Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1981. 24 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLADID SÍMI27022 ÞVERHOLT111 Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp og sjálfvirka þvottavél. Á sama stað eru til sölu skíði með örygg isbindingum. Uppl. í síma 51972 eftir kl. 20. Til sölu Candy 145 þvottavél í fínu standi. Uppl. í síma 52072. 1 Hljómtæki » Yamaha MS 6 samslæða tilsölu. Uppl. ísíma 14708 eftir kl. 20. Hljóðfæri Gott pianó óskast keypt. Uppl. í síma 19937 eftir kl. 18. Gott notað píanó til sölu. Uppl. í sima 74333 eftir kl. 5. Óska eftir góðri vel með farinni fimmfaldri píanó harmóníku. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—294. Sjónvörp 24 tommu svart/hvítt Philips sjónvarp til sölu. Uppl. i síma 17487 eftii kl. 19. lOárasjónvarpstæki til sölu á mjög lágu verði. Uppl. i síma 82770. 22ja tommu litasjónvarp, 7 mánaða gamalt. til sölu. Uppl. í síma 27769. Guðbjörg. Vcla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10— 19 e.h. laugardaga kl. 10— i;.30, sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði. auk sýnirigavéla 18 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. Chaplin, Walt Disney. Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathon Man. Deep. Grease, God- father. Chinatown, o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki ogj spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla’ daga.nemasunnudagasími 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda , vélar. Er með Star Wars myndina i lón iog lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 8 Video i Videoklúbburinn. Leigjum út myndir á kassettum fyrir VHS myndsegulbönd. Opið alla virka daga milli kl. 17 og 19, laugardaga kl. 13—15. Uppl. i sima 72139. 8 Ljósmyndun Nikon EM með 50 mm F 1,8 E og 100 mm f 2,5 E. Uppl. í síma 27802. Ath. Til sölu er Durst Tim 60 stækkara klukka, Paterson cds stækkunarljósmæl ir, hvorutveggja rúmlega ársgamalt. Einnig er til sölu Sigma 80—200 mm hreyfilinsa, Ijósop 3.5. Sími 97-3136 (Jóhann). Teppi i Óska eftir sæmilega vel með förnu gólfteppi. Ekki minna en 18 ferm. Uppl. í síma 13305. Ódýr góifteppi. Þýzk. einlit teppi úr akryl og póliamid í þrem litum á aðeins 9.500 gkr, 95 nýkr. ferm. Teppaþjónustan hf. Auðbrekku 44. sími 42240. Dúfnaeigendur. Óska eftir að kaupa góðar nunnur á hæsta verði. Uppl. i síma 73860 eftir kl. 5. Vel vandir kettlingar fást gefins. Sími 34222. Tæplega 2ja mánaða gamlir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 53016. Fallegur hundur fæst gefins. Uppl. í síma 41986. Til sölu síamskettlingar, Seal-point. Verð 1000 nýkr. Uppl. í sima 14283 eftirkl. 7. Til sölu 6 vetra rauðtvistjörnóttur fimmgangari. vel taminn. Fallegur ljúfur ganghestur. Uppl. í síma 92-1173. Tveir fallegir kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. i sínia 27804. 8 Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin. Skóla- vörðustíg 21a, simi 21170. 8 Hjól i Létt bifhjói óskast keypt. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 74380. Til sölu 3ja mán. gamalt vélhjól, Honda CB 50 árg. ’80. Ekið aðeins 2000 km. Til sýnis hjá Karli H. Cooper. Höfðatúni 2, sími 10220. Til sölu Yamaha MR árg. '77, selst ódýrt. Uppl. í sima 30026 eftir kl. 18 í dag. Honda XL 500 S til sölu. árg. '80, i mjög góðu áslandi. ekin 5800 km. Uppl. i sima 97-2366. Ónnumst viögerðir á öllum teg. reiðhjóla. Eigum einnig fyrirliggjandi flesta varahluti og auka- hluti. Leitið upplýsinga. Bila- og Hjóla- búðin sf., Kambsvegi 18. sími 39955. Til sölu 3ja tonna bátur með 18 hestafla Petter dísilvél. Með bátnum fylgir ein rafmagnshandfæra- rúlla, talstöð og dýptarmælir. Verð kr. 45000 en lækkar i kr. 35 þ. gegn stað greiðslu. Simi 72570. Til sölu trilla, 2,2 tonn, Færeyingur 1979 með 20 hest- afla Bukh vél. eldavél. VHF talstöð og færarúllum. Uppl. í síma 94-3710. Óska eftir að kaupa 10—15 feta bát, með eða án utanborðs- vélar. Uppl. í síma 83876. Ólafsvík. Til sölu er einbýlishús í Ólafsvík. húsið er I hæð og ris. ca 115 fermetrar. Laust strax. Uppl. i sima 10884 eftir kl. l9 á kvöldin. 