Dagblaðið - 12.09.1980, Side 18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1980.
Véla- og kvikmyndaleigan
og Videobankinn.
Dagana 8.-26. ágúst verður aðeins af-
greitt á timanum kl. 5—7 e.h. virka
daga. KU 10—12 f.h. og 18—19 laugar-
daga og sunnudaga. Sími 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón
myndir og þoglar. einnig kvikmvndavél
ar. Er með Star Wars myndina í tón og
lit. ýmsar sakamálamyndir. tón og þögl
ar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar.
tón, svart/hvítar, einnig í lit: Pétur Pan.
Öskubuska, Jumbó i lit og tón, einnig
gamanmyndir. Kjörið í barnaafmæliðog
fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er
að fá nýjar tónmyndir.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum úfgáfum, bæði þöglar og með
hljóð, auk sýningarvéla (8 mrn og 16
mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney, Bleiki Pardusinn.
Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a
Jaws, Deep, Grease, Godfather, China
Town og fl. Filmur til sölu og skipta
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opiðalla daga kl. I—7 símí 36521.
Kvikrnyndafilmur til leigu
i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó-
myndum í lit. Á Súper 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting.
Earthquake, Airport 77, Silver Streak,
Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl.
Sýningarvélar til leigu. Opiðalla daga kl.
1—7, sími 36521..
Óska eftir ódýru og góðu
svart/hvitu ferðasjónvarpi, um það bil
16 tommu. Vinsamlegast hringið í sima
23325 eftirkl. 19.
Ensk, dönsk og belgísk
ullar- og nælon gólfteppi, verð frá kr. 6
þús pr. ferm. Sum sérhönnuð l'yrir stiga
ganga. Sandra, Skipholti l.simi 17296.
I
Ljósmyndun
K
Ljósmyndapappír.
Plasth. frá Tura V-Þýzkalandi. Mikið
úrval, allar stærðir. Ath. hagstætt verð
t.d. 9x 13. 100 bl. 6690. I3x 18. 25 bl
3495,30x30, 10 bl. 7695. Einnig úrval
af tækjum og efni til Ijósmyndagerðar.
Amatör Ijósmyndavörur, Laugarvegi .55
simi 12630.
<
Fyrir veiðimenn
Miðborgin.
Stórgóðir laxa- og silungamaðkar á
sanngjörnu verði. Uppl. isima 17706.
Nokkur veiðileyfi
laus í Kálfá, Gnúpverjahreppi. Veiðihús
á staðnum. Uppl. hjá ívari, Skipholti 21,
Rvk, í síma 27799, milli kl. 9 og 12 og 13
og 15.
I
Ðyssur
I:
Rifflar.
Browning 22 fuglaskot, Sako 243 með
60 skotum og kíki, stækkun 6 sinnum,
tvíhleypa 12 magnum, yfir 100 skot til:
sölu. Uppl. í síma 41234 eftir kl. 17.
Vantar pláss undir einn hest,
helzt i Viðidal eða nágrenni. Get séð um
meðgjöf. Uppl. ísíma 19521 eftirkl. 19.
Óska eftir að kaupa
notað fuglabúr; á sama stað til sölu 45
I fiskabúr ásamt loftdælu. Uppl. í sima
54262 eftirkl. 17.
Kettlingar.
Fjórir fallegir kettlingar fást gefins.
Uppl. í sima 92-6051.
Tveir failcgir hvolpar
fást gefins. Uppl. i síma 92-7770 og að
Laugalæk 20, Rvk..
Hross tekin í haustbeit,
góðir hagar. Uppl. i sima 99-3434 og 99
3148 (öruggast í hádeginu ogá kvöldin).
Hey óskast.
Okkur vantar 15 toini af góðu vél-
bundnu lieyi. Uppl. hjá augl|ij. DB i
síma 27022 eftir kl. 13.
II—617
2 fimm vetra hestar,
leirljós, þægur klárhestur með góðu
tölti, verð kr. 800 þús., og skjóttur.
myndarlegur, lítið taminn hestur. verð
kr. 500 þús. Til sýnis og sölu. Uppl. i
sima 74921 eftir kl. 5 i dag og næstu
daga.
