Dagblaðið - 17.09.1980, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980. ..
19
wao
©pib \
COPtlMCM
\
\
\
\
\
\
Minningarspjöld
Minningarspjöld Félags
einstæðra foreldra
fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu, simi 14017, Ingi
björgu, sími 27441, Steindóri, simi 30996, í Bókabúð
Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á
Isafirði ogSiglufirði.
Minningarkort Kirkju-
byggingarsjöðs Langholts-
kirkju í Reykjavík
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8,
sími 33115, Elínu, Álfheimum 35, simi 34095. Ingi-
björgu, Sólheimum 17, sími 33580, Margréti, Efsta
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5. Simi
34077.
Viltu renna þessu aftur í gegnum hakkavclina með
tveim laukum, og bolla af brauðraspi. Eg ætla að
búa til kjötfars.
Slökkviliö
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seftjarnariies: Lögrcglan slmi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Hafnaitjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið slmi 3333 og i sfmum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrk Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
12.—18. sept. er I Borgarapóteki og Reykjavikur-
apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjördur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga cr opið i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidpgum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21.Áhelgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjókrabifreid: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vcstmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er I Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
. steldu henni.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 —08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0.
Á laugardögum <« helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em
gefnarlsimsvara 18888.
Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst 1 heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi-
stööinni ísíma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Heímsóknartimi
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.39—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Fæóingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Ailadagakl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadcild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitahnn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30.
Baraaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahósió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbóðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20.
Vifilsstaóaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frákl. 14—23.
Söfnln
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — LTLÁNSDKILD, Þinulioltsslræti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27,simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla i Þingholts-
stræti 29a, simi aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudagr’ H. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si.ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mlnud.-
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bóstaóakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöó i Bóstaóasafni, simi
36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphold 37 er opið mánu
daga fö6tudaga frákl. 13— 19,simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
»ir)
Hvað segja stjörnurnar
Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 18. september.
Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Láttu hjartað ráða frekar en
skynsemina í ákveðnu máli. En vertu samt ekki allof viss um að
.þaðséþað eina rétta.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú hefur tekiö ákvörðun og skalt
halda fast viö hana hvaö sem á dynur.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Svar frá góðum vini gleður þig
mjög. Nú sérðu loksins fyrir endann á erfiðu verkefni sem þú
hefur unniðað.
Nautiö (1. april—21. maí): Þú ert alltof lengi að hugsa þig um og
ákveöa þig. Vel getur farið svo aö þú missir af öllum tækifærum
fyrír þennan scinagang.
Tvíburarnir (22. mai—21. Júní): Samband við gamlan vin getur
leitt til erfiðleika eöa vandræöa. Þú verður að fara að öllu með
sérstakri gát.
Krabbinn (22. Júní—23. júlí): Miklar freistingar verða á vegi
þínum í dag. Þú verður að taka á öllu sem þú átt til aö falla ekki
fyrir þeim. Annað gæti haft alvarlegar afleiðingar:
Ljónió (24. Júlí—23. ágúst): Þú hefur alltof miklar áhyggjur
alveg að óþörfu. Reyndu aö taka ekki alla hluti svona alvarlega.
Það borgar sig.
: Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú skalt vinna hratt og ákveðið
þessa dagana. Það gefur langbeztan árangur.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér býðst alveg sérstakt tækifæri í
dag. Eitthvað gcrist síðdegis sem kemur þér í alveg Ijómandi gott
skap.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að nota hugmynda-
flugið i máli sem upp kemur í dag. Þá verður allt miklu auðveld-
ara en áður. Þér tekst að leysa vandamálin.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Það eru ýmsar ástæður fyrir
þig að taka hlutunum með ró, meðal annars hvað þú hefur lagt
hart að þér undanfarið við vinnu. Þú þarfnast hvildar.
Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Einmitt þegar þú ert um það bil
að bugast af áhyggjum verður þér eitthvað til hjálpar og þú
kemst i gegnum daginn áfallalaust.
Afmælisbarn dagsins: Óvenjulegir endurfundir snemma á árinu
fá þig til að hugsa um fortíðina. Sumum hlutum er bezt að
gleyma. Langt ferðalag virðist framundan. Njóttu fritímans vel.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Er opið'
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—
16. Aðgangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. september sam
kvæmt umtali. Upplýsingar i sim^ 84412 milli kl. 9 og
10 fyrir hádegi.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Ðilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími*
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavlk, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, slmi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
I simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
I Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
I Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynriíst i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tckið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarínnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjdld
Fólags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndais, Vesturverí, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers I Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafiröi og
Siglufirði. ,v
Minningarkort
Minningarsjóös hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavík hjá.
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Gcitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggöasafninu i Skógum.