Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I2.JANÚAR 1981.
7
Ár fatiaðra runnið upp:
Vrnna, memtun og samgöngur
gerðar auðveldari fötluðum
Eitt at brýnustu baráttumálum fatlaðra er að rutt verði úr vegi ýmsum hindrunum
sem hefta ferðafrelsi fatlaðra.
Árið sem nú er nýhafið er helgað
málefnum fatlaðra. Fullkomin þátt-
taka og jafnrétti á við þá sem heil-
brigðir mega kallast eru kjörorð
þeirra fötluðu á þessu ári. Gera hinir
fötluðu þá kröfu að mega sitja við
sama borð og aðrir í þessu landi.
Máli sínu til stuðnings vitna þeir í að
tíundi hver maður er fatlaður.
Atvinnumál er sá málaflokkur þar
sem fatlaðir telja brýnast að á komist
jafnrétti. Þó að í lögum standi að
fatlaöir skuli hafa sama rétt til vinnu
og aðrir og fatlaðir sem notið hafa
endurhæfmgar meiri rétt er það svo i
reynd að hinir fötluðu sitja við
skertan hlut þegar stöðum er deilt út.
Það stafar að hluta til af því að fjöldi
vinnustaða er þannig úr garði gerður
að fatlað fólk getur ekki unnið þar
nema fötlun þess sé því minni. Því er
ekki óeðlilegt að krafa númer tvö lúti
að því að fötluðum verði gert auð-
veldara að komast milli staða. Ekki
bara vinnustaða heldur einnig
heimila og opinberra þjónustustaða.
Þriðja krafan er svo á sviði mennt-
unar. Er þaö bæði menntun til handa
hinum fötluðu, þá aðallega við hvers
konar störf sem síðan er hægt að
nota sér til lífsviðurværis. Þá er
einnig farið fram á að þeim sem heil-
brigðir mega kallast verði sagt sitt-
hvað um þá fötluðu og hvernig beri
að umgangast þá.
- DS
Skyndileg hálka og
ÁREKSTRASÚPA
— stungið af frá tveim ákeyrslum á fólk
Einnig var ekið á ungan mann á
Suðurlandsbraut móts við Sigtún.
Hann slasaðist nokkuð en ökumaður
bílsins sá sér þó ekki fært að sinna
honum og stakk einnig af. Sjónarvott-
ur telur þar einnig hafa verið Fíat á
ferð, í þetta sinn 128, hvítan eða ljós-
gulan. Fólk er beðið að láta lögregluna
vita hafi það séð þessi tvö slys svo og ef
það sér Fíat- eða Lada-bíla beyglaða
eins og eftir ákeyrslu á fólk.
- DS
Þótt þessi árekstur, sem varð á móts við vegarspottann Stöng, sem gengur niður úr
Breiðholtsbraut, þyki kannski smávægilegur þá er hann það vafalaust ekki I augum
þeirra sem hlut eiga að máli. DB-mynd: S.
*
Milljónir manna bæði, konur
og karlar, um heim allan nota
vaxtarmótarann til að ná eðlilegri
þyngd og til að viðhalda
líkamshreysti sinni.
Reyndu þetta einfalda og hentuga nýja tæki
til að ná aftur þinni fyrri líkamsfegurð og
lipurð í hreyfingum.
14 daga skilafrestur, þ.e. ef þú ert ekki ánægður með
árangurinn eftir 14 daga getur þú skilað þvi og feng-
ið fullnaðargreiðslu.
Vaxtarmótarinn styrkir, fegrar og grennir likamann.
Árangurinn verður skjótur og áhrifaríkur.
Æfingum með tækinu má haga eftir því hvaða likamshluta
menn vilja grenna eða styrkja.
