Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.09.1980, Qupperneq 21

Dagblaðið - 17.09.1980, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 2l D Trésmlðavélar til sölu: Hjólsög, kantlímingarvél, borvél, loft- pressa og fleira. Uppl. i síma 17508 og 31490. I Óskast keypt I Málverk. Vil kaupa málverk eftir Kjarval, Ásgrím eða Jón Stefánsson, staðgreitt. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „1-2-3”. Algjör þagmælska. Óska eftir 3001 rafmagnshitakút og rafmagnsoliufyllt- um ofnum í einbýlishús. Uppl. í síma 76508._________________________________ Óska eftir að kaupa notaða júdóbúninga. Uppl. i sima- 41725, Sveinn, eða 25168, Arnþór. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar; bækur, íslenzk póstkort, tréskurð, silfur, og gamla smærri muni og myndverk. Aðstoða við mat bóka og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjánsson,' iSkólavörðustíg 20, simi 29720. Verzlun I Smáfólk. 1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna, einnig tilbúin sett fyrir börn og full orðna, damask, léreft og straufrítt. Seljum einnig öll beztu leikföngin, svo sem Fisher Price þroskaleikföngin nið- sterku, Playmobil sem börnin byggja úr ævintýraheima, Barbie sem ávallt fylgir tízkunni, Matchbox og margt fleira. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk, Austurstræti 17 (kjallari), sími 21780. Útsala—útsala. Hannyrðaverzlunin Mínerva, Lauga- iæk. Sími 39033. Skólapeysur, barnapeysur í stærðum 1 — 14, litir i úr- vali. Mohair, acryl allar stærðir. Það 'lborgar sig að líta inn. Verksmiðjuverð. Prjónastofan Skólavörðustig 43. Útskornar hillur fyrir puntuhandklæði, áteiknuð puntu- handklæði, sænsk tilbúin puntuhand- klæði, bakkabönd og dúkar eins. áteikn- uð vöggusett, áteiknaðir vöflupúðar úr flaueli, kínverskir handunnir borðdúkar, mjög ódýrir „allar stærðir". Heklaðir og prjónaðir borðdúkar, allt upp í 140x280. Einnig kringlóttir, sannkall- aðir „kjörgripir”. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. I Fyrir ungbörn Barnavagn óskast. Uppl. ísíma 18770. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í sima 19113 eftir kl. 17. Silver Cross barnavagn, sérlega vel með farinn til sölu. Uppl. í sima 11917. Silver Cross barnakerruvagn til sölu. Uppl. i síma 30902 eftir kl. 20. Til sölu vel með farinn harnavagn, ’sem nýr. Uppl. í síma 92-7250. I Húsgögn 8 Til sölu 3 rókókóstólar og -borð. Einnig sófi og Ignis ísskápur, hæð: 85 cm, breidd 45 cm. Allt nýlegt. Uppl. isíma 84776 eftirkl. 18. Pírahillur óskast, fristandandi uppistöður, hillur og skápar með viðarhurðum. Uppl. i síma 92-1343. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, síini 14099. Ódýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum kommóður margar stærðir. skatthol, skrifborð, sófaborð, bókahillur og stereoskápar, rennibrautir og taflborð og stólar og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Til sölu hjónarúm. Uppl. i síma 36144. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i síma 99- 1901 á kvöldin. I Heimilisfæki D Litill isskápur óskast til kaups, staðgreiðsla. 27910,27040 og 12329. Uppl. sima Oska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 39607 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa vel með farinn, notaðan ísskáp. Uppl. i sima 16149. Pfaff strauvél, til sölu, lítið notuð, er á hjólum. Uppl. i sima 21067. Isskápur óskast, 85 cm hár leða minni. 71644 og 74773. Uppl. í sima Notaður isskápur óskast. Uppl. í síma 38251 eftir kl. 17.30. Notuð cldhúsinnrétting til sölu ásamt tvöföldum stálvaski með borði. Einnig hvít þýzk 4ra hellna elda- vél með loki. Allt vel með farið. Uppl. i síma 10984 eftirkl. 17. Í Hljómtæki I) |Þá er komið að kassettutækjum. Hér þurfum við einnig að rétta af lager- stöðuna, og við bjóðum þér Clarion kassettutæki frá Japan, Grundig kass- ettutæki frá V-Þýzkalandi, Marantz kassettutæki frá Japan og Superscope kassettutæki frá Japan, allt vönduð og fullkomin tæki, með 22.500— 1187500 króna afslætti miðað við staðgreiðslu. En, þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvert þessara kassettutækja sem er (alls 10 tegundir) með verulegum af- slætti og aðeins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meðan núverandi birgðir endast. Vertu því ekkert að hika. Drífðu þig i málið. Vertu velkomin(n). NESCO hf., Laugavegi 10, sími 27788. 