Dagblaðið - 12.09.1980, Page 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1980.
Ekkert að marka hjal stuttbuxnaliðs Morgunblaðsins:
ALDREIVERIÐ
EINS ERFITT AD
FÁ FÓLK í VINNU
Alvlnnurekandi skrifar:
Blöð stjórnarandstöðunnar svo-
kölluðu, þ.e. Morgunblaðið, því Al-
þýðublaðið skiptir vitanlega engu
máli, hafa látið að því liggja, að bágt
ástand sé í landinu, atvinnuleysi og
fólksflótti, og hafa jafnvel stutt-
buxnasamtök Morgunblaðsins innan
Raddir
lesenda
félags ungra sjálfstæðismanna boðað
til ráðstefnu um málið, líklega til að
kippa því í lag í eitt skipti fyrir öll.
Hitt er svo annað mál, að við sem
stöndum í atvinnurekstri höfum aðra
sögu að segja. Um þetta leyti á hverju
ári þarf fyrirtæki sem ég starfa við að
ráða fólk í vinnu, til að leysa af
sumarvinnufólkið, sem sumt fer nú í
skóla yfir veturinn, en nú ber svo við,
að aldrei hefur verið eins erfitt að fá
fólk til að starfa þrátt fyrir margar
auglýsingar í blööum. Sömu sögu
segja ýmsir kunningjar mínir i at-
vinnurekstri og gleggst sést þetta á
auglýsingum í blöðunum, og því tók
ég það saman til gamans síðustu vik-
una í ágústmánuði og fyrstu daga í
september, að þá voru um 10 auglýs-
ingar um atvinnu í boði á móti hverri
einni um atvinnu sem óskast í smá-
auglýsingum DB. Sömu sögu er að
segja úr Morgunblaðinu, að það er
blaðsíða eftir blaðsíðu með atvinnu-
auglýsingum um fólk sem óskast til
vinnu. Og hvað sem allri gagnrýni
Morgunblaðsins í skrifum sinum á
stjórn Gunnars Thoroddsen líður, þá
afsanna auglýsingar blaðsins þessi
skrif af sjálfu sér, sem betur fer, og
Morgunblaðið þénar meira að segja
vel á öllu þessu auglýsingaflóði.
lUfnjrfjorður.
I inhkrvp lullonVn Loiu oskur cílir jð
lakj á Iciru 2u hcrh ihuð í Hafnarfin'i
fvrir I iióv Algcr rcgluscmi. Fyrirfram
gfcnVlj cl oskartcr Uppl. i sima 542V'
cllir kl Kak-ol li-
l'nu hjón mcðt-ill barn
oskj cflir 2ja-4rj licrh ihuó (imVi
iiingciipiii hciliA PyrirframgrcifVlj cl
osk.iöc. lippl. isinia 17716cflir kl IK
lljon. laknilraðinuur
og niciiiaixkiiir. oska cflir f|j licrh ihúð
lcigu (n'uVi unigciigni og rcgiuscim
IwitiA I yrirlraiiigreiAslj cf uskaA ci
I ppl isi.iu l llKOakvoM.ii
Vanlarslrax
2ja hcrh ihúA cAu 2 hcrlvrgi mcA cl.l
unaraiVióAu l.ppl i suna 2INR6 cflir kl
19
lltt-r «111 It-ÍKja
ivcimur rcglusomum siulkum 2- 1
hcrh ihuA F.rum i gwunni I okl I ppl
is.uu M7*4cfiirkl 1»
r»a-r skólaslulkur
uun af lantli óska cfur 2 — .' hcrh ihuA.i
lcigufr.il okl (ióA unigciigiii og skil
visar grcuVlur Uppl i sinu 2K5K5 cllii
kl 7
Matvtofu Nállúrula-kningafélaKs
Ulands vaniar duglcgan siarfskrafi
hálían eða allan daginn Uppl. i sima
16371 cflirkl. 13.
Ilrcingemingar.
Slúlka óskasi lil að hreinsa 3ja hcrh
íbúð einu sinm i viku cflir hádcgi á
fimmiudogum ivenni i hcimili Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022 eítir kl. 13
II—294.
Óskum cftir stúlku
lil simavor/lu. vinnuiimi frá 10—12 og
2—6 Bilapariasalan Höfðaiúni 10. sinu
26763
Slarísslulka óskasl.
Uppl á siaðnum Veilingahúsið Ar
berg
Tvcir tU þrir
laguekir verkamenn (Kkasi i byggingar
vinnu strax. Sóinr og keyrðir heim. goii
kaup Uppl. isima 52191
Kona óskasl lil slarfa
ið uppþvoii l ppl i sima 36737. MiiIj
kaffi
Kona t-ða stúlka
iCtli gjarnan vcra húsmóAiri óskasl ul
jfgrciA.lus(arfa i soluiurm i Háalciii-
hvcrfi. vinnuiími ca 4—5 klukkustundir
dag. vakiavinna. cingongu ksold t»g
hclgarvinna kemur ckki til greina Uppl
sima 76550 milli kl 8 og 10 i kvold
Afgrciðslustúlka óskasi
soluturn Uppl. ckki gefnar i sima
Júmhó is. Drafnarfclli 8
Slulka óskasl nú þt-gar.