8 Vinnuvélar Liðstýrð hjólaskófla óskasl. 3 1/2 til 4 rúm metrar. Uppl. hjá auglþi. DB i sima 27022 cftirkl. 13. H—257 8 Bílaleiga 8 Sendum bíiinn lieim. Bílaleigan Vík. Grensásvegi 11: Leigium út Lada Sport. Lada 1600. Daihatsu Charmant. Polonez. Mazda 818. stationbíla. GMC sendibila. með eða án sæta fvrir 11. Opið allan sólarhringinn. Simi 37688. kvöldsímar 76277, 77688. Bilaleiga SH Skjólbraut 9 Kópavogi, Leigium út japanska fólks- og stationbíla. ath. vetrarverð. 95 kr. á dag og 95 aur á km, einnig Ford Econolinc sendibíla og 12 manna bíla. Simi 45477 og 43179. Heimasimi 43179. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, sími 75400. auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Starlet. Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. '79 og '80. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsimi eftir lokun 43631. Bílaþjónusta Bllamálun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða, fljót og góð vinna. Bíla- málun og rétting, PÓ Vagnhöfða 6, sími 85353. Bileigendur, látið okkur stilla bilinn. Erum búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stiilinga á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum i dag. TH-verkstæðið. Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Ö.S. umboðið sími 73287 að kvöldi. Ný Monster Mudder dekk, 14 x 36 x 15, til sölu. Einnig fyrirliggjandi 16x8 White Spoke felgur fyrir Jeep og Bronco. Uppl. í sima 73287 að kvöldi. Vikur- bakki 14. Speed Sport, sími 10372, kvöld — helgar. Pöntunarþjónusta á: varahlutum í ameríska. japanska og evrópska bila, notuðum varahlutum í ameríska, vara- hlutum í amerískar vinnuvélar. íslenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Sérstakar hraðsendingar ef óskaðer! Speed Sport, simi 10372, kvöld — helgar. Pöntunarþjónusta á aukahlutum frá USA. Flýttu þér hægt! Athugaðu okkar verð! Hjá okkur færð þú beztu þjónust- una og lægsta verðið. Myndalistar yfir allar vörur. Volvo varahlutir, hurðir á 144 og 142, drif, bremsukerfi. rúðuþurrkumótor, miðstöð, drifskaft, stýrimaskina, spyrnur, afturstuðari, mótorbiti, og margt fleira. Uppl. í síma 43665 á kvöldin. Ö.S. umboðið. Flækjur á lager í flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Fjöldi varahluta, og aukahluta á lager. Upplýsingar alla virka daga að kvöldi, simi 73287, Víkur- bakki 14. Sérpöntum varahluti í allar tegundir bandariskra bila og vinnuvéla. Útvegum meðal annars allar bílrúður með 10 daga fyrirvara. Góð viðskiptasambönd. Opið frá kl. 9—6. mánud.-föstud. Klukkufell sf„ Kambs- 'vegi 18, sími 39955. Tilboð óskast í Ford D 0910 árg. ’76, skemmdan eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 42640 eftir kl. 6. Til sölu Mereedes Benz árg. '78, 1719, með framdrifi. Uppl. i síma 30694 eftir kl. 7. Bila- og vélasalan Ás, auglýsir: 6 HJÓLABlLAR Hinoárg. '80 Volvo N7 árg. '74, '77 '80 Scania 80S árg. '69 og '12. Scania 81sárg. '79 Scania 85s árg. '72 Scania 56 árg '63 og '64 M. Benz 1619 árg. '74 M. Benz 1418 árg. '65,'66,67 M. Benz 1413 árg. '67 M. Benz 1113 árg. '65 MAN 9186 árg.’70framdrif MAN 15200 árg. '74 % 10HJÓLA BlLAR Scania 1 lOs árg. '72, '74 Scania 80s og 85s árg. '71 og '72 Volvo F12 árg. '79 og '80 VolvoN12árg. '74 VolvoFlOárg. ’78og’80 Volvo N7 árg. ’74 Volvo N88 árg. '61 og ’71 Volvo F86 árg. ’68 ’71 og ’74 M. Benz 2232 árg. ’73og’74 M. Benz 2624 árg. '74 M. Benz 2226 árg. ’74 M.Benz 19280 árg. ’78 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. '13 og '74 Hino HH44Ö árg. ’79 Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 2-48-60.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.