Dagblaðið - 24.01.1981, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981.
\
nokkrar allrar athygli verðar. Oft á
tíðum eru skákir þar sem annar
keppenda á- harma að hefna einna
fjörugastar. Þá er allt lagt i sölumar
til þess að ná fram hefndum og hinn
telur sig eiga létt verk fyrir höndum
og teflir djarft og af hugrekki. Á
helgarskákmótinu í Neskaupstað í
sumar vann Sævar Bjarnason glæsi-
legan sigur á Helga Ólafssyni og því
vakti viðureign þeirra í 1. umferð
mikla athygii.
Hvitt: Sævar Bjarnason
Svart: Helgi Ólafsson
Drottningarindversk vörn
I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3
Ba6 S. Da4
Eftir 5. Rbd2 kemur 5. — Bb7!
sterklega til greina, en þannig lék
Portisch gegn Helga á ólympíumót-
inu í Vaietta. Hvíti riddarinn stendur
lakar á d2 heldur en c3 svo auðvelt er
að réttlæta leiktapið.
5. — cS 6. Bg2 Bb7 7. 0—0 cxd4 8.
Rxd4 Bxg2 9. Kxg2 Dc8 10. Rc3 Be7
II. e4 0—0 12. f3 d6 13. Hdl a6 14.
Be3 Ha7!
Endurböt Helga á skákinni Trois-
Polugajevsky, millisvæðamótið í
Riga 1979. Þar lék Polugajevsky 14.
— Db7 og náði reyndar betri stöðu
eftir 15. Hacl Hc8 með þrýstingi á c-
peðið. Hins vegar gat hvítur notað
tækifærið og lagað stöðu drottning-
arinnar með 15. Dc2! Hc8 16. De2.
Eftir textaleikinn er sá möguleiki
ekki lengur fyrir hendi.
15. Hacl Hc7 16. Rce2 Rbd7 17. Hc3
Re5 18. Hdcl Db7 19. Ddl Hd7!
Ljóst er að svartur er að hrifsa til
sín frumkvæðið. Hugmyndin er að
leika 20. -d5 og það hyggst hvitur
hindra með næsta leik sínum.
20. Rf4?
20. — g5! 21. Rh3 g4 22. Rf2 gxf3 +
23. Rxf3 Rxe4
Þar féll peð og hvíta staðan er að
hruni komin.
24. Rxe4 Rxe4 25. Bxb6 Hb8 26. Hb3
Hdb7 27. Bd4?
Tapar strax, en 27. Bf2 Rxc4 er í
rauninni engu betra.
27. — Hxb3 og hvítur gafst upp. Ef
28. axb3 Rxf3 29. Dxf3 Dxd4 og
vinnur.
í 5. umferð skákþingsins tefldu
saman þeir Dan Hansson og Bene-
dikt Jónasson og rétt eins og í
skákinni hér að framan, þá átti annar
DB-mynd: S.
Hvitt: Dan Hansson
Svart: Benedikt Jónasson
Sikileyjarvörn
I. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. 0—0 Rbd7
8. Be3
í Vestmannaeyjum fetaöi Dan í
fótspor „teóríunnar” og lék 8. f4 b5
9. Bf3, en eftir 9. — Bb7 10. e5 Bxf3
II. RxO Rg4! mátti Benedikt vel við
una.
þeirra harma að hefna. Nú frá helg-
arskákmótinu í Vestmannaeyjum en
þar sigraði Benedikt í góðri skák. Að
þessu sinni kom Dan hins vegar vel
undirbúinn til leiks, tefldi byrjunina
hratt og fómaði manni án þess að
hugsa sig um. Benedikt fékk erfið úr-
lausnarefni í vörninni og á endanum
gat bann lítið annað en fylgst með
peðum andstæöingsins sigla upp i
borð.
8. —b5
Auðvitað er „öruggara” að leika
8. — Ðc7, en textaleikurinn er
skarpari.
9. a41?
Ný hugmynd?
9. — b410. Rc6 Dc7 11. Rxb4 d5.