Til sölu er 7 vetra
glæsilegur, rauðstjörnóttur. klárhestur
með tölti. Undan Stjörnu 610. Uppl. i
sima 93-2270 og 2271.
Ilvolpar fást gefins.
Mánaðar gamlir, fallegir hvolpar af smá-
hundakyni fást gefins. Uppl. í sima 92
6620.
Til sölu vel ættuð
8 vetra hryssa. Uppl. i sima 92-8424.
2 hvolpar fást gefins.
3ja mánaða tikur. Uppl. í sima 92-7263.
Vantar pláss fyrir einn hest
og fóður á leigu i vetur. Get tekið að mér
gegningar og hirðingu. Uppl. í sima
73780 eflirkl. 18.
Hundaeigcndur.
Hlýðnisnámskeið að hefjast á vegum
hundavinafélagsins. Leiðbeinandi Páll
Eiríksson. Uppl. í sima 43317
Til sölu er 8 vetra
'rauður hestur, hefur allan gang. Uppi. í
sima 93-2270 og 2271.
Hesthús fyrir 13 hesta
til sölu i Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—438.
Til bygginga
D
Til sölu
notað mótatimbur 1 x 6 og I x 4. Uppl. i
síma 92-1956, Keflavík.
Timbur til sölti.
Mótatimbur tii sölu. Uppl. i síma 34432.
Húseigendur—húsbyggjendur.
Lækkum byggingarkostnaðinn,
um varanlegri hús. Simi 82923.
byggj-
Triumph Tiger 650,
vantar sveifarás, hljóðkúta og fleira.
Uppl. i síma 45901.
Til sölu Suzuki AC 50
77. Uppl. ísíma 92-6054.
Óska cftir Hondu SL 350
í skiptum fyrir Cortinu 1600 GT árg. 70
ekin 20 þús. Uppl. í sima 86672 eftir kl.
4.
Sem ónotaö 10 gíra
amerískt reiðhjól til sölu. verð 245 þús.
Uppl. í síma 14827.
Bátar
Sem ný 2ja tonna trilla
til sölu, dýptarmælir og blokk l'ylgi
Uppl. isima 54248.
17 feta hraðbátur til sölu,
100 ha Volvo penta vél, bensín. Uppl. í
sima 98-1118 eftir kl. 20.
Bátur—bíll.
Til sölu 19 feta Shetland skemmtibátur.
árg. 79, með 100 hestafla Chrysler utan
borðsvél árg. '80. Mjög lítið notað.
Skipti á bíl möguleg. Uppl. i sima 93-
2456, Akranesi á kvöldin.
Tek að mér viðgerðir
og breytingar á trillum og minni bátum.
Uppl. í sima 43202 eftir kl. 7.
<
Fasteignir
8
Til sölu á Eskifirði
4ra herb. hús, sem er 2ja hæða með
kjallara. Á fyrstu hæðerbað, þvottahús,
eldhús og stór stofa. Á efri hæð eru 3
svefnherbergi. Eignarlóð fylgir. Húsiðer
nýstandsett að mestu leyti. tvöfalt gler
og klætt að utan. Er á góðum stað i bæn
um. Nægatvinna. Verð 12,5 millj. Uppl.
í síma 32103 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sumarbústaður.
Sumarbústaður við Þingvallavatn til
sölu Lysthafendur hafi samband við
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H-522
V/Bústaöaveg í Rcykjavik
er til sölu 97 ferm, 3ja herb. íbúð á jarð-
hæð, sérinngangur, Danfoss. Ný teppi,
miklar innréttingar. Laus strax. Ibúð i
algjörum sérflokki. Uppl. i sima 43168
og 75886.
Stór 3ja herb. íbúð
i þribýlishúsi á Grundarfirði til sölu.
Laus nú þegar. Uppl. í sima 93-8761.
Til sölu er 3ja herb.
ibúð innarlega við Laugaveg. Uppl. hjá
Erlendi í Fasteignaþjónustunni á skril'
stofutima. Sími 26600 en á kvöldin og
um helgina 28149, Björn, og 39227.
Guðný.
Til sölu verður
á Neskaupstað 108 fermetra íbúð tilbúin
undir tréverk. Uppl. i sima 97-7415 frá
kl. 18 til 20.
Hornafjörður.