1 P.S. Það er enn hægt að gera kjarakaup i nokkrum tegundum af ADC ogThorens plötuspilurum. Nú fer þó hver að verða síðastur. Ti.l sölu hljómtæki, magnari og hátalarar frá Marantz, segulband og fónn frá Pioneer. Uppl. í sima 51658 eftir kl. 7, Sverrir. Pioneer hljómtæki til sölu, plötuspilari, magnari og hátalarar. Uppl. í sima 36612 eftir kl. 7. Til sölu Mini Hitachi verð650 þús. Uppl. í sima 52151 eftir kl. 16 á daginn. Óska eftir að kaupa kontrabassa. Greitt út í hönd. Gerið svo vel að hringja i síma 36432 eftir kl. 19. Til sölu Sound City söngkerfí. Uppl. i sima 99-3347 eftir kl. 19. Til sölu borðstofuhúsgögn, borð, 6 stólar og hár skápur. Ljós eik. Verð 300 þús. Uppl. í síma 43912. Bassaleikara vantar istrax i hljómsveit úti á landi. Uppl. I ’síma 97-2161 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Selló til sölu, vandað þýzkt hljóðfæri frá 1922. Uppl. isima 28360 og 35364. Illjómborðslcikari og (söngvari) óskar eftir að komast i starfandi hljómsveit. Bassaleikur kemur líka til greina, hef 6 ára reynslu. Uppl. i síma 20724 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel í úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum rafmagnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf„ Höfðatúni 2, sími 13003. 1 Teppi Til sölu teppi af stigagangi. Uppl. í síma 25507 á milli kl. 6 og 8. D Notað ullartcppi, ca 50 fermetrar, til sölu á ntjög hag- stæðu verði. Uppl. í síma 18934. Ensk, dönsk og belgisk ullar- og nælon gólfteppi, verð frá kr. 6 þús pr. ferm. Sum sérhönnuð fyrir stiga- ganga. Sandra, Skipholti 1, simi 17296. « Antik D Mjög gamalt danskt rókókósófasett til sölu i mjög góðu ásig- komulagi. Góbelin áklæði. Uppl. í síma 81743, aðeinsídag. I Kvikmyndir D Véla- og kvikmyndalcigan og Video- 'bankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel rneð farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10—12.30. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn: '8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og löngúm iTtgáfum, bæði þöglar og með hljóð, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn, Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town og fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opiðalladaga kl. 1—7 sími 36521. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 ,mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið. urval af nýjum 16 mm bíó- myndum í lit. Á Súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen I og 2, The Sting. Earthquake, Airport 77, Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl. 1—7, sími 36521.. Þjónusta Þjónusta Þjónusta MURBROT-FLEYGCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Horöarson,Vélal«iga SIMI 77770 Ávallt til leigu Bröyt X2B grafa - í stærri og smærri verk. •>vr _Jk - - 'tr'- -vt> útvega einnig hvers konar fyllingar- ' 1 V-' efni. * 1 úppi.isima84163 og 39974 Hilmar Hannesson. s Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fíeygun, í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 . Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. Efstasundi 89— 104 Reykjavlk. Sími: 33050 — 34725. FR Talstöð 3888 é Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr voskum, wcrorum.t haðkcrum og niðurfollum. notum n> og fullkomin t»ki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Uppljsingar i sima 43879. StífluÞjónustan Anton AAabtainuon. c Húsaviðgerðir ) '30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 llTökum að okkur allar vidgerðir á húseignum, stórum :sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- 'klæöningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. , HRINGIÐ í SÍMA 30767 i ATHUGIÐ! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 773901 og 19983. Húsaviðgerðir Húseigendur, ef þið þurfið að láta lagfæra eignina þá hafið samband við okkur. Við tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Girðum og l lagfærum lóðir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flísalagnir og fleira. I Tilboðeða timavinna. Reyndir menn, fljót ogörugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan, simi 74221. c Þjónusta Klæðum og gerum við al/s konar bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. Síóumúla 31, sími 31780 [ ðnnur þjónusta j [SANDBLASTUR kf, » MEIABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandhlástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki. Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er. Stærsta f.vrirtæki landsins. sérhæft sandblæstri. Fljót og goð þ jónustá. [53917

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.