Dagblaðið - 17.09.1980, Síða 5
DAGBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980.
5
ATLI RUNAR
UAI I rínní'PAiu
Sáttamenn skipta meA sér verkum enda marpir fundir samtimis sem þarf aO sinna. Krá vinstri: Arni Vilhjálmsson, Geir.
Gunnarsson, Gestur Jönsson, Guömundur Vijínir Jósefsson ou Guölaupur l>or\al(f>s. rikissállasemjari. Jón Þorsteinsson
sáttanefndarmaöur var ókominn þepar myndin var tekin.
VÉLAVERKSTÆÐI
Egils Vilhjálmssonar H/F
SMIÐJUVEGI 9 A - KÓP. - SÍMI 44445
Samnineanefnd löju taliö frá vinstri: Sipriöur Skarphéöinsdóttir, Sipurhjöre Sveinsdóttir, Guömundur Þ. Jónsson, Björn
Bjarnason, Bjarni Jakohsson, oe Jón Ineimarsson. Þeir þrír sem sitja ha-era meein horösins eru fulltrúar atvinnurekenda:
Vielundur Þorsteinsson, Haukur Bjnrnsson oe Þórarinn Gunnarsson.
samningafundir væru samkundur þar
sem menn ganga þungbúnir um ganga,
setjast sitt hvoru megin borðs, hvæsa
hvorir á aðra góða stund, ganga .síðan
til herbergja sinna og tefla eða spila þar
til næsta lota hefst. Ekkert sem við
sáum í húsakynnum sáttasemjarans í
gær gaf þó til kynna að þannig semdu
menn um kaup og kjör fyrir alþýðuna!
Þvert á móti: Menn gengu glaðbeittir
og brosmildir um ganga, sumir stóðu á
skraffundum á göngum og í hornum,
einn fjölritaði plögg af kappi og í
nokkrum herbergjum fóru fram form-
legir fundir. Enginn hvæsti og enga
sáum við tefla eða spila. Það var ekki
annað að sjá en vinnuhugur væri í
öllum viðstöddum.
IÐJU-fólk
beið átekta
í einu herbergi voru samningamenn
frá Iðju, landssambandi iðnverkafólks,
samankomnir: Sigríður Skarphéðins-
dóttir, Sigurbjörg Sveinsdóttir, Björn
Bjarnason, Guðmundur Þ. Jónsson,
Bjarni Jakobsson og Jón ingimarsson.
Þau biðu þess að viðsemjendurnir létu
sjá sig svo hægt væri að halda áfram að
semja um hærra kaup og betri kjör
fyrir Iðjufólk. Margir úr hópnum hafa
oft verið í samningaþófi áður og eru
því velkunnugir þeim lögmálum sem
þar gilda. Þeir rifjuðu óspart upp atvik
úr fyrri samningnum. Jón Ingimarsson
sagði eina sögu úr samningunum 1977:
Herdis Ólafsdóttir frá Akranesi og
Guðmundur J. Guðmundsson tefldu
skák á milli funda. Jón laumaði góðum
leik í stöðunni að Herdísi. Áður en
Jakinn vissi af var hann mát uppi i
borði. Slæm staða það fyrir verkalýðs-
foringja: Aðláta „takasigí rúminu!”
í skrifstofu Guðlaugs. Með honum
starfar hópur valinna manna sem reyna
að sætta stríðandi fylkingar vinnu-
markaðarins. Sáttamenn auk Guðlaugs
eru Guðmundur Vignir Jósefsson vara-
ríkissáttasemjari, Geir Gunnarsson
alþingismaður, Jón Þorsteinsson lög-
fræðingur, Árni Vilhjálmsson prófess-
or, og Gestur Jónasson lögfræðingur.
Á hæðinni fyrir ofan sat svo Gunnar
G. Schram prófessor á fundi vegna
deilu Félags lísl. atvinnuflugmanna og
Félags Loftleiðaflugmanna um sam-
eiginlegan starfsaldurslista félaganna.
Gestkvæmt
hjá Guðlaugi
Óhætt er að segja að gestkvæmt hafi
verið hjá ríkissáttasemjara í gær.