Venjulega eru stjórnendur svarta
liðsins ánægðir með þetta. Eftir að
riddari hvíts víkur sér undan fær
svartur e-peðið í skiptum fyrir b-peð
sitt, sem undir venjulegum kring-
umstæðum eru hagkvæm skipti. En
Svíinn er ekki allur þar sem hann er
séður.
12. Rxa6!?Bxa613.exd5
Staðan er ekki auðdæmd. Fyrir
manninn hefur hvítur fengið þrjú peð
og einhver sóknarfæri.
13. — RxdS?
En nú fer snögglega að halla und-
an fæti. Hvítur fær yfirburði í liðs-
skipan og meira að segja eitt peð í
viðbót. Athyglisverður möguleiki er
13. — Bd6!?
14. Rxd5 exd5 15. Bxa6 Hxa6 16.
Hel He6 17. Dxd5 Be718. Bd4!
Refsingin. Enn eitt peð fellur í
valinn og vörnin verður erfið.
18. — 04) 19. Hxe6 fxe6 20. Dxe6 +
Hf7 21. a5 Be5 22. Bxe5 Dxe5 23.
De2 Re5 24. a6 g6 25. h3 Rc6 26. c3
Kg7 27. Hbl Df5 28. Hcl Dc5 29.
Dfl Hc7 30. Hbl Rb8 31. b4 Db6 32.
b5 Hxc3 33. Del Hc7 34. De5+ Kg8
35. De8+ Kg7 36. De5+ Kg8 37.
Hdl Hf7 38. De3 Dxb5 39. a7 Db7
40. Hd8+ ogsvarturgafstupp.
4t
Keppendur á skákþinginu eru um
80 talsins. Myndin er tekin er
1. umferð mótsins var tefld.
9
N
gosinn látinn frá blindum og austur
verður einnig að gefa spaða í því ekki
má hann gefa hjarta því þá er hjarta-
sexið í blindum gott. Og um leið veit
suður að vestur á tígul og austur hjarta
og hann því þrjá síðustu slagina á
spaða.
Hér koma allar hendurnar í seinna
spilinu:
Norður
AG854
106
0 K95
* ÁK85
Vr-tur
A K763
t?92
0 Á6432
+ D9
>UDUK
+ ÁD10
Á873
0 D87
* G62
Þú ert að spila þrjú grönd í suður og
fékkst út lítinn tigul og áttir fyrsta slag
heim á drottningu, þá kom laufsex frá
suðri, laufnía frá vestri, drepið á kóng í
blindum og austur lætur iaufsjö. Þú
spilar spaða frá blindum, lætur
drottningu og vestur drepur á kóng og
spilar áfram tígli.
Þú stingur upp kóng og hann heidur
og það er eins gott þegar tían kemur frá
austri. Þú spilar spaða frá blindum og
tekur á ás og tíu og það kemur i ljós að
vestur átti fjóra spaða og allar líkur eru
fyrir því að hann eigi fimm tígla.
Þá er komið að laufinu. Hvað á að
gera þar? Athuga verður hvað skeði
þegar fyrsta laufinu var spilað: laufsex,
laufnía, laufkóngur og laufsjö. Ef
vestur á laufdrottningu spilum við lauf-
tvisti. Ef hann á lauftíu, hvaða spili
verðum við að spila þá? Það er lauf-
gosinn. Þegar spilið kom fyrir spilaði
suður út laufgosa því hann áleit að
vesturgæti átt lítið lauf með laufníu og
það yrði jafnvel þvingun á austur að
láta laufgosann fara til hans.
Þegar gosinn var drepinn með
drottningu var ekkert um annað að
ræða en drepa á kóng og taka spaða-
gosann. Austur gaf niður iauf og einnig
suður, þá kom hjartatía frá blindum,
austur lét lítið og suður hafði ekki
manndóm i sér til að láta einnig lítið því
sama hefði verið hvort það var austur
eða vestur sem felldi spilið. En það
merkilega hefði verið að tían hefði
haldið því að suður hafði sagt hjarta í
spilinu og austur dró sinar ályktanir af
því.
