Dagblaðið - 30.05.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1980.
23'
D
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIINiGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT311
Ung, reglusöm stúlka
óskar eftir eins til tveggja herb. íbúö.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 74358
eða 50989 á kvöldin.
Kópavogur— Reykjavík.
Rafvirki utan af landi óskar eftir íbúð
2—3 herb. sem fyrst. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022.
H—91
Óska eftir herbergi
eða lítilli íbúð í Hafnarfirði eða
Garðabæ. Uppl. I síma 51960 milli kl. 6
og 8 á kvöldin.
tbúð eða herb.
með eldunaraðstöðu óskast frá ágúst eða
september til áramóta fyrir ung hjón
með eitt barn. Uppl. í síma 77767 eftir
kl. 6.
Óskaeftir ibúð.
Get veitt húshjálp ef þyrfti. Ibúðin má
vera lítil eða lítið einbýlishús. Má
þarfnast viðgerðar. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Góðri umgengni heitið. Fátt i
heimili. Uppl. í síma 25255.
Reykjavik.
Herb. með eldunar- og snyrtiaðstöðu
eða 2ja herb. íbúðóskast til leigu. Uppl. i
sima 92-1869.
Óska eftir að taka á leigu
3ja herb. íbúð nú þegar, þrennt fullorðið
i heimili. Uppl. í síma 31593.
4ra—5 herb. rúmgóð íbúð
óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla. Góð
umgengni. Gísli G. Isleifsson. sími
37803 eftirkl. 14.
Óska eftir ibúð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. i
sima 32032.
Konu með 9 ára barn
vatnar íbúð nú þegar eða fyrir I. júlí.
Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 15761 eftirkl. 16.
Óska eftir að taka á leigu
smáíbúð. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 43340.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu sem fyrst eða fyrir I. okt. Uppl. i
síma 53936 eftir kl. 17.
Ég óska eftir að taka
á leigu tvö herb. i miðbænum. Uppl. í
sima 40602.
3 nemar utan af landi
óska eftir 3—4 herb. íbúð nú þegar eða
frá 1. sept. Uppl. í sima 22954.
Einstæð móðir með tvö börn
óskar eftir íbúð á leigu strax. Fyrirfrani-
greiðsla. Uppl. í síma 28092.
Óska eftir húsnæði fyrir
bilaviðgerðir ca 100 fm. Uppl. í síma
17351 milli kl. 6 og 7 i kvöld og næstu
kvöld.
Ung barnlaus hjón
óska eftir ibúð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Eru nægjusöm. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 52042.
Erum um miðjan aldur
óskum eftir ibúð strax. Fyrir-
framgreiðsla, reglusemi og góð
umgengni. Sími 28363 eftir kl. 5
föstudagogallan laugardag.
3ja-4ra herb. ibúð
óskast sem fyrst. Uppl. í síma 72066 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Barnlaus hjón
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
53962 eftir kl. 6 á kvöldin.
Atvinna í boði
8
Bifvélavirki
eða járniðnaðarmaður óskast úti á land.
Gott kaup fyrir góðan mann. Ný íbúð
til staðar ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H-779
Pipulagningarmenn.
Óska eftir að ráða pípulagningarmenn.
Skúli M. Gestsson pípulagningar-
meistari, sími 45947.
Saumakonur óskast
nú þegar, Model Magasín, Laugavegi
26, sími 25030.
Hafnarfjörður.
Tvær konur óskast til afgreiðslustarfa,
ekki undir 25 ára aldri. Vaktavinna.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13. H—687
Kona óskastí 1/2
dags vinnu í efnalaug í Kópavogi. Ekki
yngri en 20 ára. Uppl. i sima 42265 og
44197.
Óska eftir manni
i vinnu við bústörf, þarf að hafa bílpróf.
Uppl. á staðnum. Elliðahvammur i
Vatnsendalandi.
Stýrimann vantar
á 200 tonna rækjubát. Uppl. i síma 94—
3153 og 94-3370.
Rennismið og vclvirkja
vantar strax. Vélsmiðjan Sindri.
