Dagblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980. Messur Guösþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu- daginn 2. nóvember 1980. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn aöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón usta kl. 2. Aðalfundur Árbæjarsafnaðar eftir messu Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 14 að Norðurbrún I.! Séra Grímur Grlmsson kveður söfnuð sinn. Efiir messu er sóknarbörnum boðiö aö taka þátt í kveöju samsæti til heiðurs prestshjónunum, sem hefst kl.1 15.30, á annarri hæð Hótel Esju. Sóknarnefndin. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. í Breiðholtsskóla. Messa kl. 2 e.h. Altaris ganga. Sr. Lárus Halldórsson. BCJSTAÐAKlRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Ouó A. Michelsen. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II mcssa. Minnzt 40 ára af mælis Rcykjavikurprófastsdæmis. Séra ólafur Skúla son dómprófastur predikar. Dómkirkjuprestarnii þjóna fyrir altari. Kl. 2 Allra sálna messa. Látinna minn/.l. Sr. Þórir Stephcnsen predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hjalta Guömundssyni. Dómkórinn syngur við messurnar. organleikari Marteinn H. Frið riksson. FKLLAr OG HÓLAPRFSTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 c.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma i Fcllaskóla kl. 11 f.h. Guös þjónusta í safnaðarhcimilinu að Keilufelli I kl. 2 c.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs þjónusla kl. 2. Organlcikari Jón G. Þórarinsson. Al menn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Mcssa kl. II. altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Minningar- og þakkarguðs þjónusla kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prcdikar. sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Þriöju . dagur: Fyrirbænaguðsþjónusla kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna cr á laugardögum kl. 2. Landspitalinn: Mcssa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus son. IIÁTKIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusla kl. II. Sr. Arngrimur Jónsson. Mcvsa kl. 2. Organlcikari IJII Prunncr. Sr. Tómas Svcinsson. Mcssa og fyrirbænir l'immtudag 6. nóvcmbcr kl. 20.30. Sr. Tómas-Svcins son. Borgarspítalinn:Cíuðsþjónusta kl. lOárd.Organ leikari Jón G. Þórarinsson. Sr. TómasSvcinsson. ’ KÁRSNKSPRKSTAKALL: Barnasamkoma i Kárs ncsskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Aðalsafnaðarfundur. Stcfán M. Gunnarsson for maður sóknarncfndar flytur ræðu. Sr. Árni Pálsson. I.ANCjHOL'TSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Söngur, sögur. myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Hclguð minningu látinna. Organlcikari Jón Stcfánsson. Ein söngur Ragnhciður Fjcldstcd. Preslur sr. Sig. Haukui Guðjónsson. Aðalfundur safnaðarins vcrður kl. 3. Vcnjulcgaðalfundarstörf. Safnaðarstjórn. LAUGARNESPRESTAKALL:Laugardagurl. növ.: Ciuðsþjónusta að Hátúni lOb, niundu hæð kl. II. Fjölskylduskeninitun i Laugarncsskólanum kl. 15 á vcgunt Fjáröflunarnefndar Safnaðarhcimilis Laugar ncvsóknar. Sunnudagur 2. nóv.: Barnaguðsþjónusta kl. II. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 i tilcfni 40 ára af mælis Laugarnesprcslakalls. Séra Garðar Svavarsson lyrrv. sóknarprcstur flytur afmælisávarp. Halldór1 Vilhclmsson syngur nýlt vcrk eftir Gunnar Rcyni Svcinsson. Þorstcinn Ólafsson formaður sóknarncfnd ar og Katrin SívcrCscn formaður Kvenfélagsins lcsa lcxiu og guðspjall. Mánudagur 3. nóv.: Kvenfélags fundur kl. 20. Þriðjudagur 4. nóv.: Bænaguðsþjönusta kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprcstur. NESKIRKJA: Barnasamkonta kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. SKI.JASÖKN: Barnaguðsþjónusta að Scljabraul 54 kl 10.30 árd. Barnaguðsþjönusta i Öldusclsskóla kl. 10.30 árd. Guösþjónusta að Scljabraut 54 kl. 14. Sóknarprcstur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasantkoma kl. 11 i Félagshcimilinu. Sr. Ciuðmundur Óskar Ólafsson. I RÍKIRK.IAN I REYK.IAVlK: Mcssa kl. 2. Allra hcilagra ntcvsa. Organisti Sigurður Isólfsson. Prcstui sr. Kristján Róbcrlsson. KKFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Ciuðsþjónusta kl. 14.00. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58- Mcssur sunnudag kl. 11.00 og 17.00. Kaffi á cftir. KÍLADKLFÍUKIRKJAN: Sunnudagaskólinn byrjar kl. 10.30. Safitaðijrguðsþjónusta kl. 14.00. Almcitit guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Jón Pálssono.ll. IIAFNARF.IARDARKIRK.IA: Mcssa kl 14.00 Skemsmtistaðir LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Almcnnur danslcikur. Hljómsvcitin Cosínus leikur fyrir dansi. Diskótek. GLÆSIBÆR: Hljóntsvcilin Glæsir og diskótck. HOLLYWOOD: Diskólck. HÓTKL BORG: Diskótck. HÓTKL SAGA: Súlnasalur: hljóntsvcit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir niatargcsii. Astrabar og Mímisbai opnir. Snyrtilegur klæðnaöur. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFfc: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LKIKHÚSKJALLARINN: Aage Lorangc lcikur pianó frá kl. 18—22 fyrir matargesti. Siðan verður leikin þægileg músík af plötuni. NAUSTIÐ: Einar Logi leikur á pianó fyrir matargesti. ÓÐAL: Lokað vegna breytinga. SIGTÚN: Hljómsveitin Goðgá leikur fyrir dansi. Diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. plötusnúður Halldór Árni. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. LINDARBÆR:Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. IIOLLYWOOD: Diskótek. Söngdúettinn Þú og ég skemmta. Módel ’79sýna tízkufatnað. IIÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarkvöld. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mímisbar opnir eins og venjulega. Snuiilcgtii klæðnaöur. KLÚBBURINN:Öanskcppni á vegum LM.l. og Klúbbsins. Einstaklingskeppni. NAUSTIÐ: í hádeginu cr sérstakur fjölskyldumat- seðili. Allai vcitmgai lyrir börnin eru friar. Magnús Kjartansson skemmtir um kvöldiö. Matur framreiddur fyrir matargesti. ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarctt. TíHcymtmgar Á myndinni sést Gagga Lund ásamt forráðamönnum Leikfélagsins. Gjöf til Borgarleikhúss Listakonan Engel Lund hefur fært væntanlegu Borgarleikhúsi aðgjöf tvö gömul Reykjavikurmálverk eftir Jón Helgason biskup, og skulu þau varðveitt af leikhússtjórn Leikfélags Reykjavikur þar til byggingu Borgarleikhúss lýkur. Engel Lund. eða Gagga Lund, eins og.hún er jafnan kölluð, cr fædd og uppalin i Reykjavik, i gamla apótekinu við Austurvöll, dóttir Michael Lund lyfsala og konu hans. Eítir að hún hafði lokiö stúdentsprófi i Danmörku byrjaði hún að lacra að syngja, fyrst i Höfn og siðar í Paris. Eftir að hún lauk námi gerði hún við- reist á margþættum starfsferli sinum, og meðal annars söng hún og kynnti nokkur islenzk þjóölög viða i Evrópu. Þegar hún hætti sjálf að syngja kom hún aftur tii tslands, hámenntuö i list sinni, og hóf aö kenna hér söng og raddbeitingu. Málverk Jóns Helgasonar bera þess glöggt vitni hversu mjög hann unni gömlu Reykjavik, húsum. götum og holtunum i kringum byggðina. Hann var óþreytandi i áhuga sinum að mála myndir frá Reykja- vik. enda eru þær fyrir löngu viðurkenndar sem ekki einasta nákvæmur annáll um breytingar bæjarins hefcíur staðgóðar lýsingar á gamalli byggð og horfnum húsakosti. í langri baráttu Leikfélagsins fyrir bættri aðstöðu hefur það jafnan verið styrkur að finna hlýhug og samkennd borgarbúa og annarra leikhúsgesta. Gjöf Göggu Lund er hvatning sem Leikfélagi Reykjavíkur er bæði Ijúft og skylt að þakka fyrir af heilum hug. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Far(1_ Nr. 208 — 30. október 1980. gjaideyw Eining kl. 12.00 --Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadolar 1 Starlingspund 1 KanadadoHar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónut '100 Smnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos \ 100 Pesetar 100 Yen 1 irskt pund 1 Sérstök dráttarróttindi 553.70 1352.75 471.20 9527.25 11203.50 13055.30 14820.65 12738.25 183225 32591.70 27138.85 29346.75 62.01 4146.05 1081.90 738.90 264.14 1101.15 714.87 555.00 1355.95 472.30 9549.65 11229.80 13085.90 14855.45 12768.15 1836.55 32668.20 27200.55 29415.65 62.15 4155.75 1084.40 740.70 264.76 1103.75 716.35 610.50 1491.64 519.53 10504.61 12352.78 14394.49 16340.99 14044.96 2020.20 35935.02 29920.60 32357.21 68.36 4571.32 11192.84 814.77 291.23 1214.12 * Broyting frá siöustu skráningu. Skmsvari vegna gengisskráningar 22190. Þumalína erflutt Barnafatavcrzlunin Þumalina, sem áöur var til húsa i Domus Medica, flutti nýverið að Leifsgötu 32 sem er á horni Leifsgötu og Þorfinnsfötu, na»ta hús við Fæðingarheimili Rvikur. örstutt frá Fæðingar- deild Landspitalans. Eins og áður mun Þumalina bjóða viðskiptavinum sínum sængurgjafir í miklu úrvali. I Þumalinu fást einnig hinar heimsþekku Weleda snyrtivörur, sem hafa þá sérstöðu að vera unnar úr jurtum og jurtaolium einvörðungu. Verzlunarstjóri i Þumalinu er frú Fríöa Jónsdóttir Við hliðina á Þumalinu er litli bróðir. Tumi Þumall. þar sem ailt fæst til matargerðar á góðu vcrði og þjónustan i sérflokki. I Tuma þumal er verzlunarstjóri Ásgeir Heiðar. Opið hús Sjálfsbjörg. félag fatlaðra i Reykjavik. Hátúni 12. Opið hús veröur i dag. laugardag I. nóveniber. frá kl. 15. Gigtarfélag íslands heldur happamarkað í Félagsstofnun stúdenta sunnu daginn 2. nóvemberkl. 14. Munum veitt móttaka hjá Guðrúnu Helgadóttur. Bjarkargötu lO.eftirkl. 17.sími 10956.ogGuðbjörgu Gisladóttur. Skálagerði 5. simi 34251. Hlutavelta til styrktar söfnun Rauða krossins Nemcndur i 5. bekk Fellaskóla gangast fyrir hluta veltu til styrktar Afrikusöfnun Rauða krossins. Hluta vcltan vcrður á morgun (laugardag) kl. 2—5 i aðalinn gangi skólans (gaggó). Miðinn kostar 250 kr. Fjölskylduskemmtun í Laugarnesskóla Laugardaginn I. nóv. verður fjölskylduskcmmtun i Laugarnesskólanum á vegum fjáröflunarnefndar safn-. aðarheimilis Laugarnessóknar. Skemmti/tiin hefst kl. 3 siödegis og verður margt til skemmtunar. M.a. leikur Lúðrasveit Laugarnesskólans riokkur lög. Hjálmtýr Hjálmtýsson og Margrét Matthiasdóttir syngja. Guð mundur Guðmundsson skemmtir með eftirhermum og búktali. Ungar stúlkur sýna dansogSigriður Hann esdóttir syngur gamanvisur. I hléi vcrður selt gos og súkkulaðikex. Þýzk bókagjöf til Bæjar- bókasafns Keflavíkur Bæjarbókasafn Keflavíkur flutti árið 1974 í ný húsa kynni á Mánagötu 7, þriggja hæða einbýlishús. I þess- um mánuði, októbcr. hefur þessu húsi endanlega verið breytt I mjög snoturt safn. Umsjón með þvi verki hefur haft Karl Jeppesen arkitekt. I sumar var húsið málað að utan og nú í haust voru tekin í notkun þrjú herbergi i kjallara, sem áður voru ónotuð. i kjallara cru dagblöð, tímarit og fræðibækur ásamt mjög góðu úrvali erlem'ra bóka. Á miðhæð er barnadeild og út- lánasaiir. Á clstu hæð lesherbergi fyrir fræðimenn eða námsfólk l»a cr þar geymt úrklippusafn um sögu Suðurnesja. Ennfrcmur er vinnuherbergi starfsfólks. Mörg málvcrk eftir Suðurnesjamenn. Áka Grönz. Kristin Reyr, Helga S. Jónsson og Þorstein Eggerts son, prýða veggi. Þriöjudaginn 14. október afhenti Heinz Pallasch, vestur-þýzkur