Dagblaðið - 01.11.1980, Side 11

Dagblaðið - 01.11.1980, Side 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980. tekið sé að draga úr velgengni Hong Kong. í fyrsta skipti í manna minn- um er atvinnuleysi í borginni og aðrir hópar launþega eru látnir vinna styttri vinnuviku en áður. Húsaleiga og verðbólga vex en raunvirði launa fer jafnframt niður á við. Sumir stærstu bankarnir, verð- bréfa- og fjárfestingafyrirtækin í Hong Kong, hafa hljóðlega flutt stóran hluta fjármagns síns frá ný- lendunni. Hins vegar hafa flestir kaupsýslumenn borgarinnar bæði brezkir og kínverskir ákveðið að þreyja þorrann og góuna. Brosa gegnum tárin og bita á jaxlinn og fullyrða að upp muni stytta um síðir. Raunverulega þurfa Kínverjar ekki lengur á því að halda að Hong Kong sé undir brezkri stjórn. Á meðan Mao og hans menn ríktu í Kína þótti rétt að láta þessa höfuðuppsprettu fyrir erlendan gjaldeyri vera að nafn- inu til brezka svona fyrir siðasakir. Nú þurfa Kínverjar hins vegar ekki lengur, eða telja sig í það minnsta ekki þurfa, að standa í neinum slík- um feluleik. Ekkert ætti að vera þvi til fyrirstöðu að Hong Kong héldi áfram að vera hinn opni gluggi Kín- verska alþýðulýðveldisins út í auð- valdsheiminn þó svo að borgin komist formlega undir yfirráð Pek- ingstjórnarinnar. Hræsnin sem gilti á þessu sviði á tímum Maós er horfin. Meira að segja er mjög líklegt að ráðamenn í Peking sjái í Hong Kong möguleika til að afla nauðsynlegra sérfræðinga í alþjóðaviðskiptum — sérfræðinga sem stjórnina í Peking sárvantar því þeir tala kínversku auk ensku eða annars tungumáls. Hong Kong og sérfræðingarnir þar verða ,þó engum að gagni ef borgin fær að drabbast niður i óvissu um nokkurra ára skeið og erlent fjármagn þar að hverfa á braut áður en framtíðin verðurákveðin. Aö líkindum mundi Bretum geðjast vel að þeirri hugmynd aö t fyrsta skipti i manna minnum er atvinnuleysi i Hong Kong en i Asiu eru aðeins Japanir með hærri meðaitekjur en launþegar i þessari nýlenduborg Breta. Stærstu bankarnir i Hong Kong eru farnir að draga fjármagn sitt frá borginni en eigendur kaupsýslufyrirtækja bæði brezkir og kínverskir virðast ætla að reyna að þreyja bæði þorrann og góuna. DB-mynd KP. samkomulagi um að Hong Kong kæmist aftur undir yfirráð Peking- stjórnarinnar og íbúar þar yrðu kín- verskir ríkisborgarar að þeim for- spurðum ef þeim samningi fylgdi trygging á að brezkar fjárfestingar í borginni yrðu tryggðar. Ekki mundi heldur saka ef brezkum fyrirtækjum yrðu tryggð einhver forréttindi i við- skiptum við hinn risastóra kínverska markað. Á þessu byggjast vangavelt- urnar um að Hong Kong verði orðin kínverskt yfirráðasvæði innan eins og hálfs árs. Sá sem mest virðist um þessi mál vita er maður að nafni Walter Easey búsettur í London. Hann mun vera sannkallaður sérfræðingur í málefn- um Hong Kong. Easey telur óhjá- kvæmilegt að Kína fái aftur yfirráð yfir Hong Kong. Hann telur hins vegar rétt að það sé gert í samráði við íbúa nýlendunnar, að þeir eigi að fá tækifæri til að flytjast til Bretlands ef þeir óski þess. Easey áætlar að um það bil ein milljón þeirra mundi óska eftir því að flytjast til Bretlands ef svo færi. Hins vegar sé rétt að reikna með því að brezka stjórnin telji betra að semja í leyni við Pekingstjórnina um Hong Kóng vegna núverandi stefnu