Dagblaðið - 17.09.1980, Side 18

Dagblaðið - 17.09.1980, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980. Veðrið Gert er ráð fyrir noröan átt á öllu landinu í dag. Smám saman fer. að birta til á Suflur- og Vesturlandi en á Norflur- og Austurlandi ýmist rigning eöa slydda. Þá er gert ráð fyrir afl dragi smám saman úr úrkomunni.: Þafl verflur katt áfram. Afl w verflur hltlnn 4-i atig en fyrlr norflan. Klukkan sax f morgun var vfc hœgviflri, skýjafl og 4 stig, Gufu skálar: norflaustan 8, skýjafl og 4 stig, Galtarviti: noröaustan 5, abkýjafl og 2 stig, Akureyri: norflaustan 4, rign- ing*og 2 stig, Raufarhöfn: norflaustan 8, rigning og súld og 2 stig, Dalatangi: norflan 8, Hgning og 6 stig, Höfn í Hornafirfli: norflnorflaustan 7, skýjafl og 5 stfg og Stórhöffli ( Vestmanna- oyjum: hmgviflri, láttskýjafl og 5 stig. Klukkan sex ( morgun var ( Þflrs- höfn ( Fmreyjum rigning og 10 stig, Kaupmannahöfn: skýjafl og 13 stig, 'Osifl: rigning og 11 stig, Stokkhólm- ur: lágþokublettir, láttskýjafl og 9 stig, London: láttskýjafl og 11 stig, Hamborg: þokumflfla og 13 stig, Parte: skýjafl og 15 stig, Modrid: látt- skýjafl og 16 stig, Lissabon: látt- skýjafl og 18 stig, New York: skýjafl ogSstig. Jónína IJIja Pólsdóllir lézt á Sjúkra- húsi Akraness föstudaginn 5. september. Hún var fædd á ísafirði I5. janúar 1909, dóttir hjónanna Pálínu Jónsdóttur og Páls Einarssonar báta- smiðs. Lilja var gift Jóni M. Guðjóns- syni fyrrverandi sóknarpresti á Akra- nesi. Þeim hjónum varð ellefu barna auðið og eru tíu þeirra á lífi. Lilja verður jarðsungin frá Akraneskirkju i dag, miðvikudaginn 17. september, kl. I3.30. Guölaug Magðalena Guðjónsdóllir, Langholtsvegi 55 i Reykjavík er látin. Hún var fædd í Hliðarhúsum í Reykja- vík 27. júlí 1895. Foreldrar hennar voru Sigriður Jónsdóttir, af breiðfirzkum æltum, og Guðjón Árni Þórðarson, ættaður frá Álftanesi. Magðalena gift- ist 13. októher 1917 eftirlifandi manni sínum Kristjóni Ólafssyni. Þau eign- uðust tvö börn. Guðlaug Magðalena verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavík í dag, miðvikudaginn 17. september kl. 15. Kristján Andrésson, Vörðustíg 7 Hafnarfirði, lézt að heimili sínu mánu- daginn 15. september. Jón Bjarnason, Jökulgrunni 1 Reykja- vík, lézt í Borgarspítalanum sunnudaginn 14. september. Ingibjörg GuðJónsdóWr ftjfri»ri, Ingólfsftrði, lézt að Ellihéimtlinu Grund mánudaginn 15. september. I.aufey Guðmundsdótlir, Álfaskeiði 56 Hafnarfírði, verður jarðsungin frá Frikirkjunni i Hafnarftrði í dag, miðvikudaginn 17. september, kl. 13.30. Guðrún Sigurrós Þorláksdóltir, sem lézt sunnudaginn 7. september, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vík í dag, miðvikudaginn 17. september, kl. 13.30. Kári Sigurðsson, Dyngjuvegi 12 Reykjavík, lézt í Landspítalanum föstudaginn 12. september. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 19. september kl. 10.30. Björn Sigurðsson bifreiðarstjóri, Birkigruhd 39 Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. september kl. 13.30. Helga Gísladóltir, .4HHI 39 Reykjavík, lézt að Hrafnistu laugar- daginn 13. september. Hún verður jarðsungin frá Neskirkju fimmtu- daginn 18. septembef Regína Hallsdóltir, Munaðarhól 6 Hellissandi, lézt fimmtudaginn 11. september. Hún verður jarðsungin frá Ingjaldshólskirkju fimmtudaginn 18. september kl. 14. Húskveðja verður frá heimili hinnar látnu kl. 13.30. Sóley S. Jóhannsdóttir, Kárastíg 5 Hofsósi, verður jarðsungin frá Hofsós- kirkju fimmtudaginn 18. september kl. 14. Minningarathöfn fer fram frá hlið- arsal Fossvogskirkju í dag, miðviku- daginn 17. september, kl. 14. Sigurbjarni Tómasson bifreiðarstjóri er 70 ára i dag, miðvikudaginn 17. september. Samkomur Ffladelfia Samkoma í kvöld kl. 20.30. Kristniboðssambandið Bænasamkoma verður í Kristniboðshúsinu Betania. Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Iþrottir Reykjavíkurmótið í handknattleik I.AUGARDA1.SHÖU. Ármann —Vlkingur kl. I9. ÍR-KRkl. 20.15. Fylkir — Valurkl. 21.30. Ferðalög Ferðafólag Íslands Helgarferðir l9.-2l.septembcr: Landmannalaugar-Jökulgil (ef fært vcrður) Álftavatn-Torfahlaup-Stórkonufell. Brottför kl. 20 föstudag. þórsmörk-haustlitaferð. Brottför kl. 08 laugardag. Allar upplýsingar á skrifstofunni Öldugötu 3. Finnskur píanóleikari í Norrœna húsinu Finnski píanóleikarinn Pekka Vapaavuori heldur tón leika i Norræna húsinu fimmtud. I8. september kl. 20.30 og leikur har verk eftir Bach. Beethoven og Debussy ásamt finnsku tónskáldin Einojuhani Rauta vaara og Kullervo Karjalaincn. Aðalfundir Aðalfundur Prestafélags Suðurlands Prestafélag Suðurlands heldur aðalfund sinn dag ana 21. og 22. september i Skálholti. Fundurinn hefst með kvöldverði kl. I9 sunnu daginn 21. september. Sr. Arngrimur Jónsson flytur erindi er hann nefnir: Textar fastra liða messunnar. Umræður verðaáeftir. Aðalfundarstörf verða að morgni næsta dags og mcöal annars verða lagabreytingar á dagskrá. Eftir hádegi flytur prófessor Einar Sigurbjörnsson erindi er hann nefnir: Embætti og prestsdómur. Umræður verða á eftir og lýkur fundinum um kvöld ið. Aðalfundur handknattieiks- deildar Hauka Handknattleiksdeild Hauka heldur aðalfund sinn i Haukahúsinu laugardaginn 20. september kl. 14. mr I GÆRKVÖLDI Vandamál sem ekki eru leyst Útvarpsdagskráin í gærkvöldi; vakti ckki athygli mína, svo ég einbcitti mér að sjónvarpinu. Fréttuimm náði ég þó ekki vegna vinnslu á myndum úr leik Akur- nesinga og Kölnar. En félögum mínum Tomma og Jenna náði ég og skemmti mér konunglega að vanda, enda uppátæki þeirra góð. Samt minnir mig að ég hafði séð þennan þátt áður. Er sjónvarpið virkilega komið í þrot með þessa þætti? Dýrðardagar kvikmyndanna vöktu að venju athygli mína. Eftir- tektarverðast var atriði sem sýndi manni, sem var orðinn áfengi aðbráð og komu þar í Ijós þau heljartök sem áfengi getur náð á mönnum. Kazinski vermdi skjáinn næst. Þessir þættir eru þokkalegir og’ fyndnir á köflum. Ron Leibmann er að verða einn af mínum uppáhalds- leikurum. Borgarbúar geta séð hann þessa dagana í Nýja bíói, þar sem hann leikur í kvikmyndinni Norma Rae. Hann gerir því hlutverki góð skil, svo sem og sjónvarpshlutverki sinu. Umræðuþáttur um vandamál landbúnaðarins var síðastur á dag- skrá. Ég læt aðra um að leysa vandamál landbúnaðarins, eða leysa þau ekki, sem er öllu líklegra eins og stjórnin er á öllu hér á landi. Er þá sama hvaða flokkar fara með völd hverju sinni. Fyrirlestrðr Fyrirlestur Landfræflrfélagsins Fyrsti fyrirlestur Landfræðifélagsins i vetur verður haldinn mánudaginn 6. október kl. 20.30. Finnur Torfi Hjörleifsson cand. mag. ræðir um efnið Þjód- garðar Islands og islenzk