sendiráðsfulltrúi, safn- inu mjög myndarlega gjöf frá Martin-Behaim-félag- inu. Þetta cru 110 bækur á þýzku og er þar áð finna verk eftir marga þekktustu rithöfunda þýzkalands. Viðstödd afhendinguna voru ögmundur Guðmunds- son formaöur bókasafnsstjórnar og Maria Loebell þýskukennari við Fjölbrautaskólánn ásamt bæjar- bókaverði. Meðfylgjandi mynd var tekin, þegar Heinz Pallasch afhenti hina þýzku bókagjöf. íslandsmótið í blaki UMFL — Þróttur lcika á sunnudag kl. 14 cn ckki laugardag. Haustmót JSÍ JHaustmót Júdósambands Islands vcröur haldiö nk. sunnudag. 2. nóvembcr. i iþrótláhúsi Kcnnaraháskól ansog hcfst kl. 14. Kcppl vcrður í þyngdarflokkum karla og fcr fjöldi þyngdarflokka cflir fjölda þátltakcnda. Einnig cr ál'ormaðaðkcppa i kvcnnaflokki. íslandsmótið í handknattleik Lauf>ardagur l.nóvembcr I.AUGARDALSHÓLl. kl. 13.00 l.dcild kvenna KR — Þór íþróttahUsið varmá kl. 15.00 2. deild karla HK — UBK . ÍÞRÓTTAHÚSIÐSELTJARNARNESI kl. 15.00 2. fl. karla C Grótta — Ármann kl. 15.45 1. fl. karla BGrótta — Ármann ÍÞRÓrrAHÚS HAFNARFJARDAR kl. 14.00 1. fl. karla A Hadkar — Fram KEFLAVÍK kl. 16.00 2. fl. karla A IBK — Týr Sunnudagur 2. nóvember LAUGARDALSHÓLL kl. 20.00 I. deild karla Valur — Fylkir kl. 21.15 l.fl. karlaBÍR-KR kl. 22.00 1. fl. karla B Valur — Þróllur IÞRÓITAHÚSID ÁSGARÐUR kl. 15.00 2. fl. karla A Stjaman — Týr kl. 15.45 I. fl. karla A Stjarnan — Vikingur íslandsmótið í körfuknattleik Laugardagur 1. nóvember Iþróti ah(js hagaskóla kl. 14.00 Orvalsdcild ÍR — Ármann kl. 16.00 2. deild Esja — Snæfcll IÞRÓTTAHOSH) AKUREYRI kl. 14.00 l.deild Þór — UMFG KEFLAVlK kl. 14.00 2. dcild IBV — Haukar Sunnudagur 2. nóvember. IþröttahUs hagaskóla kl. 14.00 úrvalsdeild K R — ÍS kl. 15.301.deildkvennaKR—IS kl. 17.00 2. dcild karla Bræður — Liitlir íslandsmótið í blaki Suunudagur 2. nóvember IÞRÓI1AHUSIÐ LAUGARVATNl kl 00 l.dcild karla UMFL— Þrðltur IÞRÖ ri'AHÚS HAGASKÓI.A ki. 19.00 l.deild kvenna Víkingur — UBK kL20.15 1. deild karla Vikingur — Fram kl. 21.30 2. deild karla Þróttur B - UFHÖ Letklist LAUGARDAGUR Alþýöuleikhúsið: Þríhjólið, á Hótcl Borg, kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreyttí. kl. 20.30. Leikfélag Reykjavlkur: Aðsjá til þín maður. kl. 20.30. ÞJÓÐLEIKHÚSID: Snjór. kl. 20 SUNNUDAGUR Alþýðuleikhúsið: Kóngsdótlirin. scm kunni ckki aö tala. frumsýning í Lindarbæ kl. 15. Alþýðuleikhúsið: ?ældiði á Hótel Borg kl. 17. Leikfélag Reykjavíkúr: Ofvitinn. kl. 20.30. Þjóðleikhúsið: óvitar. kl. 15. (aðaisviö). I öruggri borg. kl. 15 (litla sviðið). Könnusteypirinn pólitiski. kl. 20. IÞróttlr Bazarar Kvenfélag Kópavogs Basar kvenfélags Kópavogs verður sunnudaginn 2. nóvember nk. kl. 15.00 í Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Margt góðra muna veröur á boðstólum, einnig kökur o. fl. Móttaka muna föstudagskvöld og laugar dagfrá kl. 14.00. áÉM ■ ' jfc* Fundir Kvenfélagið Fjallkonan Fundur verður haldinn mánudaginn 3. nóvembcr kl. 20.30 að Seljabraut 54. Kynning á sildarréttum. Kaffi og kökur. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur verður i Hlógarði mánudaginn 3. nóvcmbcr kl. 20.30. Efni m.a.: Gunnhildur Hrólfsdótlir lcs kafla úr bókinni Undir regnboganum. Sýndar vcrða skugga myndir frá 17. júni. Konur úr beatflokki Dansskóla Sigvalda sýna dansspor. Goll kaffi og kökur vcrða á boðstólum. FerdaSÖg Útivistarferðir Sunnud. 2.11.kl. 3. Hrútagjá-Máfahliðar, létt ganga mcð Kristjáni M. Baldurssyni. Verð 4000 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSl vestanvcrðu (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Myndakvöld, Noregsmyndir og Langisjór-Laki i Sigtúni (uppi) nk. þriðjudag kl. 20.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.