Dagblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1980. Faldi fjársjóflurinn Spennandi ný kvikmynd frá Dlsney-fél. Úrvals skemmtun fyrir alla fjölskylduna. tslenzkur lexll. Sýnd kl. 7. Shaft enn á 1 ferflinni Bandarísk sakamáJamynd. t Kndursýnd kl. 5 og 9. Óskarsverðlauna-1 myndin: “ONEOFTHE BEST PICTURES OF THE YEAR.” The Goodbye Girl' Bráðskemmtileg og leiftrandi fjörug, ný, bandarisk gaman- mynd, gerö eftir handriti Neil Simon, vinsælasta leikrita- skálds Bandarikjanna. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss (fékk óskarinn fyrir leik sinn) Marsha Mason. Blaöaummæli: Ljómandl skemmtileg. Óskaplega spaugileg. Dally Mail. . . . yndislegur gamanleikur. Sunday People. Nær hver setning vekur hlátur. Kvening Standard. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Simt 32075 j Óflal f eflranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu í gleði og sorg, harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd sem á erindi viö samtíðina.. Leikarar: Jakob Þór Kinars- son, Hólmfriöur Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurösson. Guörún Þóröardóttlr. Leik- stjóri. Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð innan 12ára. Bófinn mefl bláu augun 1 Þrælgóður vestri með Terence Hill. Sýnd kl. 11. „Blazing-magftum" „Blazing-magnum" „Blazing-magnum" Ný amerisk þrumuspennandi bila- og sakamálamynd i sér- flokki. Einn æsilegasti kapp- akstur sem sézt hefur á hvita tjaldinu fyrr og síðar. Mynd sem heldur þér í heljargreipJ um. Blazing-magnum er ein. sterkasta bila- og sakamála- mynd sem gerð hefur veriö. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Stuart Whitman John Saxon Martin Landau. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan lóára. ■ [«r íMF ilwaui Óflal feðranna Kvikmynd um Isl. fjölskyldu i gleði og sorg, harðsnúin en fuU af mannlegum tUfinning- um. Mynd sem á erindi við samtíðina. Leikarar: Jakob Þór Einara- son, Hólmfriður Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þórðardóttir, Leik- stjóri. Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. * Bönnuð innan 12 ára. | : ! Endursýnum aöeins í fáeina daga þrjár úrvals hasarmynd- ir fyrir unga fólkið. Þegar þolin- mæflina þrýtur Myndin um hægláta manninn ' sem tók lögin i sínar hendur þegar allt annað þraut. Aðalhlutverk BoSvenson. Sýnd kl. 9. Mefl djöfulinn á hælunum Mótorhjóia- og feröabílahas- arinn með Peter Fonda þar sem hann og vinir hans eru á sífelldum flótta undan djöfla-. dýrkendum. Sýnd kl.7. Paradtsar- óvætturin Sýnum þessa geysivinsælu rokkmynd með Paul Williams vegna fjölda áskorana frá ungu fólki. Sýnd kl. 5. tónabíó Simi31182 JaneFonda JonVoight BraceDem "Coming Home” jo»ís w..mncvocmo erjŒ ghbeb: u jCBOMt Kuuw w~.HN.ASMn UmMMmtt Oskaraverðlaunamyndin: Heimkoman (Coming Home) Heimkoman hlaut óskars- vcrölaun fyrir: Bezta leikara: John Voight. Beztu leikkonu: Jane Fonda. Bezta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. Mynd sem lýsir lifi fórnar- lamba Vietnamstriðsins eftir heimkomuna til Bandarikj- anna. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hetjurnar frá Navarone (Force lOFrom Navarone) íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburöarík, ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope, byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru það Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Kdward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Leikhúsbrask- ararnir Hin frábæra gamanmynd, gerð af Mel Brooks, um snar-' geggjaða leikhúsmenn, með Zero Mostel og Gene WUder. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7,9ogll Alltígrænum sjó Sprenghlægileg og fjörug' gánfánmynd i ekta ,,Carry on,?stíl.. Sýnd kl. 3,05,5,05 7,05, 9,05; 11,05. Slófl drekans Æsispennandi Panavision lit- mynd, meö Bruce Lee. Islenzkur texti. Sýndkl. 3,10,9,10 og 11,10 Þrymskviða og mörg em dags augu Sýndkl. 5,10 oj 7,10 Percy bjargar mannkynínu Skemmtileg og djörf gaman- mynd. Sýndkl. 3,15,5,15,7,15, 9,15,11,15. sBÆJARBié^ i h" ' Sími 50184 | Ný islenzk kvikmynd í léttum dúr fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: Gísli Gestsson. Meðal leikenda: Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Skúlason, Pétur Kinarsson, Árni Ibsen, Guðrún Þ.j Stephensen, Klemenz Jónsson og Halli og Laddi. Sýnd kl.9. Jk. H0T STELL BITWIIN THIIH UBS... THE WIIDEST BUNCH OF THE 70 s/ ROARINGIHROUGH THISTREETS Villimenn á hjólum Hörkuspennandi og hrottaleg mótorhjólamynd í litum og með islenzkum texta. Bönnuð innan 16 ára. Kndursýnd kl. 5,7,9og 11. Til móts við gullskipið Æsispennandi mynd sem gerð er eftir skáldsögu Alistair MacLean . Aöalhlutverk: Richard Harris og Ann Turkel. Sýnd kl. 9. 