Bridgefélag
Kópavogs
Þriðja og fjórða umferð í aðalsveita-
keppninni var spiluð 22. janúar. Að
fjórum umferðum loknum er staða
efstu sveita þessi:
1. Sveit Jóns Þorvarðssonar 72 stig
2. Aflalsteins Jörgensen 71
3. Ármanns J. Lárussonar 65
4. Runólfs Pálssonar 61
5. Bjarna Péturssonar 59
6. Svavars Björnssonar 58
7. Gríms Thorarensens 31
Bridgefélag
Reykjavíkur
Lokaumferðirnar í Board a Match
keppni félagsins voru spilaðar sl. mið-
vikudag. Keppninni lauk með sigri
sveitar Hjalta Eliassonar og með
honum í sveit voru Ásmundur Pálsson,
Guðlaugur R. Jóhannsson, Þórir
Sigurðsson og örn Arnþórsson. Hér
um árið var talað um að guð væri
ítaiskur vegna velgengni ítala í bridge
en hér á íslandi virðist hann vera að
nálgast það að vera liðsmaður í sveit
Hjalta Eliassonar og kemur þá kannski
skýringin á því að þeir eru aðeins fimm
í sveitinni. Annars varð röð sveitanna
þessi:
1. Sveit Hjalta Elíassonar lOSstig
2. — Karls Sigurhjartarsonar 102
3. — Sigurflar Sverrissonar 100
4. — Þorfinns Karlssonar 100
5. — Samvinnuferfla 93
6. — Jóns Hjaltasonar 91
Næsta keppni félagsins er aðaltví-
menningur og hefst hann nk. miðviku-
dag. Spilað verður með barómeterfyrir-
komulagi. Þeir sem ekki hafa þegar
látið skrá sig í keppnina eru beðnir að
gera það fyrir sunnudagskvöld i síma
76356. Spilað verður i Domus Medica
og hefst keppnin kl. 19.30.
Bridgespilarinn
og Páll Bergsson
Það er ekki nóg með það að Páll
Bergsson varð fyrsti maður á íslandi til
að stofna til bridgeskóla; um mánaða-
mótin réðst hann í það að gefa út
bridgeblað ásamt nokkrum ungum
bridgespilurum. Þeir eru Guðmundur
Hermannsson, Guðmundur Páll Arn-
arson, Jón Baldursson og Vigfús Páls-
son. Heldur hefur útgáfa bridgeblaða á
íslandi verið þung hingað til en ég vona
að allir unnendur bridge taki höndum
saman og styðji þessa útgáfu. Það er
ákveðið að gefa út þrjú blöð til vorsins
og síðan aftur í haust. I blaðinu verður
reynt að hafa efni fyrir alla, það er að
segja bæði fyrir lengra komna og eins
■ hina sem styttra eru komnir á leið í
meistarann. Þegar blaðið verður komið
út mun birtast nánari umsögn um það
en útgefendur biðja forráðamenn allra
bridgefélaga að hafa samband við þá
því þeir munu ætia að iáta bridgeféiög-
in hafa blaðið á sérstöku verði þannig
að þar gæti orðið um að ræða tekjulind
fyrir bridgefélögin. Allar nánari upp-
lýsingar gefa Páll Bergsson í síma
19847 og Vigfús Pálsson í sima 83533.
Og að lokum er rétt að geta þess að
nafn blaðsins verður Bridgespilarinn.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Að 10 umferðum loknum af 19 er
staðan þessi í sveitakeppni félagsins:
1. Sveit Hans Nielsen 149 stig
2. — Jóns Stefánssonar 143
3. — Krístjáns Ólafssonar 141
4. — Hreins Hjartarsonar 135
5. — Óskars Þráinssonar 132
6. — Erlu Eyjólfsdóttur 121
7. — Ingibjargar Halldórsdóttur 118
8. — Davífls Davíflssonar 106
9. — Elisar R. Helgasonar 105
10 .—11. Sigríflar Pálsdóttur 101
10.—11. Gísla Víglundssonar 101
Næsta umferð verður spiluð i
Hreyfilshúsinu við Grensásveg nk.
fimmtudagog hefst hún kl. 19.30.
Bridgefélag
Breiðholts
Síðastliðinn þriðjudag var spilaður
eins kvölds tvímenningur og var spilað í
einum sextán para riðli.