ferðamál. Finnur Torfi er formaður Skotveiðifélags Islands og hefur starfað sem gæzlumaður i Skaftafelli, auk annarra starfa. Fyrir lestrar vetrarins verða haldnir i Garðsbúö i húsi Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraut. Happdrætts Frá Landssamtökunum Þroskahjálp Dregið var í almanakshappdrætti Landssamtaka Þroskahjálpar mánudaginn 15. september. Upp kom númerið I259. I janúar 8232, febrúar 6036. april 5667, júlí 8514 hefurennekki verið vitjað. Tilkynningar Sagnfræflinemar I leikfimi Félagi sagnfræðinema við Háskóla Islands hefur verið úthlutaður frjáls tími i leikfimihúsi Háskólans. Er tím- inn klukkan 8.45 á miðvikudagsmorgnum og er þess vænzt að sem flestir sjái sér fært að mæta. Frá Hvöt félagi sjálfstæðiskvenna Föstudaginn 19. setpember verður markaður meðalls konar muni og fatnaðá útimarkaðnum á Lækjartorgi. Þeir sem vilja láta eitthvaö af hendi rakna hafi sam band við skrifstofu félagsins i Valhöll, frá 15. sept. n.k. frá kl. 9— 12 f.h. i síma 82900. - Fjalakötturinn af stafl á ný Fjalakötturinn byrjar á fimmtudag starfscmi sina „(vi efldur ef ekki þriefldur" eins og starfsmaður klúbbsins orðaði það í samtali við blaðamann DB. Þær breytingar hafa nú orðið á högum klúbbsins að sýningarnar flytjast úr Tjarnarbíói og í aðalsal Regn- bogans. Sýningar verða þrisvar i viku: fimmtudaga kl. I8.50 laugardaga kl. 13.00 og sunnudaga kl. 18.50 Klúbburinn mun í vetur fyrst og fremst sýna nýjar myndir frá áttunda áratugnum. Fyrsta sýningin verður á fimmtudag eins og áður segir. Þá verður sýnd myndin 1900 eftir Bernardo Bertolucci. Karlmannshjóli stolifl frá Dalalandi Stóru silfurgráu karlmannshjóli var stoliö frá Dala landi 3 aöfaranótt sunnudags. Hjóliö cr nýtt, 10 gira af gerðinni Woodstock Marlboro. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hjóliðeru beðnirað hafa samband við Björn í sima 35466 eða lögregluna. 14 manna viðræðunefndin knýr fram svör Af marggefnu tilefni telur Alþýðusambandiö rétt að birta opinberlega frávisunartillögu þá. sem samþykkt var á fundi 43 manna samninganefndar ASl þriðju daginn 9. september sl. Fer hún hér á eftir: „Jafnframt þvi sem samninganefnd ASl leggur áherzlu á aö 14 manna viðræðunefndin knýi fram svör af hálfu rikisvaldsins um skattalækkun lágtckju fólks, úrbætur i lífeyrismálum og öðrum félagslegum atriðum i kröfugerð samtakanna, samþykkir hún að vísa framlagöri tillögu Karls Steinars o.fl. til I4 manna nefndar til meðferðar." Ársþing BSÍ Ársþing Borðtennissambands Islands veröur haldið laugardaginn 8. nóvember I980 i félagsheimili Raf magnsveitu Reykjavikur og hefst kl. I4.00. Dagskrá samkvæmt lögum. Lagabreytingar og tillögur sem sambandsaöilar vilja leggja fyrir þingiö þurfa að hafa borizt stjórninni eigi siöaren I8. október. Kvennadeild Raufla kross íslands Konur athugifl Okkur vantar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. í simum 17394, 34703 og 35463. Frá Félagi einstæflra foreldra Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamark að á næstunni. Óskum eftir öllu hugsanlegu gömlu dóti sem fólk vill losa sig við. Sækjum. Sími 3260I eftirkl. 