Dagblaðið - 01.11.1980, Side 17

Dagblaðið - 01.11.1980, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980. 17 d DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i i Til sölu D Til sölu tveir stálskjalaskápar, stærð 180x90. tveir skúffuskápar. tvö skrifborð og veggskápur úr tré. stærð 280 x 3. Uppl. á skrifstofutíma milli kl. 9 og 17 í síma 18795. Til sölu 345 lítra Gram frystikista, fataskápur. hillu- skápur og barnabakpoki. Uppl. í sima 33458. Til sölu fjögur snjódekk á felgum undan Daihatsu Charmant. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin i síma 92-1643. Notað sófasett, 3 hægindastólar og skrifborð til sölu. einnig beaver-pels á sama stað. Uppl. í sima 36652. Nýlegur klæðaskápur til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. einnig á sama stað er harðviðarstiga- handrið. Uppl. í síma 43420. Til sölu svo til ekkert notaður (5 mánaða gamall) Royal kerruvagn. Á sama stað er einnig til sölu dökkbrúnt borðstofuborð með 4 stólum. Uppl. i sima 77111. Málverk, vatnslitamyndir. teikningar, bækur o. fl. til sölu. Uppl. i símum 25l93og 14172. Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði, sími 51517. Bjóðum meðal annars gjafa- vörur, sængurgjafir, leikföng, smávöru, barnaföt, ritföng, skólavörur, rafmagns- vörur og margt fleira. Vorum að taka upp úlpur og barnagalla. Athugið. Opið laugardaga kl. 10—12 og 2—6, aðra virka daga kl. 2—7.Reynið viðskiptin. Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði, sími 51517. Nú getur þú eignazt þitt eigið fyrirtækið, því að lítil sauma- stofa er til sölu á aðeins 2,5 millj. Uppl. hjáauglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—665. Matvöruverzlun. Lítil matvöruverzlun í leiguhúsnæði í austurbæ á gömlum og grónum stað. Hagstætt verð, góð kjör. Eignanaust. sími 29555. Útsala: Mjög takmarkaðar birgðir af styttum og gosbrunnum seldar í dag og næstu daga með miklum afslætti (kostnaðarverð). Allt áaðseljast. Uppl. í síma 66375. Til sölu trésmíðavélar, hjólsög í borði 18 tommu. Panhans kantlímingarvél. Wagner sprautudæla og handverkfæri. Uppl. i síma 17508 eftir kl. 4 og allan laugardaginn. Til sölu ný eldhúsinnrétting úr gegnheilli eik. Einnig sófaborð með renndum fótum. Selst á hálfvirði. Á sama stað til sölu Crown SHC 5500 sambyggt stereotæki og Dual hátalarar, CL 390 80 v. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. i síma 17508 eftir kl. 4 og allan laugardaginn. Fornverzlun Grettisgötu 31. simi 13562. Eldhús kollar, svefnbekkir, svefnsófar. sófa borð, skenkar stofuskápar, klæðaskápur hjónarúm. kæliskápur. eldhúsborð. elda vél og margt fl. Fornverzlunin Grettis götu 31. sími 13562. Snjódekk. Höfum til sölu á góðu verði noluð 12. 13. 14 og 15 tornmu snjódekk. sérstak lega gott úrval af stórum 14 og 15 lommu. Til sýnis í Tjaldaleigunni. gegnt Umferðarmiðstöðinni. simi 13072. Litið iðnfvrirtæki til sölu. Hentar hverjum sem er. Upplagt sem aukavinna. Góðir tekjumöguleikar fyrir hugmyndarikan aðila. Jólasala framund- an. Verðhugmynd 5,5—6 millj. Mögu- leikar á að taka bíl upp í söluverð eða veðskuldabréf. Uppl. i síma 51517 kl. 2-6 og 83757 ákvöldin. Færavindur. Af sérstökum ástæðum eru fjórar færa- vindur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 75081 eftir kl. 19. Hús á pickup, stærð 1.89-2 m. stoppað og klætt með opnanlegum gluggum, topplúgu og ljósum. G.M.C. pickup lengri gerð 72, Peugeot station dísil 72. Notað móta- timbur 1x6 um 1000 m. Uppl. í síma 84720. Silfur borðbúnaður, ÍCaktusinn, 10 hnífar og 10 gafflar til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 86743 eftir kl. 7. Til sölu barnakojur á 60 þús. Stereóskápur á 50 þús. Uppl. í síma 54393. Tvær rúmdýnur tilsölu.Uppl. ísíma 13765. Til sölu Baldwin rafmagnsorgel sem nýtt. selst með góðum kjörum. Sími 54538. Litið notuð Ijósritunarvél til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í sima 83022 milli kl. 9 og 18. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með eldavélarborði og -veggofni og tvöföldum stálvaski. Uppl. í síma 25793. Aliur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur vlö aöstæður sem þessar ||U^FEROAB Basar Blindrafélagsins verður haldinn að Hamrahlíð 17 í dag kl. 2.00. Mikið vöruúrval svo sem pjónles, jólavörur, fatnaður, kökur og okkar vinsœla skyndihappdrætti. Styrktarfélaf’ar. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) c Jarðvinna-vélaleiga ) MURBROT-FLEYQCJN ' MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Hsröorson, Vélolvlga SÍMI 77770 OG 78410 T raktorsgrafa il leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert Högnason, sími 44752 og 42167. Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Sími 72540. Kjamaborun Borun fyrir gluggum, hurðum og pipulögnum 2" —3" —4" —5" NjáM Harðarson, vélaleiga Sími 77770 og 78410 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagrtir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.'. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Slmar 28204 — 33882. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek ad mér múrbrot, sprengingar og fleygun i húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508 ' Loftpressur Sfipirokkar Beitavólar Hrœrivólar Stingsagir Hjólsagir Hitablósarar Heftibyssur Steinskurðarvól Vatnsdœlur Höggborvólar Múrhamrar c Viðtækjaþjónusta LOFTNE jFagmenn annast juppsetningu á |TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboö í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgó á efni og vinnu. Greiöslu kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjón varpsviögerðir Heima eda á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstaðaslræti 38. Dag-. ksold- ug hclgarsimi ■ 21940. c Húsaviðgerðir Fagmenn! .Tökum að okkur húsaviðgerðir og breytingar. Önnumst einnig alhliða jhúsaþéttingar, s.s. sprunguviðgerðir o.fl. Verð tilboð eða tímavinna. Simi 42568. Geymið auglýsinguna. 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum. sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðríingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 Pípulagnir-hreinsanir L Er stíflað? I jarlægi stiflur úr vöskum. wc rorum. haðkcrum og mðurföllum. notum ný og fullkonnn læki. rafmagnssmgla Vanir menn. IJpplýsingar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton AOahtainMon. c Önnur þjónusta j Slottslisten GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson Tranavogi 1, sfmi 83499. Bílamálun og réttingar Aimákim, blattum og réttum allar tag- undir blfrelða. önnumst einnlg allar al- mannar bilaviðgerðir. Gamm föst vorðtil boð. Graiðskiskilmálar. Bílasprautun og réttingar. Ó.G.Ó. Vognhöfða 6, sfmi 85353.'- N • r u.v TÓNSKÓLI EMILS ^ií* Kennslugreinar: • Píanó • Harmónika • Gitar • Munn- harpa • Rafmagnsorgel • Hóptimar og! einkatimar. Emil Adólfsson Nýlendugata 41 Siniar 16239 og 669091

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.