Dagblaðið - 30.05.1980, Page 20
Afmæii
Andlát
GEIMGIÐ
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1980.
Ólafur Ólafsson lézt mánudaginn 23.
maí af slysförum. Hann var fæddur 17.
nóvember 1956. Ólafur var sonur hjón-
anna Drifu Garöarsdóttur og Ólafs
Jónssonar. Ólafur lauk námi frá
Iðnskólanum nú í vetur.
Rögnvaldur Kristjánsson er látinn.
Hann var fæddur á Flateyri við
Önundarfjörð 6. júní 1917. Foreldrar
hans voru hjónin Kristján Ásgeirsson
verzlunarstjóri og Þorbjörg
Guðmundsdóttir. Rögnvaldur var sjó-
maður á hinum ýmsu skipum en eftir
að hann kom í land varð hann starfs-
maður Eimskips. Vann hann við upp-
skipun og i vörugeymslum og sem vakt-
maður í skipum félagsins. Rögnvaldur
kvæntist eftirlifandi konu sinni Svövu
GuðmundsdóUur 20. nóvember 1940.
Þau eignuðust eina dóttur, Guðlaugu
Betu. Rögnvaldur var jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í morgun.
Guðfinna Gisladóttir, Hátúni 10A
Reykjavik, verður jarðsungin frá
Selfosskirkju laugardaginn 31. maí kl.
14.
Guöríður Pétursdóttir frá Brekku,
Grindavík, verður jarðsungin frá
Grindavíkurkirkju laugardaginn 31.
maí kl. 14.
Þóra Vigfúsdóttir, Hvassaleiti 30
Reykjavík, lézt á Landspítalanum mið-
■vikudaginn 28. maí.
Ingibjörg Bjarnadóttir, Varmahlið
undir Eyjafjöllum, er látin. Útför
hennar fer fram frá Ásólfsskálakirkju
laugardaginn 31. maí kl. 14.
Hildigunnur Jónsdóttir lézt sunnu-
daginn 25. maí. Útför hennar hefur
farið fram.
Sigurborg Andrésdóttir frá Eskifirði
lézt á Vífilsstöðum föstudaginn 23.
maí. Útför hennar fer fram frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 2. júni kl. 15.
Hafsteinn Sigurðsson, Safamýri 38
Reykjavík, lézt sunnudaginn 25. maí.
Útför hans fer fram frá Eyrarbakka-
kirkju laugardaginn 31. maí kl. 14.
Árni Jakobsson, Fellsmúla 9 Reykja-
vik, lézt fimmtudaginn 29. maí í
Borgarspítalanum.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna á AustuHandi
fást í Reykjavik í verzluninni Bókin, Skólavörðustig 6
tog hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, simi
34077.
Kvenfélag Háteigssóknar
— Minningarspjöld
Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, s. 31339 og
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, s. 22501.
Minningarspjöld Félags
einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Iqmjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Ölivers i
Hafnarfirði og hjá stjómarmeölimum FEF á Isafirði
og Siglufiröi.
Hjálmar Ágústsson, Unufelli 31
Reykjavík er 60 ára í dag, föstudaginn
30. mai.
Veðrið
Gert er ráfl fyrir austiasgri étt á
, lendinu I dag. Að mestu leyti verður
,bjart veður á Vesturiandi og inn til
landsins á Norðuriandl. Annars
skýjað að mestu. Það má gera ráð
fyrir áljavotti vlða vlð norðaustur
ströndina og dálftjlll rignlngu eða
^skúrum suðaustanlands og meðl -
j suðurströndinni.
j Klukkan sex f morgun var f Reýkja- ^
jvfc hægviðri, skýjað og 6 stfg, Gufu-
. skálar hægviðri, Mttskýjaö og 4 stig,
jGaltarviti hsagviðri, láttskýjað og 3
stlg, Akureyri haegviöri, láttskýjað og
i 2 sttg, Raufarhöfn logn, abkýjað og 1
stig, Dalatangi norðnoröaustan 3,
skýjað og 3 stlg, veðurskeytl vantar
frá Höfn f Homafirði, Stórhöfðf f Vest-
mannaeyjum hægvlðri, skýjað og 6
stlg.
Þórshöfn í Fssreyjum láttskýjað og
6 stlg, Keupmannahöfn þoka og 11
stlg, Osló rignlng og 10 stlg, Stokk-
höknur léttskýjað og 14 sðg, London
helðrflct og 7 stlg, Hamborg þrumu-
veður og 10 stlg, Parls helðrikt og 8
etig, Llesabon skýjað og 13 stlg og
New Ycrk láttskýjað og 13 stlg.
1
Súsanna Ketilsdóllir frá Sólbakka,
Héllissandi, er 80 ára í dag, föstu-
daginn 30. maí. Súsanna verður stödd á
heimili dóttur sinnar og tengdasonar að
Smyrlahrauni 64 í Hafnarfirði eftir kl.
16ídag.~
Elisabet Elin Arnórsdóttir Bartels er
látin. Elisabet var fædd að Felli í Kolla-
firði i Strandasýslu 23. janúar 1892.