Búizt var við að fulltrúar margra félaga
og sambanda myndu hitta viðsemj-
endur sína á fundum. Þar á meðal
samningamenn iðju, prentara,
verzlunarmanna, Landssambands
vörubifreiðastjóra, Sambands
byggingamanna, Málm- og skipa-
smiðasambansdins, starfsfólks í
veitingahúsum og sennilega fulltrúar
farmanna líka. Þá ætlaði 14 manna
samninganefnd ASÍ að hittast og
samningamenn Vinnuveitendasam-
bandsins sömuleiðis.
Guðlaugur ÞÞorvaldsson bjóst við
að mál margra hópa myndu skýrast i
„Krunkfundir" á uöngunum eru margir. Þar er talaö í piskurtón um levndarmál.
samninganna. Hér eru þaö Björn Þórhallsson frá Landssamhandi verzlunarmanna
lengst til vinstri, Magnús L. Sveinsson frá Ver/Iunarmannafélagi Keykjavikur og
Karl Steinar Guönason varaformaöur Verkamannasamhandsins sem ra-öa málin.
DB-myndir: F.inar Ólafsson
Valiðlið
sáttamanna
Guðlaugur Þorvaldsson ríkissátta-
semjari og aðstoðarmenn hans héldu til
Engum manni dettur í hug ótilneydd-
um að láta taka sig I karphúsið. Enda
koma margir misjafnlega vel leiknir úr
heimsókn í það ágæta hús. Það var því
með hálfum huga að við Einar ljós-
myndari knúðum dyra í Karphúsi
Reykvíkinga, sem gárungar nefna svo.
Það er nýlegt hús sem lítið lætur yfir
sér og stendur við Borgartún 22.
Embætti sáttasemjara ríkisins hefur
verið þar til húsa síðan 1. marz sl. og í
þessum björtu og vistlegu húsakynnum
er rætt og karpað um kjör.
Þeir sem eru víðs fjarri samningaþófi
forsvarsmanna launamanna og at-
vinnurekenda gætu haldið að
Vilhorg Gunnlaugsdóttir skrifstofustjóri rikissáttasemjara hefur þaö hlutverk aö vél-
rita hin ýmsu plötuc sem sáttanefnd la-tur frá sér fara, rita fundargeröir og lleira þess
háttar. Hún vildi samt ómögulega gauka aö hlaöamönnum afriti af þeim skjölum sem
hún var aö vélrita þá stundina, ef ske kynni aö þar va-ri nytsamar upplýsingar aö
finna!
■
Þórir Danielsson framkva-mdasljóri
Verkamannasambandsins Ijósritaöi
plögK af kappi til aö dreifa á fundi „sinna
manna".
gær, en talið var að fundir stæðu fram
undir miðnætti. Væri útlitið mun bjart-
ara eftir að samkomulag tókst um
röðun starfsheita í launaflokka á milli
Vinnuveitendasambandsins og Verka-
mannasambandsins á maraþonfundi i
fyrradag. „Þar með var leystur slæmur
hnútur og ég á von á að samkomulag
þeirra auðveldi samkomulag um þau
deiluefni önnur sem enn eru óleyst,”
sagði Guðlaugur Þorvaldsson.
-ARH.
Pípulagnmgamenn
Óskum eftir að ráða vana pípulagningamenn sem
fyrst. Mikil vinna, gott kaup. Upplýsingar í síma
94-3298.
Rörverk hf.(
isaftröi.
SANDGERÐI
Dagblaðið óskar eftir að ráða umboðs-
mann í Sandgerði frá 1. okt. Upplýsingar í
síma 91-22078 og 92-7484.
wímn
SATíFvUld A HÓTEL
miðvikudaginn 17. sept. (í kvöld) frá kl.
9—1.
Fram koma:
Hljómsveitin Start,
Demoog
Jazzkvartett Reynis Sigurðssonar
Mœtum snemma — seinast var uppselt.
• Endurbyggjum vélar
• Borum blokkir
• Pltínum blokkir og head
• Málmfyllum sveifarása, tjakköxla
og aðra slitfleti m/ryðfriu harðstáli
• Rennum ventla og ventilsæti.
• Slípum sveifarása.
FULLKOMIÐ MÓTOR- OG REIMNIVERKSTÆOI
SIMI
44445
STRÍDANDIFYLKINGAR
SÆTTAR í KARPHÚSINU