Dagblaðið - 29.11.1980, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980.
Slmi 11475
JON VOtOHT W! DUHAWAV
:d
gjf/M
CHAMP
Meistarinn
Spennandi og framúrskarandi
vci leikin ný bandarísk kvik
mynd.
Aðalhlutvcrkin leika:
Jon Voight
Fave Dunaway
Ricky Schrodtr
Leikstjóri:
Franco /.effirclli.
Sýnd kl. 9.
Hxkkað verð.
Þokan
(The Fog)
Hryllingsmyndin fræga.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Disney teiknimyndin
öskubuska
Barnasýning kl. 3
laugardag og
sunnudag.
í svælu og reyk
Sprenghlægileg ærslamynd
með tveimur vinsælustu grin-
leikurum Bandarikjanna.
Sýnd kl. 5 og 9
laugardag og
sunnudag
Prianha
Mennœtuf iskamir.
Sýnd sunnudag
kl.7i
Harðjaxl
í Hong Kong
með Burt Spencer
Sýnd sunnudag
kl. 2.50.
AIISTURBCJABBirn
Bezta og frægasta mynd Steve
McQueen.
Bullitt
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð og leikin, bandarísk
kvikmynd í litum, sem hér var
sýnd fyrir 10 árum við
metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen,
Jacqueline Bisset
Alvegnýtt eintak.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 12ára
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15.
Dominique
Ný, dularfull og
kyngimögnuð brezk-amerísk
mynd. 95 mínútur af spennu
og í lokin óvæntur endir.
Aðalhlutverk:
Cliff Robertson og
Jean Simmons
Bönnuð innan I4ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3ÆJARBifc*
^ '1 1 Sinii 50184'
CRASH
Hörkuspennandi og við-
burðarhröðamerísk mynd.
Sýnd kl. 5.
laugardag.
Barnasýning kl. 3
Stríðsvagninn
Skemmtileg og spennandi
kúrekamynd.
UMiOJUVtQi 1 kói» simi ow
Dagblaðsbió kl. 3.
Undrahundurinn
kl. 5 ob 7.
Partíið
Sýnd kl. 9 og 11.
Sunnudagur
Undrahundurinn
kl. 3,5 og 7.
Partíið
kl.9og 11-
Víöfræg ný ensk-bandarísk
músik- og gamanmynd, gerð
af Allan Carr, sem gerði
Grease. — Litrík, fjörug og
skemmtileg með frábærum
skemmtikröftum.
Leikstjóri Nancy Walker
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15.
Hækkað verð.
Lifðuháttog
stakfci miklu...
Hörkuspenmnandi litmynd,
um djarflegt gimsteinarán,
með Robert Conrad (Pasquel
í Landnemar).
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05
Hjónaband
Mariu Braun
Spennandi, hispurslaus, ný
þýzk litmynd gerð af Rainer
Werner Fassbinder. Verð-
launuð á Berlínarhátíðinni og
er nú sýnd í Bandaríkjunum
og Evrópu við metaðsókn.
,,Mynd sem sýnir að enn er
hægt að gera listaverk.
- New York Times
Hanna Schygulla
Klaus Löwitsch
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15.
16 444
ABBY
Óhugnanlega dularfull og
spcnnandi bandarisk litmynd,
um allvel djöfulóða konu.
Aðalhlutverk:
William Marshall
Carol Speed,
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5
7,9 og 11.
íslenzkur texti
Afar spennandi, vel gerð
amerísk kvikmynd i litum, um
óhugnanlegan risakolkrabba
með ástríöu i mannakjöt.
Getur það i raun gerzt að slik
skrímsli leynist við sólglaðar
strendur?
Aðalhlutverk:
John Huston
Shelly Winters
Henry Fonda
Bo Hopkins
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
tíonnuð innan 12 ára.
Simi l*V.V>.
Risakol-
krabbinn
laugardag og suaaudag.
TÓNABÍÓ
Simi i 11 82
f faðmi
dauðans
Æsispennandi „thriller” i
anda Alfreds Hitchcoch.
Leikstjóri:
Jonathan Demme
Aðalhlutverk:
Roy Scheider,
Janet Margolin.
Bönnuð börnum
innan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ = 1K>J1
Simi 32075
Meira Graffiti
Endursýnum þessa bráðfjör-
ugu bandarísku mynd með
flestum af leikurunum úr fyrri
myndinni auk íslenzku stúlk-
unnar önnu Björnsdóttur.
íslenzkur texti.
Ath.: Aðeins sýnd i nokkra
daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sjóræningjar
aldarinnar
Sýnd kl.7.10.
Leiktu Misty
fyrir mig
Sýndkl. 11.05.
------uk( D---------
Galdrahjúin
Spennandi og hrollvekjandi lit-
mynd með Boris Karloff.
Bönnuðinnan 16ára.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Snilldarvel gerð mynd um
kreppuárin. Myndin fjallar
um farandverkamenn- systkin
sem ekki hafa átt sjö dagana
sæla, en bera sig ekki verr en
annað fólk. Myndin hlaut
óskarsverðlaun fyrir kvik-
myndatöku 1978.
Leikstjóri:
Terrence Malick
Aðalhlutverk:
Richard Gere
Brooke Adams
Sam Shepard
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning
sunnudag kl. 3:
Teiknimyndir
meðStjána Bláa og fleirum.
Laugardag:
Á:>inn er
Áflótta
tilTexas
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Barnasýning kl. 3
laugardag.
hæstur
Hörkuspennandi vestri með.
