vetra brúnn hestur,
fulltaminn, hefur allan gang. Uppl. i
síma 99—5874 eftir kl. 17.
Búr-Fuglar og fl.:
Ýmsar gerðir af búrfuglum. Máva- og
sebrafinkur. undulatar, róshöfðar.
kaktus-, dísar- og alexandríne
páfagaukar. Fuglabúr og allt sem þarf til
fuglahalds. Einnig eigum við flestar
vörur fyrir önnur gæludýr. Dýraríkið.
Hverfisgötu 43, sími 11624. Opið alla
daga nema sunnudaga frá 12—8.
Hundaeigendur,
nýkomið: þjálfunarólar. hengingarólar.
venjulegar ólar og óvenjulegar ólar.
Margar gerðir og stærðir af háls-
böndum. Naglaklippur. burstar. flautur.
merkisspjöld o. fl. o. fl. Einnig eigum við
flest allar vörur fyrir önnur gæludýr.
Dýrarikið Hverfisgötu 43, sími 11624.
Opið alla daga nema sunnudaga frá
12-8.
Hestamenn.
Þjálfunar- og tamningarstöð verður
starfrækt að Hafurbjarnarstöðum.
Miðneshreppi i sumar, getum bætt við
nokkrum hestum. Uppl. í síma 92—
7670.
Fyrir veiðimenn
Stórir og litlir
ánamaðkar sem veiðist mjög vel á til
sölu. Uppl. í síma 84362 kl. 9—11 fyrir
hádegi og 20 til 22 á kvöldin.
Hjól
Suzuki mótorhjól til sölu
að Ránargötu 29A (bakhús). Sími 14982
eftir kl. 5 á daginn. Góðir greiðsluskil-
málar.
Til sölu lOgira
reiðhjól. Uppl. í síma 17878.
Chopper gírahjól,
vel með farið til sölu.
38270.
Uppl. í síma
Honda 125 CR ’78
til sölu. Uppl. í síma 32179 milli kl. 7 og
II.
Laser seglbátur
til. sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H-703.