Dagblaðið - 16.10.1980, Page 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980.
22
9
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIINiGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Fatnaður
i
Herrabuxur, kvenbuxur,
gallabuxur, flauelsbuxur, flannels
drengjabuxur, peysur, skyrtur og margt
fl. Úrval af efnisbútum. Buxna- og Búta-
markaðurinn, Hverfisgötu 82, sími
11258.
I
Teppi
i
Til sölu dökkrösótt,
óslitið, nælonteppi. Stærðca 25 ferm. og
15ferm. Uppl. ísíma 39516.
I
Húsgögn
i
Ensk borðstofuhúsgögn,
sporöskjulagað borð, 6 stólar, skenkur
og skápur. Verð 600 þús. Uppl. i sima
27787.
Tekk borðstofuhúsgögn
til sölu. Borð, skenkur og 6 stólar. Uppl.
í síma 83752.
Sófasett.
Til sölu sem nýtt sófasett 3ja sæta, 2ja
sæta og einn stóll. Verð 350.000. Uppl. í
sima 77163.
Borðstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. í síma 34064.
Antik húsgögn.
Til sölu vegna brottflutnings: 1. Mahóni
borðstofuhúsgögn í gömlum enskum
stíl. Mjög falleg og vel með farin.
Einstakt tækifæri fyrir smekkfólk. 2.
Hjónarúm með náttborðum og snyrti-
borði. 3. Gömul en lítið notuð þvottavél
i góðu lagi. Einnig ýmislegt annað úr
gömlu og grónu búi. Uppl. í síma 15888.
Við svmiin liin vinsælu
skilrúm okkar að Súöavogi 32. Opið
virku rlagu kl. 8- 18 og luugardaga ')
12. Pantið timanlcgíi fvrirjól. Arl'ell lil .
trésmiðju. simi 4030.
Nýr hvíldarstóll:
Relax-hvíldarstóllinn er sérhannuöur lil
aö veiia algera alslöppun og hvild. brjtir
stillingar i baki og skemli. Greiðsluskil
málar. Nýja Bólsturgcröin. Garðshorni.
Fossvogi. simi 16541.
Furuhúsgögn auglýsa.
Höfum til sýnis og sölu sófasett. sófa-
borð, borðstofuborð og stóla, eldhús
borð, vegghúsgögn. hornskápa, hjóna
rúm, stök rúm, náttborð og fleira. Opiö
frá kl. 9—6, laugardaga kl. 9—12.
Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson. Smiðs
höfða 13, sími 85180.
• EN EGr MELXö A& Efir
'CONNV SAMT AUUTAF
SESt VtEvHl^-
'EGr Æ.TLA AÐTAVCA
'NA t SUNLyue.'
Nú skaltu fá kennslu í gúmoren á latinu, ^
h,l| labbakúturinn þinn . .. j
'Eg fékk ritstjórann til að ^
fella niður myndir númer
tvö og þrjú. i sainræmi við
siðareglur blaðamanna-
lélf.esins.___________________
Bólstrun.
Klæöuni og gerum viö bólstruö hús
gögn. komuni meö áklæöasýnishorn og
gerum verðtilboð. yöur að k'ostnaðai
latisu. Bólstrunin Auöbrekku 63. sinu
45366. kvöldsimi 35899.
Til sölu breiður svefnbekkur
og tvibreitt fururúm. Nýlegt. Uppl. í
síma 92-3507. Eftir kl. 5 í síma 92-1467
Keflavík.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar Grettisgötu 13, sími 14099.
Odýr sófasett og stakir stólar. 2ja manna
svefnsófar. svefnstólar. stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með
útdregnum skúffum, kommóður.
margar stærðir, skatthol, skrifborð. sófa
borð, bókahillur og stercoskápar, renni
brautir og taflborð, stólar og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i pósí
kröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
i ii 3
I
Heimilistæki
i
Gömul eldavél
fæst gefins gegn greiðslu auglýsingar.
Uppl. i síma 14003.
Gömul Rafha-cldavcl
stór til sölu. Selst ódýrt. Uppl.
16485 eftir kl. 20.30.
síma
Slðastliðinn laugardag, 11. okt. héldu þessar þrjár ungu stúlkur hlutaveltu. Þœr létu
ágóðann, sem var 3.200 kr., renna til Styrktarfélags vangefinna. Þœr heita, frá
vinstrh Marla Jónlna Þorsteinsdóttir, Hafdts Fjóla Þorsteinsdóttir og Gyða Ámý
Helgadóttir.
Útskorin borðstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, skrifborð, stólar,
borð, sófar, silfurpostulin, kopar, Ijósa-
krónur, málverk. Úrval af gjafavörum.
Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Tölvur. Tölvur. Tölvur.
Heimilistölvur eru frábær skemmtitæki,
leigjum út tölvur með kennsluefni og
mjög fjölbreyttu skemmtiefni. Heimilis-
tölvan, Borgartúni 29, simi 25400.
Hljómtæki
B
Kenwood plötuspilari
KD 3100, Kenwood magnari KA 5700.
tveir AR hátalarar og tveir Kenwood
hátalarar til sölu. Uppl. í sima 74979
millikl. 19 og 21.
