Dagblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 20
20.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Óska eftir að kaupa
amerískan sportbíl árg. 71—73, til
greina kemur aðskipta á Suzuki 550 árg.
74. Einungis fallegur bíll kemur
greina. Uppl. í síma 21063 milli kl. 7 og
9.
Til sölu Bronco Sport 8 cyl.
sjálfskiptur árg. 74. Verð 5,3 millj.
Mjög góður og fallegur bill. Engin skipti.
Uppl. í síma 24868.
Cortina árg. ’70
til sölu. Uppl. í síma 99-1219 milli kl. 20
og 22, laugardags- og sunnudagskvöld.
Ford D 910 árg. ’77
meðClark kassa (5 lonn), nýsprautaður,
vetrardekk, er á sendibílastöð. Uppl.
síma 82044 kl. 19 til 22 í dag og næstu
daga.
Til sölu til niðurrifs
Chevrolet Belair árg. ’66. Allir hlutir
mjög heillegir, sjálfskipting heil, vél úr-
braxld. Uppl. í síma 20057.
Scndibfll til sölu.
Dodge 300, árg. 77, 6 cyl., sjálfskiptur
með vökvastýri og aflbremsum. Stöðvar
leyfi fylgir. Uppl. í sima 50648 eftir kl.
19.
Til sölu notaðir varahltir
i Volvo Amason, 544 (kryppu) ’65 Fiat'
124, 125, 127, 128 74, VW Fastback.l
Variant VW 1300 ’69, Willys ’46, Ford'
Gal;ixie’65, Sunbeam Arrow, Hilman
Hunte,, Singer Vouge 71. Isetning. ef
óskað er, kaupum nýlega bila til niður-
rifs. Uppl. í síma 35553 og 19560.
Til sölu Citroen GS árg. ’72,
nýskoðaður '80. Góð vetrardekk. Uppl. í
síma 54393.
Vmsirvarahlutir
lil sölu. Er að rifa VW 1300 árg. 71.
ýmsir varahlutir í Bronco ’66, 12 bolta
sjálfsplittað drif sem er undan
Oldsntobilc. Vcl úrOpel 1900. ásanil 4ra
gira girkassa o.fl. Sími 25125.
Pontiac V-8 til sölu,
428 cub. Pontiac vél með ný upptekinni
turbo 400 sjálfskiptingu o. fl., í Pontiac
G.T.O. '68, einnig til sölu ýmsir
boddihlutir o. fl. i Chcville ’69. Uppl. I
síma 53196 eftir kl. 6.30 á föstudag.
Til sölu Volvo 145 árg. ’73,
skemmdur eftir umferðaróhapp, óska
eftir tilboði. Skipti möguleg. Uppl. í síma
43429.
Til sölu Ford Kconoline 1S0
árg. 78. Ekinn 80 þús. km. Uppl. í sínia
10799.
Til sölu Barracuda árg. ’66,
á kr. 1700 þús., á sama stað óskast
Chevrolct '47-’54, heill bill, hræ eða
varahlutir. Einnig óskast á leigu 40—
120 ferm. bilskúr eða iðnaðarhúsnæði.
Uppl. í síma 42469.
Sendibill:
Dodge Tradcsman 100 árg. 74, 6 cyl„
beinskiptur, i góðu lagi. Skipli möguleg.
Uppl. ísima 27631.
Til sölu Dodgc Club Cap Pickup
árg. 73 í góðu lagi, á nýjum dekkjum og
sportfelgum. Skipti á ódýrari eða
greiðsla eftir samkomulagi. Simi 27631.
Fjórhjóladrifs pickup,
helzt ekki eldri en árg. 74, óskast.
Hugsanlega skipti á Citroen 77. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—416.
Ford Bronco árg. ’66
til sölu í mjög góðu lagi, hagstætt verð.
Ford Cortina árg. 70 í topplagi. Einnig
varahlutir i Cortinu árg. ’65 til 70 og i
VW rúgbrauð árg. '68 og margt fleira.
Uppl. í sima 92-6569.
Bflar til sölu.