Uppl á staðnuni ÁlfhcimabúAin.
Álfhcimum
Siulka óskasl
ul afgreiAslusiarfa. vmnulimi Ira 10 lil
18. unnið i 2 daga. fri i 2 daga Uppl i
sinia 72924 cflir kl. 8 cða á siaðnum fra
lOtil 12 f h Baron. Laugavegi 86
Slarfsfólk óskast
viA afgrciAslu i kjorbuð i ausiurbtKginiu
Uppl nja auglþj DB i sima 27022 cfiir
kl 13 II—359.
Bt-ilingamcnn tanlar
á 250 lonna hái frá PaircksíirAi Sigli
vcrAur mcA jflann Uppl i sima 94
II2K
Óskum cflir að ráða
roska menn vana irésmiðavmnu cða
húvaviðgeröum Viðgcrðarþjónusian.
simi 15842 ^
lláscla vanlar
á/Í50 lonna yfirbyggðan bál nl ncia ->g
Aldveiða mcð nói Uppl. hjá sk;nstjóra i
sima 99 3878 cflir kl. 15.
Srníðir.
óska efiir iveimur smiAu.n i móiaupp
slátl. Uppl. islma 43584.
Rðsk slúlka óskasl
i.l starfa i kjð-húð. hel/i von kjoiaf
greiðslu. vngn en 18 ára kemur ckki til
greina. L ppl isima 17261
Oska cftir að ráða
vcrkamenn i bvggingavinnu Uppl i
sima 54226 cftirkl 7
Slarfsmaður óskasl
i einangrunarplasigerð Uppl a
siaðnum Þakpappaverksmiðjan Goða
lúni 2. GarAabæ
Kona óskast
nl aAannast ivarr iclpur a hcimili iBrciA
holu cinn og hálían lima að morgm og
frákl 15 30 nl 20.30. U'ppl i sima 31269
eflirkl I eða 74870 cflirkl 20 30
Slúlkur óskasl I afgrciðslu.
vakiavinna F.inmg kemur lil grcina
heilsdags eða hálfsdagsvinna Veinnga
húsið Gaflinn. Dalshrauni 3. Hafnar
firði
Pramliðarstarf.
Varahlulavcr/lun óskar efnr vcr/lunar
stjóra scm getur unnið sjálfsiidi Við
komandi þyrfli að þckkja etlihvað lil
/orubifreiða Nánari uppl aðcins á
.laðnum M.A.N. umboðið. Krafiur hf.
VagnhOfða 3. R
Slúlkur óskasl lil slarfa
nú þcgar Uppl ckki gefnar i sima
hcldur á vinnusiað BorgarbióiA.
Smiðjuvcgi I. Kópavogi
Óskuin cflir að ráða nú þcgar
nokkra laghcnia mcnn lil iðnaðarsiarfa
Uppl hjá vcrksijóra nxsiu daga Sial
iðjan hf. Þverbrckku 6. Kópavogi
Slarfsfólk óskasl
jA daghcimilinu Volvuborg sirax Uppl
1 sima 73040 þnðjudag kl 14-17 og
nuðvikudag kl 9- 16
Altinna.
Slúlka óskasi nl aðsioðar i afgrciðslu
okkar. Vakiavmna Bifrciðasióð Siein
dórs. Hafnarsirxli 2.
Óskum t flir siulku
lil afgreiðslusiarfa Uppl. á siaðnum
milli kl. 5 og 7. Skalli. Hraunbx 102.
Reykjavik
Vanur bllsljóri
óskasi á flulningabil. Uppl i sima
83700
Slarfskraftur óskasl
að Dagvistarheimilinu Hamraborg viö
Grxnuhlið Uppl i sima 36905 milli kl
2 og 4 þriðjudag og miövikudag
frU'Jl.l.i'l.llllg)
Arciðanlcgur
ungur háskólancmi óskar efiir einv
iveggja eða þnggja lima vinnu á sóiar
hring. Rxsimg kemur mjog vel lil
, 10 auglýsingar um atvinnu í boði á móti hvcrri einni um alvinnu sem ósk-
ast.
Alþýðubandalagið er ómerki-
legur hentistefnuflokkur
S.S., Akureyri, skrifar:
Þegar Alþýðubandalagið er i
stjórnarandstöðu er það mikill verka-
lýðsflokkur. Þá eru engin takmörk
fyrir kauphækkunarkröfum. Þá er
háð kjarabarátta um tekjuskipting-
una milli Öreiganna og eignastétt-
anna, og hagfræði kemur málinu
ekki við. Nú, þegar Alþýðubanda-
lagið er í ríkisstjórn, ver Ragnar Arn-
alds þá skattastefnu með kjafti og
klóm sem stórhækkar skatta hjá ein-
L____
staklingum i Reykjavík en lækkar
skatta hjá félögum. i siðustu ríkis-
stjórn Ólafs Jóhannessonar barðist
Alþýðuflokkurinn fyrir gerbreyttri
efnahagsstefnu og að tekjuskattur af
almennum launatekjum yrði lagður
niður. Alþýðubandalagið kom i veg
fyrir að sú stefna næðist fram.
