Dagblaðið - 17.09.1980, Page 20
t
V
MIRROR — danskur jazzbræðingur
í Mirror er valinn maður í hverju
rúmi. Thomas Clausen er þaul-
reyndur hljómsveitarjaxl með harðan
jassskóla að baki, hugmyndarikur og
sívinnandi. Dálæti hans á rafeinda-
græjunum finnst mérþó full mikið.
Hann hefði gjarnan mátt láta til sín
heyra á píanói. — Ole Skipper Mos-
gaard er snillingur á bassa, fljúgandi
tekniskur og smekkvís í samleik.
Ótrúlegt hvernig Danir geta framleitt
góða bassaleikara á færibandi. —
Aage Tanggarard er hörkutrommari.
Það er lenska meðal trommara að
reyna að slita sig úr viðjum sam-
leiksins. Aage Tanggaard er þar
engin undantekning, en hann gerir
það án allra óþarfa láta og sker sig
ekki um of úr. Þó finnst mér að á
köflum hefði hann mátt huga betur
að samleiknum. — Jan zum Vohrde
er skemmtilegur saxófónleikari.
Þetta kvöldið heyrði ég aðeins i
honum á tenórsaxófón, en ég hafði
það á tilfinningunni að alto hæfði stíl
hans og tóni betur. Flautuleikari er
hann einnig bærilegur, en þó fannst
mér leikur hans á flautu full loðinn.
— Allan Botschinky er snilldar
trompetleikari. Tónn hans mjúkur,
þéttur og jafn yfir tónsviðið allt.
Tækni hans er fljúgandi létt og
átakalaus. Mér er það því ráðgáta
hvers vegna trompetleikari með jafn
fallegan tón og skemmtilegan stíl
leikur megnið af kvöldinu með hljóð-
deyfi.
Mirror er mjög góð jasshljómsveit.
Menn mega kalla stíl hennar Jass-
rokk eða fusion fyrir mér. Þetta er
bara jassinn í dag. Jassinn hefur
blessunarlega aldrei verið hnepptur i
viðjar ákveðinnar stíltegundar. Pilt-
arnir í Mirror eru góðir fulltrúar hins
danska jassskóla. Þróun jassmála í
Danmörku hefur verið einstaklega
ánægjuleg síðustu áratugina. Þess
sér best merki í dag, að Danir eiga
fjölmenna sveit úrvalsjassleikara.
Mættu þeir verða okkur fyrirmynd á
þessu sviði.
— valinn maður í hverju rúmi
Tom Clausen hljómborðsleikari.
Jasskvöid á Hótel Sögu á vegum Nordjazz og
Jassdeiidar F.Í.H., 15. sept
Flytjendur: Mirror.
Danska jasshljómsveitin Mirror er
komin í heimsókn hingað til lands.
Hljómsveitin, skipuð þeim Thomas
Clausen, hljómborðsleikara; Ole
Skipper Mosgaard, bassaleikara,
Aage Tanggaard, trommuleikara,
Jan Zum Vohrde, saxofón- og flautu-
leikara og AUan Botschinsky,
trompetleikara, lét fyrst í sér heyra á
jasskvöldi á Hótel Sögu á mánudags-
kvöld. Mig langar til að geta þess, í
leiðinni, hversu kjörinn staður
Lækjarhvammur er til jasskvölda-
halds. Salurinn hæfilega stór og
heyrð með því skásta, sem gerist í
veitingasal hér á landi.
Á jasskvöldum sem þessu finnst
mér flytjendur einatt gefa meira af
sjálfum sér en á hljómleikum.
Klúbbstemmingin er svo miklu við-
kunnanlegri og frjálslegri en á
hljómleikum og oft verða jassleikarar
eins og illa gerðir hlutirá hljómleika-
sviði svo að leikur þeirra verður
einatt þvingaðri fyrir bragðið. Hn í
Lækjarhvammi ríkti óþvingað
andrúmsloft.
Mirrorað verki.
Ll DAGBLADIO ER SMAAUGLYSINGABLAÐID
Notuð eldhúsinnrétting
úr harðplasti ásamt tvöföldum stálvaski
og blöndunartækjum til sölu. Einnig 4ra
vetra foli, hálftaminn. Uppl. í sima 92-
3385.
