Dagblaðið - 29.11.1980, Síða 20

Dagblaðið - 29.11.1980, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Ungur laghentur maöur óskar eftir einstaklingsibúð. Má þarfn- ast lagfæringar. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 319I2 og 39875. Tæknimaður nýkominn til landsins óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð eða einbýlishusi. Þarf að flytja inn um miðjan desember. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—599. Skilvís og reglusöm kona óskar eftir góðu herbergi í Reykjavík. Uppl. í síma 84497. Einstæó móðir með l barn óskar eftir íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sínia 71397. Hafnarfjörður. Einhleyp fullorðin kona óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð i Hafnarfirði. Alger reglusemi, góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 54352 eftir kl. 8 á kvöldin. Fullorðin kona óskar eftir ibúð á leigu, helzt strax. Reglusemi og góð umgengni. Skilvísar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. l3og laugardagkl. 9. H—545. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 84974. Ath. Ungt barnlaust par utan af landi vantar ibúð strax í lengri eða skemmri tíma. Al gjört bindindisfólk. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 34871 alla virka daga kl. 18—20 og um helgar 13— 17. 2—4 herb. íbúð óskast. Óskum eftir að taka á leigu 2—4 herb. íbúð til vors, eða lengri tíma. Fyrirfram greiðsla, reglusemi, góð umgengni. skólafólk. Uppl. ísima 66140. Atvinna í boði Hálfsdagsstarf. Skrifstofustúlka óskast, bókhalds- og vél ritunarkunnátta áskilin. Enskukunnátta æskileg. Starfstími frá l—5. Uppl. i Vesta hf., Laugavegi 26. Sími 29444. Ræstingarkona óskast í stigagang I norðurbæ Hafnarfjarðar tvisvar í viku. Uppl. i Breiðvangi 7. þriðju hæð Imiðdyr) frá kl. 7 til I0 I kvöld. Stúlka eitthvað vón matreiðslu og bakstri óskast nú |x-gar eða frá áramótum að Skiðaskálanum I Hveradölum. Einnig vanlar stúlku til hreingerninga. Uppl. i sima 99-4414. Vanan háseta vantar strax á 300 lesta netabát sem siglir mcð afl- ann. Uppl. I síma 18879. Sölufólk óskast í Reykjavík og nágrannabyggðum. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í sínia 26050. Beitingamann vantar strax á góðan linubát frá Sand gerði. aðeins vandaður maður kemur til greina. Uppl. í sinta 40694. I Atvinna óskast Tækniteiknari óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 76408. K 27 ára kona óskar eftir vinnu, helzt i Kópavogi, þó ekki skilyrði. Getur þyrjað strax. Uppl. i sima 44582. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir aukastarfi. Margt kemur til greina. Uppl. í sínia 20035. Karlmaöur óskar eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 30093 millikl. I og7. I Ýmislegt i Tilbúin jólapunthandklæöi, jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni, teppi undir jólatré. aðeins 6540. Ódýru handunnu borðdúkarnir. allar stærðir. kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir dúkar, tilbúnir púðar, alls konar vöfflu- saumaðir púðar og pullur. Sendum i póstkröfu. Uppsetnignarbúðin Hverfis- götu 74, sínii 25270. 2000 hálsklútar og slæður til sölu. Stúlka eða maður óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn til jóla. Mótorhjól óskast á sama stað. Uppl. í síma 20290. 1 Skemmtanir I Disco ’80. Engin vandámál. Þú hringir. við svörum. 1 fyrirrúmi fagmannleg vinnu- brögð og rétt músik. Góð ljósashow ef óskað er. Vel vandir og vanir plötu snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið eftir, útvegum sýningardömur með nýj ustu tízkuna. Einstaklingar, atvinnu- fyrirtæki og aðrir. Disco ’80, sintar 85043 og 23140. Umboðsskrifstofan SAM-BÖND aug- lýsir: Getum útvegað eftirtaldar hljómsveitir og skemmtikrafta til hvers kyns skemmtanahalds: Friðrik og Pálnti Gunnarsson. Brimkló, Fimm. Utan- garðsmenn, Start, Mezzoforte, Geint stein, Tivoli, Haukar, Tibrá, Aría. Magnús og Jóhann. Ladda, Jörund. Guðmund Guðmundsson eftirhermu og búktalara. Allar nánari uppl. á skrifstof- unni frá kl. 1 til 6 virka daga. Sinti 14858. Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vita unt. Spilum ifyrir félagshópa, unglingadansleiki, tskólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin Ijósashow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta í diskói, rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338, frá kl. 6-8. Ath. samræmt verðfélags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimntia árið i röð. Liflegar kymiingar og danx sljórn i öllum legundunt danslónlislar. Fjöldi Ijósakerfa. samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasimi 50513 el'lir kl. 18 Iskrifstofusínti 22188 kl. 16—181. Atlt. Samrænit vcrð lélags fcrðadiskótcka. Óska eftir að kynnast heiðarlegri og snyrtilegri konu á aldrin- um 35 til 45 ára. Vinsamlegast! sendið tilboð ásanit heimilisfangi, síma og ein hverjunt uppl. Algjörum trúnaði heitið. