Dagblaðið - 12.09.1980, Side 22

Dagblaðið - 12.09.1980, Side 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1980. Slmi 1 1475 Point Blank LEE MARVIN "POINT BLAHK" In P*n*«iii»n‘and Matiocolsr Hin ofsafengna og fræga saka málamynd. Sýnd kl. 5,7 or 9. tsonnui) innan 16 ára. lUGARAð i =1 K*m Sími3207S Detroit 9000 Endursýnum Jiessa hörku- spennandi lögrcglumynd. Aðalhlutverk: Alex Roceo Vonelta Mcíiee. Sýndkl.5, 7og II. American Hot Wax Sind kl. 9. Undrin í Amityviile Dulmögnuð og æsispennandi ný bandarísk litmynd, byggð á sönnum furðuviöburðum sem gerðust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengið frábæra dóma og er nú sýnd viöa um heim við gifur- 'lcga aösókn. Aðalhlutverk: James Brolin, Margot Kidder, Rod Steiger. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. . íslenzkur lexti, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6,9 og 11.15. Hækkað verð: Löggan bregður á leik tiráðskemmtileg, eldfjörug og spcnnandi ný amerisk gaman- mynd í litum, um'óvenjulega aðferð lögrcglunnar við að handsama þjófa. Leikstjóri: l)om l)e l.uise. Aðalhlutverk: l)om Del.uise, Jerry Reed, l.uis Avalos °K Su/anne Pleshelle. Sýnd kl. 5 og 9. Síöustu sýningar. íslen/kur lexti. The Street- fighter Oharlea Bronaon Jamea Coburn Hörkuspennandi kvikmynd með Charles Bronson og Jam- es Coburn. Sýnd kl. 7 og II. Bönnuð innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndinl Norma Rae HMMIlr. 'IIHIUIMCI Frábær ný bandarisk kvik- mynd er alls staðar hefuV hlotið lof gagnrýncnda. 1 april sl. hlaut Sally Fields óskarsverðluunin, sem bezta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt. Aðalhlutverk: Sally Field, Beau Bridges og Ron I.eil>- man (sá sami er leikur Kaz i sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur?) Sýnd kl. 5, 7 og 9. GNBOGI 19 OOO A Mlur FRUMSÝNING: Sæúlfarnir Ensk-bandari.sk stórmynd, æsispennandi og viðburða- hröð, um djarflega hættuför á ófriðartimum, með Gregory Peck, Roger Moore, David Niven. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen Flóttinn frá Alcatraz Vegna fjölda áskorana verður þessi úrvalsmynd sýnd i nokkra daga enn. Aöalhlutverk: Clint F.a.stwood Sýnd kl. 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. AllSrURBLJARKIIi Frumsýnum fræga og vinsæla gamanmynd: O finnur hina fullkomnu full nægingu i algjörri auðmýkt. Hún er barin til hlýðni ogástá. Lcikstjóri: Just Jacckin Aðalhlutverk: Corinnc Clcry Udo Kier Anthonv Stecl tiönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. tiráðskemmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk úrvals gamanmynd í litum. Mynd sem fengið hefur fram- úrskarandi aðsókn og um- mæli. Aðalhlutverk: Gene Wllder, Harrison Ford. íslen/kur texti Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. TONABIO Sim.31182 Sagan um O of O) Frisco Kid Jarðýtan BWD SPENCER DE KALDTE HAM BULLDOZER Hressileg ný slagsmálamynd með jarðýtunni Bud Spencer í aðalhlutverki. íslenzkur texti Bönnuð börnum Sýndkl.3,6,9og 11.15 Foxy Brown Hörkuspennandi og lífleg, með Pam Grier íslenzkur texti Bönnuð innan 16 áru. F.ndursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska garnan- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. :-----saiur S3------ Mannrænínginn Spennandi og vel gerð banda- rísk litmynd með Linda Blair — Martin Sheen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. MMOJUVIOf 1 KðP SIMI UUO Flóttinn frá Folsom fangels- inu (Jerico Mile) Ný amerisk geysispennandi mynd um líf forhertra glæpa- manna í hinu illræmda Folsom fangelsi í Kaliforníu og það samfélag sem þeir mynda innan múranna. Byrjað var að sýna myndina viðs vegar um heim eftir Can kvikmyndahátiðina nú í sumar og hefur hún alls staðar hlotið geysiaðsókn. Blaðaummæli: „Þetta er raunveruleiki” — New York Post „Stórkostleg” — Boston Globe „Sterkur leikur”........hefur mögnuð áhrif á áhorfand- ann” — The Hollywood Reporter „Grákaldur raunveruleiki” .....Frábær leikur” — New York Daily News Leikarar: Peter Strauss (úr „Soldier Blue” + „Gæfa eða gjörvi- leiki”) Richard Lawson Roger E. Mosley — Leikstjóri: Michael Mann Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. Munið miönælursýningu kl. 