Til sölu 4 snjódekk
á felgum I3 tommu, negld. Fiat 127 árg.
73 til niðurrifs, og einnig er á sama staö
til sölu skemmtari. Uppl. í síma 92-7222.
Skólaritvélar.
Margar gerðir skólaritvéla til sölu. Hag
stætt verð. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9
og 18.
36 kilþvatta
rafmagnsketill ásamt þrýstikúti. lituralli
mjög vel út. Uppl. i sima 92-1891.
Hvít vel mcð farin
handlaug á fæti til sölu, blöndunartæki
fylgja, selst á Igóðu verði. Uppl. i síma
25864.
Nýr oliuofn
með rafhlöðukveikju til sölu ásamt olíu
eldavél með tveimur ofnum. Uppl. I
síma 83254.
Terylene herrabuxur
á 14 þús. kr. dömubuxur á I3 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616.
Gerið góð kaup!
Svart hvitt sjónvarp m/plötuspilara i
póleruðum skáp, Wascator tauþurrk-
skápur, Rimagrill stærri gerð, barna-
rúm, fimmarma Ijósakróna. Uppl. í síma
15169 á kvöldin.
Bráðbirgðacldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. i síma 43843.
Scm nýtt borðstofuborð
uppistöður fyrir hansahillur, plötuspilari
eldhúsborð, krakkaskautar og karl
mannsskiði til sölu. Uppl. í sima 53569 í
kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8.
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting með einföldum stál-
vaski, eldunarplötu og ofni, ennfremur
tiu innihurðir og fataskápar (tekk). Uppl.
í síma 30351 eftir kl. 7.
Til sölu Mam.via DXX 1000
myndavél og TX 58 tölva. Uppl. i síma
35402 milli kl. 6 og 8.
Til sölu olíukynditæki
og ketill, 3 rúmm. með öllu tilheyrandi.
Uppl. í sima 92-2751.
Til sölu nýleg tvenn
jakkaföt og karlmannsskór nr. 41. Uppl.
i síma 52664.
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111
Til sölu er notaður flygill
og sem nýtt fullkomið golfsett. Uppl. í
síma 44094.
Hornsófasett.
Til sölu hornsófasett, verð 120 þús.
Uppl. í síma I8531.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu búslóð, svo sem eldhúsborð og
stölar, ryksuga, sófasett og borð, síma-
borð, hjónarúm og margt fleira. Uppl. I
sima 756101 dag og næstu daga.
Til sölu er bókaflokkurinn
Árið frá upphafi, allt safnið. Uppl. í síma
72321.
Til sölu ný svampdýna
með dýnuveri 40 cm há, 2 metrar á
lengd og 130 cm breið. Gott verð. Uppl.
í sima 10661 eftir kl. 18.
Til sölu er 8 mm kvikmyndasýningarvél,
Silma S 122 XF, ásamt nokkrum-
filmum. Uppl. í sima 94-3553.
Stór og vandaður
peningaskápur til sölu. Uppl. i síma
27283 á skrifstofutíma.
Velúr gardinur með
tungukappa, dekkar 5 m glugga. Uppl. í
sima 75427 eftirkl. 18.
Til sölu nýtt
baðherbergissett (beige), baðker,
klósett og vaskur. Talsverður afsláttur.
Uppl. í sima 29105.
Til sölu 12 kilówatta
hitatúpa frá Rafha, gerð HT12. Verð
250 þús. Uppl. i síma 94-2129.
Wilson golfsett
til sölu, heilt sett. Uppl.í síma 92-8417.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
)
C
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvai psviðgerðir
Heirqa eða á Verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-, kvold- og hclgarsimi
21940. ' ____________
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
I ’ útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.
Siðumúla 2,105 Reykjavik.
,Sfmar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
C
Ja rðvinna - vélaleiga
)
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slfpirokkar
Stingsagir
Haftibyssur
Höggborvélar
Baltavélar
Hjólsagir
Steinskurðarvél
Múrhamrar
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert,
Högnason, simi 44752 og 42167.
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
| ýmlss konar lagnir. 2". 3”, 4”, 5”, 6", 7” borar. Hljóðlátt og
; ryklaust. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga
í ef óskað er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORLN SF.
Simar 28204 — 33882.
L OFTPRESSU-
TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
FLEYGANIR OG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
LEIGA
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.