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 5. des. merkt „Vinátta — 398". Ég er 29 ára og vil kynnast 20—30 ára stúlku með náin kvnni i huga. Svara öllum bréfunt. Vins.. ,legd sendið mynd ef til er, heint- ilisfang, sínta og einhverjar uppl. Uppl. sendist augld. DB fyrir 3. des. merkt „Vinátta ’81 ”, Rúmlega tvitugur maður óskar að kynnast stúlku á líkum aldri sem viðræðu- og skemmtifélaga. Tilboð sendist DB fyrir 5. des. merkt „727”. l.eshiur, hommar. Samtökin 78 eru félag ykkar. Þau hafa á stefnuskrá sinni félagsmál. hagsmuna- mál og réttindamál hómósexúal fólks á tslandi. Kynnið ykkur félagið og verið með. Hringið í síma 91-28539 í simatím anum á þriðjudögum kl. 18—20 og á laugardögum kl. 14—16 eða skrifið i pósthólf 4166, 124 Reykjavík. 37 ára karlntaður óskar eftir að kynnast karlmanni. Algjör þagmælska. Sendið tilboð .á augld. DB fyrir 10. des. merkt „Kynning ’SO". Stúlkur 25—33 ára. Langskólagenginn, hár og myndarlegur karlmaður um þritugt vill kynnast myndarlegri stúlku á svipuðum aldri. Bréf sendist til DB fyrir 8,des. Utaná- skrift Dagblaðið, A812 Þverholti 11 Rvk. Fyllsta trúnaði er heitið. Getur einhver góður maður lánað konu sem er i fjárhagserfiðleikum 700 þús. kr. I 6 mánuði. Tilboð sendist DB merkt „Hjálp”. 1 Innrömmun D Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá ki. 11 — 19 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunirog innrömmun, Laufásvegi 58. sínii 15930. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 i Kópavogi, á nióti Húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót oggóðafgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sínii 77222. Innrömun á málverkum, grafik, teikningum og öðrunt ntynd verkunt. Fljót afgreiðsla. opið virka daga frá kl. 9—18. Helgi Einarsson. Sporða grunni 7,sinti 32164. Til sölu upphlevpt íslandskort i tvöföldum raninta Igott til gjafa). Tek alls konar myndir og ntál verk. sauntaðar. sel upp veggteppi. malt og glært glcr. Vönduð vinna. lnnröntmunin. Traðarkotssundi 3. gcgnl Þjóðleikhúsinu. Heimasinu 22027. Innrömmun. Málverka- og ntyndarammalistar, yl'ir 30 tegundir. hagstætl verð. Ramrna öin Hnfnarcl r'jpi i I 9, SÍniar 1 79 10 Og gcrðin. Hafnarstræti 11081. í Teppaþjónusta I Teppalagnir-breytingar-strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 81513 alla virka daga á kvöldin. Geymið aug- lýsinguna. I Þjónusta 8 Getum tckið að okkur ntúrverk á nýbyggingum. Tilboð eða ntæling. Tilboð sendist DB fyrir 3. des. merkt „2". Svæðameðferð. Tek fólk í svæðameðferð og slökun. Sinii 81609. Jólaljósaseríur. Nú er timinn lil að panta útiljósaseriur fyrir jólin. Setjum einnig upp og gerum við. Hagstætt verð. Uppl. i sima 19232 og 75886. Tukum að okkur að skafa upp útihurðir og gera þær sem nýjar. Einnig þéttum við með gluggum og steinsprungur. Uppl. I sima 71276. Dyrasimaþjónusta. Viðhald. nýlagnir. einnig önnur ral' virkjavinna. Sími 74196. Lögg. ral' virkjameistari. Pípulagnir. Alhliða pipulagningaþjónusta. Símar 25426 og 76524. Málningarvinna. Þeir sem vilja fá málað fyrir jól geta snúið sér lil okkar í síma 42223 og 77882. vönduð vinna. fagmenn. Úrbeiningar, fullkominn frágangur. Tökum að okkur allar úrbeiningar á kjöti. pökkum. hökkum og merkjum. Uppl. I sima 41640. Kristinn. Húsaviðgeröir: Tökum að okkur allt viðhald á húseign- inni: Þakþéttingar. húsklæðningar. sprunguþéttingar, flísalögn, nýsmíði. málningu og múrverk. Uppl. í síma 16649 og 72396. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur, Þingholtsstræti 24, sími 14910. Öll snyrting, örugg þjónusta fyrir konur sem karla. Ásta Halldórsdóttir fótaaðgerða- ogsnyrtifræðingur. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum, gerum föst tilboð i nýlagnir. sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. í sima 39118 frá kl. 9—13 og eftir kl. 18. I Hreingerningar K Önnumst allar hreingerningar á Stór-Reykjavikursvæðinu. i íbúðum stigagöngum og stofnunum. einnig skipum. Ath. gefum sérstakan jóla afslátt ef pantað er i tíma. Vanir of vandvirkir menn. Uppl. i síma 72130 Gunnlaugurog Gisli.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.