Úrslit urðu þessi:
1. Ragna Ólafsdótlir, Ótafur Valgeirsson 263
2. Sigfinnur Snorrason, Böflvar Magnússon 256
3. Erna Hrólfsdóttir, Jón Ámundason 255
4. Jón, Eiríkur 236
5. Ingólfur Guðlaugsson, Gufljón Jónsson 234
Meflalskor 210
• Vegna ónógrar þátttöku í sveita-
keppni sem átti að byrja næsta þriðju-
.dag verður henni frestað um óákveðinn
tíma og verður spilaður eins kvölds tví-
menningurfyrst um sinn.
Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Selja-
braut 54, kl. hálfátta. Og er allt spila-
fólk velkomið meðan húsrúm leyfir.
Keppnisstjóri er Hermann Lárusson.
Bridgedeild
Rangœingafélagsins
Staðan í sveitakeppni eftir þrjár um-
ferðir:
1. Sigurleifur Gufljónsson 53
2. Gunnar Guflmundsson 44
3. Karl Gunnarsson 43
4. Gunnar Helgason 39
5. Ingólfur Jónsson 37
Reykjavíkurmót
— sveitakeppni
Næstkomandi laugardag hefst
Reykjavíkurmót i sveitakeppni og um
leið undankeppni fyrir íslandsmót.
Spilaðir verða 16 spila leikir og þátt-
tökugjald kr. 800 á sveit. Tilkynna skal
þátttöku til Vigfúsar Páissonar í síma
83533 fyrir 29. jan.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Þann 19. jan. lauk 3. kvöldi af 5 í
barómeterkeppni BH. Staða 7 efstu
para af 26:
1. Dröfn Guflmundsdótlir, Einar Sigurflsson 123
2. Aflalsteinn Jörgensen, Ásgeir Ásbjörnsson 93
3. Kristófer Magnússon, Björn Eysteinsson 90
4. Stefán Pálsson, Ægir Magnússon 87
5. Guflni Þorsteinsson, Halldór Einarsson 78
6. Kjartan Markússon, Óskar Karlsson 73
7. Magnús Jóhannsson, Hörflur Þórarinsson 61
Næst verður spilað mánudaginn 26.
jan. Spilað er í Gaflinum við Reykja-
nesbraut og hefst spilamennskan stund-
víslega kl. 19.30.
Bridgefélag
Kópavogs
Aðalsveitakeppni félagsins hófst 15.
janúar með þátttöku 14 sveita. Spilaðir
eru tveir leikir á kvöldi eða 16 spil á
milli sveita.
1. umforfl
Svavar Björnsson—Grímur Thorarcnsen 14-6
Aðalsteinn Jörgensen—Sigrún Pétursd. 12-8
Runólfur Pélsson—Jón Andrésson 19-1
Ármann J. Lárusson—Sigurflur Gunnlaugss. 13-7
Jón Þorvarösson—Sverrir Þórisson 20-0
Þórir Svelnsson—Ásthildur Sigurgíslad. 10-10
Bjarni Pétursson—Dröfn Guflmundsd. 13-7
2. umferfl
Runólfur Pálsson—Sigrún Pétursdóttir 20-0
Svavar Björnsson—Jón Andrésson 15-5
Sverrir Þórisson—Ásthildur Sigurgíslad. 13-7
Ármann J. Lárusson—Grímur Thorarensen 16-4
Aðalsteinn Jörgensen—Dröfn Guflmundsd. 20-0
Jón Þorvarflsson—Sigurflur Gunnlaugsson 19-1
Bjarni Pétursson—Þórir Sveinsson 20-0
Staða efstu sveita er þessi:
1. Jón Þorvarflsson 39 stig
2. Runólfur Pálsson 39
3. Bjarni Pétursson 33
4. Aflalsteinn Jörgensen 32
5. Svavar Björnsson 29
6. Ármann J. Lárusson 29
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða
byggingarverkfræðing eða tæknifræðing t línudeild og raf-
magnsverkfræðing eða tæknifræðing í rafmagnsdeild.
Umsóknir sendist til Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi
118, Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi118
Reykjavík.
SJONVARPSBUDIN
20” 8.700 8.265
22” 9.450 8.978
26” 11.225 10.660
ÁUtTOR
A 92
KDG54
OG10
+10843