Ólafsvík, sími 93—6420 og 6421 á
kvöldin.
I
Atvinna óskast
8
Mosfellssveit—landið allt.
Stúlka á 15. ári óskar eftir sumarstarfi.
Uppl. í síma 66272.
16ára stúlka óskar
eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til
greina. Vinsamlegast hringið í síma
71766.
Rúmlega þrítugur maður
óskar eftir atvinnu. Vanur afgreiðslu út-
keyrslu, lagerstörfum og ýmsu fl. Uppl. í
síma 23949 eftirkl. 19.
22ja ára stúlka
óskar eftir sumarvinnu, helzt á
höfuðborgarsvæðinu. Hefur stúdents-
próf og góða málakunnáttu. Er vön af-
greiðslustörfum. Uppl. I síma 51774.
Óskum eftir að ráða stúlku
til afgreiðslustarfa i hljómplötuverzlun í
Hafnarfirði. Um framtíðarstarf er að
ræða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 13.
H—484.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl-
hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öll-
um framhaldsskólum landsins. Atvinnu-
miðlun námsmanna, Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut. Opið kl. 9—18
alla virka daga. Símar 12055 og 15959.
20 ára stúlka óskar
eftir vinnu í sumar, margt kemur til
greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma
75095.
Barnagæzla
14ára stelpa óskar
eftir að passa börn í Hafnarfirði. Er vön
börnum. Uppl. í sima 51956.
12árastúlka óskar
eftir að gæta barns 1/2 eða allan daginn.
Uppl. í síma 73408.
Barngóð 12 til 14 ára
stúlka óskast til að gæta 14 mánaða
stúlku í sumar. Uppl. í sima 36915 í dag.
13 ára telpa óskar
eftir að passa barn í vesturbænum eftir
hádegi. Uppl. í síma 29619 eftir kl. 7.
12 til 13áratelpa
óskast til að líta eftir 7 ára dreng í
Skerjafirði kl. 1 til 5 i júní. Uppl. í síma
26452.
Óskaeftirll—12ára 1 ,
gamalli telpu til að gæta 2ja ára gamals
barns úti á landi í sumar, þarf að vera
vön börnum. Uppl. í síma 97—8548.
Dagmamma.
Vil gjarnan taka að mér börn í sumar á
aldrinum 3 til 4 ára, bý i Hlíðunum.
Uppl. í síma 36493 eða 35411 eftir kl. 8
ákvöldin.
Óska eftir barngóðri stúlku
til að gæta 9 mán. drengs 2 til 3 daga í
viku. Bý á Seltjarnarnesi. Uppk í síma
28965.
12 til 13 ára stúlka óskast
til að gæta drengs á 4 ári i sumar í þorpi
úti á landi. Uppl. í síma 97-8255 eftir kl.
19.
Eg er 14ára
og óska eftir að passa barn til kl. 5 e.h.
Uppl. í sima 31760 eftir kl. 20.
Garðyrkja
8
Frá Rein Kópavogi.
Sala á fjölærum plöntum verður aðeins
um helgina, föstudag, laugardag og
sunnudag, frá kl. 2—6. Til sölu verður
m.a. purpuraþistiil, roðablágresi, freyju-
gras, skessujurt, silfursóley, gullhnapp-
ur, bjamarrót. Einnig graslaukurinn vin-
'sæli. 1 steinhæðina: margir litir af
áriklum, prímúlur, rósasmæra, fyllt
hófsóley o.fl. Rein, Hliðarvegi 23 Kópa-
vogi.
Leigjum jarðtætara.
Hentar fyrir litla kartöflugarða, trjábeð
og undir vinnu fyrir gfasfleti. Uppl. í
síma 34860.
Skrúðgarðaúðun.
Vinsamlega pantið tímanlega. sími
73033. Garðverk.
Garðeigendur, er sumarfri i vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. í simum 15699 (Þor-
valdur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1 e.h.
I
Spákonur
B
Les I lófa,
spil og spái i bolla. Simi 12574. Geymið
auglýsinguna.
I
Einkamál
8
Ungurreglusamur
einmana maður utan af landi vill
kynnast ungri stúlku á svipuðu reki.