hennar í málefnum innflytjenda til Bret- lands. Síðan sé ætlunin að tilkynna niðurstöður samkomulagsins sem út- rætt mál. ,,Það er einmitt þetta sem ég vil ekki að verði,” segir Walter Easey. ,,Slík framkoma væri ekkert annað en gríðarstór viðskiptasamningur sem tekur ekkert tillit til mannlegra viðhorfa. Endirinn yrði sorgarsaga þar sem hafið út af Hong Kong yrði fullt af bátafólki frá Hong Kong, sem veifaði gagnslausum brezkum vega- bréfum. Því miður eru hins vegar mestar líkur á að eitthvað þessu líkt gerist,” segir Easey. Tabell £B Nkr= 112 lel. BammcnHgning mellom skatt i'land hvor A) vcrdi av fri kost bcskattes og B) hvor vcrdi av fri kosi fratrekkcs for beskatning, sammcnholdt mcd C) sjomannsskatt (nœrfart) hvor vcrdicn av fri kost, aom i dagt fratrekkes for beskatning. Sjómannaakattar, hafa lœkkaö 1 Noregl frá árinu 1978. Dálkur A ,brúttátekjur, i landi, luatcktsirct 107« þar eru fæði8peningar ekattlagðir. t> ~B~ " " " Skatt i skattcklassc £ f“ðlepenlngar undanþegnir ekattl. —n-----c_______ö_________í-alb-_____________flölekyldun. "______" "__________"_____ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Brulto- inntckt I.and- skatt A I */# av brulto- inntckt Land- skalt B I #/« av brutlo- inntekt I #/o av lanu- skatl A Diff. i kr. Sjom.- skatt C I #,« av brutlo- innlek' I •/• av land- skatt A 1 #.'d av land- skatt n l)iíf. i kr. lil landsk. A Diff. i kr. lil landjk. B 50 000 7107 14,2 5 451 10,9 76,7 1G5G 3 300 6,6 46,4 60,5 3 807 2151 60 000 9 761 16,3 7 751 12,9 79,4 2 010 5 016 8.4 51,4 64,7 4 745 2 735 70 000 12 618 18,0 10 370 14,8 82,2 2 248 6 708 9,G 53,2 61,7 5 910 3 662 80 000 16 018 20,0 13 570 16,9 84,7 2 448 8 856 11,1 55,3 65,2 7162 4 714 90 000 19 728 21,9 16 970 18,8 86,0 2 758 11328 12,6 57,4 66,7 8 400 5 C42 100 000 23 910 23,9 20 820 20,8 8G,9 3120 14112 14,1 58,9 67,7 9 828 6 70S 110 000 28 752 26,1 25 200 22,9 87,o 3 552 17 040 15,5 59,3 67,6 11 712 8160 120 000 34 112 28,4 30180 25,1 88,5 3 932 20 3G1 16,9 59,7 67,5 13 748 9 816 , 130 000 39 712 30,5 35 680 27,4 89,8 4 032 24 216 18,6 60,9 67,8 15 496 11464 140 000 45 722 32,7 41330 29,5 90,4 4 392 28 548 20,4 62,4 69,1 17174 12 782 150 000 51 822 34,5 47 430 31,6 91,5 4 392 33 360 22,2 64,4 70,3 18 462 14 070 160 000 57 922 36,2 53 530 33,5 92,4 4 392 38 340 23,9 6G,2 71,G 19 582 15190 170 000 64 350 37,8 59 670 35,1 92,7 4 680 43 320 25,5 67,3 72,6 21 030 16 350 180 000 70 850 39,4 66 170 36,8 93,4 • 4 680 48 3G0 26,8 68,3 73,1 22 490 17 810 190 000 77 350 40,7 72 670 38,2 93,9 4 G80 53 340 28,1 68,9 73,4 24 010 19 330 200 000 83 850 41,9 L 79 170 39,6 94.4 4 680 58 320 29,2 69,5 73,6 25 530 20 850 SJðmeon : berið, sérstaklega saman présentud&lk ykkar No. 9 við d&lka No lo og 11, þar getið þiö eéð aö vkkar skattar eru allt frá 46.4% af eköttua landmanna upp i ha-st 69,5* Þessi ta gildir fyrlr^ etrandalglingar^ og ETrópuelgllngar (elglingar til heima lands rfart) lo-125» lægri taíla gildlr gagnvart utenrlksfart (siglingar utan heimalands). Á þessum samanburði sést glöggl að hin islenska skattabyröi er þrisvar sinnum hærri á lægsta samanburðinn og tvöföld og rúmlega það á hæstu tekjum. Ég hef það fyrir satt að launa- tengd gjöld séu um 47%, sem þýðir að ef atvinnurekandi greiðir starfsmanni 100 kr. launahækkun er kostar hann 147 