Dagblaðið - 16.10.1980, Page 26

Dagblaðið - 16.10.1980, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980. Hin æsispennandi kvikmynd meö Genevleve Bujold Mlchael Douglas Endursýnd kl. 5,7 og 9. bönnufl innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Jeremy Áhrifarik, ný kvikmynd frá- United Artists. Leikstjóri: Arthur Barron Aðalhlutverk: Robby Benson, Glynnis O’Connor Sýnd kl. 5, 7 og9. B«oAið umojvyroi i. nóf simi osog „Undra hundurinn" ‘ i J Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd wftir þáf félga Hannah og Barbera, 'höfunda Fred Flintstone. 1 ’Mörg spaugileg atriði sem kitla hláturstaugarnar, eðaj eins og einhver sagði:l „Hláturinn lengir lífiö”. ' Mynd fyrir unga jafnt sein aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 -CTl6 444 Brœður munu berjast Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræður, með Charles Bronson Lee Marvin Bönnuð innan lóára. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Sími 18936. Vólmennið (Tha Humanoid) Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum, gerð eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aðalhlutverk: Richard Kiel Corinne Clery Leonard Mann Barbara Bacch Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. UGARA8 ~mK*m Sími 32075 Calíqula MALCOLM Mc DOWELL | PETERO’TOOLE SirJOHNGIElCUD soni.NETMS Hvor vanviddel fejrer trt- umfer nævner verdens- hislorien mange navne. El af dem cr CALIGULA .ENTYRANSSTCRHHJOG FAUT Slrengl forbudl O for bere.co«o™rnji Þar sem brjálæöið fagnar, sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd • um rómverska keisarann sem stjórnaöi með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneykslunargjarnt fólk. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Peter O’Toole, Teresa Ann Savoy, llelen Mirren, John Gielgud, (■iancarlo Badessi. Sýnd daglega kl. 5 og 9. Slranglega bönnuö innan lóára. Nafnskírteini. Ilækkað verö. iÆJARBié* —1 Simi 50J 84 ( Hefnd förumannsins i Hörkuspcnnandi mynd. Aðal ' hlutverk. Cllnt Eastwood. Sýnd kL9 aðeins fimmtudag og föstudag. Bðnnuð börnum. Capone Hörkuspcnnandi sakamála mynd um glæpaforingjann ill- ræmda sem réð lögum og lofum í Chicago á árunum 1920-1930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara Sylvester Stallone Susan Blakely , Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16ára. lifi I Dagblað án ríkisstyrks EGNBOGII « 19 OOO ----Mil ur<A-- Mannsœmandi Iff Áhrifarik og athyglisverö ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin meðal ungs fólks í Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfjum, og reynt aö skyggnast örlítið undir hið glæsta yfirborð vel- ferðarríkisins. Höfundur Stefan Jarl Bönnuð innan 12óra íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. - aalur B- Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanaiieyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Land og synir Stórbrotin íslenzk litmynd, um islenzk örlög, eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri: Ágúst Guömiind.sson Aðalhlutverk: Siguröiir Sigurjónsson Guöný Ragnarsdóttir Jón Sigurbjörnsson Sýndkí. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. —:------salur 13-------- Sugar Hill Spennandi hrollvckja i liturn, með Robert Quarry Marki Bey Bönnuö innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. AUSTURBLJARRlf. Bardaglnní sklpeflaklnu (Bayond tlw Poaaidon Advnttnl Æsispennandi og mjög við- burflarik, ný, bandarisk stór- mynd I litum og panavision. Aðalhlutverk: Mlchael Calne SaUy Fleld Telly Savalas Karl Malden lslenzkur texti Bönnuð innan I2 4ra. