Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.09.1980, Qupperneq 7

Dagblaðið - 17.09.1980, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBHR 1980. 7 Erlendar fréttir ^ANNAey, AV Innritun 16. og 17. sept. í Félagsheimilinu frá kl. 5-8. Kennsla hefst 18. september á sama stað. Kenndir verða: Barnadansar, yngst 3ja ára Samkvœmis- og gömlu dansarnir Rokk Discodansar Konu-beat fyrir dömur, 20 ára og eldri sór hjóna- og einstaklingsflokkar. Komið og lærið nýju disco-dansana. bæklingi Afganistan: Ottast töku bandaríska sendirádsins Bandariska stjórnin hefur varað afgönsk og sovézk stjórnvöld við þvi að gera einhverjar tilraunir tii að taka bandariska sendiráðið i Kabul og taka þaðan sovézka hermanninn sem þar er. Hann var í liði Sovétmanna i Afganistan en komst inn i sendiráðið og baðst þar hælis sem pólitískur flóttamaður. Utanríkisráðuneytið í Washington sagði í morgun að ríkisstjórn Jimmy Carters Bandaríkjaforseta hefði lýst því yfir bæði við ríkisstjórnir Afganistan og Sovétríkjanna að þau bæru fulla ábyrgð á öryggi sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul og starfsmanna þess. Ekki eru sögð nein bein merki þess að ætlunin sé að ráðast á sendiráðið í Kabul en talsmaður utanríkis- ráðuneytisins i Washington sagði í morgun að Bandaríkjamenn hefðu lært af biturri reynslu í íran að vera ekki vissir um neitt fyrirfram. Var hann þá að vísa til töku írönsku stúdentanna á bandaríska sendiráðinu í nóvember síðastliðnum. Svo virðist sem allar samningaviðræður um að þeir 52 bandarísku gislar sem þar eru enn i haldi séu stöðvaðar um sinn. Virðast allar horfur á að málið muni velkjast um langa hríð í meðförum íranska þingsins. Þar var samþykkt í gær að vísa gíslamálinu í nefnd. Á hún að afla gagna og kanna málið áður en það hlýtur nokkra meðferð þingsins. Þar á samkvæmt ákvörðun Khomeinís trúarleiðtoga að taka endanlega á- kvörðun um örlög gíslanna. Gyðingur búsettur í ísrael en áður i Sovétrikjunum hefur safnað saman og gefið út bækling fyrir ferðamenn um Sovétríkin. Þar birtir hann lista yfir rúmlega tvö þúsund vinnu- og fanga- búðir sem hann segir vera í Sovét- rikjunum. Samkvæmt viðtali við höfundinn í israelska útvarpinu var bæklingurinn settur til sölu í bókaverzlunum i Genf i Samdráttur hefur orðið í efnahagsmálum á ttaliu eins og hjá flestum öðrum iðnaðarþjððum heims. Nýlega tilkynntu tals- menn Fiatverksmiðjanna I Torino að segja yrði upp tólf til fimmtán þúsund starfsmönnum. Myndin er af mötmælagöngu vegna þessa. Var hún farin er gert var skyndiverkfall vegna tilkynningarinnar um uppsögn starfsmannanna. Sviss og fjórum öðrum Evrópulöndum í fyrri viku. Segir hann að í þessum rúmlega tvö þúsund vinnu- og fanga- búðum séu rúmlega hundrað þúsund fangar. Jamaica: Milljónir af eitr- uöum físki í sjónum — kvikasiNur, fosfór og klór meðal efnanna sem fundizt hafa í fiskinum Eiturefni eru að ganga af öllum fiski dauðum við austurströnd Jamaica í Karabiska hafinu. Var þetta tilkynnt í heilbrigðismálaráðu- neyti landsins í gær. Voru fiskimenn á þessum slóðum varaðir við að veiða eða hirða dauðan fisk. Einnig hefur verið farið fram á við verzlanir i Jamaica að þær tækju ekki fisk af miðunum við austurhluta eyjunnar til sölu í það minnsta næsta hálfan mánuðinn. Stjórnvöld í Jamaica bönnuðu alla sölu á fiski síðastliðinn föstudag eftir að milljón dauðra fiska hafði skolað á fjörur. Við rannsóknir kom i Ijós að hold fiskanna innihélt kvikasilfur, fosfór og klór. Tugir fólks urðu veikir af að neyia [isksins. Yfirvöld á Jamaica kenna sýking- una í fiskinum eiturefni sem fannst i. þrem tunnum á floti við norðurhluta eyjarinnar. Munu þær hafa innihald- ið sams konar eiturefni og i fiskinum fannst. Hafa vísindamenn varað við þeirri hættu sem stafað getur af því ef straumar bera meira af þessu eitri að ströndum Jamaica. Mengun vegna eiturefna er sívax- andi áhyggjuefni viðs vegar um heim. Eitraður fiskur hefur Itvað eftir ann- að veiðzt, til dæmis við strendur Japans. Einnig hefur verulegrar, mengunar orðið vart bæði í Mið- jarðarhafinu, Norðursjónum og Eystrasalti. New York Daily News: Klukkutíma verkfall vegna teiknimyndar Prentarar í prentsmiðjum banda- manna sem væru í verkalýðsfélögum ríska dagblaðsins The New York og auk þess persónulega móðgun við Daily News stöðvuðu vinnu við starfslið blaðsins. blaðið í eina klukkustund i morgun í Á myndinni sést þar sem eiginkona mótmælaskyni við teiknimynd sem er að kveöja mann sinn á leið til birtist i blaðinu. Sögðu prentararnir vinnu. Hún er látin segja: ,,Ef verka- að myndin væri andstæð hagsmun- menn í Póllandi láta verkalýðsfélög um verkamanna. ' sín eftir félögum hér (Bandaríkjun- Ritstjórn The Daily News, en það um) þýðir það að þeir fá fleiri og er stærsta blað Bandaríkjánna með lengri kaffihlé, styttri vinnuviku, rétt um tvær milljónir eintaka á virk- meiri þægindi, hirðuleysi, hneyksli um dögum, neitaði að taka teikni- vegna sjóða verkalýðsfélaga, spill- myndina út úr blaðinu. Einn forustu- ingu, glæpahringi og lélega fram- manna prentaranna kallaði birtingu leiðslu sem ekki er samkeppnisfær á hennar hnefahögg í andlit verka- alþjóðlegum mörkuðum.” Listi yfir fangabúðir í Sovét í ferðamanna-

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.