Nýtt einbýlishús á Höfn i Hornafirði til
sölu. Uppl. í síma 97-8568.
I
Sumarbústaðir
8
Sumarbústaður óskast.
Óskum eftir sumarbústað á svæðinu frá
Borgarfirði að Kirkjubæjarklaustri. Lág-
marksstærð 30 ferm. Skriflegar uppl. um
verð, stærð, staðsetningu, vatn. raf-
magn, svo og byggingartima, óskast
sendar á augld. DB fyrir 20. sept. n.k.
merkt „Sumarbústaður 760".
Sumarbústaðarland
á skipulögðu svæði, miðsvæðis i Borgar
l'irði, til sölu eða leigu. Uppl. i sima 93-
2722 á daginn og 93-2095 og 93-1947 á
kvöldin.
Vörubílar
Stórglæsilegir notaðir bílar,
til sölu, ýmsar tegundir. Uppl. gefur
Kraftur hf, Vagnhöfða 3, simi 85235.
Dráttarbill með malarvagni.
Óska eftir að kaupa 10 hjóla drátlarbil
með 2ja öxla malarvagni, ekki eldri en
árg. '72. Er með Dodge jeppa árg. '74
sem fyrstu útborgun og mánaðar
greiðslur. Uppl. í sima 99-2163 eftir kl.
19.
Varahlutir í vörubila
til sölu, Volvo Mal, Bedford og Austin.
Nýupptekin Trader vél með girkassa.
Hásingar með loftbremsu. Felgur,
fjaðrir og 11,5 tonna sturtur með stál-
palli og margt fleira. Uppl. í sima 81442.
1
Bílaþjónusta
8
Réttingar, blettun
og alsprautun. Gerum föst verðtilboð.
Uppl. í síma 83293 frá kl. 12—20.
Bifreiöaeigcndur ath.
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir, ásamt vélastillingum og rétting
um. Átak sf„ bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12, Kópavogi sími 72730.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25.
Bílasprautun og réttingar í síma 20988
og 19099. Greiðsluskilmálar.
I
Bílaleiga
8
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum útjapanska fólksbilaogstation
bila, einnig Ford Econoline sendibila.
Simi 45477 og 43179. Heimasimi 43179.
Bílaleigan hf„
Smiðjuvegi 36, Kópavogi, simi 75400,
auglýsir til leigu án ökumanns Toyota
Starlet, Toyota Corolla 30 og Mazda
323. Allir bilarnir árg. 1979 og 1980.
Einnig á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum og til sölu nýir og notaðir vara-
hlutir í Saab. Kvöld- og helgarsimi
43631.
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími
85504
Höfum til leigu fólksbila. stationbila.
jeppa, sendiferðabila og 12 manna bila.
Heimasimi 76523.
Varahlutir
8
Sérpöntum með stuttum fyrirvara
varahluti i flestar tegundir bifreiða og
vinnuvéla. Öll varahlutanúmer fyrir-
liggjandi. Við höfum reynsluna og þekk-
inguna. Þér skilið aðeins inn pöntun, við
sjáum um afganginn. Góð viðskiptasam-
bönd tryggja örugga þjónustu. Sjálf-
virkur símsvari tekur við skilaboðum
eftir kl. 17. Klukkufell, umboðs- og
heildverzlun, Kambsvegi 18,simi 39955.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu Fiat 131
árg. 78 blár. Keyrður 22 þús. km. Uppl.
isima 93-1580 eftir kl. 7 á kvöldin.
Mazda 323 árg. 79 til sölu.
Topp bíll, keyrður 13 þús. km. Til greina
koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. i sima
26424 eftir kl. 19.
Honda Civic árg. 77
til sölu, ekinn 24 þús., sjálfskiptur. vel
útlitandi. Uppl. i sima 36457 eftir kl. 5.
Til sölu Bronco sport árg. 74,
þarfnast smá boddiviðgerðar. Á sama
stað kerra, stærð 1,50x3. Skipti mögu-
leg. Uppl. í sima 93-1587.
Vantar þig varahluti?
Er að fara að rífa Ford Galaxie Country
Sedan ’69, til sölu 307 vél og uppgerð
sjálfskipting 73. Uppl. i síma 51131 eftir
kl. 7.