1 TIL HAMINGJU... . . . með 2 ára afmælið, Sigurbjörg min. Bryndís og Fellx. . . . með 15 ára afmælið, Ragnhildur min, og ég óskað þér góðrar ferðar úl. SvanhildurG. . . . með afmælið þann 28. Júní, elsku Svenni ,mlnn. Þin Unnur. . . . með 21 úra afmælið þann 24. júni, Ómar minn. Pabbi, mamma og systkini. . . . með árin 17 þann 28. júni, Halli. Þú ættir nú að fá þér greiðu eða hvað finnst þér? Gömul vlnkona úrárg. '65. '. . . með 14 ára afmælið 23. júnf, Dóra min. Þin vinkona Margrét Dögg. . . .með 14 ára afmælið 22. júni, Margrét min. Þin vinkona Dóra. . . . með 3 ára afmælið, elsku Elisa. Þin systir Sigrún. . . . með 15 árin þann 27. júni, Sveindís min (okkar). Nú færist aldurinn yfir. Stelpurnar. . . .með afmælið sem var þann 17, júni, Elfa. Guðný og Begga, Hellu. . . . með rúbínbrúðkaupið þann 30. júni, elsku amma og afi. Þökkum heimsóknina um hvíta- sunnuna. Kær kveðja. Sigurbjörg, Birna, Björgvin og Heiðrún, Egilsstöðum. . . . með 4 ára afmælið 28. júni elsku Kiddi minn. Afi, amma ogGolli, Jaðri. u, "xx .v' ... ,, \<s3taBBBBBBHHMr oS'- ■ - Ttnmwnff " i . . . með 5 og 6 ára afmælin þann 26. og 28. júni, Kolbrún og Ingvi. Afi, Amma, Ebba og Langa. . . . með tvftugsafmælið þann 30. júni, elsku Ómar. Aðdáandi. Útvarp i Miðvikudagúr ]i 2. júlí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 FréMÍr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýrosum áttum, þ.á m. iéttklassisk. 14.30 Miðdcglssagan: „RagnhiMur” eftir Petru Flagestad Larsen. Benedikt Arnkebson þýddi. Helgi Eliason les 12). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttír. Tónleikar. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Rut Magnússonsyngur „Fimm sálma á atómökT eftir Herbcrt H. Ágústsson; Jósef Magnússon, Kristján þ. Stephenscn, Pétur Þorvaklsson og Guörún Kristinsdóttir ieika með / Fílharmonlusveitin I Lundúnum leikur Screnöðu í e moll op. 20 eftir Edward Elgar; Sir Adrían Boult stj. / Werner Haas og Ópcruhljómsveitin í Monte Carlo leika Konsertfantasiu fyrir pianó og hljómsveit eftir Pjotr Tsjaikovský; Eliahu lnbal stj. 17.20 I.itli barnatiminn. Stjórnandinn. Odd friður Steindórsdóttir. lltur inn i lög reglustööina við Hlemmtorg i fylgd nokkurra . barna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. J9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur l útvarpssai: Margrét Bóav dóttir syngur lög eftir Hugo Wolf og Arnold Schönberg; Hrefna Eggertsdóttir ieikur á planó. 20.00 Af ungu fólkl. (Áður útv. I8.f.m.). Valgerður Jónsdóttir á undirbúningsíundi fyrir titovonandi skiptinema. Upptaka frá Hlíðardakskóla 31. mai. 20.30 Misræmur. Tónlistarþóttur I umyá Astráðs Haraldssonar og Þorvarðs Áma-- sonar. 21.15 Nordurhjarafólk. Bjarni Th. Rögnvalds son flytur erindi um atvinnuhxtti og mein ingu Inúníta. 2L35 „Næturljóð I” eftir Jónas Tóniasson. Bernard Wilkinson. HarakJur Arngrimsson og Hjálmar Ragnarsson leika á fiautu, gitar og pianó. 21.45 Útvarpssagan „Fuglafit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi Anna Guðmundsdóttir les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þýzki barittusöngvarinn og skáldið Wolf Biermann syngur cigin lög og Ijóð og lcikur undir á gltar. Hann svarar einnig spurningum Jóns Asgeirs Sigurðssonar og Tómasar Ahrcns, sem standa að þættinum. 23.15 Slökunaræfingar — meö tónlist. Geir Viðar Vilhjálmsson scgir fólki til, — síðari þáttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. júli 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sædýrasafnið”. Jón frá Pálmholti hcldur áfram lestri sögu sinnar (3). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar.Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónlelkar. Sínfónluhljómsveit „Harmonien félagsins" I Björgvin leikur „Zörahayda”. helgisögn op. il eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. / | Guðmundur Jónsson syngur „Heimsljós”, sjö , söngva fyrir baritónröda og hljómsveit etur 1 Hermann Reuttcr við Ijóð úr samnefndri skáldsögu Hatldórs Laxness; Páll P. Pálsson stjómar. 11.00 Iönaðarmái. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Rælt við Úlf Sigur mundsson um starfsemi út- fiutningsmiðstöðvar iðnaðarins. 11.15 Morguntónleikar. Igor Gavrysh og Tatjana Sadovskaja leika Sellósónötu í E-dúr eftir Francois Francoeur / Anna Shasby og Richard McMahon teika Sinfóniska dansa op. 45 eftir Sergej Rahkmaninoff á tvö pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til kynningar. Tónlelkasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans og dxgurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Mlðdeglssagan: „Ragnbildur” eftír Petru Hagcstad Larsen. Bencdikt Arnkelsson þýddi. Helgi EJIasson les (31. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynrúr. *" 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.