Eli Wallach,
Terrence Hill,
Bud Spencer,
Sýnd kl. 3.
Bönnuð innan 12 ára.
Sjónvarp
»)
<§
Útvarp
Þættir úr hugmyndasögu 20. aldar
—útvarp kl. 13.30 sunnudag:
Sveinn Agnarsson háskólanemi
flytur á sunnudag erindi er hann kallar
Samanburður á frjálshyggju Hayeks og
Keynes.
„Þeir Hayek og Keyne eru merkir
hagfræðingar ogfjailaí verðurum mis-
munandi kenningar þeirra,” sagði
Sveinn í samtali við DB. Keyne kom
fram með kenningar sínar 1930 og mót-
mælti þeim leiðum sem höfðu verið
ráðandi. Það voru leiðir hinnar klass-
ísku heimspeki sem fólu í sér að ríkið
gerði sem allra minnst og það ætti
aðeins að halda uppi her, lögreglu og
dómskerfi, en dómskerfið ætti síðan að
vernda þjóðfélagið með lögum. Keyne
hélt því fram að tímarnir væru breyttir
og kreppan kallaði á aukin ríkisaf-
skipti. Keyne afneitar leiðum klassísku
heimspekinnar til lausnar kreppu, þ.e.
að lækka kaup og lækka vexti.
Hann taldi að ríkisvaidið yrði að
grípa inn i efnahagskerfið með
umfangsmiklum framkvæmdum.
Roosevelt þáverandi Bandaríkjaforseti
greip þessar hugmyndir Keynes á lofti
og kom þeim í framkvæmd með
ágætum árangri. Hayek heldur þvi
aftur á móti fram að aukin afskipti
ríkisvaldsins á sviði efnahagsmáia leiði
smám saman til þess að þjóðfélagið allt
verði fært í fjötra alræðis. Þess mágeta
að lokum að Hayek kom til íslands í
apríl sl. í boði félags frjálshyggju-
manna. -GSE.
1»
Friedric A. Hayek
Faðirinn (Arthur Kennedy) og sonurínn (Michael Moríarty) rcðast við i hinni atgeríega misiukkuðu kvikmynd „Stríðsfélag-
ðmuriegt í alla staði
Kvikmynd: Strlösfélagar (There's No Place
Uke Hell).
Lelkstjóri: Edwin Sherin.
Handrit: Stanford Whltmore, býggt á skáld-
sögu John Stenford
Kvikmyndataka: Richard C. Glouner.
Tónlist: Chariss Gross.
Meöal lelkanda: Arthur Kennedy, Mitchell
Ryan, William Devane, Michael Moriarty,
Topo Swope.
Sýningerstaöur: BorgarbkSið.
Víetnam stríðið var lengi vel bann-
fært sem efni í bandarískum bíó-
myndum — en eftir að það bann var
úr gildi numið, hefur myndum um
það og afleiðingar þess nánast verið
spúð í gusum yfir áhorfendur. Það
nægir að nefna myndir á borð við
Deer Hunter, Coming Home og
Apocalypse Now — sem þykja allar
vandaðar að gerð, þó deilt sé um hug-
myndafræðina og boðskapinn sem
þær hafa að geyma. En auðvitað eru
fleiri myndir gerðar um styrjöldina í
Víetnam og þær ekki allar jafnar
þeim myndum að gæðum sem taldar
voru hér að ofan. Kraðakið hlýtur að
fylgja með þar sem frjálsa samkeppn-
in i kvikmyndagerð ræður ríkjum.
Kvikmyndin „Stríðsfélagar” er
afskaplega illa gerð tilraun til að lýsa
endurfundum þriggja hermanna úr
Víetnam stríðinu við heimahagana.
Stríðið á að því er virðist að sækja
svo á hugi þeirra, að þeir geta vart á
heilum sér tekið. Einn tekur æðiskast
og ræðst á hina og nauðgar stúlku,
sem birtist skyndilega í myndinni eins
og skrattinn úr sauðarleggnum,
annar reynir að koma þeim með æðið
fyrir kattamef, en mistekst, og sá
þriðji lætur sem ekkert hafi komið
fyrir, en var þó ástfanginn af stúlk-
unni. Og stúlkan tekur þvi með mesta
jafnaðargeði að henni sé nauðgað í
tvígang af sama hrottanum, það fær
varla meira á hana en hefði hún misst
af því að kaupa smér á útsölu til að
drýgja matarpeningana. Faðir þess
sem ástfanginn var af stúlkunni er
varla hætishót skárri en þeir — en
það má þó segja honum til hróss, að
hann skýtur hrottann með gamla
Mauser-rifflinum sínum úr seinni
heimsstyrjöldinni. En þá er lika
myndin búin, enda ekki hægt að sýna
steindauðan hrotta fremja ofbeldi
svo neinu nemi.
Það verður reyndar að segjast að
eitthvað örlar á viðleitni til að segja
eitthvað af viti með þessari mynd. Að
minnsta kosti ætlar leikstjórinn sér
að láta í það skína, t.d. með inn-
skotum úr Víetnam stríðinu. En allar
slíkar tiiraunir verða hjákátlegar og
máttvana vegna þess hve hroðvirknis-
lega er úr efninu unnið, og þar er
ekkert undanskilið: leikur, leikstjóm,
handrit, myndataka; allt leggst á eitt
að skapa mynd sem er ekki þess virði
aðhún sébarín augum.
Kvik
myndir