Kommarnir vörðust og verja með
hörku óbreytt ástand. Alþýðuflokk-
urinn vildi ekki svikja kjósendur sina
og ákvað þvi aö slita stjórnarsam-
starfinu. Það var óumdeilanlega
mikið hugrekki hjá Alþýðuflokknum
að ganga út úr stjórninni og leggja
mikinn kosningasigur undir með því
að kalla fram nýjar kosningar.
Mönnum hlýtur nú að fara að
verða það Ijóst að vonlaust er að
stjórna með Alþýðubandalaginu á
meðan „gáfumannahópurinn”
ræður þar ríkjum. Það er með ólík-
indum hvað þessi ómerkilegi henti-
stefnuflokkur hefur mikið kjörfylgi.
Fyrr eða siðar hlýtur sú stund að
renna upp að fólk sjái í gegn um vit-
leysuna.
En nú fer að styttast í gjalddaga
óðaverðbólguvíxils framsóknarára-
tugarins. Þeir afborgunardagar eiga
eftir að reynast islenzku þjóðinni erf-
iðir. Merkileg sfaðreynd er að þrátt
fyrir stjórn framsóknarmanna á
landbúnaðarmálum um langt skeið, á
landbúnaður i stórkostlegum erfið-
leikum um þessar mundir.
í ráðherratíð Kjartans Jóhanns-
sonar var mörkuð stefna með hlið-
sjón af heilbrigðri fiskveiðastefnu og
aðhaldsstefna hans bar vott um
stefnufestu.Síðan kemur sjálfur for-
maður Framsóknarflokksins i kjöl-
farið og brýtur niöur stefnu Kjartans
með því að strá innfluttum togurum
út um allar jarðir. Almennt er þó
viðurkennt að skipastóllinn sé of stór
miðað við afrakstursgetu fiskistofn-
anna. Þessi stefna sjávarútvegsráð-
herra mun aö öllum líkindum koma
málum í það óefni að loka verði ís-
lenzku skipasmíðastöðvunum. Það
eru einmitt svona aðgerðir sem gera
lífskjör Islendinga miklu lélegri en
þau þyrftu að vera.
Ný Viðreisn?
Enn á ný er farið að tala um
stjórnarslit og nýjar kosningar því
enginn treystir því lengur að núver-
andi ríkisstjórn takist eða geti leyst
þau margþættu vandamál sem nú er
við að etja í þjóðarbúskapnum. Al-
menningur er vonsvikinn og kvíðinn
og veitekkihvað viðáaðtaka. Rikís-
stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðu-
flokks, svonefnd Viðreisn, var við
völd í rúm 12 ár. Sérstaklega fyrri
hluti tímabilsins var mikið blóma-
skeið í sögu íslenzku þjóðarinnar —
verðbólga lítil. Hvernig væri að þess-
ir tveir flokkar tækju höndum saman
ef nægilegt kjörfylgi fengist í næstu
þingkosningum (sem gætu orðið inn-
an tlðar) og kæmu sér saman um
skynsamlega efnahagsstefnu og
mynduðu nýja Viðreisn? Grundvall-
aratriði er að hafa góða samvinnu við
verkalýðshreyfinguna og það er hægt
ef völd kommúnista innan verkalýðs-
hreyfingarinnar verða minnkuð.
Ekki má láta þá skemma meira fyrir
— nóg er nú samt. Ef sllkt stjórnar-
samstarf ætti að takast, yrði sú stjórn
að öllum líkindum að vera undir for-
ystu Alþýðuflokksins vegna forystu-
vandamála sjálfstæðismanna. Ef
menn vilja festu, stööugleika, meiri
jöfnuð og aukið réttlæti í okkar
stjórnarfari er ný Viðreisn e.t.v,
svarið. Eftir allt saman gæti kannski
verið von um betri tíð.
Enn um opnunartíma verzlana:
Verkfærasala bensín-
stöðva er óeðlileg
— verzlanir sem selja
verkfæri verða að
loka kl. 6
Kagnar Jónsson hringdi:
i framhaldi af fréttum um lokun
húsgagnaverzlana langár mig að
benda á þá óeðlilegu verzlun sem
bensinstöðvar eru farnar að stunda.
Á bensinstöðvum er nú hægt að
kaupa m.a. verkfæri, viðleguút-
búnað, vasaljós, varahluti og jafnvel
kassettur. Það liggur við að bensin-
stöðvar selji allt nema matvöru og
vefnaðarvöru. Á meðan þurfa verzl-
anir sem selja sams konar vörur að
loka kl. 6. Það sjá það allir hve
óheiðarleg verzlun þetta er, að
bensinstöðvar úti um allt land, sem
opnar eru öll kvöld og um helgar,
skuli fá að selja jafnvel loftpressur.
Samkeppnin verður að vera á jafn-
réttisgrundvelli, annars er hún
óheiðarleg.
Á bensinstöðvum er hægt að fá m.a. verkfæri, viðleguútbúnað, vasaljós, kassettur,
loftpressur...
r
/