Foreldrar hennar voru Arnór Árnason
sóknarprestur í Tröllatunguprestakalli
og fyrri kona hans Stefanía Sigríður
Stefánsdóttir frá Vatnsnesi við Kefla-
vík. Elísabet Elin ólst upp hjá Ólafi
Sigvaldasyni héraðsiækni og Elísabetu
Jónsdóttur, er bjuggu á Bæ í Króks-
firði. Eftir lát Ólafs fluttu Elísabet með
fósturmóður sinni til Reykjavikur og
bjuggu þær að Bókhlöðustíg 7. 6. ágúst
1918 giftist hún Martin Bartels banka-
fulltrúa. Hann var fæddur í Keflavik
31. ágúst 1888. Foreldrar hans voru
hjónin Sara og H. J. Bartels verzlunar-
stjóri í Keflavík og síðar kaupmaður í
Reykjavik. Elísabet og Martin eign-
uðust eina dóttur, Söru. Elísabet
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í
Reykjavík í dag, föstudaginn 30. maí,
kl. 15.
Guðmundur Halldórsson skipstjóri lézt
i Borgarspítalanum föstudaginn 23.
maí. Hann var fæddur 6. júní 1903 í
Hnífsdal við ísafjarðardjúp. Foreldrar
hans voru hjónin Guöríöur Móses-
dóttir og Halldór Pálsson útvegsbóndi.
Guðmundur lauk minna Ftskimanna-
prófi frá ísafirði 1924 og meira fiski-
mannaprófi lauk hann frá Stýrimanna-
skólanum í Reykjavík árið 1928.
Guðmundur lauk einnig meistaraprófi í
netagerð 1943. Síðustu árin hefur Guð-
mundur verið húsvörður í Iðnskólan-
um í Reykjavík. 6. júni 1929 kvæntist
Guðmundur eftiriifandi konu sinni,
Gróu Ólafsdóttur Thorlacius. Þau hjón
eignuðust fjögur börn. Guðmundur
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í
Reykjavík í dag, föstudaginn 30. maí,
kl. 15.
Sigriður Einarsdóttir lézt laugardaginn
24. maí. Hún var fædd 24. ágúst 1913,
dóttir hjónanna Kristínar Jónsdóttur
Ottesen og Einars Péturssonar bygg-
ingarmeistara. Sigríður lauk námi frá
Verzlunarskóla íslands og eftir að námi
laulc fór hún til Englands í framhalds-
'nám. Sigríður giftist Gísla Halldórssyni
verkfræðingi. Þau eignuðust þrjá syni.
Sigríður og Gísli slitu samvistum.
Sigríður verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík í dag, föstu-
daginn 30. maí, kl. 13.30.
Björn Gíslason, Rauöagerði 58 Reykja-
vik, lézt þriðjudaginn 27. maí.
Ingigerður Svava Jóhannsdóttir,
Núpum Ölfusi, verður jarðsungin frá
Kotstrandarkirkju laugardaginn 31.
maí kl. 14.
GENGISSKRÁNING
Nr. 98-28. mall980.
Ferflamanna
gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 449.00 450.10 495.11
1 Sterlingspund 1061.00 1063.60* 1169.96*
1 Kanadadollar 387.00 387.90* 428.69*
.100 Danskar krónur 8124.10 8144.00* 8958.40*
100 Norskar krónur 9248.20 9270.80* 10197.88*
100 Sœnskar krónur 10767.40 10793.80* 11873.18*
100 Finnsk mörk 12304.76 12334.95* 13568.45
100 Franskir frankar 10876.30 10902.90* 11993.19*
100 Belg. frankar 1682.10 1586.00* 1744.60*
100 Svissn. frankar 27235.40 27320.20* 30062.22*
100 Gyllini 23070.60 23127.10* 25439.81*
100 V-þýzk mörk 25349.35 25411.45* 27952.80*
100 Lírur 54.02 54.15* 69.57*
100 Austurr. Sch. 3553.60 3562.30* 3918.53*
100 Escudos 919.60 921.90* 1014.09*
100 Pesotar 642.00 643.80* 707.96*
100 Yen 201.46 201.95* 222.15*
1 Sérstök dréttarróttindi 592.97 594.42*
* Breyting frá síöustu skróningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Garðeigcndur ath.
'Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og
sumarstörf. svo sem slátt á lóðum.
málun á girðingum, kantskurð og4|
breinsun á trjábeðum, útvega einnig og
dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri.
tilbgð ef óskað er. Sanngjarnt verð.
Guðmundur, sími 37047. Geymið
auglýsinguna.
Gröfur. __
Til leigu nýleg International 35Ö0 trakt-j
orsgrafa í stærri og smærri verk. Uppl. it
síma 74800 og 84861.
Tapað-fundið
Tapazt hefur
kvenarmbandsúr í Breiðholti sl. laugar-,
dag. Finnandi vinsamlegast beðinn um
aðhringjai síma 72274. Fundarlaun.
Ungur og saklaus
ómerktur sveitahögni villtist frá
Barónstig 22 siðastliðinn laugardag.
Hann er grábröndóttur meö hvítar
loppur og trýni. Þeir sem geta gefið uppl.
um hann vinsamlegast hringi í sima
23798.
