Dagblaðið - 16.10.1980, Page 19

Dagblaðið - 16.10.1980, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980. 19 Tff Bridge i) „Þeir eru líka heppnir þessir góðu spilarar”, sagði áhorfandi, eftir að suður hafði unnið þrjú grönd á spil dagsins. Vestur spilaði út hjartasexi og suður drap tíu austurs með gosa. Hvernig spilar þú spilið? Norður ♦ DG1094 V 53 0 D75 * 942 Vestur ♦ 65 5? ÁD864 0 109 * G863 ÁUíTUR A 873 í? 1072 0 ÁG62 + D105 SUÐUR AÁK2 ^ KG9 0 K843 + ÁK7 1 sætum suðurs- norðurs voru tveir meðal kunnustu og beztu spilara bridgefélagsins — nýliðar til þess að gera í sætum austurs-vesturs. Greinilegt var eftir útspilið að vestur átti Á—D í hjartanu, því ef austur hefði verið með drottningu hefði hún komið i fyrsta slag. Allar líkur á að austur væri með tigulás. Vestur hafði sagt pass við laufopnun suðurs. Enginn á hættu. Það voru því góð ráð dýr til að vinna spilið ef vestur átti fimmlit upphaflega í hjarta. Ef hjartað skiptist 4—4 stendur spilið alltaf. Spilarinn snjalli í suður kom strax auga á möguleika til að blekkja austur — læða þeirri hugmynd að austri, að ekki væri innkoma á spaðann í blindum. Eftir að hafa átt fyrsta slag á hjarta- gosa tók suður slagi á ás og kóng í spaða. Spilaði síðan tígulkóng. Austur vildi ekki gefa suðri tækifæri til að komast inn á tíguldrottningu i blindum og gaf tígulkóng. Suður sagði takk fyrir og hirti sína níu slagi. Fimm á spaða, einn á hjarta, einn á tígul og tvo á lauf. Við skulum ekki vera hörð í gagnrýni okkar á nýliðann í sæti austurs. Margir reyndir spilarar hefðu fallið á bragði suðurs. If»Skák Á stórmeistaramótinu í Tilburg í sumar kom þessi staða upp í skák Larsen og Portisch, sem hafði svart og átti leik. 57.-----dxe4 58. d5 —b5 59. d6 — Bb6 60. d7 — bxa4 og Portisch vann. (61. Rd6+ — Ke6 62. Rc4 — Bc7 63. h4 — Ke7 64. Kh5 — Bxg3 65. Kh6 — e3 og Larsen gafst upp. ^FE da EOls n-9 Þetta virðist girnilegt en Herbert aftekur að borð^ mat sem hann getur ekki borðið fram nafnið á. Reykjavtk: Lögreglan simi 11166,slökkviliðogsjúkra bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétmk Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 10.-16. okt. er í Vesturbæjarapótcki og lláaleitis- apóteki. Þaö apólck. sem fyrr cr ncliit annasl citt vörzluna l'rá kl. 22 ad kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en lil kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og al mcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðabjónustu cru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiöfrákl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjókrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég sparaði hitakostnaðinn í dag, elskan, lækkaði á hitan- um hér heima og fór á staði þar sem vel var kynt. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar islmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamidstöðinn i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966 Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.. Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl: 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafuarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitab Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐAI.SAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinghollsslræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiðmánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudag- k|.. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bóstaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): í hönd fara skemmtilegir dagar og allt virðist leika i lyndi. Settu óhræddur fram skoðanir þinar þó þær brjóti í bága viö skoðanir náins vinar. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Stjörnurnar lofa þeim miklum framförum sem beita viljastyrk sinum til hins ítrasta. Eitthvað sem breytir aðstæðum heima fyrir gerist i dag eöa næstu daga. Hrúturínn (21. marz—20. april): Þú þarft á þolinmæði aö halda og eigir þú hana mun uppskeran ríkuleg. Gamalt vandamál skýtur upp kollinum. Happatala þín í dag er 3. Nautið (21. apríl—21. mai): Hættu dagdraumum og reyndu að hefjast handa. Það sem þið vinur þinn hafið á prjónunum er mjög erfitt úrlausnar og þess vegna má ekki kasta til þess hönd- unum. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Þér finnst allir gera á þinn hlut í dag. Þetta er mesti misskilningur. Þú hefur verið illa til fara að undanförnu og valdiö gagnrýni. Bættu úr þvi því það er auðvelt án mikilla fjárútlánta. Krabbinn (22. júní —23. júlí): Þú gortar um of yfir velgengni þinni. Varaðu þig því það gæti orðið til þess að lánið hætti að leika við þig. Aðgæzlu er þörf því varasöm kona kann að hafa of mikil áhrif á þig. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Samtal við ókunnuga persónu gæti komið þér úr jafnvægi. Eitthvað verður til þess að breyta áform- um þínum — líklega er Amor á ferðinni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Flikaöu ekki velgengni þinni, það gæti vakið öfund kunningja. Þú ert of lausmáll og ef þú sérð ekki að þér geturöu hlotið verra af. Sennilega kemur eitthvað þér á óvart meö kvöldinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Á dögunum kom fyrir atvik, sem þú taldir ekki máli skipta. í dag kemur í Ijós að einmitt þetta atvik getur breytt framtíð þinni. Gættu buddunnar vel því hætta liggur i loftinu á eyöslu til fánýtra hluta. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skiptu þér ekki af deilum kunningja, því þó þær komi þér við, geturðu engu ráðið um gang mála. Spennandi ævintýri liggur í loftinu. Happatala kvenna er 5 en karla 4. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu ummæla þinna í bréf- um, því ella gætu þau komið þér í klandur, sem erfitt verður að má út. Einhver brcyting er í vændum — líklega rómantísks eðlis. Gamalt vandamál krefst úrlausnar. , Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað verður til að koma þér í uppnám í dag. Hætt er við að þú skellir skuldinni á saklausa af því. Góður félagsskapur eða samkvæmi seint í kvöld og þú skemmtir þér konunglega. Afmælisbarn dagsins: Einhverjir erfiðleikar gera vart við sig á fyrSta fjórðungi ársins. Síðan snúast málin um nýtt heimili eða jafnvel alveg nýtt umhverfi. Þó margt sem höndum er tekið til við reynist erfitt í byrjun sýnist farsæl lokalausn á flestum mál- um, jafnvel fjármálahliðinni. Árið verður allfarsælt hvað ásta- málum viðvíkur. ÁS(iRÍMSSAFN, Bergstaóastrati 74: Ir opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmiudaga frá kl. 13.30- 16. Aðgangurókcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. scptcmbcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÍiRUGRlPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. r Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simr 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafiiarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilíellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. . Mirmingar$pjö!<i Fólags einstæðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i BókabúðOIivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og Siglufirði Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og* Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavlk hjá4 Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.