Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.01.1981, Qupperneq 1

Dagblaðið - 24.01.1981, Qupperneq 1
f i A Jón Sigurðsson forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar: Akvörðun um lokun Jám- blendisins eftir helgina —þjóðhagsiega hagkvæmara að sitja heima „Það gæti verið þjóðhagslega séð Grundartanga. „Þetta er reiknings- skömmtunin verður mikil og ef til ódýrara að loka jámblendiverk- dæmi sem þarf að reikna. Ég mun slíkra aðgerða sem lokunar kemur þá smiðjunni en afla allrar þessarar orku eiga fund með forráðamönnum verður strax skýrt frá því með keyrslu disilvéla,” sagði Jón Landsvirkjunar strax eftir helgina opinberlega. Sigurðsson, framkvæmdastjóri þar sem þessi mál verða rædd. Því eru einnig takmörk sett hve íslenzka járnblendifélagsins hf. á Það er á viðræðustigi ennþá hve lengi við getum keyrt áfram þennan uppsagnir ekki f yrirhugaðar ofn verksmiðjunnar. Það er til í þvi um starfsmenn járnblendiverk- að við fáum of lítið rafmagn verði smiðjunnar ef til lokunar hennar gripið'til ströngustu skömmtunar og kæmi. „Ég á ekki von á uppsögnum þá er hreinlega ekki hægt að keyra starfsmanna. Okkar fólk er með ofninn lengur.” mjög langan uppsagnarfrest þannig Jón var að því spurður hvað yrði að uppsögn nú skiptir litlu.” -JH. Dalvíkurtogari dreginn vélarvana íslippá Akureyri: Vélarbilun íBjörgúlfi á vestur- miðum — nfu manns úr áhöfn sagt upp störfum en vonazt til að viðgerd IJúki umnæstuhelgi Skuttogarínn Björgúlfur frá Dal- vfk bilaði á miðunum úti fyrir Vest- fjörðum á dögunum og var dreginn- vélarvana til Dalvíkur og þaðan til Akureyrar til viðgerðar i Slippstöðinni. Björgvin Jónsson for- stjóri Otgerðarfélags Dalvíkinga sagði í gær að brotnað hefði stykki í vél skipsins og um tíma leit út fyrir að það yrði lengi frá veiðum. Siðar kom I Ijós að bilunin var ekki eins alvarleg og haldiö var í fyrstu. Flugvél fór til Bergen I Noregi til að ná í varahluti og var hún væntanleg til Akureyrar i gærkvöldi. Auk þess að gera við vélarbilunina ætla Slippstöðvarmenn að rétta beyglur á skipinu sem komu er ísjakar rákust á það. Gangi allt að óskum verður Björgúlfur tilbúinn í þorskaslaginn um næstu helgi. Ef dregst að koma togaranum í lag mun þaö strax ógna atvinnu fjölda fólks á Dalvík, bæði sjómanna og verkafólks í fiskiðjuverum. Út- gerðarfélagið sagöi þannig upp niu mönnum, sem höfðu viku uppsagn- arfrest, úr áhöfn Björgúlfs vegna bilunarinnar. Að sögn forstjórans verða þeir endurráðnir þegar gang- verk togarans kemst í samt lag aftur. Ökuþórar dauðans í Dagblaðsbíói I Dagblaðsbíói I dag verður sýnd myndin ökuþórar dauðans sem fjallar um hugdjarfa kappaksturs- kappa og listir sem þeir leika á bilum og mótorhjólum við furðulegar aðstæður. Myndin er i litum og meö' fslenzkum texta. Sýningin hefst í Borgarbíói I Kópavogi kl. 15 í dag. Myndin er endursýnd í dag vegna mikillar aðsóknar um siöustu helgi. Snorri Hjartarson tekur vid hamingjuóskum frá Nirði P. Njarðvík, öðrum fulltrúa Islendinga I dómnefndinni, við verðlaunaafhendinguna I gær. DB-mynd S. Snorri Hjartarson hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: „SEGDU MÉR ÞETTA ÞRISVAR” —sagði skáldið þegar honum voru kunngerð úrslitin í gær — í annað sinn sem íslenzkt Ijóðskáld fær bókmenntaverðlaunin „Ég get alls ekki sagt að ég hafi búizt við þessu,” sagði Snorri Hjartarson í samtali við DB., ,Ég er fremur efins um að þýðingar geti komið ljóði til skila og þvi hélt ég að við íslendingar stæðum höllum fæti gagnvart hinum Norður- löndunum hvað varðar þessi bók- menntaverðlaun. Við erum stundum þeir einu sem þurfum að láta þýða þau verk sem lögð eru fram til álits. En auð- vitað varð ég bæði hissa og glaður þegar ég frétti þetta nú í hádeginu. Mér varð á að nota orð Njáls við Njörð P. Njarðvík: Þú verður að segja mér þetta þrisvar. Hvað ég geri við þessa peninga? Ja, ætli ég reyni ekki að ferðast. Ég hefði gott af því,” sagði Snorri Hjartarson að lokum og hvarf á vit hljóðvarps og sjónvarps. í gærkvöldi sat hann svo, boð hjá menntamálaráðherra ásamt fyrri verðiaunahafa, Ólafi Jóhanni Sig- urðssyni, og fleirum. Sjálf verðlaunin verða svo afhent á fundi Norðurlanda- ráðs í Kaupmannahöfn þann 3. marz nk. Auk bókar Snorra lagði íslenzka dómnefndin einnig fram bók Sigurðar A. Magnússonar sem hlaut Menningar- verðlaun DB sem kunnugt er. Frá hin- um Norðurlöndunum voru m.a. lagðar fram bækur eftir Cecil Bödker og Ivan Malinowski (Danmörku), Eeva Joen- pelto og Irmelin Sandman-Li|ius (Finn- land), Olav H. Hauge og Idar Kristian- sen (Noregi), Werner Aspenström og P.C. Jersild (Svíþjóð). - AJ| — sjá nánar á bls. 5

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.