Til sölu 6 mánaða gamall
Grundig R 1000, útvarpsmagnari. Uppl.
í síma 75265 i dag og næstu daga eftir kl.
5.
Til sölu útvarp og
segulbandstæki í bil. Ekki sambyggt.
Uppl. ísíma31282.
Trommuleikarar athugið,
til sölu er trommusett með 20 tommu
bassatrommu. Töskur fylgja. Selst ódýrt,
ef samið er strax. Nánari uppl. í síma 94-
7183.
Pioneer SX—939.
Til sölu Pioneer magnari X—939. Mjög
góður magnaii i góðum klassa. Gott
verð og mjög fagstæð kjör, ef samið er
strax. Nánari uppl. í síma 92-2339,
Keflavík.
1
Hljóðfæri
i
Sem nýtt Zimmermann
píanó til sölu. Uppl. í síma 12116 eftir kl.
16.
Pianó til sölu.
Uppl. í síma 37361.
Pianð til sölu.
Uppl. í síma 31447 milli kl. 5 og 8 dag-
lega.
Hef til sölu Kramer
rafmagnsgítar á 250 til 300 þús. Uppl. í
sima 24395 á kvöldin.
Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali.
Viðgerðir og stillingar á flestum raf-
magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins
yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Óska eftir fremraskefti
af rússneskri tvíhleypu. Einnig kæmi til
greina kaup lélegri eða ónothæfri
byssu af sömu gerð. Uppl. í sima 12630
og 85502 eftir kl. 7.
1
Ljósmyndun
Vil kaupa Olympus
ijósmyndavél, linsur og fylgihluti.
Áhugasamir seljendur hafi samband við
auglþj. DB í síma 27022.
H-847
Til sölu kvikmyndavél,
super 8 með tón. Vélin er svo til ónotuð.
Uppl. í síma 31395.
Til sölu Canon linsur,
85 mm, 1.8 og 50 mm, 3.5 macro, á
góðu verði. Svo til ónotaður. Uppl. i
síma 23866 eftir kl. 19.
Videoþjónusta
B
Videoking klúbbur Suðurnesja.
Yfir 100 myndir í betamax kerfinu,
nokkrar 1 VHS. Sendi til Reykjavíkur og
nágrennis. Uppl. i síma 92-1828 eftir kl.
7.30ákvöldin.
Véla- og kvikmyndaleigan
og Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl.
10—12.30. Sími 23479.
Kvikmyndir.
Kvikmyndafilmur til leigu 1 mjög miklu
úrvali, bæði 8 mm og 16 mm, fyrir full-
orðna og börn. Nýkomið mjög mikið úr-
val af nýjum 16 mm bíómyndum 1 lit. Á
super 8 tónfilmum m.a.: Omen I og II,
The Sting, Earthquake, Airport ’77,
Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car
o. fl. o. fl. Sýningarvélar til leigu. Opið
alla daga kl. 1—7. Sími 36521.
Kvikmyndaleiga.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir 1 miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit.
Pétur Pan, öskubuska, Jumbó 1 lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 1
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn,
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws,
Deep, Grease, Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla
daga kl. 1 —7, sími 36521.
I
Safnarinn
B
Kaupuin Lslen/k frimcrki
og göniul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt. gamla |ieningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin.
Skólavörðústig 2la. simi 21170.
í
Dýrahald
B
Dúfur til sölu.
Uppl. i síma 24542 milli kl. 2 og 6.
Hestamenn:
Get tekið hross i vetrarfóður, folöld,
tryppi og fullorðið (ekki til reiðar). Góð
aðstaða og gott fóður. Um 50 km frá
Reykjavík (Kjós). Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H-778
Hesthús til sölu.
5 básar, í Kópavogi, til sölu. Gott verðef
samið er strax, Uppl. ísíma 99-1094 eftir
kl. 20.30.
Tveir gullfallegir,
vel vandir kettlingar fást gefins að
Laugarnesvegi 104, þriðju hæð til
vinstri. Sími 34514 eftir kl. 5.
Dýraríkið, gæludýraverzlun í sérflokki,
auglýsir:
Hjá okkur er mesta úrvalið af búrfugl
um á landinu og öllum vörum fyrir búr
fugla. Einnig fjölmargar tegundir
skrautfiska og plantna í fiskabúr. Ný-
komin sending af hunda- og kattaólum.
Gæludýrabækur ýmiss konar og yfirleitt
allt sem góð gæludýraverzlun þarf að
hafa. Mjög hagstætt verð. Opið frá kl.
12—20 alla daga nema sunnudaga.
Dýraríkið, Hverfisgötu 43.
Til sölu Yamaha MR 50
árg. ’79, litið keyrt. Uppl. í síma 92-
7248.
Suzuki AC 50 árg. '11
til sölu. Uppl. í síma 33993 eftir kl. 17.
Notað 10 gira hjól
til sölu, einnig karlmannsreiðhjól. Uppl.
isíma 74390 eftirkl. 18.