Toyota Celica LT 74, svört, á
kcómfelgum. Mustang ’68, álfelgur,
breiðdekk. Mercury Comet 71, 72, 73.
74, 2ja og 4ra dyra. Mercury Cougar
70, svartur, krómfelgur. Mazda 626 78.
2ja dyra. Pontiac Firebird 77.
krómfelgur. Maverick 71, 72, 74.
Blazer Cheyenne 76. Wagoneer 72-74.
Fiat 131 79, 132 71-76. Simca 1307
76, Valiant 2 d. 71, glimmerlakk.
Volvo ’73-'80. Bonneville 70, 4ra
dyra hardtopp. Dodge C’harger 74,
krómfelgur. Plymouth Satellite, 2 d,
hardtopp. Pontiac LeMans 72-73 sport.
Pontiac Grand Safari 73. Oldsmobile
Cutlas ’68, Javelin SST '69, Citroen D
Super 74, Oldsmobile Delta’69-’70, 4
d. hardtopp. Range Rover 72-73.
Plymouth GTX ’68, krómfelgur.
Barracuda 71, krómfelgur.
Ath. Þetta er lítiðbrot af söluskrá okkar.
komið og skráið bílinn, þar sem salan er
mest. Bilasalan Höfðatúni 10, símar
18870, 18881. Opið alla daga frá kl.
II-7.
Til sölu Fiat 127 árg. ’73
og Dodge Coronet árg. '67. Einnig Benz
árg. ’60. Uppl. í síma 14929 eftir kl. 7.
Daihatsu Charmant
árg. 79, ekinn 20.000 km til sölu. Uppl. í
síma 92-7258.
Höfum úrval notaðra varahluta:
I Bronco V-8 77, Cortina 74, Mazda 818
73, Land Rover dísil 71, Saab 99 74,
Austin Allegro 76, Mazda 616 '74.
Toyota Corolla 72, Mazda 323 79,
Datsun 1200 72, Benz dísil ’69, Benz
250 70, Skoda Amigo 78, V W 1300 72,
Volga 74, Mini 75, Sunbeam 1600 74.
Volvo 144 '69. Kaupum nýlega bila til
niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7.
laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20,
Kóp., sími 77551. Reynið viðskiptin.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Sími 15105
Til sölu Benz
árg. '61. 34 farþega. nýupptekin vél, góð
dekk, nýsprautaður. Uppl. í sima 97
4217.
VW 1302 S árg. ’7l,
rauður, til sölu, tækifærisverð.
Staðgreiðsluverð 490 þús. Uppl. í síma
17508 eftir kl. 4 og allan laugardaginn. -
Snjódekk.
Höfum til sölu á góðu vcrði notuð 12.
13. 14 og 15 tommu snjódekk, sérst'ak
lega gott úrval af stórum 14 og 15
tonimu. Til sýnis í Tjaldaleigunni. gegnt
Umferðarmiðstöðinni. simi 13072.
Bílar til sölu:
Bronco árg. 73, Plymouth Volaris árg.
77, sjálfskiptur, Honda Civic sjálf-
skipt árg. 79. Sunbcam 70. sjálfskiptur.
Bílasala Alla Rúts. Simi 81666.
Frá Þýzkalandi úr tjónabílum.
Varahlutir í Opel. Peugeot, Renault.
Golf, Taunus, Escort, Ford, Audi. VW.
Passat, BMW. Toyota, Mazda, Datsun.
Volvo, Benz. Simca. Varahlutirnir eru:
hurðir, bretti. kistulok. húdd, stuðarar.
vélar. girkassar, sjálfskiptingar, drif. hás
ingar. fjaðrir, drifsköft. gorniar.
startarar. dínamóar. vatnskassar, vökva-
stýri. fram- og afturluktir. dekk +
felgur. Sími 81666.
Bilabjörgun — Varahlutir.
Til sölu varahlutir í Morris Marina,
Benz árg. 70, Citroen, Plymouth,
Satellite, Valiant, Rambler, Volvo 144,
Opel, Chrysler, VW, Fiat, Taunus, Sun-
beam, Daf, Cortinu, Peugeot og fleiri.
Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að
okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 — 19.
Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma
81442.
