Dagblaðið - 21.08.1980, Page 20

Dagblaðið - 21.08.1980, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980. AfKllát GENGIÐ Magnús Ársæll Arnason, listamaður, sem lézt nýlega, var. fæddur 28. desem- ber 1894. Foreldrar hans voru Árni Pálsson og Sigríður Magnúsdóttir. Aðalstörf Magnúsar voru listmálun, höggmyndagerð, tónlagasmíði og þýðingar. Magnús kvæntist árið 1937 Barböru Moray Williams. Magnús Á. Árnason verðui jarðsunginn l'rá Kópa- vogskirkju í dag kl. 15.00. Guðmundur Böðvarsson, Urðarstig 11, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 22. ágúst kl. 13.30. Konráð Kinarsson fyrrum bóndi á Efri Grímslæk, Ölfusi, Egilsbraut 24 Þor- lákshöfn, verður jarðsunginn frá Hjallakirkju laugardaginn 23. ágúst kl. 14.00. Jarðsett verður í Þorlákshafnar- kirkjugarði. Magnús Pálsson, Smyrlahrauni I Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 22. ágúst kl. 14.00. Þorsteinn Ásgeirsson, Hátúni I0A, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.00. Rannveig Kjaran, Mávahlíð 44, lézt i Landspítalanum 19. ágúst. Jóhanna S. Jónsdóttir, Vesturgötu 113 Akranesi, verður jarðsungin frá Isa- fjarðarkirkju föstudaginn 22. ágúst kl. 14.00. Samkottiiir ..............J Samhjálp Samkoma verður að Hvcrfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn ólafur Jóhannsson og Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Höfðinglegar gjafir til Styrktarfélags vangefinna héraðsdómslögmaður 1959 og fulltrúi borgarfógetans í Reykjavík 1963. Árið 1966 tók Axel við starfi innheimtu- stjóra Ríkisútvarpsins. Axel kvæntist Þorbjörgu Andrésdóttur og eignuðust þau þrjú börn. Axel verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni i dag kl. 13.30. Axel Ólafsson lögfræðingur fæddist 21. janúar árið 1917. Foreldrar hans voru Ólafur Lárusson læknir og Sylvía Guðmundsdóttir. Axel lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri og siðan lögfræðinámi við Háskólann árið 1947. Hann starfaði sem fulltrúi bæjarfógeta í Vestmannaeyjum, varð Jón Jónsson, sem lézt 11. ágúst sl., var fæddur á Keldunúpi á Síðu 22. apríl 1890. Jón kvæntist Valgerði Sigurlinu Bjarnadóttur, en hún lézt árið 1930. Þau eignuðust sex börn og eru þrjú þeirra látin. Nýlega afhenti Kiwanisklúbburinn Elliöi höfðinglegar gjafir til sambýlis Styrktarfélags vangefinna i Auðar stræti i Reykjavík. Hér er um að ræöa húsgögn og litasjónvarp. alls að verðmæti tæpar tvær milljónir króna. Stefnt er að þvi að taka sambýliö i notkun i septem bermánuði, en þar munu dveljast 12—14 manns. Tvivegis áður hefur klúbburinn afhenl góðar gjafir til heimila félagsins. ýmiss konar iþróttatæki til Lyng ássheimilisins og þjálfunartæki til heimilis. sem félagið hefur i smiðum viðStjörnugróf i Reykjavik. Styrktarfélag vangefinna þakkar Kiwanismönnum i Elliða allar þessar góðu gjafir og þann hlýja hug til málefna félagsins. er aö baki býr. Mvndin sýnir er Þorvaldur Kjartansson, forseti Klliða, afhendir framkvæmdastjóra Styrktarfélagsins gjafirnar. Sveinn Borgþórsson, sem lézt 14. ágúst sl., var fæddur 7. nóvember 1930. For- eldrar hans voru Borgþór Sigfússon og Guðrún Sveinsdóttir. Árið 1956 hóf Sveinn störf hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar og starfaði þar lengst af. Sveinn var kvæntur Vilborgu Jóhannesdóttur. GENGISSKRÁNING Ferflamanna NR. 158 — 20. ÁGÚST 1980 gjaldeyri, Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadolar 495,50 498,60 546,26 1 Staríingspund 1172,10 1174,70* 1292,17* 1 Kanadadollar 426,20 427,20* 489,72* 100 Danskar krónur 8909,05 8928,85* 9821,74* 100 Norskar krónut 10198,65 10221,25* 11243,38* 100 Sœnskar krónur 11828,60 11854,90* 13040,39* 100 Finnsk mörk 13512,40 13542,40* 14898,64* 100 Franskir frankar 11898,20 11924,60* 13117,06* 100 Belg. frankar 1723,30 1726,10* 1898,71* 100 Svissn. frankar 29880,00 29946,30* 32940,93* 100 Gyllini 25316,80 25373,00* 27910,30* 100 V.