Dagblaðið - 12.09.1980, Page 16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1980.
1 ..““V
24
r
EFTIRLYST LIST
Björn Birnir & Septem
Það var hógværlega slaðið að sýn-
ingu Björns Birnis að Kjarvals-
stöðum, svo mjög að hún var nærri
farin framhjá undirrituðum sem auk
þess þurfti að láta glepjast af ýmsu
öðru. Ekki sá ég fyrri einkasýningu
Björns í Norræna húsinu árið 1977
og gel þvi ekki rakið aðdragandann
að þeim verkum sem hann nú sýnir.
l.jést þykir mér þó að talsverður um-
þóttunartimi og sviti liggi að baki
þeim lausnum sem Björn Birnir hefur
f'undið sér þessi ár sem hann dvaldi i
Bandarikjunum. Útgangspunklur
hans er að mestu landslag og ásetn-
ingur hans sá að sveigja það til hlýðni
við þær hugmyndir sem hann hafði
gert sér um myndgerð. Þær hug-
myndir virðast m.a. hafa gengið út á
hreinlega myndbyggingu, tæra, næst-
um gegnsæja fleti og varfærnislega
ummyndun hins hlutlæga heims —
eða þannig virðast þær hafa þróast i
Indinua.
Að stilla af
landslagið
Sýning hans bar um margt svip
skipulegra æfinga: myndbygging var
treyst með rammgerðri geómetríu, en
lífræn innslög örvuð með því að líma
klippimyndir á strigann og leggja út
af þeim. Geómetriska uppbyggingin
tekur síðan á sig niynd amerískrar
iðnvæðingar, — strompar, pípur,
stálþil og stimplar koma í ljós.
Merkilegt nokk fannst mér gæta
áhrifa frá Amerikönum eins og
Demuth i þeim myndum. En slík
harka er Birni Birnis augljóslega ekki
eðlislæg, enda snýst geómetrían upp í
lauslega samtengda, mjúka fleti sem
notaðir eru til að stilla af Iandslag,
hús, bíla á ferð o.s.frv., opna
rými eða loka því snögglega. Þar
nýtur Björn menntunar sinnar i
skreytilist og skiltagerð. Samt er ekki
laust við að sumar myndir hans verði
stifar og „skematískar” fyrir þá
menntun. Sömuleiðis er einstaka
mynd ofunnin og þreytuleg. En sé á
heildina litið kemur Björn Birnir hér
fram sem eftirtektarverður listmálari
og til alls líklegur í náinni framtið.
I eikning et'tir Bjnrn Birnir.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Við upphengingu á Septem '80.
Myndlist
r
ajSSn i " i
AÐALSTEINN
INGÓLFSSON k.
Lýst eftir
skoðunum
En hverjar eru svo franttiðarhorfur
Septem hópsins sem nú sýnir rétt einu
sinni i austursal Kjarvalsstaða?
Það er eins og maðurinn sagði:
Það er ávallt erfitt að spá, einkanlega
um framtiðina. Sjálfur er ég i þeirri
erllðu aðslöðu að hal'a a.m.k. sex
sinnum ritað um sýningar hópsins og
þar sem afar litlar bieytingar hal'a
orðið á myndverkum þeirra flestra
öll þessi ár er ég að verða uppi-
skroppa með skoðanir á þeim. Lýsi
ég hér með eftir einhverjum þeim sem
vill láta í Ijós skoðanir á þessari
Septem.sýningu á þessum vettvangi.
- Al
Brúðarkjólaleiga
lil sölu, henlugt fyrir heimavinnandi.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eltir
kl. 13.
II—Ó58
Til sölu eldhúshorð
og 4 bakstólar, tvibreiður laiaskápur. 3
raðstólar og eitl hornborð og barna
rimlarúm. Uppl. i sima 53434.
Saumastofan.
Til sölu lítil saumastofa. ágæt sniðað
staða. Öll verklræi. Verð ca 2.5 millj.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 el’lii
kl. 13.
11—853
Vinnuskúr til sölu,
járnklæddur, með góli'i. Uppl. i sima
74486 milli kl. 6 og 8.
l il sölu heildarútgáfa
af verkum Daviðs Stefánssonar, 7 bindi.
Uppl. i sima 83727.
Köfunarútbúnaður.
Kútar, lungu og búningur og margi
fleira til sölu. Simi 25125.
Til sölu mjög fallegar
12 lengjur af gardinuefni. Grænt l'lauel.
Uppl. i sima 20437 Irá kl. 6 til 8.
Til völu fallegur og vandaður
kvenfatnaður i stærð ca 38—40, m.a.
pils, peysur, kjólar, vesti, kápur og bað-
sloppur. Þetta er bæði litið og ónotaður
fatnaður sem selst mjög ódýrt. Uppl. i
sima 38346.
Til sölu hjónarúm
úr tekki. Uppl. i sima 92-3940 eftir kl. 4.
Til sölu ísskápur.
Til sölu vel með larinn tviskiptur is
skápur. Stærð 151 x 55 1/2. Uppl. í sima
53508.
Flugvél til sölu.
Til sölu er einn sjöundi hluti i flugvél
inni TF-FRÍ. sem er Cessna Skyhawk
172, árg. 1975. Uppl. i sima 73291 eflir
kl. 7 á kvöldin.
Tekk klæðaskápur,
þrísettur, á 270 þús., sófasett á 250 þús..
frystiskápur á 240 þús.. eins- og tveggja
manna svefnsófi, Rowenta grill 40 þús..
kaffikanna 40 þús., tvöstraujárn. Uppl.
i sima 85439.
Arinofn.
Nýr ónotaður norskur emeleraður
steypujárnsarinofn til sölu. Simi 41453.
Nýtt gróðurhús
til sölu. Uppl. í sima 29812 á kvöldin.
Þjónusta
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir 7
Heima eða á Verkstæði.
Allar tenundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-, k\old og helgarsimi
21940. . ___ . . .
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir. ,
Skipaloftnet,
íslanzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum. x
öil vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMJÐSTÖÐIN HF.,
Síðumúla'2,105 Reykjavlk.
Simar: 91-3(>090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
■'l ■ ■
Þjónusta
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftpressur
Hrærivélar
Hitublásarar
Vatnsdælur
Slípirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Beltavélar
Hjólsagir
Steinskurðarvél 1
Múrhamrar
T raktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu i stærri sem rninni verk. Auðbert ,
Högnason, sími 44752 og 42167.
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veegjum fyrir hurðir. glugga. loftræstingu og
ýmiss konar launii. 2". 3". 4". 5". 6". 7" borar. Hljóðlált og
ryklaust. Fjarlægum murbrouð. önnumst isetningar hurða og glugga
ef óskaðer. hvar scm er á landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Símar: 28204—33882.
Þjónusta
L OFTPRESSU-
TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
FLEYGANIROG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.