I
Atvinnuhúsnæði
í boði
Iðnaðarhúsnæði óskast,
ca 100 ferm, helzt á jarðhæð með inn
keyrsludyrum. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftirkl. 13.
H—700.
Iðnaðarhúsnæði Skeifunni.
Til leigu ca 110 ferm húsnæði. Lofthæð
4,20 m. Stórar innkeyrsludyr, mögu-
leiki er á að skipta húsnæðinu i minni
einingar. Uppl. í síma 37226.
Húsnæði í boði
Breiðholt.
til leigu ný 3ja herb. íbúð í eitt ár. Árs
fyrirframgreiðsla skilyrði. Tilboð leggist
i inn á augld. DB fyrir 5. nóv. nk.
Til leigu 2ja herb. ibúð
í miðbænum. Tilboð ásamt helztu uppl.
sendist DB merkt „Snjór 622".
3ja herb. ibúö
á 2. hæð við Kleppsveg til Ieigu. Tilboð
sendist DB fyrir 4. nóv. merkt „Skilvis
713”.
Gamalt iitið einbýlishús
— Keflavík. Til leigu er gamalt
einbýlishús i Keflavík. Leigist frá 10.
nóvember. Óskað er eftir laghentu og
umgengisgóðu fólki. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 13.
H—734.
Fertugur maður
óskar eftir lítilli íbúð til leigu, helzt I
gamla bænum. Algjör reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
71047.
Halló.
Unga stúlku bráðvantar einstaklings-
eða 2ja herb. ibúð strax. Uppl. í símal
39860.
Ung hjón með 1 barn
og annað væntanlegt i janúar óska eftir
að taka 3ja herb. ibúð á leigu, eru
húsnæðislaus. Uppl. isima 18537.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúð, einhver fyrir-
framgreiðsla, ásamt skilvísum af-
borgunum. ATH: erum á götunni upp
úr miðjum mán. Uppl. í síma 23005 eftir
kl. 12 ídag.
Raðhús eða einbýlishús
óskast á leigu i Fossvogi. Uppl. hja
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—753
Leigjendasamtökin.
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609. -
Húsnæði óskast
Einstæð móðir
með ársgamalt barn óskar eftir húsnæði
til leigu. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Heimilisaðstoð gæti hugsanlega
komið til greina. Uppl. I síma 37793.
Ungt barnlaust par
utan af landi óskar eftir að taka á ieigu
2ja—3ja herb. íbúð i Hafnarfirði eða ná
grenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 52336.
Við erum þrjú
og okkur vantar húsnæði nú þegar fyrir
sanngjarnt verð. Allt kemur til greina á
Stór-Reykajvíkursvæðinu. Uppl. í síma
32962.
Leitum eftir leiguhúsnæöi
fyrir framkvæmdastjóra. Hús eða 4—6
herb. íbúð óskast í Hafnarfirði, Garða-
bæ, Kópavogi eða Reykjavík. Vinsam-
legast hafið samband við Jón Sveinsson,
forstjóra Stálvikur hf„ í sima 51900 á
daginn eða 42901 á kvöldin.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir rúmgóðu herbergi eða ein-
staklingsíbúð I grennd við miðbæinn eða
Hlemm. Sími 38057.
Miðaldra maður
óskar eftir lítilli ibúð á leigu strax. Góðri
umgengni og skilvísi heitið. Uppl. í síma
38013 til kl. 17 og 24909 eftir kl. 18.*'
Óska eftir lítilli ibúð,
eða tveim samliggjandi herbergjum á
leigu, ásamt snyrtiaðstöðu. Uppl. i síma
76779 eftirkl. 7.
3—4 herb. ibúð.
Miðaldra hjón óska að taka á leigu 3—4
herb. íbúð á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Einnig kæmu til greina skipti á gömlu
einbýlishúsi á góðum stað á Selfossi.
Uppl. I simum 20697 og 21597 eftir kl.
18.
Vinsamlegast takið eftir!
Hjón með tvö börn, 9 og 5 ára, vantar
íbúð, 3ja-4ra herb. strax. Erum inn á
vinafólki. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 73326 eftir kl. 19.