-þýzk mórk 27553,80 27615,00* 30376,50* 100 Lirur 58,23 58,36* 64,20* 100 Austurr. Sch. 3890,85 3899.45* 4289,40* 100 Escudos 997,00 999,20* 1099,12* 100 Pesetar 681,45 682,95* 751,25* 100 Yen 221,05 221,55* 243,71* 1 írskt pund 1041,70 1044,00* 1148,40* 1 Sérstök dráttarréttindi 848,35 649,79* * Breyting frá siðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Veðrið Búizt er við norðanátt f dag, dálftill strekkingur um austanvert iarvdið an heegari á vestanverðu iarvdinu. Látt- skýjað á Suður- og Vesturlarvdi og, léttir til seinni partinn á Norður- og Austurlarvdi. Kl. 8 i morgun var norðnorðvestan | gola, léttskýjað og 8 stiga hiti f ReykjavBt. Gufuskátar, norðnorðvest-1 an goia, háffskýjað, 8 stig, Gaharviti, vestsuðvestan goia, 7 stig, Akureyrí, norðan gola, skýjað, 7 stig. Raufar- höfn, norðvestan kaldi, aiskýjað, 8 stig, Dalatangi, vestan kaldi, skýjað, 9 stig, Höfn f Homafirði, norðvestan 1 kaldi, skýjað, 8 stig, Stórívöfði f Vest- mannaeyjum, norðrvorðvestan kaldi, ióttskýjað, 6 stig. Þórshöfn f Fsereyjum, skýjað, 8 stig, Kaupmannahöfn, rígning, 12 stig, Osló, háHskýjað, 14 stig, Stokk hólmur, skýjað, 14 stig, London, al- skýjað, 19 stig, Parfs, léttskýjað, 15 stig, Hamborg, rígning, 18 stig, Madríd, heiðskfrt, 19 stig, Lissabon, ekkert veðurskeyti borizt. New York.j alskýjað, 19 stig. Hjólprsðöisherinn í dag kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Rladelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Daníel Glad boð inn velkominn. hann talar. Grensóskirkja Almenn samkoma verður i safnaöarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Tllkynttittgar Klúbbur eff ess verður opinn fimmtudaginn 21. ágúst. Þá sjá þeir Tómas Einarsson og Sigurbjörn Einarsson um lón listarflutning. Tómas leikur á kontrabassa og harmon ikku. en Sigurbjörn á tenórsaxófón. harmóniku o.fl. Er ekki að efa að hljómlist þeirra félaga vcrður meö nokkru ööru sniði en fólk á að venjast úr Klúbbi eff cvs og cr hljóðfæraskipunin til marks um það. Klúbb ur eff evs cr til húsa i Félagvstofnuns túdenta við Hringbrautog þareropið frá kl. 20.00—01 .00. Gjafir 1 sundlaugarsjóð Sjálfsbjargar frá 14/5 1980: Minningargjöf um Björn Hjaltested kr. 3.000. minn ingargjafir um Jón Ottó Rögnvaldvson kr. 11.000. Þuriður Árnadóttir. Háaleitisbraut 61. 50.000. Ljós mæðrafélagið kr. 26.540. Fró Fólagi einstœðra foreldra Nú er tími tiltekta og hausthreingerninga. Eru ckki* einhverjir sem vilja losna við gamalt dót úr gcymslum. Viö tökum fagnandi við öllu. Smámunum. gömlum borðbúnaði. góðum fatnaði, skrautvörum o.s.frv. á væntanlegan flóamarkað okkar. Sími 32601 milli kl. 20 og 22. 23 ára hársnyrtini'ini óskar að komasi á samning á hársnyrti stolu sem allra fyrst. gclur byrjað stra\. Uppl. í síma 95 1906 næstu kvöld. LauRarneshverfi. Vantar barngóða konu til að passa 7 ára stúlku 3—4 tima á dag í vclur. Uppl. i síma 86204 cftir kl. 18. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldtn og tim Itelgar cftir kl. 7. Hcl/t I Brciðholti. Allt kcmtn lil greina. Uppl. i sima 75478 cltir kl. 7 iSærúnl. Garðyrkja' (íarðsláttuþjónusla. Tökum að okkur slátt á öllum lóðum. Uppl. I sinta 201%. Gcymið auglýsing una. Iimþiikiir. Vclskornar lúnþokur til sölu. Ilcmi kcyrsla. l'ppl. i simn 99 4566. 1 inþdkur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkcyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385. Túnþnkiir. .Til sölu hcimkcyrðar vclskornai lúnþokur. Uppl. i sima 41896 og 17216 1 Barnagæzla i Óska eftir dagmnnimu í Hlíðunum cða í nágrenni. í vclur allan daginn fyrir 4 mán. barn. Uppl. i sínta 10417. 15 ára stúlka óskar cflir barnagæ/lu á kvöldin. Uppl. í sima 71991. Barngnó knna óskast til aðgæla 14 mán. stúlkubarns á daginn i ta'plcga Ivo mánuði. Þarf að vcra i vestur- eða ntiðbæ. Uppl. i sínia 27659 cflirkl. 19. Dagmdmmur. Einstæð móðir óskar cftir barngóðri konu til þcss að gæta 6 ára gamals drcngs allan daginn i vetttr. Þarf að búa í Álftamýri. Safantýri eða á Háaleilis braui. Uppl. i sinta 20776 eða Mánagötu 16. 