Vaxtarmótarinn mótar allan líkamann, arma, brjóst, bol,
mitti, kviðvöðva, mjaðmir og fætur.
tslenzkar þýðingar á
æfingakerfinu fylgja hverju tæki. **
Hurðarhúnn nægir sem festing __ — — ■ — ■ - — — — .
fyrir tækið. j Sendiö mér □ stk. vaxtarmótara í póstkröfu, kr. 93,00 plús
Leiðbeiningar um matar- I sendin9arkostnaður
æði fylgir hverju tæki. . Nafn........................................ {
FIRMAIflQ I Heimilisf.:.................................. I
nnillnLUO | póstnr. og staður:....................... |
grennmgarduftið I póstversl.HEIMAVAL,Pósthólf39,202Kópavogi. |
KOMIÐ AFTUR | pöntunarsImi 44440
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐAR
RÁÐ
Á sunnudagsnóttina gekk yfir
Reykjavík og nágrenni lægðarsvæði
með éljum og fleiru skemmtilegu.
Myndaðist mikil hálka á götum
Reykjavíkur með þeim afleiðingum að
fjöldi árekstra varð. Frá því um þrjú-'
leytið á sunnudagsnóttina og fram á
síðdegi sunnudags urðu um það bil 20
árekstrar og oft á tíðum voru fleiri en
tveir bílar I hverjum árekstri. Oftast var
um heldur væga árekstra að ræða en þó
varð einn verulega harður á horni
Njarðargötu við Hringbraut. Þar
skullu saman japanskur smábíll og
Volvo með þeim afleiðingum að sá jap-
anski er ónýtur eftír. Ökumaður hans
slasaðist eitthvað en ökumaður Volvos-
ins slapp nær. ómeiddur. Volvoinn
skemmdist furðu lítið.
Ekið var á par við Túngötuna og
slasaðist maðurinn talsvert en stúlkan
minna. Ökumaður bílsins sem ók á
parið taldi sér ekki fært að stanza við
svo búið og stakk af frá öllu saman.
Sjónarvotti sýndist sem þar færi dökk-
blár Fíat af eldri gerð og í stærri flokki
Fíatbíla Oafnvel Lada). Kápa stúlkunn-
ar bar einnig dökkbláan blett eftir bíl-
inn.
Fyrirfram-
greiðslan
70prósent
Fyrirframgreiðsla skatta þessa
árs verður 70 prósent af heildar-
skattgreiðslum manna á síðasta
ári.
Þetta er svipað hlutfall og verið
hefur siðustu ár.
- HH
SÝNISHORN ÚR
SÖLUSKRÁ
Honda Accord 1979. HvitMr, ekinn
21 þús. km, sjálfskiptur, útvarp,
snjód. + sumard. Úrvalsbfll. Verð
kr. 78 þús.
Mazda 929 L station 1979. Brún-
sanseraður. Ath. Sjálfskiptur, afl-
stýri og aflbremsur. Vérð kr. 90
þús. Greiðslukjör athugandi.
Citroen GS Pallas 1980. Orange
litur, ekinn 8 þús. km. Sem nýr bill.
Verð 76 þús. Skipti möguieg á
ódýrari.
ILA-
MARKAÐ-
URIlýlM
GRETTISGÖTU
siMi 25252
Daihatsu Charade 1980. Rauð-
brúnn, sflsalistar, útvarp og ýmsir
aukahlutir. Verð 55 þús.
Datsun dfsil 1977. Nýupptekin vél,
ekinn 170 þús. km.'snjódekk, út-
varp. Góður disilbfll. Vcrð 60 þús.
Chevrolet Malibu Classic 1978.
Blásanseraður, ekinn 39 þús. km,
8 cyl. (307), sjálfsk. m/öllu. Verð
89 þús.
Opel Rekord 1700 árg. 1977. Blár,
ekinn 59 þús. km, snjódekk og
sumardekk. Snyrtilegur einkablll.
Verð 56 þús.
Galant 1600 GL 1979. Brúnsans-
eraöur, ekimraðeins 18 þús. km.
Sem nýr. Verð 75 þús. Skipti
möguleg á ódýrari bfl.
Dodge Ramcharger 1974. Blár,
ekinn 70 þús. km, 8 cyl. (318), bein-
skiptur, upphækkaður. Verð 55
þús.SkÍPti á ódýrarí bil.
FJÖLDI ANNARRA
BÍLA Á SÖLUSKRÁ