19. / Réttir Fyrstu réttir haustsins eru afstaðnar og næstu daga verður réttaö á eftirtöldum stöðum: 16. og 17. september: Þverárrétt í Þverárhlíð.'Mýr. 17. september: Tungnarétt i Biskupstungum, Árn. Svignaskarðsrétt í Borgarhr., Mýr. Oddsstaðarétt i Lundareykjad.. Borg. Hítardalsrétt i Hraunhr., Mýr. 18. september Grimsstaðarétt, Álftaneshr., Mýr. Stafnsrétt í Svartárdal, A-Hún. 19. september: Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. 19. og 20. september: Auðkúlurétt í Svinadal, A.-Hún. Undirfellsrétt I Vatnsdal, A-Hún. Viðidalstungurétt i Viðidal, V-Hún. 21. september: Fossvallarétt við Lögberg (Rvik/Kóp). Gillastaðarétt i Laxárdal, Dal. Kaldárrétt við Hafnarfjörð Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. Tungurétt í Svarfaðardal, Eyjaf. 22. scptember: Fellsendarétt i Miödölum, Dal. Hafravatnsrétt i Mosfellssveit, Kjós. Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. Nesjavallarétt I Grafningi, Árn. Þingvallarétt i Þingvallasveit, Árn. Þórkötlustaðarétt viðGrinduvík. 23. september: Arnarhólsrétt í Helgafellssveit, Snæf. Kjósarrétt I Kjós, Kjós. Kollafjarðarrétt í Kjalarneshr. Kjós. 24. septemben Langholtsrétt í Miklaholtshr., Snæf. Selflatarétt í Grafningi, Árn. Selvogsrétt i Selvogi, Árn. Skaftártungurétt i Skaftártungu, V-Skaft. Vatnsleysustrandarrétt, Vatnslstr., Gull. 25. september: ölfusrétt í ölfusi, Árn. ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. Þá verða einnig stóðréttir í þessum mánuði og hefj ast þær 27. september. Þá verður réttað i Undirfells rétt i Vatnsdai, A-Hún., Viðidalstungurétt i Viðidal V-Hún og Auðkúlurétt i Svinadal, A Hún. 12. október verða síðan stóðréttir i Laufskálarétt i Hjalta dal, Skag. Minningarspjöld Minningarspjöld Hvítabandsins fást hjá eftirtöldum aðilum: Jóni Sigmundssyni, Hali veigarstig I, Iðnaðarmannahúsinu, simi 13383, Bóka búð Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndísi Þor valdsdóttur, Öldugötu 55, simi 19030, Helgu Þorgils dóttur, Víðimel 37, simi 15138, og stjómarkonum Hvitabandsins. Sýningar Þeyr frá öflrum heimi Ketill Larsen heldur málverkasýningu i Eden í Hvera gerði dagana 17.—29. september. Sýninguna nefnir hann „Þeyr frá öðrum heimi" og er átt við sumar þey. Á sýningunni verða um 45 myndir, olíu- og akrýl myndir ásamt 11 teiknlngúm. Þær eru flestar til sölu. Áður hefur Ketill sýnt i Reykjavík, Kaupmannahöfn og á Selfossi. Þetta er niunda einkasýning Ketils. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 176 - 16. SEPTEMBER1980 Einingkl. 12.00 1 Bandarikjadolar 1 Steriingspund 1 KanadadoMar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Saanskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Fransklr frankar 100 Balg. frankar 100 Svissn. frankar 100 GyMini 100 V.-þýzk mörk 100 Llrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yan 1 Irskt pund 1 Sárstök dráttarráttindi .-Kaup Sala Ferflamanna gjaldeyrir 512,00 513,10 564,41 1220,80 1223,40* 1346,74* 438,90 439,80* 483,78* 9292,80 9312,60* 10243,88* 10603,30 10628,00* 11888,80* 12325,45 12351,95* 13587,16* 14068,20 14088,40* 15497,24* 12348,50 12375 flO* 13612A0* 1789,30 1793,10* 1972,41* 31306,40 31372,70* 34509,97* 20406,40 26462,10* 29108,31* 38703.60 28766.20* 31641.72* 60,34 60,47* 68,52* 4062,25 4060,96* 4467J»5* 1030,20 1032,40* 1135,64* 696,40 697,90* 767,69* 241,05 2414»7* 266,73* 1080A0 1082^0* 1191,19* 678,28 677.71* * Breyting frá alflustu tkráningu. Simsvari vagna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.