Dagblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980. (. VMI A BIO " Rlmi 11475 Loðni sak- sóknarinn f/r^v v ./ . WALT DlfNEV PfiOOUCTIOH* theSHA6€V IXA. Ný, sprcnghlægilcg og viö- buröarík bandarisk gaman- mynd. Dean Joncs Suzanne Pleshette Tlm Conway Sýnd kl. 5,7 og 9. & Sími18936. Þrœlasalan E£E^3| Spennandi ný amcrisk stór- mynd i litum og Cinema Scope, gerö eftir sögu Alberto Wasquez Figureroa um nútimaþrælasölu. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aöalhlutverk: Michael Caine, Peter Ustinov, Rex Harrison William Holden Beverly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. íslenzkur texti Hækkaö verð. VUGARAS Sim.37075 Jötunninn ógurlegi Ný mjög spennandi bandarisk mynd um visindamanninn sem varö fyrir geislun og varö að Jötninum ógurlega. Sjáiö „Myndasögur Moggans”. ísl.. texti. Aöalhlutverk: Bill Bixby og Lou Ferrigno. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. TÓNABÍÓ _ Siin. 31182 j Sagan um O (The Story of O) O finnur hina fullkomnu full nægingu i algjörri auðmýkt. Hún er barin til hlýöni ogásta. Leikstjóri: Just Jaeckin Aðalhlutverk: Corinne Clery Udo Kier Anthony Steel Bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Óskarsverðlaunamyndin Norma Rae "ATRIUMPH” J Frábær ný bandarísk kvik- mynd er alls staðar hefun hlotið lof gagnrýnenda. í april sl. hlaut Sally Fields óskarsverfllaunin, sem bezta leikkona ársins, fyrir túlkun sína á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt. Aðalhlutvcrk: Sally Fleld, Beau Bridges og Ron Leib- man (sá sami er leikur Kaz i sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur?) Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARRÍfi Frumsýnum fræga og vinsæla gamanmynd: FriscoKid Bráðskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarísk úrvals gamanmynd i litum. Mynd sem fengið hefur fram- úrskarandi aösókn og um- mæli. Aöalhlutverk: Gene Wilder, Harrison Ford. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. HISKOUÍIOÍ Jarðýtan BWD SPENCER DE KALDTE HAM BULLDOZER Hressileg ný slagsmálamynd með jarðýtunni Bud Spencer í aöalhlutvcrki. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. -43*16-444 Undrin í Amityville Dulmögnuð og æsispennandi ný bandarísk litmynd, byggö á sönnum furðuviðburðum sem gerðust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengiö frábæra dóma og er nú sýnd viöa um heim við gífur- ‘lega aösókn. Aðalhlutverk: James Brolin, Margot Kidder, Rod Steiger. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. íslenzkur texti, Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9og 11.15. Hækkafl verfl. EGNBOGII TJ 1« OOO - Mluri FRUMSÝNING: Sœúlfarnir Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viðburða- hröð, um djarflega hættuför’ á ófriðartímum, með Gregory Peck, Roger Moore, David Niven. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen íslenzkur texti Bönnufl bömum Sýnd kl.3,6,9og 11.15 - aaiur B Foxy Brown Hörkuspennandi og lífleg, með Pam Gríer íslenzkur texti Bönnufl innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 ogll.05 -salur I Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferð sem völerá. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. -Mlur | Mannrœninginn Spennandi og vel gerö banda- rísk litmynd með Linda Blair — Martin Sheen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. B«OÍC|! Flóttinn frá Folsom fangels- inu (Jorico Mile) 'vJllÍ Ný amerisk geysispennandi mynd um líf forhertra glæpa- manna í hinu illræmda Folsom fangelsi i Kaliforníu og það samfélag sem þeir mynda innan múranna. Byrjað var að sýna myndina viðs vegar um heim eftir Can kvikmyndahátíöina nú í sumar og hefur hún alls staðar hlotið geysiaösókn. Leikarar: Peter Strauss (úr „Soldier Blue” + „Gæfa eða gjörvi- leiki”) Richard Lawson Roger E. Mosley Leikstjóri: Michael MSnn Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. íslenzkur texti Bönnufl bömum innan 16ára. Munið miðnætursýningu kl. 1:30 á laugardagskvöld. ÆÆJARBIÓ* — Sim^50J_841 Með djöfulinn á hælunum Ofsa spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Peler Fonda Warren Oales Bönnufl börnum. Sýnd kl. 9. Síflasta sinn. frjálst, dagblað Daablaö án ríkisstyrks <s Útvarp Vinur Murphys, Stiles, er myrtur af klfku fanga f Folsom-fangelsinu. Þegar múramir hrynja Kvikmynd: Flóttinn frá Folsom-fangelsinu (Tho Jericho Mile) Leikstjóri: Michael Mann Handrit: Patrick J. Nolan og Michael Mann (byggt á sögu Patríck J. Noian) Myndataka: Rexford Matz Tónlist: Jimmy