1 Innrömmun i Þjdnusta vió myndainnrnmmun hefur tekið til starfa að Sntiðjuvcgi 30 Kópavogi. miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir rantmar fyrir ntinni myndir. Fljót og góð afgrciðsla. Reynið viðskiptin. Sinti 77222. Rammahorg Dalshrauni 5 Hafnarfirði, gengið inn frá Reykjanesbraut. Urval norskra og finnskra rammalista og rókókórammar. Thorvaldsen hring rammar, árammar. I jarnarbúl ng nágrenni. Barngóð kona óskast til að annast 3ja ára drcng fyrri hluta dags. Uppl. i síma 16118. Óska eftir barngóðri konu eða stúlku til að koma heim og gæta 2ja barna frá kl. 15—18 2 til 5 daga í vikn frá 1. scpt. Uppl. í síma 31395. Tapað-fundið Mánudaginn 18. ágúsl týndi ég myndavélinni minni, Kodak Instamatic 230. hjá útskorna klettinunt við Kleifarvatn. Góður finnandi vin samlegast hringi í augld. DB í síma 27022. Óska eftir dagmömmu nálægt Skjólbraut i Kópavogi. Uppl. í sima 45728. Tapazt hefur blár jakki úr leðurlíki. með belti. Uppl. i sima 76396. Gullarmband mcð 7 viðhengjum tapaðist síðastliðið laugardagskvöld á Hótel Sögu. Skilvís finnandi hringi í sima 21120. Sigurbjörg. Göð fundarlaun. I'apazt hefur koniaksbrún lcðurkápa með belti. nr. 40. sem vantar á efstu töluna. Uppl. í sinia 81667. Kennsla í Skurðlistarnámskeið. 9. starfsár hefst 1. septembcr. Bókanir þarf að staðfesta fyrir 26. ágúst. Örfá pláss laus. Hannes Flosason. simi 23911. I Ýmtslegt i Rafmagnshitakútur með tveimur túpum, samtals 8 kw. ásamt tilheyrandi til sölu. Tilvalið fyrir lítið verkstæði sem ekki nær í hitaveitu. Uppl. í síma 92-1950 milli kl. I og 7 virka daga. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig nteð þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkit menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur: Þjónusta Ef yður vantar að fá málað, vinsamlega hringið í síma 24149. Fagmenn. Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler og skiptum um sprungnar rúður. Sinii 24388. Brynja. og 24496 eftir kl. 7. t---------------■> Spákonur - Les I lófa og spil ogspái í bolla. Sími 12574. Hreingerningar Hreingcrningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum. stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og 84017. Gunnar. Hreingerum ibúðir og annað húsnæði, vanir menn. Sími 32967. Grafa. Til leigu Massey Ferguson 50 B traktors grafa i öll verk. Uppl. i síma 44482. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni. Einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. aðeins fagntenn vinna verkin. Uppl. í sima 84924. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Ath. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, ökukennari. simi 45122. Takið eftir — Takið eftir. Nú er tækifærið að læra fljótt og vel. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. (jkukennsla — æfingatimar — ■hæfnisvótlnrð. (jkuskóli og öll prófgögn l'yrir hendi. aö stoóa viö cndurnvjun ókurcttinda þurli l'ólk aö taka pról' aö nvju. Aöstoöa einnig handhafa erlendra ökuskirteina \ iö aö ix'tlast islen/kt (ikuskirteini Kennslubil'reiö: l ord l airmont. Jóhann (!. Gnöjónsson. simar 17384. 3X295 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Ökukennsla. æfingatímar. ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar Sinti /gústGuðmundsson 33729 Golf 1979 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert Páll Njálsson 15606 Friðrik Þorsteinsson 86109 Toyota 1978 Geir Jón Ásgeirsson 53783 Mazda 626 1980 Guðbrándur Bogason 76722 C'ortina Guðjón Andrésson 18387 GuðmundurG. Pétursson 73760 Mazda 1980Hardtopp Guðmundur Haraldsson 53651 Mazda 636 1980 Gunnar Jónasson 40694 Volvo 244 DL 1980 GunnarSigurðsson 77696 ToyotáCressida 1978 Hallfríður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Helgi Sessilíusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrímsson 33165 Mazda 929 1980 ÞorlákurGuðgeirsson 83344 ToyotaCressida 35180

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.