Dagblaðið - 29.11.1980, Síða 3

Dagblaðið - 29.11.1980, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980. Konan ætti sjálf að stof na félag . — sem útrými öf und og hinni íslenzku kjaftasögu Snjólfur Gunnlaugsson (8204-0919), alkóhólistí, skrifar: >ví virðast engin takmörk sett hvað fólki getur dottið í hug, þegar það vill koma einhverri vitleysu á framfæri. Þar á ég við konu í Breiðholti o.fl., sem skrifuðu á dögunum í Dag- blaðið, og kvörtuðu m.a. um hve mikið væri gert fyrir alkóhólista, en ekkert fyrir þá. En ég verð „kona Raddir lesenda Hring»ísím! góð” að leiðrétta smámisskilning. SÁÁ er félagsskapur sem ekki er stofnaður af rikinu, heldur af mönn- um og konum, sem voru fyrrverandi drykkjufólk; (aumingjar eins og þú kaUar það). AA hefur ekki hlotið neina styrki, að mér vitandi. AA er sjálfstæð heUd og hefur fjármagnað sig sjálf, eins og allir vita, sem kynnt hafa sér þann góða félagsskap. Svo eitt Utið! SÁÁ og AA byrjuðu með mjög fámennum hópi, svo fá- mennum að þegar AA var stofnað var félagatalan aðeins 3. Nú legg ég til að þú „kona góð” stofnir eitt félag í viðbót, eiginhagsmunafélag, sem svo sækir um ríkisstyrk og lofir okkur alkóhóUstum að vera í friði með okkur. Þitt félag gæti kannski haft á stefnuskrá sinni að útrýma öfund og hinni islenzku kjaftasögu. Það væri mikUl fengur i slikum mannræktarsamtökum. Byrjaðu bara en mundu að góðir hlutir gerast hægt, og ekki skal ég niða niður þín samtök, þó syrti í áUnn hjá mér, eða kalla þig aumingja þó þú yrðir kann- ske sykursjúk seinna á Ufsleiðinni, þvi ég álít að það sé sjúkdómur eins og sá sem ég á við að stríða. Svo óska ég þér aUs hins bezta. Tóbakið og vínið M Hfgor vM «0 nota þnrfl iteltk- unargler til að sjá númerín á strætó, segir Margrét Hansen. Hinn góðkunni Vilhjálmur Hinrik í Merkinesi í Höfnum er orðinn 81 árs. Hann var áður bátasmiður en hefur á efri árum snúið sér að því að« smíða líkön af gömlum árabátum og teinæringum. Nýlega sendi hartn okkur stöku sem honum datt í hug út af síðustu hækkun á „lífsnauðsynj- um okkar gömlu mannanna”. Hækka I verði heimsins hnoss heimtar og snörlar trýnið, tekur stóran toll af oss, tóbakið og vinið. Númer- strætó of lítil Margrét Hansen hringdi: Nú er svo komið fyrir Strætisvögn- um Reykjavíkur að auglýsingarnar eru orðnar aðalatriðið. Þekja flenni- stórar auglýsingar hliðarnar á öllum vögnunum. Það væri nær að hafa númerin á vögnunum meira áber- andi. Þau eru svo lítil að það liggur við að nota þurfi stækkunargler til að sjá þau. w ILA- MARKAÐ- URINN GRETTISGÖTU S.M. 25252 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Árg. Verð Daihatsu Charade '80 5.3 Daihatsu Charade 79 4.8 Daihatsu Charmant 79 5,2 Daihatsu Charmant 78 4,3 Galant GL 1600 79 7,0 Toyota Cressida '79 7.0 Toyota Cressida 78 6,5 Toyota MK II 77 4,8 Toyota Corolla 79 5.6 l oyota Tercel 5 gira '80 6,5 Honda Accord '80 8.2 Honda Accord 79 7.3 ' Honda Civic 79 5.9 Mazda 626 2000 •80 7.5 Mazda 626 1600 ’80 7,0 Mazda 929 L hardtopp (ekinn 8 þús. km) 79 7.8 Mazda station 79 7,8 Mazda 929 sjálfsk. 77 4.8 Mazda 323 5 dyra ’80 5,8 Mazda 323 5 dyra 79 5.4 Datsun I60J station Bíll í sérflokki 78 5.7 Datsun Cherry ’80 6.2 Datsun Sunny '80 6.5 Datsun 120Y 78 4,2 Subaru 1600 TR 78 4.9 Subaru 1600 sjálfsk. 4ra dyra 78 5.2 Subaru station 1600 fjórhjóladrifs 78 4.8 Austin Mini (nýr billl ‘80 3.9 Austin Allegro station 78 3.8 (skipti á ódýrari) Austin Allegro 77 2.7 Alfa RomeoGTV 2000 coupé 78 9.0 Iskipti á góðum jeppal. Audi Avant 5 dyra 78 7.5 Audi I00LS 77 5,6 BMW 320 •80 10.5 B.M.W.5I8 79 9.7 Citroen CX 240Ö Pallas 78 9.5 Citroen CX 2000 77 6.5 Citroen GS Pallas 80 7.0 Citroen GS Pallas 78 6.0 Escort 78 4.5 Escort 77 3.9 Fiat 132GLS Igullfallegurl 78 6.3 Fiat 131 Mirafiori 79 3.5 Fiat 127 78 3.5 Lada 1600 •80 4.7 Lada 1500 station '80 tilboð Lada Sport 79 5.3 , Lada Sporl 78 4.5 M. Benz 300 disil 77 10.0 Peugeot 504 stalion 7 manna 78 7.8 , Peugeot 504 L 78 6.3 1 Renault 20 TL 78 6.3 Renault 14 TL 78 5.3 Saab 99 GL 79 8.3 Saab99GL 78 7.3 Volvo 244 GL sjálfsk. m/öllu. 79 10.5 Volvo244 DL 78 8.5 VW Golf 79 6.3 VW Derby 78 5.5 Range Rover 76 10.8 Range Rover 74 7.5 Dodge Ramcharger (framdrif vantarl '80 11,0 Dodge Ramcharger 77 10.0 Dodge Ramcharger 74 5.5 Internaii iiialScoui Rallv 76 6.8 International Scout 74 4.5 Land Roverdisil 77 8.0 Land Rover Safari. langur Itoppbilll 77 1 10.0 Rússidisil m/blæjum 77 4.6 Bronco Ranger 8 cyl. m/óllu 76 6.2 Bronco Sport 8 cyl. m/öllu 74 5.1 FLESTAR TEGUNDIR OG ÁRGERÐIR AF U.S.A. FOLKSBILUM. ÚRVAL AF AMERÍSKUM SENDIBÍLUM VEHO OG GREIÐSLUKJÚR VIÐ ALLRAHÆFI. SKIPTIOFT MÖGULEG Spurning dagsins Hvað finnst þór skemmti.egast í fólags- Iffi aldraðra? Pelrta Ingimandóttir: Það er þegar dansað er. Svo er lika alltaf gaman að spila. Svava Stgarðanlóttlr: bg het nú iítiö kynnzt því nema spilakvöldunum og fmnst þau ágæt. Það er mjög notalegt hérna. Jón Þorsteinsson: Mér finnst þjón- ustan skemmtilegust. Hún er ljómandi góð. Krístian Einarsson: Mér finnst nú skemmtilegast að spila, ég er lítið fyrir dansinn. Kristján Jóhannason: Mér finnst nú einna skemmtilegast að spila. Kristrún Elriksdóttir: Það er mikil lifs- fylling að mega koma innan um glað- vært fólk.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.