[ Hreingernmgar
Hreingerningafélagið Hólmbræður. i
Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu,!
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-j
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-í
un með nýjum vélum. Símar 50774 og.
51372. ‘
Gólfteppahreinsun. '
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Erum cinnitt
með þurrhreinsun a ullarteppi ef þarf..
Það er fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú.
eins pg alltaf áður, tryggjum við fljóta;
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra á tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á ibúð
um, stigagöngum og stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél,
sem hreinsar með mjög góðum árangri.
Vanir menn. Uppl. i síma 33049 og
$5086. Haukur og Guðmundur.
Innrömmun
Innrömmun á málverkum,
grafik og myndverkum. Fljót afgreiðsla.
Ennfremur tek ég að mér viðgerðir á
húsgögnum. Opið alla virka daga frá kl.
13.30 til kl. 18. Uppl. í sínja 32I64 frá
kl. 12. til kl. 13.30. Helgi Einarsson,
Sporðagrunni 7.
Jnnrömmun.
.Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk. kevpt. seld og tekin í umboðs^
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl'
I J*—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
'I0—6. RenatcHeiðar, Listmunir og inn
römcnun, Laufásvegi58, sími 15930.
Innrömmun Grcnsásvegi 50,
sími 35163. Opið milli kl. II og 6.
Nýkomnir fallegir rammalistar fyrir
fermingar- brúðar og stúdentsmyndir.
einnig málverk og saumaðar myndir.
Vpnduð vinna og fljót afgreiðsla.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks-
ins í hönd. Með „pomp og pragt”auglýs-
um við reynslu, vinsældir og gæði (þvi
það fæst ekki á einum mánuði). Mikið
úrval af gömlu dönsunum, íslenzku sfög-
urunum (singalong) ásamt þeim erlendu,
kokþurinn og allt það sem skemmtana-
glaðir lslendingar þarfnast. Mikið úrval
af popp-, diskó- og rokklögum. Ef þess er
óskað fylgir eitt stærsta ljósashow sem
ferðaHiskótek hefur, ásamt samkvæmis-
leikjum. Diskatekið Dollý, sími 51011.
Diskótekið Donna. '
Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið
frábæra, viðurkennda ferðadiskótek
Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt
og gamalt, rokk, popp, Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
•hjá Donnu_ fæst hjá Karnabæ). Ný
■fuilkomin hljómtæki. Nýr fullkbminn
.Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning-
ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi
stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant-
.anasímar 43295 og 40338 milli ki. 6 og8
láTvöldin. •*
.Diskótekið Dísa-Diskóland.
Dísa fyrir blandaða hópa með mesta úr
valið af gömlum dönsum, rokkinu og
eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum.
Ljósashow og samkvæmisleikir.
Hressileiki og fagmennska í fyrirrúmi.
Diskóland fyrir unglingadansleiki með
margar gerðir Ijósashowa, nýjustu
plöturnar — allt að 800 vatta
hljómkerfi. Diskótekið Disa —
Diskóland. Símar 22188 og 50513
(51560)._____________________________
Diskótckið Taktur
er ávallt i takt við timann með taktfasta
tónlist fyrir alla aldurshópa og býður
upp á ny og fullkomin tæki til að laða
fram alla góða takta hjá dansglöðum
gestum. Vanir menn við stjórn-
völinn.Sjáumst í samkvæminu. PS;
Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-
músík. DiskótekiðTaktur, sími 43542.
ökukennsla
'Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun Sunny ’80. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Nemendur-
greiða aðeins tekna tíma. Nýr og vel
búinn ökuskóli, sem bætir kennsluna og
gerir hana ódýrari. Góð greiðslukjör, ef
ðskað er. Sigurður Gíslason, simi 75224
og 75237.
Ökúkennsía — æfingatimar.
^enni á Mazda 626 '80, ökuskóli og
prófgftgn ef óskað er, nýir némendúr
geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson.
sími 53783.
Ökukennsla, æfingartimar, hifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði
aðeins tekna tima, engir lágmarkstimar.
nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Magnús
.Helgason. simar 36407 og 83825.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Volvo 244 árg. '80. Nýir
nem^ndur geta byrjað strax. Engir
skyldutíma, nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Uppl. í sima 40694. Gunnar
Jónsson.
Orðsending til ökunema
í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík.
Þið þurfið ekki að bíða eftir próftíma hjá
mér. Próftimar, bæði fræðilegt og
aksturspróf alla virka daga. Kenni á
Cressidu. Þið greiðið aðeins tekna öku-
tíma. Útvega öll gögn, tek einnig fólk i
æfingatíma. Geir P. Þormar ökukenn-
ari, simar !9896og 40555.
Ökukennsla—æfingartímar.
Get aftur bætt við nemendum. Kenni á
hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80, R-306.
Nemendur greiðt^ aðeins tekna tima.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukcnnsla—Æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á
Mazda 323. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari.Sunnuflöt 13, sími 45122.
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Galant árg. '79. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Nemandi
greiði aðeins tekna tima. Jóhanna
Guðmundsdóttir. simi 77704.