Umsóknir skulu sendast til auglýsinga-
deild DB fyrir 6. júní ’80 Merkt: „Algjör
trúnaður”.
1
Sumardvöl
8
12 til 14árastelpa
óskast til að gæta 2ja ára barns í sveit.
Uppl. í síma 97-8547 eftir kl. 9 á kvöldin.
Get tekiö börn
í júní til 15. júli, til dvalar á sveita-
heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13.
H—696.
í
Þjónusta
8
Trésmiði-Litun-Lökkun.
Tökum að okkur bæs- og lakkvinnu
einnig ýmsa sérsmíði, seljum og sögum
niður spónaplötur og annað efni eftir
máli. Trésmíðaþjónustan, Nýsmíði sf,
Auðbrekku 63 Kópavogi, (Gegnt Sigurði
Elíassyni hf), sími 44600.
vTökum að okkur
að slá og hreinsa garða, höfum öll áhöld
gerum föst verðtilboð. Uppl. í símt
41369 og 77830.
4 Bólstrun—klæðningar.
Klæði og geri við allar gerðir húsgagna.
Séflega falleg áklæði. Sveinn Halldórs-
son, Skógarlundi 11, sími 43905 frá 10—
10.
Gróðurmold til sölu,
heimkeyrð í lóðir. Simar 40199 og
44582.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðgerðir á
innanhússsímkerfum og dyrasimum.
Sérhæfðir menn. Simi 10560.
(Jðun trjágróðurs.
Garðeigendur, úðun trjágróðurs er að
hefjast. Skrúðgarðastöðin Akur býður
ykkur þjónustu sina. Gott verð, góð
þjónusta. Pantið strax i sima 86444.
Hellulagnir og hleðslur.
Tökum að okkur hellulagnir og kant-
hleðslur, gerum tilboð ef óskað er. Vanir
menn, vönduð vinna. Uppl. i símum
45651 og 43158 eftirkl. 18.
Húsbyggjendur,
tek að mér uppsetningar á öllum inn-
réttingum í nýjum sem gömlum húsum'.
Ennfremur útihurða, þakkanta og gler-
ísetningar. Uppsláttur á stéttum og m.fl.
Sími 52135 kl. 19 til 20 alla daga.
Geymið auglýsinguna.
Byggingameistari.
Get bætt við mig verkum, svo sem móta-
uppslætti o.fl. Má vera úti á landi.
Tilboðef óskaðer. Uppl. í sima 35643 og
isima 99-3731.
Gangstéttir
bílastæði. Steypum bílastæði, innkeyrsl-
ur, gangstéttir og fl. Uppl. í síma 81081.
Húsgagnaviðgerðir,
viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd,
bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús-
gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar-
túni 19, sími 23912.
Verktakaþjónusta.
Tökum að okkur smærri verk fyrir
einkaaðila og fyrirtæki. Hreinsum og
berum á útihurðir. Lagfærum og málum
grindverk og girðingar. Sjáum um flutn-
inga og margt fleira. Uppl. í síma 11595.
Bilanaþjónusta.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér?
Athugaðu hvort við getum lagað hann.
Simi 50400. Kvöld- og helgarþjónusta.
Garðsláttur. ,
Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-,
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð
ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð-
mundur, sími 37047. Geymið auglýsing-
‘Dyrasfmaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. i síma 39118.
Málningavinna.
Getum bætt við okkur málningarvinnu.
vönduð og góð vinna (fagmenn). Gerum
tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 77882 og 42223.
Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu úti
sem inni. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7.
Dyrasimaþjónustan.
Við önnust viðgerðir á öllum
tegundum og gerðum af dyrasimum og
innanhússtalkerfum. Einnig sjáum við
um uppsetningu á nýjum kerfum.
Gerum föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i
símá 22215. Geymiðauglýsinguna.
' /
Bólstrun Grétars.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, kem og geri föst verðtil-
boð ef óskað er yður að kostnaðarlausu.
Úrval áklæða. Uppl. í sima 24211,
kvöldsími 13261.