Dagblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980.
8
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Terylene herrabuxur
á 14 þús. kr., dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616.
Til sölu 12 kflóvatta
rafmagnshitatúpa með neyzluvatnsspir
al. Uppl. í síma 99-3813 milli kl. 12 og
13.
I
Óskast keypt
8
Inter Type.
Notað vélsetningarletur óskast, einkum
steinskrift, en fleira kemur til greina.
einnig blýsög. Héraðsprent sf„ sími 97
1449.
Vil kaupa góöan rennibekk
fyrir tré. Uppl. í síma 96-43128.
Hreinlætistæki.
Óskum eftir að kaupa gamlan vask á
faeti og klósett, gamalt. Uppl. í síma
34839.
------------;----:----------------;--- I
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frimerki og
frímerkjasöfn, umslög, islenzka og
erlenda mynt, og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
niuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21a, sími 21170.
1
Verzlun
E)
Verzlunin Sporið.
Tilbúinn sængurfatnaður. Mjög go .
verð. Úlpur, peysur, sokkar, nærföt og
náttkjólar og serkir á alla aldurshópa.
Náltkjólasett, handklæði, þvottapokar.
diskaþurrkur, prjóna- og hnyklahulstur.
Garn, lopi, prjónar, nálar, tvinni og
margs konar smáyara til sauma. Lírn
borðar til að falda gardínur, kjóla o.fl.
Verzlið tlmanlega fyrir jólin. Sendum t
póstkröfu. Sparið ykkur sporin og
verzlið í Sporinu Grimsbæ, sími 82360.
Sagarblöð, borar.
Eigum fyrirliggjandi vélsagarblöð h.s.s.
lengd 14" með 6 og 10 tönnum. Lengd
16" með 6 og 10 tönnum. Kjötsagarblöð
í flestar gerðir kjötsaga. Járnborar h.s.s.
stærðir 6mm—16 mm. Allt á ótrúlega
hagstæðu verði. Sendum um allt land.
Bitstál sf„ Hamarshöfða I. Sími (91)-
31500.
Smáfólk.
I Smáfólk fæst úrval sængurfataefna.
einnig tilbúin sett fyrir börn og full
orðna, damask léreft og straul'ritt. Sélj
um einnig öll beztu leikföngin, svo sent
Fisher Price þroskaleikföngin niðsterku.
Playmobil sem börnin byggja úr ævin
týraheima, Barbie sem ávallt fylgir tízk
unni, Matchbox og fjölmargt fleira.
Póstsendum. Verzlunin Smáfólk, Aust
urstræti 17 (kjallari), sími 21780.
tJlpuhreinsun.
Hreinsum allar gerðir af úlpum samdæg-
urs. Efnalaugin Björg, Háaieitisbraut
58—60, sími 31380.
Max auglýsir.
Erum með búta- og rýmingarsölu alla
föstudaga frá kl. 13 lil 17. Verksmiðjan
Max, hf„ Ármúla 5, gengið inn að
austan.
I
Fatnaður
i
Samkvæmis- og partidress
til sölu: buxur, toppur, jakki og pils,
toppur. jakki. Glæsilegir litir, hagstætt
verð. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma
39545.
(j
Fyrir ungbörn
i
Til sölu tvö ný barnaburðarrúm
frá Mother Carc. Á sama stað óskast
tveir barnabílstólar. Uppl. I síma 76808.
Barnavagn óskast.
Uppl. I síma 37431 rnilli kl. 5 og 7.
Barnavagn
með riffluðu flauelsáklæði og gluggum
til sölu. Verð kr. 150 þúsund. Uppl. í
síma 25226, Lára og Helgi.
1
Hljómtæki
8
Til sölu tveggja mánaða
gamalt sambyggt útvarp og kassettutæki
í bil. Uppl. í síma 85306.
Til sölu Sony S.T.R.-5
útvarps stereomagnari, 2x90 vött. 120
volt, nýtt og ónotað tæki. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 40347 eftir hádegi laugar
dag.
Útskorin borðstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, skrifborð, stólar,
borð, sófar, silfurpostulin, kopar, Ijósa-
krónur, málverk. Úrval af gjafavörum.
Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Notuð ullargólfteppi,
ca 50 ferni, til sölu. Uppl. í sínia 34233
eftir hádegi.
Til sölu notuð gólfteppi,
seljast ódýrt. Uppl. i síma 16676.
Riateppi, 3 litir,
100% ull, gott verð. „Haust skuggar”.
ný gerð nælonteppa kr. 17.800 pr. ferm.
Gólfteppi lilvalin i stigahús. Góðir skil
rnálar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra.
Skipholti. l.simi 17296.
I
Vetrarvörur
8
Yamaha vélsleði 440,
ekinn rúmlega 3000 km, til sölu. Selst á
góðum kjörum. Skipti á bíl koma til
greina eða stóru mótorhjóli. Uppl. í sima
97-7280.
Til sölu hjónarúm.
Vegna breytinga er til sölu nýlegt mjög
fallegt hjónarúm nieð áföstum nátt-
borðum og hillu ásamt snyrtikommóðu
og stórum spegli úr tekki frá Ingvari og
Gylfa. Uppl. í síma 42808.