kr. með launatengdum gjöldum, sé viðtakandi kominn yfir á hæstu skattaprósentu, þá skilast honum til rauntekna 35 kr. eða 23,8% af því er atvinnurekandinn lætur af hendi. Seinna fær hann orlof og að sjálfsögðu eru hinir ýmsu sjóðir til hagsbóta seinna meir. Ég efa ekki að norskir og danskir fiskimenn hafi einhvern aukafrádrátt Samanburður á sköttum, skattaprósentu og þvi sem eftir er til einkaneyslu. Tekjur Þjóðerni Skattur Skattaprósenta Til ráðstöfunar 15.000.000 Norðmenn 2.620.800 17.47% 12.379.200 ísl. kr — Danir 4.986.576 33,24% 10.013.424 - — ísl. fiskimenn 5.746.272 38,31% 9.253.728 — — ( Ísl. farmenn 6.503.772 43.36% 8.496.228 - 10.000.000 Norðmenn 1.177.344 11,77% 8.822.656 — — Danir 2.542.564 25,9 % 7.457.436 — — ísl. fiskim. 3.021.272 30,20% . 6.978.728 - — ísl. farmenn 3.526.272 35,26% 6.473.728 - 8.000.000 Norðmenn 770.112 9,63% 7.229.888 - — Danir 1.891.500 23,64% 6.108.500 - — Isl. fiskimenn 2.171.475 27,14% 5.828.525 - umfram farmenn, en því er ég ekki kunnugur. og læt ég i hlut forsvars- manna þeirra að kanna þann þált. íslensku skattana fékk ég reiknaða á skattstofu og þarf því ekki að efa rétt- mæti þeirra. Norsku og dönskuskatta töflurnar fékk ég í leiðangri er ég fór i seinasta mánuði til Norðurlanda. Sem yfirstýrimaður á 2 dönskum skipum reiknaði ég út kaup og skatta allra um borð, og þar hefur ekkert breyst i framkvæmd. Þær norsku eru svo til eins í framkvæmd. Það stingur í augu aö sjá að hinn Islenski farmaður heldur liðlega 2/3 af því, sem norskur stéttarbróðir hans heldur af launum sinum. Ómæld er og sú eftirvinna, og lengri tími á sjó. er hann þarf til að ná sömu heildarlaunum og hann. Hvar eru svo hæstu skattþrep? Kjallarinn Sigurbjörn Guðmundsson Skattgjaldstekjur (reiknað i íslenskum krónum): Island yfir 7.000.000 64,60% af þvi sem umfrarn er Danmörk - 17.809.200 .65,00% Noregur — 16.128.000 - 50.00% — — Enn sem fyrr eru skattar Norð manna hagkvæmastir sjómönnum. Ég hef fyrir satt, að skattar sjó- manna séu um 25—45% lægri en ger- ist í landi, og þykir sjálfsagt, vegna fjarvista og minni „samneyslu” skatta- gæða og þjónustu. Öll eru kjaramál sjómanna i hnút, einu sinni enn. Sjó- menn ráða ekki vinnutima sínum meðan þeir eru til sjós. Væri þvi ekki athugandi að létta á þeirri ofsköttun sem þeir eru beittir og taka mið af þvi sem grannþjóðir vorar gera i skatta- málum sinum? Þegar þetta er ritað hafa samningar tekist við meginþorra iaunþega. Sjó- menn og ýmsar aðrar stéttir eru eftir og komast því fljótt í „samningahring- ekjuna”. G-'ðir félagar, látið ekkisnúa á ykkur þar. reynið ið lemja á skatta- lækkun jalnfram því sem eðlilega verður að ná réttlátu launahlutfalli. Allt var sett úr skorðumí gerðardómn- um fræga, og við höfum nú mátt búa við það i hálft annað ár. Ég vænti þess að þessar línur verði til að opna augu manna fyrir þeim staðreyndum er ég hef lagt hér fram. Verði þessar línur til þess að léttara verði að leysa úr þeim hnút. er kjara- mál sjómanna nú eru i, þá er tilgangin- um náð. Meðkveðjum, Sigurbjöm Guðmundsson stýrimaður. A „Sjómenn, sem hafa aðgang að ótak- markaðri eftirvinnu eða eru á aflaskipum, fylla fljótt upp í hátekjuskalann. Hefur þjóðin efni á að drepa niður allt framtak og vilja til at- með ofsköttun?”

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.