Dagblaðið - 12.09.1980, Síða 15

Dagblaðið - 12.09.1980, Síða 15
23 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBLR 1980. Gefin hafa verið saman í hjónaband Rannveig Kristin Stefánsdóttir og Ög- mundur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Snorrabraut 36, Reykjavik. Ljós- mynd MATS, Laugavegi 178. Árnað heilla Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Há teigskirkju Bryndis G. Hauksdóttir og Ólafur G. Gunnarsson. Heimili þeirra er að Skipholti 64. Reykjavík. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. Systrabmökaup Gefin hafa verið saman I hjónaband af séra Árna Pálssyni í Kópavogskirkju Högni Gunnarsson og Bára Kristín Finnbogadóttir, Sævar Eiriksson og Inga Finnbogadóttir og Hörður Birgir Hjartarson og Jórunn Finnbogadóttir. Brúðarbörn voru Rósalind Sævarsdóttir og Eiríkur A. Gunnarsson. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilifl og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQörður. Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrú Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjukrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 12.—18. sept. er í Borgarapóteki og Reykjavíkur- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gcfnar i símsvara 18888. Hafnaríjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurcyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokafl i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heiisuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Viltu gjöra svo vel að bíða með lesturinn á bréfinu frá mömmu þinni. Ég er að borða. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nast i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt; Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidógum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef eKki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinniisima51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Helmsóknartímt Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—!6og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifiisstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — LiTlÁNSDFILD, Þingholtsslræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - AlgreiósU I Þingholts stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sóiheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum við 'atlaöa og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudag'' VI. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, st ni 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — BósUðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu- daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir F>rir laugardaginn 13. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Nokkur merki eru um almenna óreiðu hjá þér. Rcyndu þvi að Ijúka verkum áður en þú hefur annaö. Greiddu skuldir þinar strax og þú getur. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Líklega heppilegt að nota daginn itil aö endurskipuleggja lif þitt og starf. Þú nýtur góðs umhverfis ’við slikt. Hikaðu ekki við aö skipta um skoöun ó síðasta andar- taki. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Ekki vcitir af öllu þinu líkams- og sálarþreki i dag. Láttu þér ekki bregöa þótt tveir kunningjar , þínir sem þú kynnir hafi þekkzt fyrir. Nautið (21. april—21. mai): Þú færö tækifæri til aö taka þátt i léttri og skemmtilegri þraut. Réttur dagur til hugverka. Gakktu frá einni hugmynd þinni i smáatriðum á meðan hún er þér enn fersk í huga. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Kuldalegt viðmót annarrar manneskju mun særa þig. Ef þú ert rómantískt sinnaður máttu búast við óvæntum atburði á þvi sviði. F.kki er óliklegt að fjár- málin muni batna. Krabbinn (22. júni—23. júli): Láttu ekki blanda þér inn i deilu- mál tveggja ættingja. Það gæti kostað þig óþægindi. Góður timi til að gera viöskipti. l.jóniö (24. júlí—23. ágúst): Kunningi þinn af sama kyni mun bjóða þér leiðsögn sem ekki reynist mjög vitleg. Láttu eigin dóm- grcind ráða. Spennandi hugmynd mun færast nær raunveruleik- anum og framkvæmd. Meyjan (24. ágúst—23. sepl.): Þú mált eiga von á einhverju óva?ntu i dag. Gæti jafnvel verið góðar fregnir. Ekki heldur ólik- legt að þú fáir gest i heimsókn, sem mun skemmta þér vel. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér munu bcrast fregnir af úrslitum máls, sem eru þér að skapi. Ef þú hcfur veriö áhyggjufullur að undanfömu ætti ástæöa þess að koma i Ijós i dag. Óvænt atvik liggur i loftinu. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu þin á að gera ekki villur. Hugur þinn virðist nokkuð á rciki i dag. Finndu eitthvert hugverkcfni þér til upplyftingar i fritimanum. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þér berast liklega brcfleg boö sem eru þér til ánægju. Margir vilja ræða við þig i dag. Notaöu : þér vel óvænt tækifæri, sem þér berst upp i hendur. Fjárhagslega 1 útlátasamur dagur. Stelngeitin (21. des.—20. jan.): Þú gætir fariö hallloka í viðræð- um um málefni. Aftur á móti mun róleg en vitur manneskja hall- ast að þinum málstaö. Sýndu yngri manneskju hugulsemi og nærgætni ef tækifæri gefst. Afmælisbam dagsins: í byrjun næsta árs veröur fátt um skemmtilega hluti. Nokkrar áhyggjur liggja þá liká í loftinu. Siðan verða stjömurnar þér hagstæðari og bjartari timar verða framundan. Rómantisku málin eru mjög áhugavekjandi, einkum þó um mitt áriö. ✓ ÁSGRlMSSAFN, Bergstaöastræti 74: E:r opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangurókcypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. scptember sam : kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og I lOfyrir hádegi. i LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag jlegafrákl. 13.30-16. ; NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. , 14.30-16. : NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega | frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, slmii 11414, Kefiavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyrí, simi 11414, Kefiavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, j Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynníst i | 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekifl er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Mirtningarspiöki Fétags einstœðra foreldra fást i Bókabúö Biöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.