Haskell MaöaÍ laikenda: Patar Strauss, Richard Lawson, Roger E. Mosiay, Brian Dennehy, Billy Greon Bush. Sýningarstaður Borgarhfóifl Flóttinn frá Folsom-fangelsinu segir frá Rain Murphy, sem situr inni vegna morðs. Hann einangrar sig frá félögum sínum, er fáskiptinn jafnt um eigin hagi sem annarra, og blandar aðeins geði við vin sinn Stiles, sem er negri. Tímanum eyðir hann hlaupandi hring eftir hring í Kvik myndir fangelsisgarðinum. Félagsráðgjafi við fangelsið uppgötvar, að Murphy hleypur miluna á undraskömmum tíma, og að hann geti átt góða von um að verða skærasta hlaupastjarna Bandaríkjamanna á næstu Ólympíu- leikum. Stjórn fangelsisins eygir auk þess möguleika á því að Murphy geti orðið öðrum föngum gott fordæmi, og þykir ekki veita af. En Murphy bregst hinn versti við, og það er ekki fyrr en vinur hans hefur verið myrtur af klíku fanga, að hann fellst á að taka þátt í þjálfun- inni og hlaupakeppnunum sem fram- undan eru. Og árangurinn lætur ekki á sér standa: hann hleypur hraðar en Pcter Strauss leikur fangann Rain Murphy. Hann er islenskum sjónvarpsáhorf- endum að góðu kunnur fyrir ieik sinn i hlutverki hins valdasjúka Rudy Jordache i Gæfa cða gjörvileiki og titilhlutverki kvikmyndarinnar „Soidier Blue”. helstu keppinautar hans, og aðeins virðist eftir að bregða upp nokkrum sigurmyndum af Ólympíuleikum og Murphy á verðlaunastalli, og þá er goðsögnin um úrhrak samfélagsins, fangann, sem varð hetja, fullfrágeng- in. Eða hvað? Fram að þessu virtist mér myndin fremur óljós og loðin; og meira að segja helst til langdregin. En svo virðist sem framleiðendur myndar- innar hafi ekki ætlað sér að búa til einhvers konar klisjukennda mynd á borð við þá sem hér var nefnd. Murphy er útilokaður frá keppni, af því hann er fangi — af því hann er morðingi föður síns. Úrtökukeppni fyrir Ólympíuieika er ekki vettvangur fyrir hann og hans líka — eða hvað? í lok myndarinnar hleypur Murphy miluna og grýtir að lokum skeið- klukkunni frásér og hún mölbrotnar. Allt er til einskis unnið — eða hefur Murphy ef til vill brotið niður þá múra Jeríkós sem umlykja hann í fleiri en einum skilningi? Þó myndin svari þessari, og fleiri spurningum, ekki sérlega skýrt, er þó litill vandi að sjá, að höfundar þess- arar myndar stefna á dálítið önnur mið en títt er um amerískar myndir af svipuðum toga spunnar, og er það vel. Það er að visu helst til greinilegt, að handritshöfundar hafa ekki farið neitt óskaplega langt frá mörgum klisjum sem ganga aftur og aftur i álíka kvikmyndum, og hefði árangurinn áreiðaniega orðið betri, hefðu höfundar myndarinnar verið djarfari í efnistökum og efnismeð- ferð. Og leikstjórnin hefði að ósekju mátt vera hnitmiðaðri að mtnu viti; a.m.k; finnst mér ótrúlegt.að maður, sem neitar staðfastlega að ræða við nokkurn mann um morð, sem hann hefur framið, skuli brotna niður eins og smástrákur að játa á sig búða- hnupl frammi fyrir félagsráðgjafa, bara af þvi ráðgjafinn segist vera vænsti karl. En að þessu frátöldu er hér um að ræða allra þokkalegustu mynd að minu viti, og ekki þætti mér ótrúlegt, að hún ætti eftir að falla islenskum kvikmyndahúsagestum ágætlega í geð. NÝJASTA TÆKNI 0G VISINDI - sjónvarp kl. 20,55: VERDA BIFREIÐAR NÁNAST ÓÞARFAR? í sjónvarpsþættinum Nýjasta tækni og vísindi, sem Örnólfur Thorlacius rektor sér um, verða að þessu sinni sýndar tvær bandarískar myndir. Fyrri myndin fjallar um skóga og nýtingu þeirra. Vakin er athygli á því að skógarnir eru i raun óþrjótandi náttúruauðlind ef rétt er haldið ái málum, þ.e.a.s. skógarnir eiga að geta endurnýjað sig sjálfir. Lýst er stofnun sem til er í Banda- rikjunum og fjallar um skóga og nýt- ingu á jjeim. Þar eru framkvæmdar margs konar rannsóknir varðandi skógana. Talað er um að skógana megi nýta langtum betur en nú er gert. Nýtingin er sögð hafa verið afskaplega léleg og eftir verði jafnan 30—50% af greinum og ýmsu öðru, sem nýta mætti í spónaplötur og því um líkt ef rétt væri haldið á málum. Umrædd stofnun vinnur nú að því að auka þessa nýtingu. Síðari myndin fjallar um borgar- skipulag og nýjungar í þeim efnum. Hér er um að ræða mjög brennandi vandamál á límum orkukreppu og skortsá landrými. Bent hefur verið á að ýmsar stór- borga Bandaríkjanna hafa þróazt gjör- samlega án nokkurs skipulags og áætlana. Sagt er frá tilraunum starfs- hópa til að bæta úr þessu. Miða þær ekki sízt að því að hvert borgarhverfi geti verið sjálfu sér nógt og að bifreiðar verði að mestu óþarfar. -GAJ.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.