Dagblaðið - 17.09.1980, Side 23

Dagblaðið - 17.09.1980, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980. 23 L DAGBLAD\D ER SMAAUGLYSINGABLAPtP SIMI 27022 ÞVERHOLT111 ^Égersannfærður um að\ (rað hlýíur að vera líf á einhverri sljörnu þarna Kvartmíluklúbburinn. Keppni verður haldin laugardaginn 20. sept. kl. 2. Frestur til skráningar rennur út fimmtudagskvöld kl. 22. Stjórnin. Til sölu japanskur fólksbíll árg. '79, skipti möguleg á eldri bil gegn góðri milligjöf. Uppl. í síma 27593 eftir kl. 18. Engin útborgun. Til sölu Peugeot 204, árg. '72, vel útlitandi, sem mætti greiðast með jöfn- um mánaðargreiðslum, eða eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 92-8560. Bilar á Bílasölu Garðars. Honda Accord ’78-'80; Toyota Corolla '80; Volvo 244 DL árg. '77; Volvo 245 DL '77, Volvo 244 DL '75, Buick Skylark árg. '77, Mazda 929 2ja dyra sjálfskiptur station árg. '76, Golf, ekinn aðeins 28 þús. km, árg. '76, Lada 1500 fólksbill og station árg. '78. Uppl. i sím um 18085 og 19615. Til sölu varahlutir í Skoda LS 110 árg. '74. Uppl. i sima 92- 3158._______________________- Óska cftir að kaupa bifrcið á mánaðargreiðslum allt að 300 þús. á mán. Uppl. i síma 29368 eftir kl. 20. Ford Cortína 1600 1,6 L árg. '77, brúnsanseraður, ekinn 42 þús. km, til sölu. Mjög hagstætt verð, miðað viðstaðgreiðslu. Uppl. í síma 83042. 4X4 óskast. Nýleg og litið notuð 10—12 l'arþega mannflutningabifreið með drifi á báðum öxlum ó.'lkast til kaups. Bifreiðin skal vera með vökvastýri. beinskiptum gir- kassa og er dísilvél æskileg. Til greina koma skipti á Land Rover disil '79. eknum aðeins 40 þús. km. Tilboð merkt ..933" sendist DB fyrir 22. sept. Til sölu góður Wagoneer ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, einnig Willys her- jeppi árg. 1942, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 23721. Glæsilegur BM W 316 ’77 til sölu. ekinn aðeins 39 þús. km. rauður aðlit. Uppl. í sima 71714. Sabaru-Datsun. Tveir Sabaruar árg. ’78, 2ja drifa station, góðir og öruggir. Einnig Dalsun I80B station árg. 77. Allt traustir bilar. Uppl. í síma 99-5942. Trabant-601 til sölu. árg. '78, góður bill, ekinn 18 þús. með nýjan startara og kúplingdisk. 4 snjódekk fylgja, útvarp. Fæst á 850 þús. með útborgun. Uppl. i sima 24860 á daginn og kvöldsimi 32911. Daihatsu Charade 1980 til sölu, gulbrúnn, 5 dyra, ekinn 17 þús. á malbiki. Verð: Tilboð. Uppl. i sima 66665. Óskast kambur og pinjón i Dana-Spicer 27 með hlulfallinu 5,38— I. einnig vantar læst mismunadrif. Uppl. i sima 29502 niilli kl. 18.30 og 19.30 i kvöld ogannaðkvöld. Til sölu V W Passat station árg. '76. Ijósrauður, ekinn 40 þús.. Bíll i sérflokki Uppl. i síma 12585. Camaro ’70 350 cub. 4ra gira. hurst Holley 650 Double pumper Edelbrock Torker millihedd Knastás 300 gráður. lyftihæð 0,458 + Black Jack flækjur, Cherry Domb hljóð kútar. læst drif. drifhlutfall 4,11 "I. Fenton super Shark lelgur, Cabriel Hi Jacker, þarfnast smá lagfæringar. Til sölu eða í skiptum fyrir japanskan. Uppl. ísima 54107. Dodge Weapon óskast, meðdísilvél. Uppl. i sima 92-3387. VW mótor. Til sölu góður skiplimótor. ekinn innan við 10 þús. km. Einnig girkassi i VW og 11. Uppl. isima 76358 eftirkl. 19. Blazcr, óska eftir framparti af Blazer árg. '70— '72. Til sölu á saniá stað Fíat 127 árg. "75. ekinn 70 þús. Góður bill. Uppl. i sima 42201. Wagoneer ’76 Til sölu er fallegur Wagoneer ’76, með 8 cyl. vél. sjálfskiptingu, vökvaslýri. nýjum stórum dekkjum, álfelgum, dráttarkrók og custom innréttingu. Til sýnis að Bilasölu Guðfinns. Datsun pickup til sölu árg. "78, sérlega góður bill. Gott verð ef samið er strax. Uppl. gefur Bíla- bankinn, sími 28488. Til sölu Skoda Amigo árg. '78, ekinn 26 þús. Uppl. í sínia 93- 2405. Skodi 100 árg. '70 til sölu. Uppl. í sima 