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. jusnojiiyj Maður er manns gaman FUNNY PEOPLE 'Æ ( W'-r, \ ) V ** í )■> n'* : ’ Drepfyndin ný mynd, þar sem brugðið er upp skoplegum, hliðum mannlífsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á-förn-; um vegi. El*þig langar til að skemmta þér reglulega vel I komdu þá i bió og sjáðu þéssa 'mynd, það er betra en að^ horfa á sjálfan sig í spegli. | , Leikstjóri: Jnmie Uys Sýnd kl. 5 og 7. HækkaÖ verö. I TÓNLEIKAR kl. 8.30 G Útvarp Sjónvarp LEIKRIT—útvarp í kvöld ki. 20,00: Fjalla-Eyvindur Halla og Arnes í kvöld verður endurflutt leikritið Fjalla-Eyvindur eflir Jóhann Sigurjónsson. Leiksljóri er Gísli Halldórsson, en i aðalhlutverkum eru Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson og Guðmundur Erlendsson. Flutningur leiksins tekur röskar tvær klukkustundir. Hann var áður ádagskrá útvarpsins 1968. Halla er bóndadóitir, vel efnuð og hinn bezti kvenkostur. Það jtykir því tíðindum sæta hegar hún leggst ú( með Kára (þ.e, Eyvindi), sem dæmdur hefur verið fyrir sauða- hjófnað. Höfundur fer frjálst með hað söguefni, sem á bak við liggur, en i hessu leikriti hans, kannski fremur en í nokkru öðru, fær að njóta sín einstakt ímyndunarafl hans og skáldleg hugarsýr). Jóhann Sigurjónsson fæddist á Laxamýri í S-Þingeyjarsýslu árið. 1880. Hann stundaði nám í dýra- lækningum i Kaupmannahöfn um aldamótin, en lauk aldrei prófi. Fyrsta leikrit Jóhanns, sem birt var opinberlega, var Rung læknir (1905), en áður hafði hann skrifað a.m.k. citt leikrit, Skuggann. Þau leikril, sem hó lengst munu halda nafni hans á lofti, eru Galdra-Loftur og Fjalla- Eyvindur, sem m.a. var kvikmynd- aður undir stjórn hins fræga sænska leikstjóra Victors Sjöström árið 1917. Á síðustu árum sínum hafði Jóhann uppi ráðagerðir um að gera síldarhöfn við Þórðarhöfða og hafði fengið ýmsa áhrifamenn í lið með sér. • Úr framkvæmdum varð þó ekki, en jietta dæmi sýnir stórhug Jóhanns og taugar hans til ættjarðarinnar, sem hann varð að hugsa til úr fjarska Helga Bachmann og Helgi Skúlason Reykjavikur á 70 ára afmæli þess. hálfa ævina. Hann lézt í Kaup- mannahöfn árið 1919, tæplega fer- tugur. Fjalla-Eyvindi, uppfærslu Leikfélags Útvarpið hefur áður flutt leikritin Mörð Valgarðsson, Bóndann á Hrauni og Rung lækni. Hraustir karlar sem láta sig ekki muna um fyrst langt úthald og siðan langt ball i kvenna örmum. Slik er myndin sem dægur- lagatextar gefa af sjómönnum. Á FRÍVAKTINNI—útvarp á morgun eftir hádegisf réttir: ,0G KAPPIÐ ER ÞÚSUNDFALF —sjómannatextar notaðir til að viðhalda óbreyttu ástandi? Sigrún Sigurðardóttir kynnir á morg- un eftir hádegið óskalög sjómanna fyrir útvarpshlustendum. Ef að vanda lætur verða Jmu lög sem leikin verða að miklu leyti með textum sem lofa hinn hrausta sjómann og telja hann fremstan allra karia. Árni Óskarsson skrifar ritgerð um þessa texta í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar og kemur þar margt forvitnilegt fram. „Það eru ákveðnir þættir sjómanna- lífsins sem þagað er um í dægurlaga- textunum. Neikvæðar hliðar eins og vinnuálagið eru sjaldan nefndar nema þá til að undirstrika óþreyju sjómanns- ins eftir einhvers konar umbun fyrir erfiðið í landi. Kjarabarátta, slæmur aðbúnaður, langur vinnutími — slíkt er nánast aldrei nefnt á nafn. Orsakanna er sjálfsagt m.a. að leita í viðteknum hugmyndum um hlutverk slíkra laga. Þeim er ætlað að vera fólki til afþrey- ingar og sú afþreying virðist oftar en ekki leita til fundar við óminnishegr- ann. Reynt er að má úr vitundinni óþægileg svið tilverunnar eða skapa jafnvægi úr andstæðum,” segir meðal annars í grein Árna um hin hefðbundn- ari sjómannaiög. En hann kemur síðar í ritgerð sinni að þeirri nýju stefnu sem náð hefur inn í texta sjómannaiaga með tilkomu bar- áttuhóps farandverkafólks og manna eins og Bubba Morthens. Gúanórokk Bubba og fleira i líkum dúr telur Árni vera innlegg í þá baráttu sem sjómenn og fiskverkafólk á í við sína yfirmenn til þess að fá mannsæmandi aðbúnað. Gömlu sjómannatextarnir stuðli hins vegar að því að ríkjandi ástand haldist áfram. - DS

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.