Dagblaðið - 17.09.1980, Side 24

Dagblaðið - 17.09.1980, Side 24
24 G DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980. ■áÉt*—■ í I ~ ■ DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 S Til leigu I. október góð 2ja herb. íbúð með teppum og gardinum til I. april í austurbænum. Tilboð sendist augld. DB merkt „Góð umgengni 873”. Bókaútgefandi getur fengið gott húsnæði i gamlaf miðbænum. Tilboð merkt „Hjarta bæjarins" sendist DB. Vil leigja rólegri stúlku l til 2 herb. með aðgangi að eldhúsi og baði við Kleppsveg frá og með I. okt. nk. Uppl. í síma 85004 eftir kl. 18. Raðhús. Raðhús i Breiðholtshverfi til leigu, 5 herb. Tilboð sendist DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „ 1052”. ( Húsnæði óskast Hcrbergi-vesturbær. Háskólanemi óskar eftir rúmgóðu her- bergi nú þegar. Uppl. í síma 3640I. 21 ársstúlka er stundar nám við Háskólann ásamt vinnu, óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu sem fyrst. Hringið -í síma 22321 eftir kl. 15 í dag og á morgun. Skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi fratn til áramóta eða skemur. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 41392 eftir kl. 16 i dag. 2—3ja herb. ibúð. Kennari óskar eftir ibúð i neðra Breið- holti eða I Fossvogi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. I símum 71331 og 40263. Herbergi með húsgögnum, eldunaraðstöðu og aðgangi að baði óskast, sem næst Hlemmi, fyrir enskan kennara. Mímir, sími 11109. 2 flutningabilstjórar óska eftir litlu forstofuherbergi með snyrtingu eða kjallaraherb. mcð sér inngangi og snyrtingu. Verðum litið heima við. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H924 ----------------------------------— I Fóstra óskar eftir lítilli ibúð. Fyrirframgreiðsla og reglusemi. Uppl. í sima 92-1561. Starfsmaður Dagblaðsins óskar eftir 2-3ja herb. ibúð strax. Fyrir framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 27022 (20) á ski ifstofutíma. Reglusamur háskólanemi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 36522. Er ungur tónlistarnemandi, utan af landi, en geng hljóðlega um. Óska eftir litilli ibúð eða rúmgóðu herb. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Vinsamlegast hringið í síma 28240. 4ra-5 herb. ibúð óskast á Reykjavíkursvæðinu, frá I. okt., fyrir framgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 29023 eftir kl. 18 á kvöldin. Reglusöm svstkini utan af landi, sem bæði eru í skóla, óska eftir 2-3ja herb. íbúð yfir vetrarmánuðina. Uppl. i síma 41674. Þrjár hjúkrunarkonur í fullu starfi óska eftir 4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskaðer. Uppl. í síma 16195 eða 21127. Óskum eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús, Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. i síma 35127 á morgn ana og eftir kl. 19. Háskólanemi óskar eftir herbergi eða íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 30441. Litið skrifstofuherb. óskast sem fyrst, helzt sem næst Súðar- vogi. Tilboð merkt „1313” sendist DB. Einstæð móðir með 4ra ára dreng óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð. Uppl. i síma 27270 á daginn og 71242 á kvöldin. Tvær rólegar og reglusamar stúlkur af Vestfjörðum óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Fyrirframgreiðsla (í minnst eitt ár). Uppl. í síma 45693. tbúð óskast á leigu 1 Reykjavik sem fyrst. Allt kemur til greina. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 36246 eftirkl. 17. 2 skólastúlkur utan af landi óska eftir 1—2ja herb. íbúð setn fyrst. Húshjálp kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36529 millikl. 4og8. 1—2ja herb. ibúð í vesturbæ-iniðbæ óskast. Fyrir framgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 34865 millikl. I0og4. Eldri kona, cinhleyp, óskar eftir litilli ibúð eða góðu herb. á leigu. Fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í slma 83496. 2ja—3ja herb. ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 15196. 3—4ra herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframreiðsla. Uppl. í sima 85260. Tværungar rólegar og reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu litla ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 92-8)49,_____________________________ Barnlaus og reglusöm hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. ísíma 12384—22770. Eldri maður i fastri stöðu óskar eftir 2ja herb. og eldhúsi, niá vera I kjallara. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 38819 eftir kl. 19 eða á vinnustaðísima 18793. Óskum eftir starfskrafti nú þegar til afgreiðslustarfa. M.S.-búðin, Laugavegi 162. Verkafólk vantar til síldarvinnu hjá Þorbirni hf„ Grindavik. Uppl. í sima 92-8090. Maður óskast til sorphreinsunar í Kópavogi og nágrenni, æskilegt að viðkomandi sé búsettur i Kópavogi. Uppl. ísíma 40134. Vanir menn óskast á hjólbarðaverkstæði. Uppl. á staðnum, Nýbarði við Lyngholt. Garðabæ. Stúlka á aldrinum 19—30 ára óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. Uppl. í dag og á morgun frá kl. 4—6. Bónansa Laugavegi 20. Ekki í' Tveir verkamenn vanir byggingavinnu óskast nú þegar. Uppl. í síma 86224 og 29819. Öskum eftir að ráða stúlku i veitingasal. Uppl. í sima 25224 frá kl. 3—7 i dag. Brauðbær, Þórsgötu 1. Verkamaðuróskast i byggingavinnu. Uppl. i sima 75475. Trésmiður óskast. Uppl. ísíma 26748 og 47094 kl. 12—13. Aðstoðarstúlkur óskast i bakarí í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50480, Snorrabakarí. Húsasmiðir. Óska eftir 2 röskum smiðum i mælinga vinnu. Sími 43584. Smiðir óskast strax og verkamenn i mjög góða mælinga- vinnu. Mikil vinna. Uppl. i síma 17741 og 53537 eftir kl. 8 á kvöldin. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili. Barn æskilegt. Algjör reglusemi skilyrði. Uppl. i síma 95-5815 frákl. 12—22. Óska eftir góðri konu til að hugsa um heimili, má hafa barn. Aldur milli 25 og 40 ára. Uppl. í sima 95- 5600 milli kl. I og5. Sölumaður Viljum ráða ábyggilegan og vandvirkan mann til sölustarfa og annarra starfa, sem til falla í bifreiðavarahlutaverzlun. Til greina kemur starf hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá auglþj. DB í simai 27022 eftirkl. 13. H—586 Lopapeysur. Óska eftir að komast í samband við nokkrar prjónakonur með varanleg viðskipti i huga. Tilboð merkt „Góðar peysur” sendist DB fyrir 23. sept. Heimilisaðstoð í Hlíðunum 1 til 2 eftirmiðdaga i viku. Uppl. isíma 35678. Hafnarfjörður-barnagæzla. Kona óskast til að gæta 2ja barna. 4ra ára og 5 mán. og sjá um heimilið á meðan móðir er við nám i Háskólan um. Góð laun í boði. Uppl. i síma 52631. Atvinna óskast f 18ára gamall piltur óskar eftir vinnu í vetur, hefur verzlun- arpróf frá V.í. Uppl. í síma 41829. 19árastúlkaóskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, meðal annars vinna á barnaheimili. Uppl. I síma 45199 eftir kl. 15 1 dag og á morgun. Tvitugan reglusaman mann vantar vellaunað framtiðarstarf-helzt útkeyrslu. Þeir sem hafa áhuga hringi i sima 12056. 23ja ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 81801. 21 árs stúlka óskar eftir kvöldvinnu, er vön verzlunar- og veitingahússtörfum. Uppl. i sima 41618 milli kl. 5 og9. Hárgreiðslukona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—936. 23 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 24438 og 18738. Ég er 33 ára og óska eftir vinnu fljótlega, er vön ýmiskonar vinnu, t.d. vinnu á veitinga- stöðum. Uppl. í síma 73882. Óska eftir að taka að mér ræstingar ca tvö til þrjú kvöld i viku. Uppl. I slma 39456 eftir kl. 18. Kona óskar eftir vinnu við rasstingu eða annað á kvöldin. Uppl. í síma 774426. 18 ára skólastúlka óskar eftir vinnu um helgar. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 43202 á kvöldin. Óska eftir matráðskonustarfi, er vön, herbergi þyrfti að fylgja. Má vera á Suðurnesjum eða Stór-Reykja- vikursvæðinu. Uppl. í síma 92-6631. 19ára stúlku vantar vinnu strax. Flest kemur til greina. Uppl. í sima 41151. ;(S Videoþjónusta n Videoking klúbbur Suðurnesja. Yfir 100 myndir í betamax kerfinu, nokkrar I VHS. Sendi til Reykjavíkur og nágrennis. Uppl. í sima 92-1828 eftir kl. 7,30ákvöldin. I Spákonur D Er byrjuð aftur, spái I spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886. Ýmislegt B Kvennadeild Rauða kross íslands. Konur athugið, okkur vantar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. i síma 17394, 34703 og 35463. Stjórnin. 1 Barnagæzla i Kona óskast til að gæta 6 ára drengs, kl. 12—17 alla virka daga vikunnar. Helzt í Háaleitis- hverfi, nálægt Álftamýrarskóla. Uppl. í síma 31774 eftir kl. 5 á daginn. Get tekið börn í pössun fyrri hluta dags. Uppl. i síma 45258. Barnfóstra óskast til að lita eftir 6 ára stúlku frá kl. 3— 5.30 eftir hádegi fram að áramótum. Er í Vogunum. Uppl. i síma 31106 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.