Dagblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1980. 21 Norður-suður eru með falleg spil, skrifar Terence Reese, óg vegna mis- skilnings i sögnum varð lokasögnin 6 tiglar i suður. Lauf út hnekkir sögninni en vestur hitti ekki á það. Spilaði hjarta- áttu i byrjun. Norbuk ♦ KG765 s?KG7 OK109 *D6 Vlsti II AUSTUII *83 *D10942 ^986 v 105432 0 8742 Oenginn *K952 *ÁG3 SUÐUR 4>Á <?ÁD OÁDG653 ♦ 10874 Það eru ellefu háslagir og fyrsta hugsun sagnhafa var að möguleiki væri að fría spaða hiinds. Hann drap útspilið á hjartaás og tók siðan slag á spaðaás og ætlaði sér að nota innkomurnar tvær á spil blinds i trompinu til að trompa tvisvar spaða. En þegar i ijós kom, að spaðinn lá 5—2 og austur átti ekki tigul gerði suður áætlun um brágð á austur. Hann tók alia tígulslagina og drap siðan hjartadrottningu með kóng og tók slag á hjartagosann. Austur varð að kasta frá D-10 í spaða og Á-G i laufi og sá, að ef hann kastar laufgosa vinnst spflið, þegar honum er spilað inn á laufás. Austur kastaöi því laufás — en það nægði ekki. Tekið var á spaðakóng blindsáður en laufdrottningu var spilað. Vestur drap á laufkóng en varð að gefa suðri 12. slaginn á láuftiu. Á IBM-mótinu í Amsterdam 1975 kom þessi staða upp i skák Ljubojevic og Makárícew, sem hafði svart og átti leik. 15.------Bh3 + 1 16. Kgl — gxh2 + 17. Kxh2 — Bxel og hvitur gafst upp. Ef 16. Kxh3 - Dd7+ 17. Kg2 - Hf2+ og siðan Dh3. Ef 17. Kxh4 — Hf4+. I I þú værir gullfiskiir myiulir |ui þ;i sviula i búri sem hreinsað væri með þcssu? Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slúkkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQördur Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. ' Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliðiö 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apó tek Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótckanna vikuna 27. júní-3. júlí t*r í 1 loltsapóteki og l.augavcgsapótcki. Þaðapótek sem fyrr er ncfni annast eilt vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar uni keknis og lyljabútVi hjónustu eru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá-kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreió: Reykjavík, Kópav^gur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég er ekki að reyna að sýnast vingjarnlegur. Éger aðeins að sýna þér hvernig þolanleg matreiðsla fer fram. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og* lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ' * Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilió inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik.T)agvakL Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heliytsöfcfiartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. * Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítatinn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. Bamaspitati Hríngsins: Kl. 15—16 alladaga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alladagafrákl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimitið Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aóalsafn, útlánsdeild, hinghóltí»str:eti 29a. simi 27155. Opið mánudagii - löstudaga kl. 9 21 I.okað •á laueurd. til I. sept. 1 Aóalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu dága - föstudaga kl. 9-21. I okað á laugard og jsunnud. I.okað júlímánuð vegna sumarlev la Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstneli 29a. bókakassar ^Tanaðir skipum. heilsúhtelum og stofmnuim. Sólhcimasafn-Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánu daga - fösiudaga kl 14 21.1 okað á laugard. ul I sept. Bókin hcim, Sólheimum 27. simi 83780 Heim ‘sendingarþjónusta á prentuðum bókum \ið latlatVi og aldraða. jHljóóhókasafn-llómgarði 34 simi 86922 Hljóðbóka iþjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga - lostudaga Ikl 10 16. Hofsvallasaín-Hofsvallagótu 16. simi 27640 Opið •mánudag - töstudaga kl. 16 19. I okað uilimánuð •.\egna sumarlevla. jBústaóasafn-Bústaðakirkju. simi 36270 Opið mánu 'daga - fostudaga kl. 9 - 21 Bókahilar-Bækisujð i Búsiaðasafm. simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina l.okað vegna sumarleyfa 30/6- 5/8 aðbáðum dtígtim meðioldum. Bókasafn Grindavíkur Opnunartimi fram til 15. september. Mánudaga 18 til 2Ö.fimmtudaga 18 til 20. Lokaðá laugardögum. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Yngri persóna sem hefur hunzað ráðleggingar þínar mun þarfnast einhvers til að halla sér að i vandræðum sinum. Þú munt geta snúið óheillavænlegum að- stæðum þér til góðs. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Kaldhæðnisleg athugasemd mun angra þig í dag. Láttu samt ekki egna þig til reiði. Gættu vel að hvort þú hefur ekki gleymt stefnumóti, loforði eða afmæli. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Láttu ekki svartsýnismenn letja þig frá þvi að framkvæma framsýna áætlun. Óbilgirni þín og at- orka munu hjálpa þér. Stjörnurnar eru mjög hlynntar þér. Nautið (21. apríl—21. maí): Einhver mun segja frá leyndarmáli í þeirri trú að þaö komi þér ekkert á óvart. Gættu þess að láta upp- nám þitt ekki sjást. 3 er happatalan þín i dag. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Einhver mun biðja þig um greiða. Finndu út hvað er innifalið í þvi, áður en þú gefur nokkur loforð. Annars gætu afleiðingarnar orðið mjög bagalegar fyrir þig- Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fyrir þá sem hafa gaman af að taka áhættu ætti þessi dágur að verða mjög ánægjulegur. Gættu þess að ganga ekki of langt, svo að aðrir verði ekki sárir. Ástalífið gæti orðið stormasamt. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Fjölskyldumcðlimur mun valda vandræðum sem ekki er svo auðvelt að leysa. Eitthvað óvænt kemur í póstinum og fjármálin ættu að leysast farsællega. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að standast allar freisting- ar til að segja öðrum hvað þér býr i brjósti. Það gerir engum gott og gæti jafnvei aflað þér óvinar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér mun reynasl erfitt að umgangast vin sem hefur mun meira milli handanna en þú. Haltu þig að fólki sem sýnir meiri hógværð og er einlægt i alla staði. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Haltu ró þinni þótt vandræði komi upp. Það sem þú lætur út úr þér fara i dag, mun hafa sinar afleiðingar. Ánægjulegra andrúmsloft mun ríkja i kvöld og ástalífið ætti að blómstra. Bogmaöurinn (24. nóv.—20. des.): Þetta er ekki rétti dagurinn til neins konar samkeppni. Þú munt hitta einhvern sem var þér mjög náinn einu sinni og það mun rifja upp gamlar minningar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einkamál þín munu ganga snurðulaust, ef þú gleymir ekki smáatriðunum. Liklegt er að þú þurfir að biðjast afsökunar á einni athugasemd þinni. Afmælisbarn dagsins: Þú munt fara á mis við stórkostlegt tæki- færi til að ferðast þetta ár. Samt sem áður mun sérleg veigengni í fjármálum verða þess valdandi að þú getur leyft þér það sem þú ’hefur mestan áhuga á. Fyrir þá sem eru einhleypir ætti þetta ár að verða mjög gott í ástamálum. ÁSGRÍMSSAFN Bcrgstaðastræti 74*er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl 9—10 virka daga. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opiö dag legafrákl. 13.30-16. I nATTCJRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími. 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar. fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i Óðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspiölci Fólags einstœðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.