Til sölu sófasett.
Uppl. ísíma 35507.
Til sölu vel með farið:
4ra sæta sófi, tveir stólar, 3ja sæta sófi
og tveir stólar. Hagstælt verð. Uppl. i
síma 21671.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús
gögn, komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð, yður að kostnaðar
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi
45366, kvöldsími 35899.
Til sölu vegna flutnings
góður tekkskenkur og mjög góð hirzla.
Uppl. ísíma 14556.
Borðstofuborð og 6 stólar
til sölu. Uppl. i síma 36297.
Til sölu sem nýtt leðursófasett,
eins, tveggja og þriggja sæta ásamt sófa
borði, einnig sjónvarpsskápur úr hnotu.
Uppl. isíma 11367.
Til sölu sófaborð
úr tekki, lítill radíófónn úr tekki og
stereoskápur úr furu. Uppl. á Kambs-
vegi 18,2. hæð til hægri. Sími 82433.
Hjónarúm til sölu,
nýmálað hvítt, antik. Uppl. í síma
33094.
Húsgagnaáklæði.
Ullaráklæðið vinsæla komið aftur,
margir litir, gott verð, gæðaprófað.
Póstsendum. Opið frá kl. 2—6, BG
áklæði, Mávahlíð39,sími 15512.
Notað sófasett
til sölu. Uppl. I síma 35872 eftir kl. 13.
Til sölu pirahillur
ogskápar. Uppl. ísíma 71495.
Borðstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. í síma 66164.
Til sölu tveir stólar
I gömlum stil. (Hörpudiskur). Einnig
lítið sófasett, nýlegt. Klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Föst verðtilboð. Uppl. í sima 11087
síðdegis og um helgar.
Sala og skipti.
Seljum þessa viku hvíldarstóla, svefn-
bekki, hjónarúm, sófasett, Pira skápa og
hillur, þurrkara: Hoover og Philco,
málningarpressu ásamt könnu, barna-
vagna, kerrur, hjól o.fl. Tökum alls,
konar vörur i umboðssölu. Sala og
skipti, Auðbrekku 63, sími 45366.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar Grettisgötu 13, sími 14099.
Ódýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með
útdregnum skúffum, kommóður, marg-
ar stærðir, skatthol, skrifborð, sófaborð.
bókahillur og stereoskápar, rennibrautir
og taflborð, stólar og margt fleira. Klæð-
um húsgögn og gerum við. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
Heimilistæki
8
Brúnn Philco isskápur
til Sölu. þriggja mánaða. 190 li'tra. Uppl.
ísíma 18664.
Til sölu þriggja ára,
Rafha helluborð og bakaraofn. Uppl. i
síma 42276 millikl. 19 og 21.
Til sölu er Bosch
frystikista. Uppl. i síma 28667.
í
Hljóðfæri
8
Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgel í úrvali.
Viðgerðir og stillingar á flestum raf-
magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins
yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð-
yirkinn sf„ Höfðatúni 2, sími 13003.
Veggfóður — Veggfóður.
Sanderson veggfóður i fjölbreyttu úr-
vali. Verð frá kr. 4500 rúllan. Sandra,
Skipholti l.sími 17296.
1
Sjónvörp
8
Óska eftir að kaupa
notað svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í
síma 29907 eftir kl. 1.
1
Kvikmyndir
8
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn,
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws,
Deep, Grease, Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Mynd-
segulbandstæki og spólur til leigu.
Einnig eru til sölu óáteknar spólur á
góðu verði. Opið alla daga kl. 1—7, sími
36521.
Kvikmyndaleiga.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
I síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Véla- og kvikmyndaleigan
og Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl.
10-12.30. Slmi 23479.
I
Video
8
Kvikmyndafilmur til leigu.
í mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó-
myndum í lit. Á súper 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting,
Earthquake, Airport 77, Silver Streak,
Frenzy, Birds. Duel, Car o. fl. o. fl.
Sýningavélar til leigu. Myndsegulbands-
tæki og spólur til leigu. Einnig eru óá-
teknar spólur til sölu á góðu verði. Opið
alladagakl. I—7, simi 36521.
Ljósmyndun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. I til 5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Sími 44192.
Nýleg Cosina CSM 55 mm
myndavél til sölu. Uppl. í síma 86341.
Tamningastöðin Törner, Keflavik.
Tamning — þjálfun hesta. Tamninga-
maður: Bragi Sigtryggsson. Sími 92-
1173.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. ísíma 28865.
Til sölu 8 hesta hús
i Mosfellssveit. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H—540.
I
Byssur
8
Til sölu haglabyssa,
cal. 12 Remington, model 1100, 5 skota
sjálfvirk, 2 3/4" með lista. Uppl. í sima
72918.
Til bygginga
Tilsöluca lOOferm
af einnotuðu þakjárni. Uppl. í sima
54562.
Gott reiðhjól
til sölu. Uppl. i sima 35556.
Til sölu Suzuki RM 50 cc
árg. '80, vinningshjól úr síðustu
motocross keppni. Kraftmikið. Á sama
staðóskast 135 cc motocross hjól. Uppl
ísíma 93-1745.