71706 eftir kl. 5. Til sölu Zastava 750 L árg. '78. ekinn 26 þús., vel með farinn bill i toppstandi. Uppl. i síma 36974. Saah 99 GL, árg. '76, lil sölu, ekinn 54 þús. knt fallegur bill. Verð 5,5 millj. Uppl. í sima 53645. Tilboð óskast i Fíat 131 1300 árg. '77, til sýnis á Bilaverk stæðinu Toppur, Auðbrekku 44—46. simi 45711 Oldsmobile Cutlass árg. '68, til sölu, mikið af varahlutum fylgir, svo sem vél, skipting og margt fl. Verð 1500 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 92-3029. Til sölu Fíat 125 P station árg. '78, vel með l'arinn, ekinn 48 þús. Verð 2,5 millj. I millj. út og 200 þús. á mánuði. Uppl. i sínia 50508. Toyota Mark II, Til sölu vel útlitandi og mikið endur nýjaður Toyota Mark II árg. '74. Uppl. i sima 54522. Óska eftir Fíat 125 P til niðurrifs. Skilyrði að boddi sé heillégt. Annað skiptir ekki máli. Uppl. i sinia 18463. Til sölu Opel Rekord station '68 í þokkalegu ástandi. skoðaður. '80, einnig Chevrolet C'orvair 66. 6 cyl., sjálfskiptur með blæjum. skoðaður '80. Einnig varahlutir i VW 1300. Uppl. isima 92-2751. Ödýr Volvo ’69. Til sölu Volvo 144, þarfnast boddivið gerðar en gangverk nokkuðgott. Uppl. i sirna 85064. Til sölu Cortina 1600 ’71, verðóOO þús. Uppl. i sima 99 4112. Til sölu Alfa Romeo Alfetta 2000, árg. '78, ekinn 28 þús., bill i sérflokki. Verð 7,2 millj. Til greina koma skipti á góðum Chevrolet Blazer eða GMC', beinskiptum. Uppl. i sima 99-6331. Bíll-kyndtiæki. Til sölu Viva árg. '70 lil niðurrifs á sania stað oliukynditæki. Uppl. i sinia 54140 á kvöldin. Pontiac GTO árg. ’70 til sölu, 400 cub., góður bill i góðu standi, skipti möguleg. Uppl. i sima 34992 eftirkl.7. Mercedes Benz 508 B árg. '71 tilsölu, bill í toppstandi. Uppl. i sima 74283 eftir kl. 20. Til sölu Ford Pinto árg. '76, 4 cyl, 2300 vél. Skipti möguleg. Uppl. í síma 51984 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu VW Fastback árg. '73, sjálfskiptur. Uppl. í sima 76895 eftir kl. 7. Til sölu hvitur Citroen GS '72, ekinn 30 þús. á vél, með útvarp og i toppstandi. Skipti á ódýrari VW koma til greina. Uppl. í sima 76195 eftirkl. 19. Skólabíll—ferðabill. VW LT 31, árg. '11, ekinn 50 þús. með gluggum og fallega klaaJdur, sætamögu- leiki fyrir 6—11, hentugur fyrir verk taka. Fallegur bill. Uppl. I símum 95- 5420 og 95-5744. Saab 96, árg. ’73, til sölu. Ekinn 110 þús. km. Ný frí- hjólunarlega og hulsa. Verð 2,1 millj. Uppl. i sima 51198 eftir kl. 4. Til sölu Fscort. Til sölu þýzkur Escort árg. '73 i ágætu standi. Uppl. i sinta 71569 eftir kl. 18. Til sölu Wagoneer árg. ’74, 8 cyl.. sjálfskiptur. Skipti á ódýrari. Uppl. i sima 97-7697. Oldsmobile dísil. Til sölu Oldsmobile disil árg. '78, skipti koma lil greina á ódýrari. Uppl. i sima 92-2439. Saab árg. ’69. Til sölu Saab 96 árg. '69, upptekinn gir- kassi og startari. þokkaleg vél, ca. 10 þús. km, þarfnast lagfæringar á boddii. Uppl. i síma 76961 á kvöldin. Er til sýnis að Þorfinnsgötu 2. Til sölu Taunus 17M station árg. '67, skoðaður ’80, verð 300-350 þús., Cortina árg. '68 á 100 þús. og Sunbeam árg. '11, skemmdur cftir um ferðaróhapp, verð 300 þús. Uppl. i sima 50694. Til sölu pólskur Fiat árg. ’73. Uppl. i síma 36144. Fimm hundruð þúsund. Til sölu Trabant station árg. '16, með ný upptekinni vél, skoðaður '80. Tækifæris- kaup. Uppl. í síma 45772. Nýrbill. Til sölu Toyota Tercel 2ja dyra, árg. '80, ekinn 4.500 km Sils, hlifðarnet, útvarp og segulband. Uppl. i síma 94-7175 á kvöldin. Óska eftir að kaupa amerískan pickup, má þarfnast lag- færingar. Til sölu á sama stað kolsýrukútar. Uppl. i sinia 75900. Mobelec elektróniska kveikjan sparar eldsneyti, kerti, platinur og vélar- stillingar. Hefur staðizt mestallar próf- anir, sem gerðar hafa verið. Mjög hag- kvæmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur hf„ Tryggvagötu 10 , simi 27990. Opið kl. 1—6. Höfum úrval notaðra varahluta í Bronco, Mazda 323, '79, Skoda 120 L ’78 Saab 99 ’74, Volga '74, Cortina '74, Mini ’74, Ford Capri 70, Volvo 144 ’69, Chevrolet Laguna 73. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opid. virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi, sími 77551. Bilabjörgun — Varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marina, Benz 70, Citroen, Moskvitch, Sunbeam, Peugeot, Taunus, Opel, Cortina, Fiat, VW, Rambler, Chrysler 180, Plymouth og fleiri. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11 — 19. Lokaðásunnudögum. Uppí. í síma 81442. Wartburg eigendur: Kúplingsdiskar með gormum komnir, verð 14.800. Sendum í póstkröfu. Bil ihlutir hf., Suðurlandsbraut 24 sínii 38365. Notaðir varahlutir til sölu, i Sunbeam 1250—1500 árg. '70- 74, einnig í Sunbeam Vogue '71. Uppl. i sima 53780 og 53949. Land Rover eigendur. Nýkomið: Öxlar framan og aftan á mjög hagstæðu verði, öxulflansar, stýris endar, fjaðrafóðringar, tanklok, gír- kassaöxlar og hjól, kambur og pinion. pakkdósir, hraðamælisbarkar. hosur, mótorpúðar. vatnsdælur, kúplingsdiskar og pressur, hurðarskrár, hjöruliðs- krossar og margt fleira. Bílhlutir hf„ Suðurlandsbraul 24. sinii 38365. Sendum i póstkröfu. Varahlutir-boddíhlutir. Hurðir, kistulok, húdd, bretti, luktir, vatnskassar, vökvastýri, dekk á felgum, vélar, gírkassar, drif, sjálfskiptingar, istartarar, alternatorar. dýnamóar, drif- sköft og hásingar í ýmsa bíla. Vélar i Opel, Ford, Fiat. Benz, VW, BMW, Audi, Simca, Daf, Toyota, Renault. Peugeot og Golf, Cortinu og dísil-vél i Benz. Sími 81757. Bilabjörgun auglýsir. Flytjum og fjarlægjum farlama bila. Tökum bila i geymslu fyrir aðeins 300 kr. á dag. Utvegum einnig viðgerðar- þjónustu. Fljót og góð þjónusta. Sími 81442. Buickvél. Óska eftir vél i Buick 72, bensin eða disil. Uppl. i sima 16541. Vörubílar — vinnuvélar. Eigendur vörubila og vinnuvéla! Höfum tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið. Veitum aftur okkar góðu þjónustu við sölu á öllum gerðum vöru- bíla og vinnuvéla. Hafið samband og látið okkur skrá vörubilinn eða vinnu- vélina. Traust og góð viðskipti. Góð þjónusta. Góð staðsetning, næg bíla- stæði. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085—19615. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 og 26763. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bíla, t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, ivélar, felgur o.fl. i Volvo, Austin Mini, jMorris Marina, Sunbeam, Peugeot, ;Volvo Amazon, Willys, Cortina, Toyota Mark, Toyota Corona, VW 1300, Fiat 131, 125, 128, Dodge Dart, Austin jGipsy, Opel Rekord, Skoda, M. Benz, Citroen, Hillman Hunter, Trabant. Bíla- 'partasalan, Höfðatúni 10. Atvinnuhúsnæði í boði I 300 fcrm. iðnaðarhúsnæði til leigu. Má skipta í 2x 150. Bjart og gott pláss. Húsnæðið er á Ártúnshöfða. Laust hvenær sem er. Uppl. í sinia 33490 og 17508. <i Húsnæði í boði c Til leigu er 4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti. Laus strax. Tilboð er greini, fjölskyldustærð, fyrir- framgreiðslu og meðmæli sendist DB fyrir föstudaginn 19. sept. merkt „Reglusemi áskilin 846”. Skrifstofuhúsnæði til leigu í nýju Itúsi að Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Vel staðsett, góð bilastæði. Uppl. á staðnum og í sima 51296 kl. 12—2 og eftir kl. 6. Til leigu 3ja herb. íbúð á góðum stað I austurbænum á fyrstu hæð. lbúðin er laus strax. Tilboð, sem greini meðal annars fjölskyldustærð og leiguupphæð, sendist DB fyrir föstu daginn 20. sept. merkt „Austurbær 738”. Góð umgengni og reglusemi skil yrði. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7, sími 27609.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.