1:30 á föstudagskvöld og laugardagskvtild. Islenzkur texti Bönnuð börnum innan 16ára. Butch and the Kid (Yngri árin) Heimsfræg og sérstaklega vel gerð amerísk stórmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagn- * rýnenda. —■■■■ ■ ■ ■ ■ q;..,. sniRj Kndursýnd kl. 9. Sýnd kl.5og7.15. I Utvarp Frá stórbrotinni lokaathöfn ólympiuleikanna í Moskvu. AÐ LEIKSLOKUM - sjónvarp í kvöld kl. 20.40: Tilkomumikil flugeldasýning Þótt mjög skiptar skoðanir séu um ólympíuleikana í Moskvu, þá eru menn þó nánast á einu máli um, að sjálf framkvæmd þeirra hafi tekizt mjög vel. Á það ekki sízt við um þær skrautsýningar sem fóru fram á Lenín-leikvanginum, bæði við setn- ingu leikanna og að leikslokum. í sjónvarpinu í kvöld verða sýndar myndir, sem teknar voru á Lenín- leikvanginum í Moskvu við slit ólympíuleikanna. Er hér um að ræða fimleika og dansa, sem sovézkt iþróttafólk sýnir. Auk þess verður þarna mjög tilkomumikil flugelda- sýning, a.m.k. fyrir þá, sem hafa lita- sjónvarp. - GAJ BANDARÍSKI HERMAÐURINN —■ sjónvarp í kvold kl. 22.25: FRAMÚRSTEFNUMYND TEKIN Á TÍU DÖGUM „Þetta er sérkennileg framúrstefnu- mynd með litlum söguþræði,” sagði Kristrún Þórðardóttir er þlaðamaður DB hafði samband við hana til að leita upplýsinga um bíómyndina Bandaríska hermanninn, sem er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld. Hér er um að ræða þýzka mynd eftir ungan Þjóðverja, Rainer Werner Fass- binder sem þegar nýtur mikillar u virðingar sem kvikmyndagerðar- maður. Áður en hann sneri sér að kvik- myndagerð hafði hann öðlazt talsverða reynslu innan veggja leikhússins. Sú kvikmynd, sem hér um ræðir, Bandaríski hermaðurinn, er sögð hafa verið tekin á aðeins tíu dögum. Sagan snertir mann, sem snýr heim frá strið- inu í Vietnam og er ekkert að hika við að nota byssuna ef svo ber undir. - GAJ ^ Útvarp Föstudagur 12. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kvnningar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tóníeikasyrpa. Dans- og dæguriög og léttklassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Móri" eftir EJnar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran les (5). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Jean Martin leiktlr „Bunte Blátter”, píanólög op. 99 eftir Robert Schumann / Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Daniel Barenboim leikur á pianó. 17.20 Litli harnatíminn: Þetla viljum við heyra. Gréta Ólafs- dóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. Tvær tiu ára gamlar telpur, BorghildurSigurðardóttir og Kristin Magnúsdóttir, velja og flytja efni með stjórnanda. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Þýzkalundspislill. Vilborg Biekel ísleifsdóttir talar um Rin- ardal. 20.15 Þetta vil ég heyra. Áður útv. 7. þ.m. Sigmar B. Hauksson ræðir við Karólínu Eiríksdóttur tónskáld, sem velur sér tónlist til Dutnings. 21.30 Fararheill. Þátlur um útivisi og ferðamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Áðtir á dagskra- 7. þ.m. 22.15 Veðurfregnir. Fréltir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka sjöunda árið” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir les (4). 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Mula Arnasonar. 23.45 Fréttir. Daeskrárlok. nmi.iu'u.,ii Föstudagur 12. september 20.00 Frétlir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Að leikslokum. Fimleikar, dansar og flugeldasýning i lok Olympiuleikanna i Moskvu. (Evrovision — Sovéska og Danska sjónvarpið). 21.35 Rauði keisarinn. Þriðji þátt- ur. (1934—39). Árið 1936 hóf Stalin stórfelldar hreinsanir i kommúnistaflokknum, og i kjöl- far þeirra voru sjö ntilljónir manna hnepptar i fangeisi. Ein milljðn þeirra var tekin af lifi, en hinir vesiuðust flestir upp i þrælkunarbúðum. Slalín taidi þessa ógnarstjórn nauðsynlega til að greiða framgang sósialism- ans. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Bandaríski hermaðurinn. (Der amerikanische Soldat). Þýsk bíómynd frá árinu 1970, gerð af Rainer Werner Fassbind- er. Ricky. snýr heim til Þýska- iands eftir að hafa verið i Banda- ríkjaher i Víetnam. Þvðandi Kristrún Þórðardóttir. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.